Hönnun sem líkir eftir náttúrunni

Raphaël Costes kom til Íslands sem ferðamaður árið 2014 og hefur verið hér síðan. Hann er vöruhönnuður frá Frakklandi sem býr í Vesturbænum og bræðir blágrýti.

Hönnun sem líkir eftir náttúrunni
ritstjorn@stundin.is

Raphaël Costes er vöruhönnuður frá Frakklandi sem hefur búið á Íslandi frá árinu 2014 þegar hann kom sem ferðamaður en endaði á að vera um kyrrt. Hann starfar hvort tveggja sem hönnuður í lausamennsku, meðal annars fyrir vöruhönnuðinn Þórunni Árnadóttur, og einnig með sín eigin verkefni undir nafninu Innri Innri. Raphaël lærði Master of Design Product í Strasbourg og sækir innblástur að miklu leyti í náttúruna. „Ég hrífst af hugmyndinni um að líkja eftir sköpun sem verður til í náttúrunni. Mér finnst áhugavert að skoða hvort við getum að einhverju leyti gert svipaða hluti og náttúran gerir. Það er svo sérstaklega spennandi að framkvæma slíkt með hreinni orku eins og finnst hér á Íslandi,“ segir Raphaël sem vinnur núna að því að bræða blágrýti og steypa í form og fékk styrk fyrir því verkefni frá Hönnunarmiðstöð. „Það er erfitt að stjórna útkomunni og hún er í rauninni eins konar slys ...

Skráðu þig inn til að lesa

Þú færð 4 greinar fríar í mánuði. Þú hefur síðan val um að styrkja óháða blaðamennsku með áskrift á hagstæðu verði, frá aðeins 1.690 krónum á mánuði. Leiðbeiningar má nálgast á stundin.is/leidbeiningar.

Athugasemdir

Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Stundin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir.

Nýtt á Stundinni

Lækkanir aksturgreiðslna sýna fram á kosti gagnsæis

Lækkanir aksturgreiðslna sýna fram á kosti gagnsæis

·
Gagnrýni á innrás Tyrkja jafngildir hryðjuverkum

Gagnrýni á innrás Tyrkja jafngildir hryðjuverkum

·
Pírati í Prag ögrar Peking

Listflakkarinn

Pírati í Prag ögrar Peking

·
Bretar heimila Shell að skilja eftir aflagða olíuborpalla í Norðursjó

Bretar heimila Shell að skilja eftir aflagða olíuborpalla í Norðursjó

·
Hamingjan er bæði skin og skúrir

Hamingjan er bæði skin og skúrir

·
Fólk strandar á grænmetinu

Fólk strandar á grænmetinu

·
Opnari og ekki eins stressuð eftir að hún fékk dúkkubarn

Opnari og ekki eins stressuð eftir að hún fékk dúkkubarn

·
Með svona bandamenn ...

Símon Vestarr

Með svona bandamenn ...

·
Listin og lífið renna saman

Listin og lífið renna saman

·
Draumur að eiga dúkkubarn

Draumur að eiga dúkkubarn

·
Má ég?

Bragi Páll Sigurðarson

Má ég?

·
Saga um konur

Kolbeinn Hólmar Stefánsson

Saga um konur

·