Þessi grein birtist upphaflega í Stundinni fyrir meira en 4 árum.

Skörp hlýnun á Íslandi

Hvernig mun veð­ur­far breyt­ast til 2050?

Skörp hlýnun á Íslandi

Frá því að samfelldar mælingar hófust fyrir miðbik 19. aldar hefur hlýnað verulega á Íslandi og nemur sú  hlýnun 0,8 gráðum á Celsíus á öld. Hlýnunin varð áköfust fyrir miðbik síðustu aldar og svo aftur í lok hennar.

Árið 2050 er líklegt að hlýnun á Íslandi nemi um 1,3 til 2,3 gráðum á Celsíus. Hlýnunin mun ráðast af því hversu mikið verður losað af gróðurhúsalofttegundum til þess tíma.

Þegar reiknað og spáð er fram í tímann um það hvernig ástand verður á Íslandi árið 2050 eru fjórar sviðsmyndir teiknaðar upp um fjórar mismunandi útkomur þeirra reikninga. Litið er til þeirra sviðsmynda þegar veðurfar á Íslandi er reiknað fram í tímann.

Hver sviðsmynd fyrir sig dregur upp mynd af ákveðinni spá, sem er unnin út frá því hversu mikið við losum af gróðurhúsalofttegundum. Í fyrstu sviðsmyndinni, þar sem minnst er losað, verður þá minnsta breytingin á hitastigi og í þeirri fjórðu, …

Kjósa
0
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir

Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir.
Tengdar greinar

Hamfarahlýnun

Ríkið setur meira fjármagn í stækkun flugvallar heldur en í aðgerðir gegn loftslagsvandanum
FréttirHamfarahlýnun

Rík­ið set­ur meira fjár­magn í stækk­un flug­vall­ar held­ur en í að­gerð­ir gegn lofts­lags­vand­an­um

Rík­is­fyr­ir­tæk­ið Isa­via mun lík­lega trappa nið­ur upp­bygg­ingaráform á Kefla­vík­ur­flug­velli í ljósi sam­drátt­ar í ferða­þjón­ustu. Engu að síð­ur er út­lit fyr­ir að miklu meira fé verði var­ið til stækk­un­ar flug­vall­ar­ins, til að standa und­ir auk­inni flug­um­ferð til og frá Ís­landi, held­ur en í lofts­lags­áætl­un stjórn­valda og fram­kvæmd henn­ar.

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár