Mest lesið

Þegar lögreglan er upptekin
1

Ingibjörg Dögg Kjartansdóttir

Þegar lögreglan er upptekin

Sorphirðufólk með 300 þúsund í grunnlaun
2

Sorphirðufólk með 300 þúsund í grunnlaun

Sautján ára transstrákur fær ekki vernd á Íslandi
3

Sautján ára transstrákur fær ekki vernd á Íslandi

MAST: Laxadauðinn hjá Arnarlaxi er 470 tonn
4

MAST: Laxadauðinn hjá Arnarlaxi er 470 tonn

Ólöglegt að hækka leigu í Berlín næstu fimm árin
5

Ólöglegt að hækka leigu í Berlín næstu fimm árin

Skip sem flutt getur 3200 tonn af meltu úr dauðum eldislaxi komið á Bíldudal
6

Skip sem flutt getur 3200 tonn af meltu úr dauðum eldislaxi komið á Bíldudal

Stundin #111
Febrúar 2020
#111 - Febrúar 2020
Prentútgáfa Stundarinnar kemur næst út þann 21. febrúar.
Þessi grein er rúmlega 5 mánaða gömul.

Pence varar við Kínverjum og Rússum en segir Trump hafa styrkt íslenskan efnahag

Varaforseti Bandaríkjanna sagði fjárfestingar Kínverja og hernaðarumsvif Rússa á norðurslóðum áhyggjuefni. Taldi Trump Bandaríkjaforseta eiga hlut í efnahagslegri uppsveiflu á Íslandi með leiðtogafærni sinni.

Sagði Trump eiga hlut í uppsveiflunni Uppgangur í íslensku efnahagslífi á að hluta upptök sín í uppgangi í Bandaríkjunum, að mati Mike Pence varaforseta. Styrk forysta Donald Trumps forseta ætti þar mestan þátt.  Mynd: RÚV
freyr@stundin.is

Mike Pence, varaforseti Bandaríkjanna, lýsti á fundi um gagnkvæm milliríkjaviðskipti Bandaríkjanna og Íslands í dag, áhyggjum af umsvifum Kínverja og Rússa í nálægð við Ísland.

Pence beindi orðum sínum að Guðlaugi Þór Þórðarsyni utanríkisráðherra og sagði Ísland vera staðett í „æ mikilvægari hluta heimsins, ekki aðeins efnahagslega, heldur hernaðarlega.“

„Herra utanríkisráðherra. Þú veist af áhyggjum okkar af aukinni umferð rússneska sjóhersins á norðurslóðum, þeim áhyggjum sem við höfum af auknum áhuga Kínverja, ekki bara á fjárfestingu, heldur á öryggismálum og viðveru á svæðinu,“ sagði Pence.

Pence sat fund með Guðlaugi Þór Þórðarsyni utanríkisráðherra að loknum fundi sínum með Guðna Th. Jóhannessyni forseta Íslands í Höfða. Að loknum fundi Guðlaugs Þórs og Pence sátu þeir fund um gagnkvæm milliríkjaviðskipti þjóðanna þar sem saman voru komnir fulltrúar viðskiptalífs landanna beggja. Meðal viðstaddra voru Birna Einarsdóttir, bankastjóri Íslandsbanka, Bogi Nils Bogason, forstjóri Icelandair, Halldór Benjamín Þorbergsson, framkvæmdastjóri Samtaka atvinnulífsins, og Sigurður Hannesson, framkvæmdastjóri Samtaka iðnaðarins.

Pence í HöfðaÁ myndinni sést Mike Pence, varaforseti Bandaríkjanna, heilsa Halldóri Benjamín Þorbergssyni, formanni Samtaka atvinnulífsins. Að baki þeim standa meðal annarra Árni Oddur Þórðarson, forstjóri Marel, og Bogi Nils Bogason, forstjóri Icelandair.

