Töfrarnir í litlu hlutunum

Tinna Sverrisdóttir segir frá því sem hún gerir til að auka og viðhalda hamingju í lífi sínu. Meðal annars því, að þegar hún leyfir sér að taka eftir litlu hlutunum og sér aðstæður í stærra samhengi byrja tilviljanir að breytast í töfra.

ritstjorn@stundin.is

Það gerði mig mjög glaða að Stundin hringdi í mig akkúrat daginn sem ég fór algjörlega öfugum megin fram úr rúminu og fannst allt svolítið „pleh“. Svona dagur þegar það er sól úti og þú hugsar: „Ég vildi að það væri rigning svo ég hefði betri ástæðu til að vera inni í eigin eymd.“ Þetta var s.s. viðhorfið sem ég ætlaði með inn í þann dag þegar „lífið“ hringdi og sagði: „Halló, góðan daginn, má bjóða þér að skrifa grein um það sem gerir þig hamingjusama og deila því með heiminum?“ Mér þótti þetta ansi kómísk tímasetning og eftir símtalið gat ég ekki annað en bara brosað, því mér bauðst að setjast niður og rifja upp allt það sem gerir mig hamingjusama. Mér finnst lífið mjög oft vera svona – það kemur kannski ekki endilega með það sem þú vilt en það kemur með það sem þú þarft á að ...

Skráðu þig inn til að lesa

Þú færð 4 greinar fríar í mánuði. Þú hefur síðan val um að styrkja óháða blaðamennsku með áskrift á hagstæðu verði, frá aðeins 1.690 krónum á mánuði. Leiðbeiningar má nálgast á stundin.is/leidbeiningar.
Tengdar greinar

Hamingjan

Hamingjan, kvíðinn og ég

Sif Baldursdóttir

Hamingjan, kvíðinn og ég

Sif Baldursdóttir
·

Veit ekki nákvæmlega hvað hamingja er en veit þó að hún er hvorki kvíði né depurð.

Hélt að hamingjan fælist í frelsinu

Dagný Berglind Gísladóttir

Hélt að hamingjan fælist í frelsinu

Dagný Berglind Gísladóttir
·

Dagný Berglind Gísladóttir hefur leitað hamingjunnar á röngum stöðum en áttaði sig loks á því hvar hún ætti ekki að leita hennar.

Hamingjan er hér

Kristján Freyr Halldórsson

Hamingjan er hér

·

Kristján Freyr Halldórsson, rokkstjóri og fjölmiðlamaður, deilir hugleiðingum sínum um hamingjuna.

Hamingjan er rétt handan við fjöllin

Björk Eldjárn Kristjánsdóttir

Hamingjan er rétt handan við fjöllin

·

Björk flutti heim í Svarfaðardal til að elta hamingjuna.

Athugasemdir

Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Stundin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir.

Nýtt á Stundinni

Annað andlit  – sama röddin

Þóra Kristín Ásgeirsdóttir

Annað andlit – sama röddin

·
Bróðir ráðherrans sem skipaði Sigríði án auglýsingar fékk stöðu án auglýsingar

Bróðir ráðherrans sem skipaði Sigríði án auglýsingar fékk stöðu án auglýsingar

·
Hefur unnið að sáttum fyrir hönd forsætisráðuneytisins en hafnar því að lögregla hafi beitt harðræði

Hefur unnið að sáttum fyrir hönd forsætisráðuneytisins en hafnar því að lögregla hafi beitt harðræði

·
Kona féll fram af svölum

Ingibjörg Dögg Kjartansdóttir

Kona féll fram af svölum

·
Kafli 1: Allt verður breytt en samt ekki

Alma Mjöll Ólafsdóttir

Kafli 1: Allt verður breytt en samt ekki

·
Helmingur yfirstjórnenda lögreglunnar fékk stöðuna án auglýsingar

Helmingur yfirstjórnenda lögreglunnar fékk stöðuna án auglýsingar

·
Nei, nei og aftur nei!

Illugi Jökulsson

Nei, nei og aftur nei!

·
Börnin mín eiga rétt á framtíð!

Hjalti Hrafn Hafþórsson

Börnin mín eiga rétt á framtíð!

·
Þjóðskrá neitar transkonu um að leiðrétta nafn hennar og kynskráningu

Þjóðskrá neitar transkonu um að leiðrétta nafn hennar og kynskráningu

·
Val um að vera edrú: Ævisaga partídýrs

Ágústa Arna Sigurdórsdóttir

Val um að vera edrú: Ævisaga partídýrs

·
Stjórnmálamenn sýni aðgát þegar fjármálaöflin þrýsta á léttara regluverk

Stjórnmálamenn sýni aðgát þegar fjármálaöflin þrýsta á léttara regluverk

·
Eyði ekki hugsunum í manninn sem kostaði mig næstum lífið

Eyði ekki hugsunum í manninn sem kostaði mig næstum lífið

·