Mest lesið

„Birgitta er ekki þolandi heldur gerandi“
1

„Birgitta er ekki þolandi heldur gerandi“

·
Fékk kökk í hálsinn: „Þetta var þá ekki allt saman bara í hausnum mér“
2

Fékk kökk í hálsinn: „Þetta var þá ekki allt saman bara í hausnum mér“

·
Fylgi Sjálfstæðisflokksins komið niður í 19 prósent
3

Fylgi Sjálfstæðisflokksins komið niður í 19 prósent

·
Lasinn lundi: Óverdósað á menningararfi
4

Bjarni Bjarnason

Lasinn lundi: Óverdósað á menningararfi

·
Klettaklifur með allri fjölskyldunni
5

Klettaklifur með allri fjölskyldunni

·
Að virða fyrir sér skúlptúr er eins og að horfa á dans
6

Að virða fyrir sér skúlptúr er eins og að horfa á dans

·
Ísland gagnrýni ekki aftökur á Filippseyjum: „Eina kristna landið í Asíu“
7

Ísland gagnrýni ekki aftökur á Filippseyjum: „Eina kristna landið í Asíu“

·
Stundin #97
Júlí 2019
#97 - Júlí 2019
Prentútgáfa Stundarinnar kemur næst út þann 1. ágúst.

Heiða Björg Hilmisdóttir

Menningarnæmni í Reykjavík

Um fimm hundruð erlendir starfsmenn eru starfandi hjá Reykjavíkurborg. Mikilvægt er að þar sé hugað sérstaklega að starfsmönnum sem eru af erlendum uppruna og þeim veittur nauðsynlegur stuðningur, svo þeir geti sinnt sínu starfi sem allra best.

Heiða Björg Hilmisdóttir

Um fimm hundruð erlendir starfsmenn eru starfandi hjá Reykjavíkurborg. Mikilvægt er að þar sé hugað sérstaklega að starfsmönnum sem eru af erlendum uppruna og þeim veittur nauðsynlegur stuðningur, svo þeir geti sinnt sínu starfi sem allra best.

Menningarnæmni í Reykjavík
Ráðhúsið í Reykjavík Að mati pistlahöfundar getur Reykjavíkurborg gert enn betur en hingað til og aðstoðað fólk markvisst við að sækja um réttindi og lögvernduð starfsheiti. 

Allir eiga rétt á virkri þátttöku í samfélaginu og sanngjarnri og réttlátri meðferð óháð uppruna, segir í mannréttindastefnu borgarinnar, sem samþykkt var á síðasta kjörtímabili. Það á við um samfélag, veitingu þjónustu og ekki síður að Reykjavíkurborg sem vinnustaður hugi sérstaklega að þeim starfsmönnum sem eru af erlendum uppruna og veiti þeim nauðsynlegan stuðning svo þau geti sinnt sínu starfi sem allra best. Í fyrra voru jafnframt samþykkt lög frá Alþingi um jafna meðferð á vinnumarkaði og jafna meðferð einstaklinga óháð kynþætti og þjóðernisuppruna. Lög þessi voru mikið réttlætis- og framfaraskref og ríma þau afar vel við þá miklu áherslu Samfylkingarinnar og meirihlutans í Reykjavík að vel sé tekið á móti innflytjendum í höfuðborginni.  

Mikilvægur mannauður

Um fimm hundruð erlendir starfsmenn eru starfandi hjá Reykjavíkurborg en auk þeirra eru mjög margir einstaklingar af erlendum uppruna, sem fengið hafa íslenskan ríkisborgararétt. Það er hagur okkar allra að þetta mikilvæga starfsfólk njóti menntunar sinnar og hæfni til fulls, rétt eins og aðrir, en mikið tap er fólgið í því að nýta ekki þá fjölbreyttu þekkingu og reynslu sem innflytjendur koma með til landsins.  Öll virkum við best ef við erum að vinna með okkar styrkleika og á okkar áhugasviði svo ekki sé talað um ef við erum að nýta menntun sem við höfum fjárfest í. Það ætti að vera markmið okkar að auðvelda fólki að fá menntun sína og reynslu metna, vissulega þarf að sækja um löggildingar í sumum tilfellum en þar geta vinnustaðir eins og Reykjavíkurborg gert enn betur en hingað til og aðstoðað fólk markvisst við að sækja um réttindi og lögvernduð starfsheiti.

Betri fjölmenningarleg þjónusta

Til þess að þjóna því fjölmenningarlega samfélagi sem Reykjavík er, er afar mikilvægt að hafa fólk af ólíkum uppruna í röðum starfsfólks. Fólk með fjölbreytta tungumálakunnáttu er til að mynda mikil auðlind enda eru innflytjendur í afar fjölbreyttum störfum hjá borginni.   

