Babb í bátnum

Nú er Bragi Páll Sigurðarsson, ásamt áhöfn, rétt að komast út úr Miðjarðarhafinu á siglingu sinni frá Sikiley til Íslands. Skútan Valkyrja virtist vera í eigu mafíósa áður en Bragi fékk hana í hendurnar sem leiddi til mikilla trafala og tafa. Hefði allt farið eftir áætlun ætti Valkyrja að koma í höfn í Írlandi seinna í dag en skútan þúsund mílum á eftir áætlun.

Babb í bátnum
Brattir í upphafi ferðar Bragi Páll Sigurarson sá viðskiptatækifæri í að kaupa sér skútu fyrir ferðamenn og keypti því skútu af manni nokkrum frá Sikiley. Bragi smalaði ólíklegustu mönnum saman til að sigla skútunni frá Sikiley til Íslands. Með í för voru Almar Atlason í kassanum og Frank Arthur Blöndahl Cassata. Á myndina vantar Sigurð Pál Jónsson, pabbi Braga og alþingismann, sem einnig er með í för.  Mynd: Úr einkasafni
alma@stundin.is

Bragi Páll Sigurðarson sá viðskiptatækifæri í að kaupa sér skútu fyrir ferðamenn og keypti því skútu af manni nokkrum frá Sikiley. Bragi smalaði ólíklegustu mönnum saman til að sigla skútunni frá Sikiley til Íslands. Tveir hafa aldrei komið nálægt sjó eða siglingum, en í för eru þeir Almar Atlason í kassanum, Frank Arthur Blöndahl Cassata og Sigurður Páll Jónsson, pabbi Braga og alþingismaður. 

Siglingin er hálfnuð og skútan, sem samkvæmt áætlun hefði átt að vera að sigla í höfn á Írlandi um þessar mundir, er rétt svo komin út úr Miðjarðarhafinu og þar með þúsund mílum á eftir áætlun. Sigurður Páll er farin til Íslands að sinna þingstörfum og áhöfnin upplifir stemninguna með mismunandi hætti. 

Almar S. Atlason

Blaðamaður: Hvernig hefur þú það?

Almar: Ég hef það ágætt.

Blaðamaður: Getur þú lýst fyrir mér ferðalaginu?

Almar: Ferðalagið er búið að einkennast af miklum töfum og hóflausu áti. Ég hef ekki ...

Skráðu þig inn til að lesa

Þú færð 4 greinar fríar í mánuði. Þú hefur síðan val um að styrkja óháða blaðamennsku með áskrift á hagstæðu verði, frá aðeins 1.690 krónum á mánuði. Leiðbeiningar má nálgast á stundin.is/leidbeiningar.

Athugasemdir

Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Stundin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir.

Nýtt á Stundinni

Grófari, seigari, dekkri og dýpri

Grófari, seigari, dekkri og dýpri

Þorsteinn Már segir sig úr stjórn norsks sjávarútvegsfyrirtækis

Þorsteinn Már segir sig úr stjórn norsks sjávarútvegsfyrirtækis

30 ástæður til að mótmæla - aftur

Guðmundur Hörður

30 ástæður til að mótmæla - aftur

Japanskur sálfræðitryllir, hinsegin aktívismi og aðventutónleikar

Japanskur sálfræðitryllir, hinsegin aktívismi og aðventutónleikar

Starfsmenn Hafró segja aðgerðir stjórnenda harkalegar

Starfsmenn Hafró segja aðgerðir stjórnenda harkalegar

Minni Vestfjarða

Níels A. Ársælsson

Minni Vestfjarða

Eyþór Arnalds: „Ósæmilegt að segja að Samherji sé einhvers konar mútufélag“

Eyþór Arnalds: „Ósæmilegt að segja að Samherji sé einhvers konar mútufélag“

Rúmlega 16 milljarðar fóru um reikninga DNB sem bankinn vissi ekki hver átti

Rúmlega 16 milljarðar fóru um reikninga DNB sem bankinn vissi ekki hver átti

Hver er þín afstaða til máls Samherja í Afríku?

Hver er þín afstaða til máls Samherja í Afríku?

Gripið til varna fyrir Samherja

Gripið til varna fyrir Samherja

Skömmin er þeirra

Illugi Jökulsson

Skömmin er þeirra

Hin stóra fréttin í Samherjamálinu er að birtast okkur

Jón Trausti Reynisson

Hin stóra fréttin í Samherjamálinu er að birtast okkur