Mest lesið

Þegar lögreglan er upptekin
1

Ingibjörg Dögg Kjartansdóttir

Þegar lögreglan er upptekin

Sorphirðufólk með 300 þúsund í grunnlaun
2

Sorphirðufólk með 300 þúsund í grunnlaun

Sautján ára transstrákur fær ekki vernd á Íslandi
3

Sautján ára transstrákur fær ekki vernd á Íslandi

MAST: Laxadauðinn hjá Arnarlaxi er 470 tonn
4

MAST: Laxadauðinn hjá Arnarlaxi er 470 tonn

Ólöglegt að hækka leigu í Berlín næstu fimm árin
5

Ólöglegt að hækka leigu í Berlín næstu fimm árin

Skip sem flutt getur 3200 tonn af meltu úr dauðum eldislaxi komið á Bíldudal
6

Skip sem flutt getur 3200 tonn af meltu úr dauðum eldislaxi komið á Bíldudal

Stundin #111
Febrúar 2020
#111 - Febrúar 2020
Prentútgáfa Stundarinnar kemur næst út þann 21. febrúar.
Þessi grein er rúmlega 4 mánaða gömul.

Illugi Jökulsson

Í dýragarði

Illugi Jökulsson getur enn ekki stillt sig um að fara í hvern þann dýragarð sem kostur er á. En samviskubitið fer vaxandi.

Illugi Jökulsson

Illugi Jökulsson getur enn ekki stillt sig um að fara í hvern þann dýragarð sem kostur er á. En samviskubitið fer vaxandi.

Í dýragarði
Til sýnis Nefbjörn snæðir snittur í dýragarðinum í Berlín.  Mynd: Illugi Jökulsson

Ég var sex ára þegar ég fór í fyrsta sinn í dýragarð, það var í Kaupmannahöfn.  Þetta var á þeim árum þegar ég las fjölfræðibækur og ætlaði að verða dýrafræðingur þegar ég yrði stór svo auðvitað heillaðist ég. Ég man enn eftir einu ljóninu frá þessari heimsókn, það var ljónynja sem lá grafkyrr, teygði svo allt í einu úr sér og leit í kringum sig á mannfólkið sem skoðaði hana. Ég var svo lítill að hún kom ekki auga á mig í mannþrönginni og ég man að ég var feginn því, jafnvel svo heillaður sem ég var áttaði ég mig á það væri eitthvað skrýtið við þetta. Hún hafði verið fönguð og flutt yfir hálfan hnöttinn svo ég gæti gónt á hana. Þetta gat ekki verið alveg eðlilegt.

Ég hugsaði þetta þó ekki til enda þá og hef reyndar varla lokið því ennþá af. Í flestöllum stórborgum sem ég hef komið í og hafa dýragarð, þar hef ég verið mættur að virða dýrin fyrir mér, alltaf jafn heillaður af því hvað þau eru framandleg annars vegar og kunnugleg hins vegar. Þegar þetta er skrifað er ég í Berlín og brá mér náttúrlega í dýragarðinn og hreifst af sem fyrr, en samviskubitið er farið að glefsa óþægilega nærri mér. Hvaða leyfi höfum við til að loka inni dýrin svo við getum fullnægt þörf okkar fyrir að forvitnast, heillast, óttast og hrífast? Þurfum við slíkt leyfi? Og hver veitir það þá? Þau? Eða samviska mín sjálfs?

„Hvaða leyfi höfum við til að loka inni dýrin svo við getum fullnægt þörf okkar fyrir að forvitnast, heillast, óttast og hrífast?“

Er það eingöngu anþrópómorfismi að fá samviskubit yfir því að loka inni sumar dýrategundir en ekki aðrar? – en afþrópómorfismi er sú tilhneiging að gera dýrum upp mannlega eiginleika, þrár og langanir, ótta og áhyggjur. Er það af yfirlæti „góða fólksins“ sem menn eru farnir að efast æ meira um sjálfan tilverugrundvöll dýragarða, eða erum við loksins að koma sjálf fyrir okkur vitinu – og átta okkur á að við höfum ekkert leyfi til að loka inni aðrar dýrategundir til að horfa á þær – ekki frekar en við hefðum leyfi til að loka inni mannfólk til að stara á það bak við rimla?

Hver skoðar hvern?Selur kíkir á mannfjöldann.

Hér fyrrum hefði ég sagt fullum fetum að dýragarðar væru algjörlega réttlætanleg fyrirbæri af því þeir kenna okkur að meta og jafnvel virða dýrin, og náttúruna þar með. Og að þeir hafi átt sinn þátt í að vekja vitund okkar um að við erum ekki ein í heiminum, heldur deilum við jörðinni með óteljandi öðrum dýrategundum. Ég veit ekki hvort það er eitthvað til í því. Það hefur tíðkast allt frá því á ævafornum dögum Rómverja og Kínverja að halda dýragarða; samt er það rétt nú hin allra síðustu ár sem við erum farin að hugleiða réttlætingu þess að loka dýrin inni að fullnægja forvitni okkar.

Og eru dýrin, sem ég horfði nú á í Berlín, þau dýr sem einstaklingar, eru þau einhverju bættari þótt skólakrakkarnir, sem koma í löngum röðum til að horfa á þau, muni vaxa úr grasi full af virðingu fyrir dýrum?

Athugasemdir

Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Stundin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir.

