„Hann er ekkert sérstaklega flókinn maður“

Mér fannst ég vera að vinna með leikstjóra sem er að slá einhvern ferskan tón, segir Ingvar E. Sigurðsson um samstarfið við Hlyn Pálmason, sem leikstýrir Hvítum, hvítum degi. Þeir ræddu við Stundina um samstarfið, kvikmyndagerðina og mannlegt eðli.

„Hann er ekkert sérstaklega flókinn maður“

Það er fallegur sumardagur á kvikmyndahátíðinni í Karlovy Vary þegar ég hitti Hlyn Pálmason og Ingvar E. Sigurðsson, leikstjóra og aðalleikara Hvíts, hvíts dags. Róleg píanótónlist er spiluð undir á hótelinu þar sem við hittumst.

Ingvar: „Ég veit ekki hversu skapandi maður getur verið með þessari tónlist.“

Hlynur: „Maður verður bara sorgmæddur, fer að gráta.“

En blessunarlega halda þeir aftur af tárunum og eru nógu skapandi til þess að tala í heilan klukkutíma um myndina sem þeir voru að klára, næstu mynd, barnastjörnur, dans, fótbolta, kvikmyndahátíðir og skortinn á kvikmyndahúsum á landsbyggðinni. Og þeir félagar voru ekki að vinna saman í fyrsta skipti.

Ingvar: „Við unnum saman þegar hann var að útskrifast úr skólanum, Den danske filmskole. Það var náttúrlega geggjað. Hann situr auðvitað við hliðina á mér núna, en í alvörunni: það var stórkostlegt. Ég fann það bara strax í skólanum, í myndinni, að mér fannst ég vera að ...

Skráðu þig inn til að lesa

Þú færð 4 greinar fríar í mánuði. Þú hefur síðan val um að styrkja óháða blaðamennsku með áskrift á hagstæðu verði, frá aðeins 1.990 krónum á mánuði. Leiðbeiningar má nálgast á stundin.is/leidbeiningar.

Athugasemdir

Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Stundin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir.

Nýtt á Stundinni

Íslenskt réttlæti 2020

Jón Trausti Reynisson

Íslenskt réttlæti 2020

Var ofsóttur á samfélagsmiðlum og beittur ofbeldi

Var ofsóttur á samfélagsmiðlum og beittur ofbeldi

Brautryðjendur í listaheimi, reikistjörnur og útgáfutónleikar

Brautryðjendur í listaheimi, reikistjörnur og útgáfutónleikar

Íslenskt réttlæti 2020

Íslenskt réttlæti 2020

Vinna tíu tíma á dag án þess að fá matarhlé

Vinna tíu tíma á dag án þess að fá matarhlé

Auglýstu slagsmál tveggja stúlkna á Instagram

Auglýstu slagsmál tveggja stúlkna á Instagram

Getur gleymt því að ferðast til útlanda á sínum launum

Getur gleymt því að ferðast til útlanda á sínum launum

„Hvaða gagn gerir mynd um helförina með ekkert um gyðinga?“

„Hvaða gagn gerir mynd um helförina með ekkert um gyðinga?“

Í dag er ég ósýnilega konan

Oddvar Hjartarson

Í dag er ég ósýnilega konan

Af hverju er Tyrkland Tyrkland?

Af hverju er Tyrkland Tyrkland?

Eflingarfólk vinnur meira en aðrir fyrir lægri laun

Eflingarfólk vinnur meira en aðrir fyrir lægri laun

Þeir tekjulægstu eyða hlutfallslega mestu í húsnæði og mat

Þeir tekjulægstu eyða hlutfallslega mestu í húsnæði og mat