Mest lesið

Seldu nær heila götu og fengu 2,2 milljarða hvor
1

Seldu nær heila götu og fengu 2,2 milljarða hvor

·
Eigendur stærstu útgerðarfyrirtækja græddu hundruð milljóna í fyrra
2

Eigendur stærstu útgerðarfyrirtækja græddu hundruð milljóna í fyrra

·
Davíð Oddsson með 5,3 milljónir á mánuði
3

Davíð Oddsson með 5,3 milljónir á mánuði

·
Björn Ingi með há laun þrátt fyrir fjárhagsvanda
4

Björn Ingi með há laun þrátt fyrir fjárhagsvanda

·
Sá tekjuhæsti á Vestfjörðum með 1,2 milljarða
5

Sá tekjuhæsti á Vestfjörðum með 1,2 milljarða

·
Kaupþingsmenn meðal þeirra tekjuhæstu á Seltjarnarnesi
6

Kaupþingsmenn meðal þeirra tekjuhæstu á Seltjarnarnesi

·
Illugi ekki með 14 milljónir á mánuði
7

Illugi ekki með 14 milljónir á mánuði

·
Stundin #98
Ágúst 2019
#98 - Ágúst 2019
Prentútgáfa Stundarinnar kemur næst út þann 23. ágúst.

Stjórnarliðar fengu talpunkta vegna yfirvofandi taps í Strassborg

„Ísland er fullvalda ríki og hefur ekki framselt dómsvald sitt til Evrópu“. Þetta er á meðal frasa í samantekt sem þingmenn stjórnarliðsins fengu senda daginn áður en Mannréttindadómstóll Evrópu dæmdi íslenska ríkið brotlegt í Landsréttarmálinu.

Stjórnarliðar fengu talpunkta vegna yfirvofandi taps í Strassborg
Sagði af sér Sigríður Andersen lét af embætti dómsmálaráðherra í mars til að skapa frið um viðbrögð stjórnvalda við dómi Mannréttindadómstóls Evrópu í Landsréttarmálinu.  Mynd: Pressphotos
johannpall@stundin.is

Þingmenn stjórnarflokkanna fengu senda „samantekt“ frá aðstoðarmanni Sigríðar Andersen, fyrrverandi dómsmálaráðherra, þann 11. mars síðastliðinn, daginn fyrir uppkvaðningu dóms Mannréttindadómstóls Evrópu í Landsréttarmálinu, þar sem lagðar eru línurnar um hvernig bregðast megi við dóminum í opinberri umræðu. 

Samantekt fyrir stjórnarliðaSvo virðist sem skjalið hafi verið sett saman til að búa þingmenn stjórnarliðsins undir að íslenska ríkið tapaði landsréttarmálinu í Strassborg.

Stundin hefur skjalið undir höndum, en svo virðist sem það sé samið til að búa stjórnarliða undir að íslenska ríkið tapi málinu. Samantektin er í sjö liðum, en um er að ræða eins konar talpunkta eða áróðursfrasa sem miðlað er til þingmanna, setningar á borð við „Ísland er fullvalda ríki og hefur ekki framselt dómsvald sitt til Evrópu“. Er þetta í takt við þá orðræðu sem forystufólk í Sjálfstæðisflokknum átti síðan eftir að viðhafa dagana eftir að dómur Mannréttindadómstóls Evrópu féll.

Fullyrt er í samantektinni frá dómsmálaráðuneytinu að allar þrjár greinar íslenskrar stjórnskipunar, löggjafarvald, framkvæmdarvald og dómsvald, auk forseta Íslands, hafi komist að sömu niðurstöðu og telji skipan dómara við Landsrétt lögmæta. „Ekkert íslenskt mál sem farið hefur til MDE hefur haft viðlíka stuðning og staðfestu frá íslensku réttarríki,“ segir í skjalinu. 

