Mest lesið

„Þú upplifðir aldrei að henda nestinu þínu í ruslið af skömm“
1

„Þú upplifðir aldrei að henda nestinu þínu í ruslið af skömm“

·
„Það er eins og barnið mitt komi mér ekki við“
2

„Það er eins og barnið mitt komi mér ekki við“

·
Það er von
3

Ingibjörg Dögg Kjartansdóttir

Það er von

·
Dæmdur barnaníðingur ekki álitinn hættulegur barni sínu
4

Dæmdur barnaníðingur ekki álitinn hættulegur barni sínu

·
Komið að skuldadögum fyrir Trump?
5

Komið að skuldadögum fyrir Trump?

·
Samherji afskrifar stóran hluta  225 milljóna láns Eyþórs Arnalds
6

Samherji afskrifar stóran hluta 225 milljóna láns Eyþórs Arnalds

·
Kynferðisbrot á Vogi: „Dóttir mín átti að vera örugg“
7

Kynferðisbrot á Vogi: „Dóttir mín átti að vera örugg“

·
Stundin #103
Október 2019
#103 - Október 2019
Prentútgáfa Stundarinnar kemur næst út þann 1. nóvember.

Illugi Jökulsson

Hörmulegt frumvarp Katrínar

Frumvarp forsætisráðherra um stjórnarskrárbreytingar er verra en orð fá lýst.

Illugi Jökulsson

Frumvarp forsætisráðherra um stjórnarskrárbreytingar er verra en orð fá lýst.

Hörmulegt frumvarp Katrínar
Afleitt frumvarp Illugi er ekki hrifinn af frumvarpi Katrínar.  Mynd: Pressphotos

Ég hef sagt það áður en segi það enn: Ótrúlega mörg af vandamálum og málaflækjum síðustu ára hefðu verið miklu auðleystari ef Alþingi Íslendinga hefði borið gæfu til að staðfesta þá niðurstöðu þjóðaratkvæðagreiðslu haustið 2012 að stjórnarskrárfrumvarp stjórnlagaráðs skyldi verða grundvöllur nýrrar stjórnarskrár lýðveldisins Íslands.

Nú síðast mál þriðja orkupakkans.

Sægreifarnir og þeirra menn

Ef nýja stjórnarskráin væri komin í gildi þyrfti í fyrsta lagi ekki að þrefa neitt um að orkupakkinn stæðist stjórnarskrá og í öðru lagi væri einfalt mál að skjóta málinu undir þjóðardóm – ef menn endilega vildu.

Eins og kunnugt er fengu sægreifar, sem óttast auðlindaákvæði nýju stjórnarskrárinnar, sína menn í Sjálfstæðisflokknum og Framsóknarflokknum til þess að beita málþófi gegn stjórnarskránni, auk þess sem stuðningur ýmissa einstaklinga í sumum öðrum flokkum var furðulega hálfvolgur.

Margir vildu skrifa stjórnarskrá

Og undarlega margir úr akademíu og lögfræðingastétt virtust á því að nýja stjórnarskráin væri einkar varasöm. Talað var um stórhættulega hrákasmíð, ekki síst af hálfu sumra sem höfðu sjálfir óskað sér þess að fá að móta og skrifa nýja stjórnarskrá, í stað þess að þjóðin sjálf veldi sér fulltrúa – bara allskonar fólk! – til að skrifa hana eftir sinni forskrift.

Þau ár sem liðin eru síðan þjónar sægreifanna stöðvuðu nýju stjórnarskrána hafa leitt í ljós að í henni er ekkert sem hefði haft nokkra hættu í för með sér. En þvert á móti margt sem hefði, eins og ég sagði, leyst úr margvíslegu rifrildisefni síðustu ára.

Þeim mun sorglegra er að Katrín Jakobsdóttir forsætisráðherra skuli nú hafa kynnt tillögur að breytingum á stjórnarskrá sem á engan hátt taka mið af stjórnarskrá þjóðarinnar sjálfrar, heldur er bara einhver hálfvelgja sem virðist samin af sægreifum og þjónum þeirra.

Furðulegasta fólk

Á dauða mínum átti ég von en ekki því.

Við sem sátum í stjórnlagaráði urðum að vísu vör við tregðu furðulegasta fólks innan VG gagnvart starfi okkar, en þeir voru líka til sem studdu okkur með ráðum og dáð. Þar hlýt ég að nefna Álfheiði Ingadóttur sérstaklega.

