„Ég var nútímaþræll“

Þetta var eins og að verða nauðgað, aftur, aftur og aftur, segir kona af afrískum uppruna sem var haldið fanginni í hjónabandi með stöðugum hótunum um brottvísun. Hún lét þvingunina og ofbeldið yfir sig ganga í nokkur ár, þangað til hún var orðin viss um að fá ríkisborgaraétt á Íslandi.

holmfridur@stundin.is

Fyrir nokkrum árum varð þrítug móðir frá litlu þorpi í Afríku fyrir því óláni að missa eiginmann sinn af slysförum. Saman áttu þau ungan son, konan var atvinnulaus og möguleikar hennar til að tryggja sjálfri sér og syni sínum öruggt líf voru mjög takmarkaðir. Konan, sem hér er kölluð Lindah, hafði tengsl við Ísland í gegnum fjölskyldumeðlim og ákvað með sjálfri sér að leggja allt í sölurnar til að flytja þangað. „Ég átti ekkert líf í Afríku. Það var engin framtíð fyrir okkur þar.“

Lindah fór krókaleiðir til að fá lánaða peninga fyrir flugmiðanum til Íslands, hún seldi allar eigur sínar, kom syni sínum fyrir hjá fjölskyldu sinni og hugsaði með sér að hún myndi fá hann til sín eftir nokkra mánuði, kannski í eitt ár í mesta lagi. Hún hafði fengið vegabréfsáritun sem gilti í tvo mánuði en hafði hins vegar ekki í hyggju að snúa aftur. Á Íslandi ...

Skráðu þig inn til að lesa

Þú færð 4 greinar fríar í mánuði. Þú hefur síðan val um að styrkja óháða blaðamennsku með áskrift á hagstæðu verði, frá aðeins 1.690 krónum á mánuði. Leiðbeiningar má nálgast á stundin.is/leidbeiningar.

Athugasemdir

Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Stundin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir.

Nýtt á Stundinni

Þegar EES-samningurinn þótti þjóðhættulegur

Þegar EES-samningurinn þótti þjóðhættulegur

·
Mótmæltu niðurfellingu nauðgunarmála

Mótmæltu niðurfellingu nauðgunarmála

·
Helmingur yfirstjórnenda lögreglunnar fékk stöðuna án auglýsingar

Helmingur yfirstjórnenda lögreglunnar fékk stöðuna án auglýsingar

·
Ferskir straumar í nýrri tónleikaröð við Hlemm

Ferskir straumar í nýrri tónleikaröð við Hlemm

·
Þegar nasisminn nam land

Illugi Jökulsson

Þegar nasisminn nam land

·
Annað andlit  – sama röddin

Þóra Kristín Ásgeirsdóttir

Annað andlit – sama röddin

·
Bróðir ráðherrans sem skipaði Sigríði án auglýsingar fékk stöðu án auglýsingar

Bróðir ráðherrans sem skipaði Sigríði án auglýsingar fékk stöðu án auglýsingar

·
Hefur unnið að sáttum fyrir hönd forsætisráðuneytisins en hafnar því að lögregla hafi beitt harðræði

Hefur unnið að sáttum fyrir hönd forsætisráðuneytisins en hafnar því að lögregla hafi beitt harðræði

·
Kona féll fram af svölum

Ingibjörg Dögg Kjartansdóttir

Kona féll fram af svölum

·
Kafli 1: Allt verður breytt en samt ekki

Alma Mjöll Ólafsdóttir

Kafli 1: Allt verður breytt en samt ekki

·
Nei, nei og aftur nei!

Illugi Jökulsson

Nei, nei og aftur nei!

·
Börnin mín eiga rétt á framtíð!

Hjalti Hrafn Hafþórsson

Börnin mín eiga rétt á framtíð!

·