Góðar mæður, slæmar mæður og saklaus börn

Öll umræða um þungunarrof er nátengd hugmyndum fólks um móðureðlið – hvernig konur eigi að vera og hvaða tilfinningar þær eigi að bera í brjósti. Þrjú þemu eru áberandi í orðræðunni: Góðar mæður sem vilja ganga með og eiga börn sín, slæmar mæður sem hafna börnum sínum og eyða þeim og saklaus fóstur sem eru persónugerð og kölluð börn, því sem næst frá getnaði.

Góðar mæður, slæmar mæður og saklaus börn
Hissa á umræðunni Sunna vann greiningu á orðræðu um þungunarrof í Bretlandi fyrir rúmlega áratug. Á þeim tíma hafði hún orð á því að slík orðræða gæti aldrei komið upp á Íslandi. Opinber umræða síðustu vikna um þungunarrof hér á landi kom henni því verulega á óvart.  Mynd: Heiða Helgadóttir
holmfridur@stundin.is

Fyrir ellefu árum lá fyrir breska þinginu frumvarp sem ætlað var að þrengja lög um þungunarrof í Bretlandi, stytta tímarammann sem konur hefðu til að framkvæma það úr 24 vikum í 20 eða 22 vikur. Lagabreytingin, sem náði raunar á endanum ekki fram að ganga, olli hins vegar heitum umræðum í samfélaginu og mörg hundruð greinar um þungunarrof birtust í blöðum og tímaritum. Ein þeirra sem fylgdist grannt með umræðunni var Sunna Símonardóttir, aðjúnkt í félagsfræði við HÍ, sem á þeim tíma var í meistaranámi í kynjafræði við Háskólann í Leeds. „Þessi umræða heltók mig, því það voru svo margir snertifletir á móðurhlutverkinu annars vegar og hins vegar á umræðunni um þungunarrof,“ segir Sunna, sem sjálf var þá nýorðin móðir, upptekin af því hlutverki og hugmyndum tengdum móðurhlutverkinu. Einmitt á þessum tíma var hún í því ferli að velja sér viðfangsefni fyrir lokaverkefni sitt og tók þá ákvörðun um að ...

Skráðu þig inn til að lesa

Þú færð 4 greinar fríar í mánuði. Þú hefur síðan val um að styrkja óháða blaðamennsku með áskrift á hagstæðu verði, frá aðeins 1.490 krónum á mánuði. Leiðbeiningar má nálgast á stundin.is/leidbeiningar.

Athugasemdir

Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Stundin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir.

Nýtt á Stundinni

Endurkoma sósíalískra stjórnmála í Bandaríkjunum

Endurkoma sósíalískra stjórnmála í Bandaríkjunum

·
„Ef þú ert ekki skíthæll ertu velkominn um borð“

„Ef þú ert ekki skíthæll ertu velkominn um borð“

·
Eyþór eða Samherji segja ósatt um kúlulán borgarfulltrúans

Eyþór eða Samherji segja ósatt um kúlulán borgarfulltrúans

·
Þegar myrkrið mætir börnunum

Ingibjörg Dögg Kjartansdóttir

Þegar myrkrið mætir börnunum

·
Ljúfsárir kveðjutónleikar, fjölskrúðug blómaverk og Mozart

Ljúfsárir kveðjutónleikar, fjölskrúðug blómaverk og Mozart

·
Sigmundur Davíð hitti Douglas Murray, manninn sem segir Evrópu vera að deyja vegna innflytjenda

Sigmundur Davíð hitti Douglas Murray, manninn sem segir Evrópu vera að deyja vegna innflytjenda

·
Málstofa um alræði með Hannesi H

Stefán Snævarr

Málstofa um alræði með Hannesi H

·
Börn berjast fyrir jörðinni: „Miklu mikilvægara en að fá skróp“

Börn berjast fyrir jörðinni: „Miklu mikilvægara en að fá skróp“

·
Forsætisráðherra: Vinstriflokkar í Evrópu verða að brjóta öfgahægrið á bak aftur og sameinast um róttækar lausnir

Forsætisráðherra: Vinstriflokkar í Evrópu verða að brjóta öfgahægrið á bak aftur og sameinast um róttækar lausnir

·
Karlremba verður femínisti

Þorsteinn V. Einarsson

Karlremba verður femínisti

·
Frumvarp sem getur bjargað mannslífum dagaði uppi í nefnd

Frumvarp sem getur bjargað mannslífum dagaði uppi í nefnd

·
Forsætisnefnd telur of langt gengið í gagnsæisátt

Forsætisnefnd telur of langt gengið í gagnsæisátt

·