Götubitahátíð og keppni um besta götubitann

Götumatur, eða street food, er órjúfanlegfur hluti af matarmenningu margra og ólíkra þjóða. Slíkar kræsingar hafa átt miklum vinsældum að fagna á Íslandi á síðustu árum. Námskeið þar sem listin að elda góðan götubita fyllast, hér hafa sprottið upp mathallir sem bjóða upp á framandi mat og í sumar verður víða blásið til að minnsta kosti tveggja götubitahátíða.

Götubitahátíð og keppni um besta götubitann
Borðar alltaf götumat á ferðalögum Götumatur á rætur sínar að rekja djúpt í menningu þjóða og er oft gerður eftir gömlum uppskriftum sem hafa lifað lengi með þeim. Þess vegna borðar Sigríður Björk Bragadóttir, framkvæmdastjóri Salt eldhúss, alltaf götumat á ferðalögum.  Mynd: Heiða Helgadóttir
ritstjorn@stundin.is

Götumatur, eða street food, hefur átt miklum vinsældum að fagna á Íslandi síðastliðin ár. Upp hafa sprottið mathallir úti á Granda, á Hlemmi, á Bíldshöfða og í  Kringlunni með ýmiss konar básum þar sem hægt er að gæða sér á gómsætum og framandi mat. Eins hafa matarmarkaðir og matarvagnar átt velgengni að fagna en meðal þeirra má nefna Reykjavik Street Food, sem má segja að séu regnhlífarsamtök aðila er selja götumat. Á þeirra vegum verður blásið til götubitahátíðar á Miðbakkanum helgina 19.–21. júlí og til matarmarkaðar í Laugardalnum fyrstu og aðra helgina í júlí.

Matarmarkaður í Laugardal var ein þeirra hugmynda sem varð hlutskörpust í hverfakosningu árið 2018 og er samstarfsverkefni Reykjavíkurborgar og Reykjavík Street Food.  Þar verða sölubásar og matarvagnar, bæði með tilbúnum mat og matvöru frá býlum og öðrum smærri matvælaframleiðendum.

Gleðitíðindi fyrir götubitaaðdáendurBlásið verður til götubitahátíðar á Miðbakka 19.–21. júlí og ...

Skráðu þig inn til að lesa

Þú færð 4 greinar fríar í mánuði. Þú hefur síðan val um að styrkja óháða blaðamennsku með áskrift á hagstæðu verði, frá aðeins 1.490 krónum á mánuði. Leiðbeiningar má nálgast á stundin.is/leidbeiningar.

Tögg

Matur

Athugasemdir

Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Stundin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir.

Nýtt á Stundinni

Hannes Hólmsteinn: Hægri-lýðstefna allt annað en fasismi

Hannes Hólmsteinn: Hægri-lýðstefna allt annað en fasismi

·
Einkafyrirtæki á Íslandi ættu að prófa skemmri vinnuviku

Af samfélagi

Einkafyrirtæki á Íslandi ættu að prófa skemmri vinnuviku

·
Bjarni hissa á vangaveltum Björns: „Vantar bara að menn segist hafa rökstuddan grun“

Bjarni hissa á vangaveltum Björns: „Vantar bara að menn segist hafa rökstuddan grun“

·
Samtök atvinnulífsins: Ísland laust við spillingu eins og þá sem tíðkast erlendis

Samtök atvinnulífsins: Ísland laust við spillingu eins og þá sem tíðkast erlendis

·
Vildi afgirt æfingasvæði Fylkis í Elliðaárdal en styður nú friðun

Vildi afgirt æfingasvæði Fylkis í Elliðaárdal en styður nú friðun

·
Sjálfkeyrandi vagnar hafa ekkert í Borgarlínu

Jökull Sólberg Auðunsson

Sjálfkeyrandi vagnar hafa ekkert í Borgarlínu

·
Þegar sáttameðferð framlengir ofbeldið

Þegar sáttameðferð framlengir ofbeldið

·
Fóstureyðingar: Einkamál en ekki samfélagsmál

Kolfinna Nikulásdóttir

Fóstureyðingar: Einkamál en ekki samfélagsmál

·
Átakasaga hjóna sem búa ekki saman

Átakasaga hjóna sem búa ekki saman

·
Blómin í garðinum

Hermann Stefánsson

Blómin í garðinum

·
Náttúruleg leið til að losna við arsen

Náttúruleg leið til að losna við arsen

·
Stríðið gegn konum

Stríðið gegn konum

·