Velkomin heim Valkyrja

Áhöfnin á skútunni Valkyrju sigldi í höfn um hádegisbil á þriðjudag eftir tveggja mánaðaferðalag. Nú er ferðalaginu lokið og fjölskyldur áhafnarmeðlima voru fegnar að fá þá aftur í arma sína.

Velkomin heim Valkyrja
alma@stundin.is

Á Norðurbugt í Reykjavíkurhöfn ganga Bergþóra Snæbjörnsdóttir og Úa Bragadóttir  niður flotbryggjuna í átt að skútustæði merkt skútunni Valkyrju. Maðurinn hennar Bergþóru og pabbi hennar Úu, Bragi Páll Sigurðarson, er á siglingu rétt við Íslandsstrendur og á að koma í höfn hvað úr hverju. Bragi hefur ásamt áhöfn siglt skútunni alla leið frá Sikiley. 

Beggó og Úa

Margrét Arnarsdóttir harmonikkuleikari gengur niður á bryggju, hún ætlar að taka á móti Valkyrju og vinum sínum með hátíðlegum harmonikkuleik. Á einum bátanna á flotbryggjunni situr maður sem spyr nærstadda út í þessa ævintýraferð Valkyrjumanna á meðan hann dittar að bátnum sínum. Oddur Ástráðsson, lögfræðingur og vinur Valkyrjumanna gengur næst niður flotbryggjuna. Hann á erfitt með að fela hvað hann er spenntur að taka á móti þeim, brosið hans brýst út við hvert tækifæri. Oddur hitti þá seinast á Spáni en þar urðu þeir strandaglópar þegar vélin í Valkyrju gaf ...

Skráðu þig inn til að lesa

Þú færð 4 greinar fríar í mánuði. Þú hefur síðan val um að styrkja óháða blaðamennsku með áskrift á hagstæðu verði, frá aðeins 1.490 krónum á mánuði. Leiðbeiningar má nálgast á stundin.is/leidbeiningar.

Athugasemdir

Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Stundin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir.

Nýtt á Stundinni

Skandall, Trump, raðnauðgun, fjöldamorð, félagsmiðlar, rétttrúnaður, hommahatur, hatursorðræða, skandall

Hermann Stefánsson

Skandall, Trump, raðnauðgun, fjöldamorð, félagsmiðlar, rétttrúnaður, hommahatur, hatursorðræða, skandall

·
Einkavæddir bankar vinna gegn hagsmunum almennings

Andri Sigurðsson

Einkavæddir bankar vinna gegn hagsmunum almennings

·
Framkvæmdir komnar á fullt í Ingólfsfirði

Framkvæmdir komnar á fullt í Ingólfsfirði

·
Bakteríuflóran hefur áhrif á virkni parkinsonslyfja

Bakteríuflóran hefur áhrif á virkni parkinsonslyfja

·
Ríkisstjórnin sammála um að draga úr eignarhaldi á bönkum

Ríkisstjórnin sammála um að draga úr eignarhaldi á bönkum

·
Ágúst Borgþór réttlætir frétt um fanga: „Almenningur leitaði til okkar“

Ágúst Borgþór réttlætir frétt um fanga: „Almenningur leitaði til okkar“

·
Fjárnám hjá Birni Inga vegna 8 milljóna kröfu skattsins

Fjárnám hjá Birni Inga vegna 8 milljóna kröfu skattsins

·
Sjálfstæðismenn ætla að ganga um með buff merkt flokknum

Sjálfstæðismenn ætla að ganga um með buff merkt flokknum

·
Hefja fjársöfnun fyrir lektorinn sem var rekinn vegna ummæla um konur

Hefja fjársöfnun fyrir lektorinn sem var rekinn vegna ummæla um konur

·
Ingibjörg Sólrún: Eigendur jarða verða að deila örlögum með Íslendingum

Ingibjörg Sólrún: Eigendur jarða verða að deila örlögum með Íslendingum

·
Er ráðgátan um tilgang randa sebrahesta leyst?

Er ráðgátan um tilgang randa sebrahesta leyst?

·
Það verður aldrei lagður sæstrengur til Íslands

Hermann Stefánsson

Það verður aldrei lagður sæstrengur til Íslands

·