Mest lesið

Opnari og ekki eins stressuð eftir að hún fékk dúkkubarn
1

Opnari og ekki eins stressuð eftir að hún fékk dúkkubarn

·
Draumur að eiga dúkkubarn
2

Draumur að eiga dúkkubarn

·
Hamingjan er bæði skin og skúrir
3

Hamingjan er bæði skin og skúrir

·
Öskraði af verkjum ellefu ára: „Á þetta virkilega að vera svona?“
4

Öskraði af verkjum ellefu ára: „Á þetta virkilega að vera svona?“

·
Má ég?
5

Bragi Páll Sigurðarson

Má ég?

·
Fólk strandar á grænmetinu
6

Fólk strandar á grænmetinu

·
Bretar heimila Shell að skilja eftir aflagða olíuborpalla í Norðursjó
7

Bretar heimila Shell að skilja eftir aflagða olíuborpalla í Norðursjó

·
Stundin #102
Október 2019
#102 - Október 2019
Prentútgáfa Stundarinnar kemur næst út þann 18. október.

Pence varar við Kínverjum og Rússum en segir Trump hafa styrkt íslenskan efnahag

Varaforseti Bandaríkjanna sagði fjárfestingar Kínverja og hernaðarumsvif Rússa á norðurslóðum áhyggjuefni. Taldi Trump Bandaríkjaforseta eiga hlut í efnahagslegri uppsveiflu á Íslandi með leiðtogafærni sinni.

Sagði Trump eiga hlut í uppsveiflunni Uppgangur í íslensku efnahagslífi á að hluta upptök sín í uppgangi í Bandaríkjunum, að mati Mike Pence varaforseta. Styrk forysta Donald Trumps forseta ætti þar mestan þátt.  Mynd: RÚV
freyr@stundin.is

Mike Pence, varaforseti Bandaríkjanna, lýsti á fundi um gagnkvæm milliríkjaviðskipti Bandaríkjanna og Íslands í dag, áhyggjum af umsvifum Kínverja og Rússa í nálægð við Ísland.

Pence beindi orðum sínum að Guðlaugi Þór Þórðarsyni utanríkisráðherra og sagði Ísland vera staðett í „æ mikilvægari hluta heimsins, ekki aðeins efnahagslega, heldur hernaðarlega.“

„Herra utanríkisráðherra. Þú veist af áhyggjum okkar af aukinni umferð rússneska sjóhersins á norðurslóðum, þeim áhyggjum sem við höfum af auknum áhuga Kínverja, ekki bara á fjárfestingu, heldur á öryggismálum og viðveru á svæðinu,“ sagði Pence.

Pence sat fund með Guðlaugi Þór Þórðarsyni utanríkisráðherra að loknum fundi sínum með Guðna Th. Jóhannessyni forseta Íslands í Höfða. Að loknum fundi Guðlaugs Þórs og Pence sátu þeir fund um gagnkvæm milliríkjaviðskipti þjóðanna þar sem saman voru komnir fulltrúar viðskiptalífs landanna beggja. Meðal viðstaddra voru Birna Einarsdóttir, bankastjóri Íslandsbanka, Bogi Nils Bogason, forstjóri Icelandair, Halldór Benjamín Þorbergsson, framkvæmdastjóri Samtaka atvinnulífsins, og Sigurður Hannesson, framkvæmdastjóri Samtaka iðnaðarins.

Pence í HöfðaÁ myndinni sést Mike Pence, varaforseti Bandaríkjanna, heilsa Halldóri Benjamín Þorbergssyni, formanni Samtaka atvinnulífsins. Að baki þeim standa meðal annarra Árni Oddur Þórðarson, forstjóri Marel, og Bogi Nils Bogason, forstjóri Icelandair.

Guðlaugur Þór lýsti því að það væri mikið ánægjuefni að fá að hitta Pence og það væru mikil forréttindi að hann væri kominn hingað til lands. „Vera þín hér, herra varaforseti, varpar ljósi á sterk tengsl og samstarf Íslands og Bandaríkjanna.“ Hann lagði líka áherslu á að viðskipti milli landanna tveggja væru mikil og í vexti. Bandaríkin væru þannig stærsta viðskiptaríki Íslendinga, og stæðu að baki 16 prósentum í milliríkjaviðskiptum Íslands. Þá væru beinar fjárfestingar Bandaríkjamanna á Íslandi hinar mestu af öllum ríkjum. Loks vakti hann máls á áhuga Íslendinga á að stofna til fríverslunarsamnings við Bandaríkin.

Pence bar fram hamingjuóskir vegna mikils vaxtar í efnahagslífi Íslendinga. Hann taldi að rekja mætti þann vöxt að einhverju leyti til góðs gengis í efnahagslífi Bandaríkjanna, sem hann rakti til aðgerða Donalds Trumps Bandaríkjaforseta. „Efnahagslíf ykkar er í miklum vexti. Og ég trúi því að það sé að hluta til vegna horfa í efnahagslífi Bandaríkjanna, sem er líka í vexti. Þökk sé forystu Trumps forseta er gríðarlegur uppgangur í bandarísku efnahagslífi,“ sagði Pence.

Pence taldi líklegt að einhver hluti þeirra 700 þúsund bandarísku ferðamanna sem komu til Íslands á síðasta ári hefðu komið hingað vegna hinnar góðu efnahagslegu stöðu sem leiðtogahæfileikar Trumps hefðu leitt til.

Athugasemdir

Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Stundin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir.

