„Hann er ekkert sérstaklega flókinn maður“

Mér fannst ég vera að vinna með leikstjóra sem er að slá einhvern ferskan tón, segir Ingvar E. Sigurðsson um samstarfið við Hlyn Pálmason, sem leikstýrir Hvítum, hvítum degi. Þeir ræddu við Stundina um samstarfið, kvikmyndagerðina og mannlegt eðli.

„Hann er ekkert sérstaklega flókinn maður“

Það er fallegur sumardagur á kvikmyndahátíðinni í Karlovy Vary þegar ég hitti Hlyn Pálmason og Ingvar E. Sigurðsson, leikstjóra og aðalleikara Hvíts, hvíts dags. Róleg píanótónlist er spiluð undir á hótelinu þar sem við hittumst.

Ingvar: „Ég veit ekki hversu skapandi maður getur verið með þessari tónlist.“

Hlynur: „Maður verður bara sorgmæddur, fer að gráta.“

En blessunarlega halda þeir aftur af tárunum og eru nógu skapandi til þess að tala í heilan klukkutíma um myndina sem þeir voru að klára, næstu mynd, barnastjörnur, dans, fótbolta, kvikmyndahátíðir og skortinn á kvikmyndahúsum á landsbyggðinni. Og þeir félagar voru ekki að vinna saman í fyrsta skipti.

Ingvar: „Við unnum saman þegar hann var að útskrifast úr skólanum, Den danske filmskole. Það var náttúrlega geggjað. Hann situr auðvitað við hliðina á mér núna, en í alvörunni: það var stórkostlegt. Ég fann það bara strax í skólanum, í myndinni, að mér fannst ég vera að ...

Skráðu þig inn til að lesa

Þú færð 4 greinar fríar í mánuði. Þú hefur síðan val um að styrkja óháða blaðamennsku með áskrift á hagstæðu verði, frá aðeins 1.690 krónum á mánuði. Leiðbeiningar má nálgast á stundin.is/leidbeiningar.

Athugasemdir

Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Stundin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir.

Nýtt á Stundinni

Þegar EES-samningurinn þótti þjóðhættulegur

Þegar EES-samningurinn þótti þjóðhættulegur

·
Mótmæltu niðurfellingu nauðgunarmála

Mótmæltu niðurfellingu nauðgunarmála

·
Helmingur yfirstjórnenda lögreglunnar fékk stöðuna án auglýsingar

Helmingur yfirstjórnenda lögreglunnar fékk stöðuna án auglýsingar

·
Ferskir straumar í nýrri tónleikaröð við Hlemm

Ferskir straumar í nýrri tónleikaröð við Hlemm

·
Þegar nasisminn nam land

Illugi Jökulsson

Þegar nasisminn nam land

·
Annað andlit  – sama röddin

Þóra Kristín Ásgeirsdóttir

Annað andlit – sama röddin

·
Bróðir ráðherrans sem skipaði Sigríði án auglýsingar fékk stöðu án auglýsingar

Bróðir ráðherrans sem skipaði Sigríði án auglýsingar fékk stöðu án auglýsingar

·
Hefur unnið að sáttum fyrir hönd forsætisráðuneytisins en hafnar því að lögregla hafi beitt harðræði

Hefur unnið að sáttum fyrir hönd forsætisráðuneytisins en hafnar því að lögregla hafi beitt harðræði

·
Kona féll fram af svölum

Ingibjörg Dögg Kjartansdóttir

Kona féll fram af svölum

·
Kafli 1: Allt verður breytt en samt ekki

Alma Mjöll Ólafsdóttir

Kafli 1: Allt verður breytt en samt ekki

·
Nei, nei og aftur nei!

Illugi Jökulsson

Nei, nei og aftur nei!

·
Börnin mín eiga rétt á framtíð!

Hjalti Hrafn Hafþórsson

Börnin mín eiga rétt á framtíð!

·