Rakið er sérstaklega hvernig Hæstiréttur hafi þegar komist að þeirri niðurstöðu að annmarkar á málsmeðferðinni við skipun dómara við Landsrétt hafi ekki vægi við mat á því hvort skipunin sjálf sé lögmæt. Loks er lögð áhersla á fullveldi Íslands og að úrlausnir MDE séu ekki bindandi að íslenskum landsrétti enda hafi dómsvald ekki verið „framselt“ til Evrópu. 

Nokkrum dögum eftir að MDE dæmdi íslenska ríkið brotlegt í Landsréttarmálinu boðaði Sigríður Andersen dómsmálaráðherra til blaðamannafundar og tilkynnti um afsögn sína. Um leið sagðist hún ekki myndu „láta það átölulaust að íslenskir dómstólar framselji vald til túlkunar á íslenskum lögum til erlendra dómstóla“. 

Bjarni Benediktsson tók í sama streng. „Mér finnst líka mjög mikilvægt að við veltum upp annarri spurningu sem er þessi: Höfum við framselt túlkunarvald yfir íslenskum lögum til Evrópu? Ég hélt ekki, ég hélt ekki,“ sagði hann á fréttamannafundi í þinghúsinu eftir að greint var frá afsögn Sigríðar. 

Athugasemdir

Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Stundin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir.

Mest lesið

Seldu nær heila götu og fengu 2,2 milljarða hvor
1

Seldu nær heila götu og fengu 2,2 milljarða hvor

·
Eigendur stærstu útgerðarfyrirtækja græddu hundruð milljóna í fyrra
2

Eigendur stærstu útgerðarfyrirtækja græddu hundruð milljóna í fyrra

·
Davíð Oddsson með 5,3 milljónir á mánuði
3

Davíð Oddsson með 5,3 milljónir á mánuði

·
Björn Ingi með há laun þrátt fyrir fjárhagsvanda
4

Björn Ingi með há laun þrátt fyrir fjárhagsvanda

·
Sá tekjuhæsti á Vestfjörðum með 1,2 milljarða
5

Sá tekjuhæsti á Vestfjörðum með 1,2 milljarða

·
Kaupþingsmenn meðal þeirra tekjuhæstu á Seltjarnarnesi
6

Kaupþingsmenn meðal þeirra tekjuhæstu á Seltjarnarnesi

·
Illugi ekki með 14 milljónir á mánuði
7

Illugi ekki með 14 milljónir á mánuði

·

Mest deilt

Seðlabankastjóri segir peningahagfræði svipaða guðfræði og mikilvægt að treysta bönkunum
1

Seðlabankastjóri segir peningahagfræði svipaða guðfræði og mikilvægt að treysta bönkunum

·
Davíð Oddsson með 5,3 milljónir á mánuði
2

Davíð Oddsson með 5,3 milljónir á mánuði

·
Vilja grænkerafæði í alla skóla í þágu loftslagsins
3

Vilja grænkerafæði í alla skóla í þágu loftslagsins

·
Stuðningur við ríkisstjórnina minnkar enn
4

Stuðningur við ríkisstjórnina minnkar enn

·
Lögreglustjóri svari fyrir Pride-handtöku
5

Lögreglustjóri svari fyrir Pride-handtöku

·
Vill að opinberir starfsmenn verði látnir kaupa hádegismat af einkaaðilum
6

Vill að opinberir starfsmenn verði látnir kaupa hádegismat af einkaaðilum

·

Mest deilt

Seðlabankastjóri segir peningahagfræði svipaða guðfræði og mikilvægt að treysta bönkunum
1

Seðlabankastjóri segir peningahagfræði svipaða guðfræði og mikilvægt að treysta bönkunum