„Því skipar hún sér í lið sægreifanna í stað þess að styðja þá stjórnarskrá sem þjóðin sjálf hefur þegar lýst stuðningi sínum við?“

En af hverju Katrín kynnir nú hinar mjög svo útþynntu tillögur er mér hulin ráðgáta. Því skipar hún sér í lið sægreifanna í stað þess að styðja þá stjórnarskrá sem þjóðin sjálf hefur þegar lýst stuðningi sínum við?

Útþynnt auðlindaákvæði

Þorvaldur Gylfason prófessor og félagi í stjórnlagaráði hefur útlistað mjög vel í hverju undanslátturinn frá nýju stjórnarskránni er fólginn í athugasemdum sem hann hefur birt við tillögur Katrínar Jakobsdóttur. Ég hvet fólk til að kynna sér þær athugasemdir frekar en að hlusta á mas um útþynntar tillögur undan rifjum LÍÚ eða hvað þau samtök heita nú.

Þar er ekki aðeins bent á að auðlindaákvæði nýju stjórnarskrárinnar sé ekki svipur hjá sjón í frumvarpi Katrínar. Í stað upphafs 34. greinar („Auðlindir í náttúru Íslands, sem ekki eru í einkaeigu, eru sameiginleg og ævarandi eign þjóðarinnar. Enginn getur fengið auðlindirnar, eða réttindi tengd þeim, til eignar eða varanlegra afnota og aldrei má selja þær eða veðsetja“) eru komin máttlaus orð um að „[a]uðlindir náttúru Íslands tilheyra íslensku þjóðinni“ sem meira að segja greinargerð Katrínar sjálfrar viðurkennir að „sé án ákveðins lagalegs inntaks“.

Hverju sætir þetta?

Þar er líka bent á fjölmargt annað sem frumvarp Katrínar ýmist útþynnir eða sleppir:

„[Þar með talið] ákvæðið um jafnt vægi atkvæða, eitt brýnasta ákvæði frumvarpsins [frá stjórnlagaráði], og einnig t.d. ákvæðið um framsal ríkisvalds. Án nýs kosningaákvæðis verða næstu alþingiskosningar enn á ný haldnar skv. kosningalögum sem 67% kjósenda höfnuðu í þjóðaratkvæðagreiðslunni 2012.“

Og svo framvegis. Hverju sætir þetta, Katrín?

Athugasemdir

Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Stundin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir.

Mest lesið

„Þú upplifðir aldrei að henda nestinu þínu í ruslið af skömm“
1

„Þú upplifðir aldrei að henda nestinu þínu í ruslið af skömm“

·
„Það er eins og barnið mitt komi mér ekki við“
2

„Það er eins og barnið mitt komi mér ekki við“

·
Það er von
3

Ingibjörg Dögg Kjartansdóttir

Það er von

·
Dæmdur barnaníðingur ekki álitinn hættulegur barni sínu
4

Dæmdur barnaníðingur ekki álitinn hættulegur barni sínu

·
Komið að skuldadögum fyrir Trump?
5

Komið að skuldadögum fyrir Trump?