Guðlaugur Þór lýsti því að það væri mikið ánægjuefni að fá að hitta Pence og það væru mikil forréttindi að hann væri kominn hingað til lands. „Vera þín hér, herra varaforseti, varpar ljósi á sterk tengsl og samstarf Íslands og Bandaríkjanna.“ Hann lagði líka áherslu á að viðskipti milli landanna tveggja væru mikil og í vexti. Bandaríkin væru þannig stærsta viðskiptaríki Íslendinga, og stæðu að baki 16 prósentum í milliríkjaviðskiptum Íslands. Þá væru beinar fjárfestingar Bandaríkjamanna á Íslandi hinar mestu af öllum ríkjum. Loks vakti hann máls á áhuga Íslendinga á að stofna til fríverslunarsamnings við Bandaríkin.

Pence bar fram hamingjuóskir vegna mikils vaxtar í efnahagslífi Íslendinga. Hann taldi að rekja mætti þann vöxt að einhverju leyti til góðs gengis í efnahagslífi Bandaríkjanna, sem hann rakti til aðgerða Donalds Trumps Bandaríkjaforseta. „Efnahagslíf ykkar er í miklum vexti. Og ég trúi því að það sé að hluta til vegna horfa í efnahagslífi Bandaríkjanna, sem er líka í vexti. Þökk sé forystu Trumps forseta er gríðarlegur uppgangur í bandarísku efnahagslífi,“ sagði Pence.

Pence taldi líklegt að einhver hluti þeirra 700 þúsund bandarísku ferðamanna sem komu til Íslands á síðasta ári hefðu komið hingað vegna hinnar góðu efnahagslegu stöðu sem leiðtogahæfileikar Trumps hefðu leitt til.

Athugasemdir

Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Stundin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir.

