Mest lesið

Kona féll fram af svölum
1

Ingibjörg Dögg Kjartansdóttir

Kona féll fram af svölum

·
Eyði ekki hugsunum í manninn sem kostaði mig næstum lífið
2

Eyði ekki hugsunum í manninn sem kostaði mig næstum lífið

·
Helmingur yfirstjórnenda lögreglunnar fékk stöðuna án auglýsingar
3

Helmingur yfirstjórnenda lögreglunnar fékk stöðuna án auglýsingar

·
Bróðir ráðherrans sem skipaði Sigríði án auglýsingar fékk stöðu án auglýsingar
4

Bróðir ráðherrans sem skipaði Sigríði án auglýsingar fékk stöðu án auglýsingar

·
Annað andlit  – sama röddin
5

Þóra Kristín Ásgeirsdóttir

Annað andlit – sama röddin

·
Val um að vera edrú: Ævisaga partídýrs
6

Ágústa Arna Sigurdórsdóttir

Val um að vera edrú: Ævisaga partídýrs

·
Þjóðskrá neitar transkonu um að leiðrétta nafn hennar og kynskráningu
7

Þjóðskrá neitar transkonu um að leiðrétta nafn hennar og kynskráningu

·
Stundin #101
September 2019
#101 - September 2019
Prentútgáfa Stundarinnar kemur næst út þann 4. október.

Fylgni milli notkunar ópíóða og dauða eftir skurðaðgerðir

Ný íslensk rannsókn sýnir meiri hættu á dauða eftir aðgerð hjá þeim sem nota morfínskyld og kvíðastillandi lyf. Læknir vill samstarf við heilsugæslu um breytta lyfjagjöf í aðdraganda aðgerða.

Fylgni milli notkunar ópíóða og dauða eftir skurðaðgerðir
Notkun ópíóða auka á hættu við aðgerðir Notkun á ópíóðalyfjum og kvíðastillandi lyfjum fyrir skurðaðgerðir hafa fylgni við verri horfur sjúklinga eftir aðgerðirnar, samkvæmt nýrri, íslenskri rannsókn.  Mynd: Shutterstock
freyr@stundin.is

Niðurstöður nýrrar íslenskrar rannsóknar leiða í ljós að þeir sjúklingar sem leysa út lyfseðla fyrir morfínskyld lyf og benzodiazepínlyfjum fyrir skurðaðgerðir eru í meiri hættu á að deyja innan 30 daga frá aðgerðinni. Læknir sem leiðir rannsóknarhóp sem vann að rannsókninni segir að niðurstöðurnar geti vonandi gagnast í baráttunni við þann faraldur sem notkun morfínskyldra lyfja sé orðinn í heiminum og verði sjúklingum og heilbrigðisstarfsfólki hvatning til að breyta lyfjatöku sé þess kostur.

Rannsóknarhópurinn hefur undanfarin ár unnið að gerð gagnagrunns sem lýsir lyfjanotkun sjúklinga mánuðina fyrir skurðaðgerð á Landspítala á árunum 2005 til 2015. Um er að ræða ríflega 42 þúsund skurðaðgerðir. Rannsóknin er kynnt í grein sem birtist í JAMA Surgery þann 19. júní síðastliðinn, einu virtasta vísindatímariti heims á sviði skurðlækninga.

Fylgni en ekki hægt að sýna fram á orsakasamband

Martin Ingi Sigurðsson, yfirlæknir á svæfinga- og gjörgæsludeild Landspítala, leiðir hópinn og segir hann að auk þess að kanna áhrif notkunar morfínskyldra lyfja, ópíóða, þá hafi læknar jafnframt áhyggjur af afdrifum sjúklinga sem taki kvíðastillandi lyf af flokki benzodiazepína, sem til dæmis eru Tafil og Mogadon. Notkun þeirra hefur verið vaxandi hér á landi og víðar.

„Eftir því sem skurðaðgerð býðst sem meðferðarmöguleiki við æ fleiri sjúkdómum hjá eldri og veikari sjúklingum er það skylda okkar að reyna að gera árangur þeirra eins góðan og kostur er“

Í rannsókninni voru horfur sjúklinga sem undirgengust skurðaðgerðir kannaðar í samhengi við lyfjanotkun sjúklinga mánuðina fyrir aðgerð. Þarf voru bornar saman horfur sjúklinga sem leystu út lyfseðla fyrir morfínskyldum lyfjum, benzodiazepínlyfjum eða lyfjum úr báðum lyfjaflokkum, við einstaklinga sem tóku engin lyf úr þessum lyfjaflokki fyrir aðgerð. Niðurstöðurnar leiddu í ljós að einstaklingar sem leystu út lyfseðla fyrir bæði morfínskyldum lyfjum og benzodiazepínlyfjum höfðu hærri dánartíðni innan 30 daga frá aðgerð og hærri langtíma dánartíðni en samanburðareinstaklingar.