Mest lesið

Þegar lögreglan er upptekin
1

Ingibjörg Dögg Kjartansdóttir

Þegar lögreglan er upptekin

Sorphirðufólk með 300 þúsund í grunnlaun
2

Sorphirðufólk með 300 þúsund í grunnlaun

Sautján ára transstrákur fær ekki vernd á Íslandi
3

Sautján ára transstrákur fær ekki vernd á Íslandi

MAST: Laxadauðinn hjá Arnarlaxi er 470 tonn
4

MAST: Laxadauðinn hjá Arnarlaxi er 470 tonn

Ólöglegt að hækka leigu í Berlín næstu fimm árin
5

Ólöglegt að hækka leigu í Berlín næstu fimm árin

Skip sem flutt getur 3200 tonn af meltu úr dauðum eldislaxi komið á Bíldudal
6

Skip sem flutt getur 3200 tonn af meltu úr dauðum eldislaxi komið á Bíldudal

Mest lesið í vikunni

Varasöm þerapía: Röng meðferð getur gert slæmt ástand verra
1

Varasöm þerapía: Röng meðferð getur gert slæmt ástand verra

Lögreglumenn sem starfa hjá sjálfsvarnarfyrirtæki sakaðir um ofbeldi
2

Lögreglumenn sem starfa hjá sjálfsvarnarfyrirtæki sakaðir um ofbeldi

Fleiri konur deila slæmri reynslu af þerapista
3

Fleiri konur deila slæmri reynslu af þerapista

Þegar lögreglan er upptekin
4

Ingibjörg Dögg Kjartansdóttir

Þegar lögreglan er upptekin

Sorphirðufólk með 300 þúsund í grunnlaun
5

Sorphirðufólk með 300 þúsund í grunnlaun

Inga Sæland fer með ósannindi um kórónaveiruna
6

Inga Sæland fer með ósannindi um kórónaveiruna

Mest lesið í vikunni

Varasöm þerapía: Röng meðferð getur gert slæmt ástand verra
1

Varasöm þerapía: Röng meðferð getur gert slæmt ástand verra

Lögreglumenn sem starfa hjá sjálfsvarnarfyrirtæki sakaðir um ofbeldi
2

Lögreglumenn sem starfa hjá sjálfsvarnarfyrirtæki sakaðir um ofbeldi

Fleiri konur deila slæmri reynslu af þerapista
3

Fleiri konur deila slæmri reynslu af þerapista

Þegar lögreglan er upptekin
4

Ingibjörg Dögg Kjartansdóttir

Þegar lögreglan er upptekin

Sorphirðufólk með 300 þúsund í grunnlaun
5

Sorphirðufólk með 300 þúsund í grunnlaun

Inga Sæland fer með ósannindi um kórónaveiruna
6

Inga Sæland fer með ósannindi um kórónaveiruna

Mest lesið í mánuðinum

Niðurbrotnar í kjölfar framkomu þerapista
1

Niðurbrotnar í kjölfar framkomu þerapista

Ég varð aldrei sá sami eftir þetta
2

Ég varð aldrei sá sami eftir þetta

Varasöm þerapía: Röng meðferð getur gert slæmt ástand verra
3

Varasöm þerapía: Röng meðferð getur gert slæmt ástand verra

Lögreglumenn sem starfa hjá sjálfsvarnarfyrirtæki sakaðir um ofbeldi
4

Lögreglumenn sem starfa hjá sjálfsvarnarfyrirtæki sakaðir um ofbeldi

Fleiri konur deila slæmri reynslu af þerapista
5

Fleiri konur deila slæmri reynslu af þerapista

Ég er bara ruglaður af því ég trúi á ævintýrið
6

Ég er bara ruglaður af því ég trúi á ævintýrið

Mest lesið í mánuðinum

Niðurbrotnar í kjölfar framkomu þerapista
1

Niðurbrotnar í kjölfar framkomu þerapista

Ég varð aldrei sá sami eftir þetta
2

Ég varð aldrei sá sami eftir þetta

Varasöm þerapía: Röng meðferð getur gert slæmt ástand verra
3

Varasöm þerapía: Röng meðferð getur gert slæmt ástand verra

Lögreglumenn sem starfa hjá sjálfsvarnarfyrirtæki sakaðir um ofbeldi
4

Lögreglumenn sem starfa hjá sjálfsvarnarfyrirtæki sakaðir um ofbeldi

Fleiri konur deila slæmri reynslu af þerapista
5

Fleiri konur deila slæmri reynslu af þerapista

Ég er bara ruglaður af því ég trúi á ævintýrið
6

Ég er bara ruglaður af því ég trúi á ævintýrið

Nýtt á Stundinni

Reykjavík suðursins

Reykjavík suðursins

Baltasar febrúar: A Little Trip to Heaven

Baltasar febrúar: A Little Trip to Heaven

Erfiðast að halda þessu leyndu

Erfiðast að halda þessu leyndu

Flatneskjan er verst af öllu – mér þykir hún viðsjárverð

Flatneskjan er verst af öllu – mér þykir hún viðsjárverð

Fjölskyldan sameinast í matarást

Fjölskyldan sameinast í matarást

Vesen í Venesúela

Vesen í Venesúela

Kennarar senda Áslaugu Örnu opið bréf vegna brottflutnings transdrengs

Kennarar senda Áslaugu Örnu opið bréf vegna brottflutnings transdrengs

Vildu hvorki vera þrælar Rússa né Þjóðverja

Illugi Jökulsson

Vildu hvorki vera þrælar Rússa né Þjóðverja

Hlaðvarp: Stytting vinnuvikunnar

Guðmundur Hörður

Hlaðvarp: Stytting vinnuvikunnar

Sólin í storminum

Melkorka Ólafsdóttir

Sólin í storminum

„Við viljum fá fleiri á flug með okkur“

„Við viljum fá fleiri á flug með okkur“

Þjóðarsáttin 30 ára: „Ekkert fer verr með þá lægstlaunuðu en verðbólgan“

Guðmundur Gunnarsson

Þjóðarsáttin 30 ára: „Ekkert fer verr með þá lægstlaunuðu en verðbólgan“