·
Davíð Oddsson með 5,3 milljónir á mánuði
2

Davíð Oddsson með 5,3 milljónir á mánuði

·
Vilja grænkerafæði í alla skóla í þágu loftslagsins
3

Vilja grænkerafæði í alla skóla í þágu loftslagsins

·
Stuðningur við ríkisstjórnina minnkar enn
4

Stuðningur við ríkisstjórnina minnkar enn

·
Lögreglustjóri svari fyrir Pride-handtöku
5

Lögreglustjóri svari fyrir Pride-handtöku

·
Vill að opinberir starfsmenn verði látnir kaupa hádegismat af einkaaðilum
6

Vill að opinberir starfsmenn verði látnir kaupa hádegismat af einkaaðilum

·

Mest lesið í vikunni

Fendibelti fyrir fermingarpeningana
1

Fendibelti fyrir fermingarpeningana

·
Seldu nær heila götu og fengu 2,2 milljarða hvor
2

Seldu nær heila götu og fengu 2,2 milljarða hvor

·
Eigendur stærstu útgerðarfyrirtækja græddu hundruð milljóna í fyrra
3

Eigendur stærstu útgerðarfyrirtækja græddu hundruð milljóna í fyrra

·
Öryggið verður ekki metið til fjár
4

Öryggið verður ekki metið til fjár

·
Davíð Oddsson með 5,3 milljónir á mánuði
5

Davíð Oddsson með 5,3 milljónir á mánuði

·
Björn Ingi með há laun þrátt fyrir fjárhagsvanda
6

Björn Ingi með há laun þrátt fyrir fjárhagsvanda

·

Mest lesið í vikunni

Fendibelti fyrir fermingarpeningana
1

Fendibelti fyrir fermingarpeningana

·
Seldu nær heila götu og fengu 2,2 milljarða hvor
2

Seldu nær heila götu og fengu 2,2 milljarða hvor

·
Eigendur stærstu útgerðarfyrirtækja græddu hundruð milljóna í fyrra
3

Eigendur stærstu útgerðarfyrirtækja græddu hundruð milljóna í fyrra

·
Öryggið verður ekki metið til fjár
4

Öryggið verður ekki metið til fjár

·
Davíð Oddsson með 5,3 milljónir á mánuði
5

Davíð Oddsson með 5,3 milljónir á mánuði

·
Björn Ingi með há laun þrátt fyrir fjárhagsvanda
6

Björn Ingi með há laun þrátt fyrir fjárhagsvanda

·

Nýtt á Stundinni

Japansdvöl breytti mínu lífi

Japansdvöl breytti mínu lífi

·
Kona fer í stríð

Illugi Jökulsson

Kona fer í stríð

·
Enn önnur fasistaheimsókn?

Símon Vestarr

Enn önnur fasistaheimsókn?

·
Efling fjármálalæsis í biðstöðu þrátt fyrir ítrekaðar ábendingar

Efling fjármálalæsis í biðstöðu þrátt fyrir ítrekaðar ábendingar

·
Lögreglustjóri svari fyrir Pride-handtöku

Lögreglustjóri svari fyrir Pride-handtöku

·
Nýr seðlabankastjóri mættur og gefur vísbendingar um næstu skref

Nýr seðlabankastjóri mættur og gefur vísbendingar um næstu skref

·
Björn Ingi óánægður með að fjallað sé um fjármál sín

Björn Ingi óánægður með að fjallað sé um fjármál sín

·
Kaupþingsmenn meðal þeirra tekjuhæstu á Seltjarnarnesi

Kaupþingsmenn meðal þeirra tekjuhæstu á Seltjarnarnesi

·
Vilja grænkerafæði í alla skóla í þágu loftslagsins

Vilja grænkerafæði í alla skóla í þágu loftslagsins

·
Illugi ekki með 14 milljónir á mánuði

Illugi ekki með 14 milljónir á mánuði

·
Nokkrir áratugir aftur í tímann

Ágústa Arna Sigurdórsdóttir

Nokkrir áratugir aftur í tímann

·
Sá tekjuhæsti á Vestfjörðum með 1,2 milljarða

Sá tekjuhæsti á Vestfjörðum með 1,2 milljarða

·