·
Samherji afskrifar stóran hluta  225 milljóna láns Eyþórs Arnalds
6

Samherji afskrifar stóran hluta 225 milljóna láns Eyþórs Arnalds

·
Kynferðisbrot á Vogi: „Dóttir mín átti að vera örugg“
7

Kynferðisbrot á Vogi: „Dóttir mín átti að vera örugg“

·

Mest deilt

Dæmdur barnaníðingur ekki álitinn hættulegur barni sínu
1

Dæmdur barnaníðingur ekki álitinn hættulegur barni sínu

·
Ríkisstjórnin rannsakar viðhorf almennings til stjórnarskrárinnar
2

Ríkisstjórnin rannsakar viðhorf almennings til stjórnarskrárinnar

·
Samherji afskrifar stóran hluta  225 milljóna láns Eyþórs Arnalds
3

Samherji afskrifar stóran hluta 225 milljóna láns Eyþórs Arnalds

·
Fyrrverandi ríkisskattstjóri: Lækkun erfðafjárskatts eykur misskiptingu
4

Fyrrverandi ríkisskattstjóri: Lækkun erfðafjárskatts eykur misskiptingu

·
„Þú upplifðir aldrei að henda nestinu þínu í ruslið af skömm“
5

„Þú upplifðir aldrei að henda nestinu þínu í ruslið af skömm“

·
„Það er eins og barnið mitt komi mér ekki við“
6

„Það er eins og barnið mitt komi mér ekki við“

·

Mest deilt

Dæmdur barnaníðingur ekki álitinn hættulegur barni sínu
1

Dæmdur barnaníðingur ekki álitinn hættulegur barni sínu

·
Ríkisstjórnin rannsakar viðhorf almennings til stjórnarskrárinnar
2

Ríkisstjórnin rannsakar viðhorf almennings til stjórnarskrárinnar

·
Samherji afskrifar stóran hluta  225 milljóna láns Eyþórs Arnalds
3

Samherji afskrifar stóran hluta 225 milljóna láns Eyþórs Arnalds

·
Fyrrverandi ríkisskattstjóri: Lækkun erfðafjárskatts eykur misskiptingu
4

Fyrrverandi ríkisskattstjóri: Lækkun erfðafjárskatts eykur misskiptingu

·
„Þú upplifðir aldrei að henda nestinu þínu í ruslið af skömm“
5

„Þú upplifðir aldrei að henda nestinu þínu í ruslið af skömm“

·
„Það er eins og barnið mitt komi mér ekki við“
6

„Það er eins og barnið mitt komi mér ekki við“

·

Mest lesið í vikunni

Opnari og ekki eins stressuð eftir að hún fékk dúkkubarn
1

Opnari og ekki eins stressuð eftir að hún fékk dúkkubarn

·
Sveinn Andri þarf að endurgreiða 100 milljónir - „Hann hefur verið að hugsa um eigin hag frá byrjun“
2

Sveinn Andri þarf að endurgreiða 100 milljónir - „Hann hefur verið að hugsa um eigin hag frá byrjun“

·
Draumur að eiga dúkkubarn
3

Draumur að eiga dúkkubarn

·
Hamingjan er bæði skin og skúrir
4

Hamingjan er bæði skin og skúrir

·
„Þú upplifðir aldrei að henda nestinu þínu í ruslið af skömm“
5

„Þú upplifðir aldrei að henda nestinu þínu í ruslið af skömm“

·
„Það er eins og barnið mitt komi mér ekki við“
6

„Það er eins og barnið mitt komi mér ekki við“

·

Mest lesið í vikunni

Opnari og ekki eins stressuð eftir að hún fékk dúkkubarn
1

Opnari og ekki eins stressuð eftir að hún fékk dúkkubarn

·
Sveinn Andri þarf að endurgreiða 100 milljónir - „Hann hefur verið að hugsa um eigin hag frá byrjun“
2

Sveinn Andri þarf að endurgreiða 100 milljónir - „Hann hefur verið að hugsa um eigin hag frá byrjun“

·
Draumur að eiga dúkkubarn
3

Draumur að eiga dúkkubarn

·
Hamingjan er bæði skin og skúrir
4

Hamingjan er bæði skin og skúrir

·
„Þú upplifðir aldrei að henda nestinu þínu í ruslið af skömm“
5

„Þú upplifðir aldrei að henda nestinu þínu í ruslið af skömm“

·
„Það er eins og barnið mitt komi mér ekki við“
6

„Það er eins og barnið mitt komi mér ekki við“

·

Nýtt á Stundinni

Rýtingur í bak Kúrda leiðir til lokauppgjörs í Sýrlandi

Rýtingur í bak Kúrda leiðir til lokauppgjörs í Sýrlandi

·
Vigdís leggst gegn loftslagsskógi

Vigdís leggst gegn loftslagsskógi

·
Samherji afskrifar stóran hluta  225 milljóna láns Eyþórs Arnalds

Samherji afskrifar stóran hluta 225 milljóna láns Eyþórs Arnalds

·
Það er von

Ingibjörg Dögg Kjartansdóttir

Það er von

·
„Þú upplifðir aldrei að henda nestinu þínu í ruslið af skömm“

„Þú upplifðir aldrei að henda nestinu þínu í ruslið af skömm“

·
Grilluð rappveisla, leðurklæddir hakkarar og tilfinningaflæði

Grilluð rappveisla, leðurklæddir hakkarar og tilfinningaflæði

·
Barnavernd skortir úrræði vegna forsjár dæmdra barnaníðinga

Barnavernd skortir úrræði vegna forsjár dæmdra barnaníðinga

·
Kynferðisbrot á Vogi: „Dóttir mín átti að vera örugg“

Kynferðisbrot á Vogi: „Dóttir mín átti að vera örugg“

·
Hver er Nancy Pelosi? Verður hún Bandaríkjaforseti?

Illugi Jökulsson

Hver er Nancy Pelosi? Verður hún Bandaríkjaforseti?

·
„Það er eins og barnið mitt komi mér ekki við“

„Það er eins og barnið mitt komi mér ekki við“

·
Seðlabankanum skylt að veita Ara upplýsingar

Seðlabankanum skylt að veita Ara upplýsingar

·
Örorka í jafnréttisparadís

Þóra Kristín Ásgeirsdóttir

Örorka í jafnréttisparadís

·