Stjórnendur hjá borginni eru leiðandi í mótun faglegra vinnubragða og menningarnæmni í samskiptum, enda er það á þeirra ábyrgð að innflytjendur fái stuðning í starfi og tækifæri til að auka þekkingu sína í þeim tilgangi að fá framgang í starfi eins og aðrir.

Með þjálfun og fræðslu er starfsfólk betur í stakk búið til að þjónusta innflytjendur og sérstök áhersla er lögð á að nýta þekkingu og reynslu innflytjenda í hópi starfsmanna. Menningarnæmni er einnig mjög mikilvæg í allri þjónustuveitingu, eins og meðal annars kom fram á ráðstefnu Þroskahjálpar um fötluð börn af erlendum uppruna.

Launamunur og jöfn tækifæri

Greining á launamun innflytjenda og innfæddra, sem Hagstofa birti í mars sl., sýnir að launamunur milli þessa hópa skýrist að stórum hluta af atvinnutengdum þáttum svo sem starfi, atvinnugrein, vinnutíma, reynslu og ábyrgð. Niðurstöðurnar benda einnig til þess að innflytjendur fái síður störf við hæfi og í samræmi við menntun þeirra. Þetta er auðvitað alveg óásættanlegt og mikilvægt að Reykjavíkurborg og samfélagið allt fari í samræmt átak til að eyða þessu óréttlæti.  

Reykjavíkurborg er stærsti vinnustaður landsins og sem slík getur hún haft gríðarleg áhrif á samfélagið allt og sýnt í verki hvernig auka má jöfnuð og jöfn tækifæri óháð uppruna eða þess lands sem einstaklingur menntar sig í. Þannig hefur borgin dregið vagninn í baráttunni gegn launamun kynjanna og þannig mun hún einnig varða brautina í málefnum fólks af erlendum uppruna.

Athugasemdir

Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Stundin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir.

