Undurfagri Nuukfjörður

Reynir Traustason fór í ævintýraferð inn Nuukfjörð. Grænlenskur bóndi talaði íslensku, ljósmyndarinn féll í hafið og ægifegurð var við hvert fótmál.

ritstjorn@stundin.is

Báturinn skar hafflötinn á Nuuk-firði á 30 sjómílna hraða. Sjórinn var spegilsléttur og þokan lá yfir eins og teppi. Útsýni til fjalla var ekkert. 

LeiðsögumaðurinnMiiti Geisler gjörþekkir Nuukfjörð og lýsti fyrir gestunum því sem fyrir augu bar.

„Það birtir þegar við komum innar í fjörðinn,“ fullyrti Miiti Geisler, verslanaeigandi og maraþonhlaupari í Nuuk, og upplýsti að innst í firðinum væri gjarnan blíðuveður, bæði bjart og hlýtt. Hún átti sumarhús í þorpinu Kapisillit og dvaldi þar þegar hún vildi komast í ró og næði frá hraðanum og nútímanum í Nuuk.

Við vorum átta saman á ferð á vegum Ferðafélags Íslands að aðstoða Grænlendinga við að stofna Ferðafélag Grænlands. Hugmyndin hafði orðið til þegar Inga Dóra Guðmundsdóttir bjó á Íslandi og tók þátt í fjallaverkefninu Fyrsta skrefinu með mér. Inga Dóra er Íslendingur í aðra ættina en Grænlendingur í hina. Móðir hennar er Benedikte Thorsteinsson, fyrrverandi félagsmálaráðherra á ...

Skráðu þig inn til að lesa

Þú færð 4 greinar fríar í mánuði. Þú hefur síðan val um að styrkja óháða blaðamennsku með áskrift á hagstæðu verði, frá aðeins 1.690 krónum á mánuði. Leiðbeiningar má nálgast á stundin.is/leidbeiningar.

Athugasemdir

Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Stundin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir.

Nýtt á Stundinni

Óendurnýjanleg auðlind í hættu

Óendurnýjanleg auðlind í hættu

Hálendisþjóðgarður færist nær veruleika

Hálendisþjóðgarður færist nær veruleika

Teymi þjóðkirkjunnar ekki hafið störf

Teymi þjóðkirkjunnar ekki hafið störf

Segir orð dómsmálaráðherra um aðskilnað ríkis og kirkju blekkingu

Segir orð dómsmálaráðherra um aðskilnað ríkis og kirkju blekkingu

Stuðningsfólk Vinstri grænna ósammála þeim sem styðja Sjálfstæðisflokk og Framsókn

Stuðningsfólk Vinstri grænna ósammála þeim sem styðja Sjálfstæðisflokk og Framsókn

Borgar­stjóri undrast þögn um „óskiljan­leg við­skipti“ Eyþórs við Samherja

Borgar­stjóri undrast þögn um „óskiljan­leg við­skipti“ Eyþórs við Samherja

Búið að slíta skatta­skjóls­félaginu sem greiddi laun sjómanna Samherja í Namibíu

Búið að slíta skatta­skjóls­félaginu sem greiddi laun sjómanna Samherja í Namibíu

Vináttan í Samherjamálinu

Illugi Jökulsson

Vináttan í Samherjamálinu

Utan­ríkis­ráðu­neytið veit ekki hver kostnaður þess við öryggis­gæslu er

Utan­ríkis­ráðu­neytið veit ekki hver kostnaður þess við öryggis­gæslu er

Valdið til fólksins—Annars breytist ekkert

Andri Sigurðsson

Valdið til fólksins—Annars breytist ekkert

Peningaþvættissérfræðingur DNB hætti í kyrrþey í bankanum

Peningaþvættissérfræðingur DNB hætti í kyrrþey í bankanum

Þorsteinn Már hættir í stjórn Framherja

Þorsteinn Már hættir í stjórn Framherja