„Það er mikilvægt að geta þess að við getum ekki sýnt fram á orsakasamband með þeirri aðferðarfræði sem beitt var, einungis fylgni milli þessa. Því gagnast niðurstöðurnar einkum til að leggja drög að næstu skrefum sem myndu miða að inngripi í lyfjanotkun,“ segir Martin.

Nýta þarf tímann til að bæta líkamlegt ástand

Martin bendir á að stórar skurðaðgerðir séu meiriháttar atburðir í lífi fólks og aðdragandi slíkra aðgerð geti orðið hvati að breyttri hegðun. Þegar sé í gangi samstarfsverkefni milli Landspítala og Heilsugæslunnar sem miði að því að bæta líkamlegt ástand sjúklinga sem undirgangist liðskiptiaðgerðir, með því að meðhöndla og greina blóðskort, vannæringu, ofþyngd, hækkaðan blóðsykur og að hjálpa fólki að hætta að reykja fyrir aðgerðir, til að bæta árangur þeirra.

„Við vonumst til þess að niðurstöður okkar hvetji sjúklinga og heilbrigðisstarfsfólk til þess að yfirfara vandlega lyfjanotkun með tilliti til þessara lyfjaflokka og gera breytingar fyrir aðgerð ef þess er nokkur kostur. Eftir því sem skurðaðgerð býðst sem meðferðarmöguleiki við æ fleiri sjúkdómum hjá eldri og veikari sjúklingum er það skylda okkar að reyna að gera árangur þeirra eins góðan og kostur er. Við teljum að tíminn fyrir aðgerð sé þar vannýttur, en hann má oft nýta til að bæta líkamlegt ástand sjúklingsins, sem svo bætir árangur aðgerðarinnar.“

 

Athugasemdir

Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Stundin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir.

Mest lesið

Kona féll fram af svölum
1

Ingibjörg Dögg Kjartansdóttir

Kona féll fram af svölum

·
Eyði ekki hugsunum í manninn sem kostaði mig næstum lífið
2

Eyði ekki hugsunum í manninn sem kostaði mig næstum lífið

·
Helmingur yfirstjórnenda lögreglunnar fékk stöðuna án auglýsingar
3

Helmingur yfirstjórnenda lögreglunnar fékk stöðuna án auglýsingar

·
Bróðir ráðherrans sem skipaði Sigríði án auglýsingar fékk stöðu án auglýsingar
4

Bróðir ráðherrans sem skipaði Sigríði án auglýsingar fékk stöðu án auglýsingar

·
Annað andlit  – sama röddin
5

Þóra Kristín Ásgeirsdóttir

Annað andlit – sama röddin

·
Val um að vera edrú: Ævisaga partídýrs
6

Ágústa Arna Sigurdórsdóttir

Val um að vera edrú: Ævisaga partídýrs

·
Þjóðskrá neitar transkonu um að leiðrétta nafn hennar og kynskráningu
7

Þjóðskrá neitar transkonu um að leiðrétta nafn hennar og kynskráningu

·

Mest deilt

Kona féll fram af svölum
1

Ingibjörg Dögg Kjartansdóttir

Kona féll fram af svölum

·
Annað andlit  – sama röddin
2

Þóra Kristín Ásgeirsdóttir

Annað andlit – sama röddin

·
Eyði ekki hugsunum í manninn sem kostaði mig næstum lífið
3

Eyði ekki hugsunum í manninn sem kostaði mig næstum lífið

·
Nei, nei og aftur nei!
4

Illugi Jökulsson

Nei, nei og aftur nei!

·
Bróðir ráðherrans sem skipaði Sigríði án auglýsingar fékk stöðu án auglýsingar
5

Bróðir ráðherrans sem skipaði Sigríði án auglýsingar fékk stöðu án auglýsingar

·
Helmingur yfirstjórnenda lögreglunnar fékk stöðuna án auglýsingar
6

Helmingur yfirstjórnenda lögreglunnar fékk stöðuna án auglýsingar

·

Mest deilt

Kona féll fram af svölum
1

Ingibjörg Dögg Kjartansdóttir

Kona féll fram af svölum

·
Annað andlit  – sama röddin
2

Þóra Kristín Ásgeirsdóttir

Annað andlit – sama röddin

·
Eyði ekki hugsunum í manninn sem kostaði mig næstum lífið
3

Eyði ekki hugsunum í manninn sem kostaði mig næstum lífið

·
Nei, nei og aftur nei!
4

Illugi Jökulsson

Nei, nei og aftur nei!

