Babb í bátnum

Nú er Bragi Páll Sigurðarsson, ásamt áhöfn, rétt að komast út úr Miðjarðarhafinu á siglingu sinni frá Sikiley til Íslands. Skútan Valkyrja virtist vera í eigu mafíósa áður en Bragi fékk hana í hendurnar sem leiddi til mikilla trafala og tafa. Hefði allt farið eftir áætlun ætti Valkyrja að koma í höfn í Írlandi seinna í dag en skútan þúsund mílum á eftir áætlun.

Babb í bátnum
Brattir í upphafi ferðar Bragi Páll Sigurarson sá viðskiptatækifæri í að kaupa sér skútu fyrir ferðamenn og keypti því skútu af manni nokkrum frá Sikiley. Bragi smalaði ólíklegustu mönnum saman til að sigla skútunni frá Sikiley til Íslands. Með í för voru Almar Atlason í kassanum og Frank Arthur Blöndahl Cassata. Á myndina vantar Sigurð Pál Jónsson, pabbi Braga og alþingismann, sem einnig er með í för.  Mynd: Úr einkasafni
alma@stundin.is

Bragi Páll Sigurðarson sá viðskiptatækifæri í að kaupa sér skútu fyrir ferðamenn og keypti því skútu af manni nokkrum frá Sikiley. Bragi smalaði ólíklegustu mönnum saman til að sigla skútunni frá Sikiley til Íslands. Tveir hafa aldrei komið nálægt sjó eða siglingum, en í för eru þeir Almar Atlason í kassanum, Frank Arthur Blöndahl Cassata og Sigurður Páll Jónsson, pabbi Braga og alþingismaður. 

Siglingin er hálfnuð og skútan, sem samkvæmt áætlun hefði átt að vera að sigla í höfn á Írlandi um þessar mundir, er rétt svo komin út úr Miðjarðarhafinu og þar með þúsund mílum á eftir áætlun. Sigurður Páll er farin til Íslands að sinna þingstörfum og áhöfnin upplifir stemninguna með mismunandi hætti. 

Almar S. Atlason

Blaðamaður: Hvernig hefur þú það?

Almar: Ég hef það ágætt.

Blaðamaður: Getur þú lýst fyrir mér ferðalaginu?

Almar: Ferðalagið er búið að einkennast af miklum töfum og hóflausu áti. Ég hef ekki ...

Skráðu þig inn til að lesa

Þú færð 4 greinar fríar í mánuði. Þú hefur síðan val um að styrkja óháða blaðamennsku með áskrift á hagstæðu verði, frá aðeins 1.690 krónum á mánuði. Leiðbeiningar má nálgast á stundin.is/leidbeiningar.

Athugasemdir

Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Stundin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir.

Nýtt á Stundinni

Manneskjan er mitt stærsta áhugamál

Manneskjan er mitt stærsta áhugamál

Frönsk verðlaunamynd hunsuð af Akademíunni

Frönsk verðlaunamynd hunsuð af Akademíunni

Foreldrar leikskólabarna settir í óþægilega stöðu

Foreldrar leikskólabarna settir í óþægilega stöðu

Jón Steinar segir mannfyrirlitningu virðast ráðandi í heimalöndum múslima

Jón Steinar segir mannfyrirlitningu virðast ráðandi í heimalöndum múslima

Gildi ólíkra reynsluheima, þungarokk og þúsaldarpopp

Gildi ólíkra reynsluheima, þungarokk og þúsaldarpopp

Forsvarsmaður undirverktaka við Héðinshúsið segist ekki hafa grunað neitt

Forsvarsmaður undirverktaka við Héðinshúsið segist ekki hafa grunað neitt

Niðurbrotnar í kjölfar framkomu þerapista

Niðurbrotnar í kjölfar framkomu þerapista

Popúlistaflokkur segist óttast popúlisma

Popúlistaflokkur segist óttast popúlisma

Fjallið, snjórinn og við

Jón Trausti Reynisson

Fjallið, snjórinn og við

Stytta ætti vinnutíma foreldra áður en leikskólinn er styttur

Stytta ætti vinnutíma foreldra áður en leikskólinn er styttur

Kristján Þór vill ekki skilgreina samband sitt við Þorstein Má

Kristján Þór vill ekki skilgreina samband sitt við Þorstein Má

Til hvers eru leikskólar?

Halldór Auðar Svansson

Til hvers eru leikskólar?