Mest lesið

Þegar lögreglan er upptekin
1

Ingibjörg Dögg Kjartansdóttir

Þegar lögreglan er upptekin

Sorphirðufólk með 300 þúsund í grunnlaun
2

Sorphirðufólk með 300 þúsund í grunnlaun

Sautján ára transstrákur fær ekki vernd á Íslandi
3

Sautján ára transstrákur fær ekki vernd á Íslandi

MAST: Laxadauðinn hjá Arnarlaxi er 470 tonn
4

MAST: Laxadauðinn hjá Arnarlaxi er 470 tonn

Ólöglegt að hækka leigu í Berlín næstu fimm árin
5

Ólöglegt að hækka leigu í Berlín næstu fimm árin

Skip sem flutt getur 3200 tonn af meltu úr dauðum eldislaxi komið á Bíldudal
6

Skip sem flutt getur 3200 tonn af meltu úr dauðum eldislaxi komið á Bíldudal

Mest lesið í vikunni

Varasöm þerapía: Röng meðferð getur gert slæmt ástand verra
1

Varasöm þerapía: Röng meðferð getur gert slæmt ástand verra

Lögreglumenn sem starfa hjá sjálfsvarnarfyrirtæki sakaðir um ofbeldi
2

Lögreglumenn sem starfa hjá sjálfsvarnarfyrirtæki sakaðir um ofbeldi

Fleiri konur deila slæmri reynslu af þerapista
3

Fleiri konur deila slæmri reynslu af þerapista

Þegar lögreglan er upptekin
4

Ingibjörg Dögg Kjartansdóttir

Þegar lögreglan er upptekin

Sorphirðufólk með 300 þúsund í grunnlaun
5

Sorphirðufólk með 300 þúsund í grunnlaun

Inga Sæland fer með ósannindi um kórónaveiruna
6

Inga Sæland fer með ósannindi um kórónaveiruna

Mest lesið í vikunni

Varasöm þerapía: Röng meðferð getur gert slæmt ástand verra
1

Varasöm þerapía: Röng meðferð getur gert slæmt ástand verra

Lögreglumenn sem starfa hjá sjálfsvarnarfyrirtæki sakaðir um ofbeldi
2

Lögreglumenn sem starfa hjá sjálfsvarnarfyrirtæki sakaðir um ofbeldi

Fleiri konur deila slæmri reynslu af þerapista
3

Fleiri konur deila slæmri reynslu af þerapista

Þegar lögreglan er upptekin
4

Ingibjörg Dögg Kjartansdóttir

Þegar lögreglan er upptekin

Sorphirðufólk með 300 þúsund í grunnlaun
5

Sorphirðufólk með 300 þúsund í grunnlaun

Inga Sæland fer með ósannindi um kórónaveiruna
6

Inga Sæland fer með ósannindi um kórónaveiruna

Mest lesið í mánuðinum

Niðurbrotnar í kjölfar framkomu þerapista
1

Niðurbrotnar í kjölfar framkomu þerapista

Ég varð aldrei sá sami eftir þetta
2

Ég varð aldrei sá sami eftir þetta

Varasöm þerapía: Röng meðferð getur gert slæmt ástand verra
3

Varasöm þerapía: Röng meðferð getur gert slæmt ástand verra

Lögreglumenn sem starfa hjá sjálfsvarnarfyrirtæki sakaðir um ofbeldi
4

Lögreglumenn sem starfa hjá sjálfsvarnarfyrirtæki sakaðir um ofbeldi

Fleiri konur deila slæmri reynslu af þerapista
5

Fleiri konur deila slæmri reynslu af þerapista

Ég er bara ruglaður af því ég trúi á ævintýrið
6

Ég er bara ruglaður af því ég trúi á ævintýrið

Mest lesið í mánuðinum

Niðurbrotnar í kjölfar framkomu þerapista
1

Niðurbrotnar í kjölfar framkomu þerapista

Ég varð aldrei sá sami eftir þetta
2

Ég varð aldrei sá sami eftir þetta

Varasöm þerapía: Röng meðferð getur gert slæmt ástand verra
3

Varasöm þerapía: Röng meðferð getur gert slæmt ástand verra

Lögreglumenn sem starfa hjá sjálfsvarnarfyrirtæki sakaðir um ofbeldi
4

Lögreglumenn sem starfa hjá sjálfsvarnarfyrirtæki sakaðir um ofbeldi

Fleiri konur deila slæmri reynslu af þerapista
5

Fleiri konur deila slæmri reynslu af þerapista

Ég er bara ruglaður af því ég trúi á ævintýrið
6

Ég er bara ruglaður af því ég trúi á ævintýrið

Nýtt á Stundinni

Reykjavík suðursins

Reykjavík suðursins

Baltasar febrúar: A Little Trip to Heaven

Baltasar febrúar: A Little Trip to Heaven

Erfiðast að halda þessu leyndu

Erfiðast að halda þessu leyndu

Flatneskjan er verst af öllu – mér þykir hún viðsjárverð

Flatneskjan er verst af öllu – mér þykir hún viðsjárverð

Fjölskyldan sameinast í matarást

Fjölskyldan sameinast í matarást

Vesen í Venesúela

Vesen í Venesúela

Kennarar senda Áslaugu Örnu opið bréf vegna brottflutnings transdrengs

Kennarar senda Áslaugu Örnu opið bréf vegna brottflutnings transdrengs

Vildu hvorki vera þrælar Rússa né Þjóðverja

Illugi Jökulsson

Vildu hvorki vera þrælar Rússa né Þjóðverja

Hlaðvarp: Stytting vinnuvikunnar

Guðmundur Hörður

Hlaðvarp: Stytting vinnuvikunnar

Sólin í storminum

Melkorka Ólafsdóttir

Sólin í storminum

„Við viljum fá fleiri á flug með okkur“

„Við viljum fá fleiri á flug með okkur“

Þjóðarsáttin 30 ára: „Ekkert fer verr með þá lægstlaunuðu en verðbólgan“

Guðmundur Gunnarsson

Þjóðarsáttin 30 ára: „Ekkert fer verr með þá lægstlaunuðu en verðbólgan“