·
Bróðir ráðherrans sem skipaði Sigríði án auglýsingar fékk stöðu án auglýsingar
5

Bróðir ráðherrans sem skipaði Sigríði án auglýsingar fékk stöðu án auglýsingar

·
Helmingur yfirstjórnenda lögreglunnar fékk stöðuna án auglýsingar
6

Helmingur yfirstjórnenda lögreglunnar fékk stöðuna án auglýsingar

·

Mest lesið í vikunni

Kona féll fram af svölum
1

Ingibjörg Dögg Kjartansdóttir

Kona féll fram af svölum

·
Sjálflærði ljósmyndarinn frá Moldóvu  sem er einn af skattakóngum Íslands
2

Sjálflærði ljósmyndarinn frá Moldóvu sem er einn af skattakóngum Íslands

·
Eyði ekki hugsunum í manninn sem kostaði mig næstum lífið
3

Eyði ekki hugsunum í manninn sem kostaði mig næstum lífið

·
Helmingur yfirstjórnenda lögreglunnar fékk stöðuna án auglýsingar
4

Helmingur yfirstjórnenda lögreglunnar fékk stöðuna án auglýsingar

·
Veittist að konum og beraði á sér kynfærin í háskólanum
5

Veittist að konum og beraði á sér kynfærin í háskólanum

·
Bróðir ráðherrans sem skipaði Sigríði án auglýsingar fékk stöðu án auglýsingar
6

Bróðir ráðherrans sem skipaði Sigríði án auglýsingar fékk stöðu án auglýsingar

·

Mest lesið í vikunni

Kona féll fram af svölum
1

Ingibjörg Dögg Kjartansdóttir

Kona féll fram af svölum

·
Sjálflærði ljósmyndarinn frá Moldóvu  sem er einn af skattakóngum Íslands
2

Sjálflærði ljósmyndarinn frá Moldóvu sem er einn af skattakóngum Íslands

·
Eyði ekki hugsunum í manninn sem kostaði mig næstum lífið
3

Eyði ekki hugsunum í manninn sem kostaði mig næstum lífið

·
Helmingur yfirstjórnenda lögreglunnar fékk stöðuna án auglýsingar
4

Helmingur yfirstjórnenda lögreglunnar fékk stöðuna án auglýsingar

·
Veittist að konum og beraði á sér kynfærin í háskólanum
5

Veittist að konum og beraði á sér kynfærin í háskólanum

·
Bróðir ráðherrans sem skipaði Sigríði án auglýsingar fékk stöðu án auglýsingar
6

Bróðir ráðherrans sem skipaði Sigríði án auglýsingar fékk stöðu án auglýsingar

·

Nýtt á Stundinni

Mótmæltu niðurfellingu nauðgunarmála

Mótmæltu niðurfellingu nauðgunarmála

·
Ferskir straumar í nýrri tónleikaröð við Hlemm

Ferskir straumar í nýrri tónleikaröð við Hlemm

·
Þegar nasisminn nam land

Illugi Jökulsson

Þegar nasisminn nam land

·
Annað andlit  – sama röddin

Þóra Kristín Ásgeirsdóttir

Annað andlit – sama röddin

·
Bróðir ráðherrans sem skipaði Sigríði án auglýsingar fékk stöðu án auglýsingar

Bróðir ráðherrans sem skipaði Sigríði án auglýsingar fékk stöðu án auglýsingar

·
Hefur unnið að sáttum fyrir hönd forsætisráðuneytisins en hafnar því að lögregla hafi beitt harðræði

Hefur unnið að sáttum fyrir hönd forsætisráðuneytisins en hafnar því að lögregla hafi beitt harðræði

·
Kona féll fram af svölum

Ingibjörg Dögg Kjartansdóttir

Kona féll fram af svölum

·
Kafli 1: Allt verður breytt en samt ekki

Alma Mjöll Ólafsdóttir

Kafli 1: Allt verður breytt en samt ekki

·
Nei, nei og aftur nei!

Illugi Jökulsson

Nei, nei og aftur nei!

·
Börnin mín eiga rétt á framtíð!

Hjalti Hrafn Hafþórsson

Börnin mín eiga rétt á framtíð!

·
Þjóðskrá neitar transkonu um að leiðrétta nafn hennar og kynskráningu

Þjóðskrá neitar transkonu um að leiðrétta nafn hennar og kynskráningu

·
Val um að vera edrú: Ævisaga partídýrs

Ágústa Arna Sigurdórsdóttir

Val um að vera edrú: Ævisaga partídýrs

·