„Ég var nútímaþræll“

Þetta var eins og að verða nauðgað, aftur, aftur og aftur, segir kona af afrískum uppruna sem var haldið fanginni í hjónabandi með stöðugum hótunum um brottvísun. Hún lét þvingunina og ofbeldið yfir sig ganga í nokkur ár, þangað til hún var orðin viss um að fá ríkisborgaraétt á Íslandi.

holmfridur@stundin.is

Fyrir nokkrum árum varð þrítug móðir frá litlu þorpi í Afríku fyrir því óláni að missa eiginmann sinn af slysförum. Saman áttu þau ungan son, konan var atvinnulaus og möguleikar hennar til að tryggja sjálfri sér og syni sínum öruggt líf voru mjög takmarkaðir. Konan, sem hér er kölluð Lindah, hafði tengsl við Ísland í gegnum fjölskyldumeðlim og ákvað með sjálfri sér að leggja allt í sölurnar til að flytja þangað. „Ég átti ekkert líf í Afríku. Það var engin framtíð fyrir okkur þar.“

Lindah fór krókaleiðir til að fá lánaða peninga fyrir flugmiðanum til Íslands, hún seldi allar eigur sínar, kom syni sínum fyrir hjá fjölskyldu sinni og hugsaði með sér að hún myndi fá hann til sín eftir nokkra mánuði, kannski í eitt ár í mesta lagi. Hún hafði fengið vegabréfsáritun sem gilti í tvo mánuði en hafði hins vegar ekki í hyggju að snúa aftur. Á Íslandi ...

Skráðu þig inn til að lesa

Þú færð 4 greinar fríar í mánuði. Þú hefur síðan val um að styrkja óháða blaðamennsku með áskrift á hagstæðu verði, frá aðeins 1.690 krónum á mánuði. Leiðbeiningar má nálgast á stundin.is/leidbeiningar.

Athugasemdir

Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Stundin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir.

Nýtt á Stundinni

Vinsamlegast talaðu íslensku, takk

Ólafur Guðsteinn Kristjánsson

Vinsamlegast talaðu íslensku, takk

Hlýrra loftslag ógnar framtíð sæskjaldbaka

Hlýrra loftslag ógnar framtíð sæskjaldbaka

Drengir sjáið þið ekki veisluna?

Guðmundur

Drengir sjáið þið ekki veisluna?

Kallar endurskoðun stjórnarskrár „vitleysingaspítala“

Kallar endurskoðun stjórnarskrár „vitleysingaspítala“

Barnaníðskæru dagaði uppi fyrir „mjög bagaleg mistök“

Barnaníðskæru dagaði uppi fyrir „mjög bagaleg mistök“

Stundin í sérútgáfu á þriðjudagskvöld

Stundin í sérútgáfu á þriðjudagskvöld

Hin raunverulega stjórnarskrá Íslands

Listflakkarinn

Hin raunverulega stjórnarskrá Íslands

Morð á konum og/eða stuldur á rabarbara

Hermann Stefánsson

Morð á konum og/eða stuldur á rabarbara

Vara við sprengihættu hjá tíu brugghúsum

Vara við sprengihættu hjá tíu brugghúsum

Upplýsingar og jöfnuður

Heiða Björg Hilmisdóttir

Upplýsingar og jöfnuður

Trúfélög spöruðu 340 milljónir í fasteignaskatt

Trúfélög spöruðu 340 milljónir í fasteignaskatt

Doktorsnemar hrekjast frá Íslandi

Doktorsnemar hrekjast frá Íslandi