Mest lesið

Opnari og ekki eins stressuð eftir að hún fékk dúkkubarn
1

Opnari og ekki eins stressuð eftir að hún fékk dúkkubarn

·
Draumur að eiga dúkkubarn
2

Draumur að eiga dúkkubarn

·
Hamingjan er bæði skin og skúrir
3

Hamingjan er bæði skin og skúrir

·
Öskraði af verkjum ellefu ára: „Á þetta virkilega að vera svona?“
4

Öskraði af verkjum ellefu ára: „Á þetta virkilega að vera svona?“

·
Má ég?
5

Bragi Páll Sigurðarson

Má ég?

·
Fólk strandar á grænmetinu
6

Fólk strandar á grænmetinu

·
Bretar heimila Shell að skilja eftir aflagða olíuborpalla í Norðursjó
7

Bretar heimila Shell að skilja eftir aflagða olíuborpalla í Norðursjó

·

Mest deilt

Opnari og ekki eins stressuð eftir að hún fékk dúkkubarn
1

Opnari og ekki eins stressuð eftir að hún fékk dúkkubarn

·
Draumur að eiga dúkkubarn
2

Draumur að eiga dúkkubarn

·
Má ég?
3

Bragi Páll Sigurðarson

Má ég?

·
Fólk strandar á grænmetinu
4

Fólk strandar á grænmetinu

·
Lækkanir aksturgreiðslna sýna fram á kosti gagnsæis
5

Lækkanir aksturgreiðslna sýna fram á kosti gagnsæis

·
Með svona bandamenn ...
6

Símon Vestarr

Með svona bandamenn ...

·

Mest deilt

Opnari og ekki eins stressuð eftir að hún fékk dúkkubarn
1

Opnari og ekki eins stressuð eftir að hún fékk dúkkubarn

·
Draumur að eiga dúkkubarn
2

Draumur að eiga dúkkubarn

·
Má ég?
3

Bragi Páll Sigurðarson

Má ég?

·
Fólk strandar á grænmetinu
4

Fólk strandar á grænmetinu

·
Lækkanir aksturgreiðslna sýna fram á kosti gagnsæis
5

Lækkanir aksturgreiðslna sýna fram á kosti gagnsæis

·
Með svona bandamenn ...
6

Símon Vestarr

Með svona bandamenn ...

·

Mest lesið í vikunni

Opnari og ekki eins stressuð eftir að hún fékk dúkkubarn
1

Opnari og ekki eins stressuð eftir að hún fékk dúkkubarn

·
Draumur að eiga dúkkubarn
2

Draumur að eiga dúkkubarn

·
Hvernig brjóstin hennar mömmu urðu „2000 vandinn“ minn
3

Lára Guðrún Jóhönnudóttir

Hvernig brjóstin hennar mömmu urðu „2000 vandinn“ minn

·
Börnin búa enn hjá dæmdum föður: „Ég reyndi margoft að segja frá“
4

Börnin búa enn hjá dæmdum föður: „Ég reyndi margoft að segja frá“

·
Hamingjan er bæði skin og skúrir
5

Hamingjan er bæði skin og skúrir

·
„Ég elska brjóstin mín, dýrka örin á þeim“
6

Hanna Björg Vilhjálmsdóttir

„Ég elska brjóstin mín, dýrka örin á þeim“

·

Mest lesið í vikunni

Opnari og ekki eins stressuð eftir að hún fékk dúkkubarn
1

Opnari og ekki eins stressuð eftir að hún fékk dúkkubarn

·
Draumur að eiga dúkkubarn
2

Draumur að eiga dúkkubarn

·
Hvernig brjóstin hennar mömmu urðu „2000 vandinn“ minn
3

Lára Guðrún Jóhönnudóttir

Hvernig brjóstin hennar mömmu urðu „2000 vandinn“ minn

·
Börnin búa enn hjá dæmdum föður: „Ég reyndi margoft að segja frá“
4

Börnin búa enn hjá dæmdum föður: „Ég reyndi margoft að segja frá“

·
Hamingjan er bæði skin og skúrir
5

Hamingjan er bæði skin og skúrir

·
„Ég elska brjóstin mín, dýrka örin á þeim“
6

Hanna Björg Vilhjálmsdóttir

„Ég elska brjóstin mín, dýrka örin á þeim“

·

Nýtt á Stundinni

Lækkanir aksturgreiðslna sýna fram á kosti gagnsæis

Lækkanir aksturgreiðslna sýna fram á kosti gagnsæis

·
Gagnrýni á innrás Tyrkja jafngildir hryðjuverkum

Gagnrýni á innrás Tyrkja jafngildir hryðjuverkum

·
Pírati í Prag ögrar Peking

Listflakkarinn

Pírati í Prag ögrar Peking

·
Bretar heimila Shell að skilja eftir aflagða olíuborpalla í Norðursjó

Bretar heimila Shell að skilja eftir aflagða olíuborpalla í Norðursjó

·
Hamingjan er bæði skin og skúrir

Hamingjan er bæði skin og skúrir

·
Fólk strandar á grænmetinu

Fólk strandar á grænmetinu

·
Opnari og ekki eins stressuð eftir að hún fékk dúkkubarn

Opnari og ekki eins stressuð eftir að hún fékk dúkkubarn

·
Með svona bandamenn ...

Símon Vestarr

Með svona bandamenn ...

·
Listin og lífið renna saman

Listin og lífið renna saman

·
Draumur að eiga dúkkubarn

Draumur að eiga dúkkubarn

·
Má ég?

Bragi Páll Sigurðarson

Má ég?

·
Saga um konur

Kolbeinn Hólmar Stefánsson

Saga um konur

·