Mest lesið

„Birgitta er ekki þolandi heldur gerandi“
1

„Birgitta er ekki þolandi heldur gerandi“

·
Fékk kökk í hálsinn: „Þetta var þá ekki allt saman bara í hausnum mér“
2

Fékk kökk í hálsinn: „Þetta var þá ekki allt saman bara í hausnum mér“

·
Fylgi Sjálfstæðisflokksins komið niður í 19 prósent
3

Fylgi Sjálfstæðisflokksins komið niður í 19 prósent

·
Lasinn lundi: Óverdósað á menningararfi
4

Bjarni Bjarnason

Lasinn lundi: Óverdósað á menningararfi

·
Klettaklifur með allri fjölskyldunni
5

Klettaklifur með allri fjölskyldunni

·
Að virða fyrir sér skúlptúr er eins og að horfa á dans
6

Að virða fyrir sér skúlptúr er eins og að horfa á dans

·
Ísland gagnrýni ekki aftökur á Filippseyjum: „Eina kristna landið í Asíu“
7

Ísland gagnrýni ekki aftökur á Filippseyjum: „Eina kristna landið í Asíu“

·

Mest deilt

„Birgitta er ekki þolandi heldur gerandi“
1

„Birgitta er ekki þolandi heldur gerandi“

·
Fylgi Sjálfstæðisflokksins komið niður í 19 prósent
2

Fylgi Sjálfstæðisflokksins komið niður í 19 prósent

·
Það verður aldrei lagður sæstrengur til Íslands
3

Hermann Stefánsson

Það verður aldrei lagður sæstrengur til Íslands

·
Ísland gagnrýni ekki aftökur á Filippseyjum: „Eina kristna landið í Asíu“
4

Ísland gagnrýni ekki aftökur á Filippseyjum: „Eina kristna landið í Asíu“

·
Betri hugmynd handa Óla Birni
5

AK-72

Betri hugmynd handa Óla Birni

·
Fékk kökk í hálsinn: „Þetta var þá ekki allt saman bara í hausnum mér“
6

Fékk kökk í hálsinn: „Þetta var þá ekki allt saman bara í hausnum mér“

·

Mest deilt

„Birgitta er ekki þolandi heldur gerandi“
1

„Birgitta er ekki þolandi heldur gerandi“

·
Fylgi Sjálfstæðisflokksins komið niður í 19 prósent
2

Fylgi Sjálfstæðisflokksins komið niður í 19 prósent

·
Það verður aldrei lagður sæstrengur til Íslands
3

Hermann Stefánsson

Það verður aldrei lagður sæstrengur til Íslands

·
Ísland gagnrýni ekki aftökur á Filippseyjum: „Eina kristna landið í Asíu“
4

Ísland gagnrýni ekki aftökur á Filippseyjum: „Eina kristna landið í Asíu“

·
Betri hugmynd handa Óla Birni
5

AK-72

Betri hugmynd handa Óla Birni

·
Fékk kökk í hálsinn: „Þetta var þá ekki allt saman bara í hausnum mér“
6

Fékk kökk í hálsinn: „Þetta var þá ekki allt saman bara í hausnum mér“

·

Mest lesið í vikunni

„Birgitta er ekki þolandi heldur gerandi“
1

„Birgitta er ekki þolandi heldur gerandi“

·
„Sæll Bóbó“: Svona selur Samherji sér fisk frá Íslandi til útlanda
2

„Sæll Bóbó“: Svona selur Samherji sér fisk frá Íslandi til útlanda

·
Fékk kökk í hálsinn: „Þetta var þá ekki allt saman bara í hausnum mér“
3

Fékk kökk í hálsinn: „Þetta var þá ekki allt saman bara í hausnum mér“

·
Nýnasistar dreifa áróðri í Mosfellsbæ
4

Nýnasistar dreifa áróðri í Mosfellsbæ

·
Sýslumaður hélt að sáttameðferð væri undanþegin stjórnsýslulögum
5

Sýslumaður hélt að sáttameðferð væri undanþegin stjórnsýslulögum

·
Hannes Hólmsteinn: Hægri-lýðstefna allt annað en fasismi
6

Hannes Hólmsteinn: Hægri-lýðstefna allt annað en fasismi

·

Mest lesið í vikunni

„Birgitta er ekki þolandi heldur gerandi“
1

„Birgitta er ekki þolandi heldur gerandi“

·
„Sæll Bóbó“: Svona selur Samherji sér fisk frá Íslandi til útlanda
2

„Sæll Bóbó“: Svona selur Samherji sér fisk frá Íslandi til útlanda

·
Fékk kökk í hálsinn: „Þetta var þá ekki allt saman bara í hausnum mér“
3

Fékk kökk í hálsinn: „Þetta var þá ekki allt saman bara í hausnum mér“

·
Nýnasistar dreifa áróðri í Mosfellsbæ
4

Nýnasistar dreifa áróðri í Mosfellsbæ

·
Sýslumaður hélt að sáttameðferð væri undanþegin stjórnsýslulögum
5

Sýslumaður hélt að sáttameðferð væri undanþegin stjórnsýslulögum

·
Hannes Hólmsteinn: Hægri-lýðstefna allt annað en fasismi
6

Hannes Hólmsteinn: Hægri-lýðstefna allt annað en fasismi

·

Nýtt á Stundinni

Ísland gagnrýni ekki aftökur á Filippseyjum: „Eina kristna landið í Asíu“

Ísland gagnrýni ekki aftökur á Filippseyjum: „Eina kristna landið í Asíu“

·
Það verður aldrei lagður sæstrengur til Íslands

Hermann Stefánsson

Það verður aldrei lagður sæstrengur til Íslands

·
Að virða fyrir sér skúlptúr er eins og að horfa á dans

Að virða fyrir sér skúlptúr er eins og að horfa á dans

·
Lasinn lundi: Óverdósað á menningararfi

Bjarni Bjarnason

Lasinn lundi: Óverdósað á menningararfi

·
Klettaklifur með allri fjölskyldunni

Klettaklifur með allri fjölskyldunni

·
Fékk kökk í hálsinn: „Þetta var þá ekki allt saman bara í hausnum mér“

Fékk kökk í hálsinn: „Þetta var þá ekki allt saman bara í hausnum mér“

·
Betri hugmynd handa Óla Birni

AK-72

Betri hugmynd handa Óla Birni

·
Fylgi Sjálfstæðisflokksins komið niður í 19 prósent

Fylgi Sjálfstæðisflokksins komið niður í 19 prósent

·
„Birgitta er ekki þolandi heldur gerandi“

„Birgitta er ekki þolandi heldur gerandi“

·
Ásmundur þakkar fyrir „ómetanlegan stuðning“ í akstursmálinu

Ásmundur þakkar fyrir „ómetanlegan stuðning“ í akstursmálinu

·
Zeitgeist

Hermann Stefánsson

Zeitgeist

·
Nýnasistar dreifa áróðri í Mosfellsbæ

Nýnasistar dreifa áróðri í Mosfellsbæ

·