Malasískur auðkýfingur hyggst kaupa 80 prósent hlut í Icelandair Hotels, sem reka 23 hótel og byggja við Austurvöll. Vincent Tan hefur vakið athygli fyrir kaup sín á fótboltaliðinu Cardiff City.
Pétur Guðmann Guðmannsson réttarmeinafræðingur starfar í návígi við dauðann alla daga en í kjallara gamla Blóðbankans á Barónsstíg kryfur hann daglega lík eða tvö.
2
ViðtalDauðans óvissa eykst
3119
Dauðinn veitir manni þolinmæði
Karólína Helga Símonardóttir var enn í sorgarferli vegna föðurmissis þegar eiginmaður hennar varð bráðkvaddur á sama ári. Sorgin kenndi henni að taka lífinu með æðruleysi, enda ráði fólk örlögum sínum ekki sjálft.
3
FréttirDauðans óvissa eykst
531
Óútskýrðum dauðsföllum fjölgar verulega
Veruleg aukning er á tilfellum þar sem réttarmeinafræðilega rannsókn þarf til að hægt sé að ákveða dánarorsök. Um 20 prósent andláta hér á landi flokkast sem ótímabær. Réttarmeinafræðingur segir að ekkert bendi til að sjálfsvígum fari fjölgandi.
4
FréttirDauðans óvissa eykst
211
171 mannslát kom til kasta lögreglunnar á síðast ári
Sýnileg aukning er í fjölda mannsláta sem komu inn á borð lögreglunnar á höfuðborgarsvæðinu á síðasta ári miðað við fyrri ár. Réttarkrufning fór fram í 77 prósent tilvika sem er einnig aukining milli ára.
Hér er þrautin sú síðan í gær. * Fyrri aukaspurning: Hvaða trúarbrögð tengjast mannvirkinu hér að ofan? * Aðalspurningar: 1. Hver var Caligula? 2. Hvaða fræga sönglag hefst á þessa leið (í lauslegri íslenskri þýðingu): „Ungi maður, það er engin ástæða til að vera niðurlútur, ég segi, ungi maður, taktu þér nú tak, ég segi, ungi maður, því þú ert...
Sá Rómarkeisari sem Donald Trump er skyldastur er óumdeilanlega Neró. Báðir eru sakaðir um að hafa látið reka á reiðanum meðan allt var í volli.
7
Mynd dagsins
113
Tíræður Blíðfari
„Hann var á grásleppu í fyrravor, en þá fór skrúfan af, orðin gegnryðguð. Enda er hann Blíðfari kominn á tíræðisaldur,“ sagði Hlöðver Kristinsson þar sem hann var að huga að bátnum niður við höfnina á Vogum á Vatnsleysuströnd fyrr í dag. Nái frumvarp Sjávarútvegsráðherra fram, sem var lagt fram á Alþingi nú um daginn, verður mikil breyting á veiðunum. Í stað veiðidaga, eins og verið hefur mörg undanfarin ár, verður útgefinn kvóti á grundvelli veiða undanfarinna ára. Grásleppuvertíðin hefst venjulega upp úr miðjum mars.
Prentútgáfa Stundarinnar kemur næst út þann 29. janúar.
Malasískt fjárfestingafélag er við það að ganga frá kaupum á 80 prósenta hlut í Icelandair Hotels. Félagið er dótturfélag Berjaya Corporation sem stofnað var af malasíska auðkýfingnum Vincent Tan. Þetta herma heimildir ViðskiptaMoggans.
Icelandair Groups setti hótelfélag sitt á sölu í fyrra, en mun halda eftir 20 prósenta hlut. Vincent Tan er 67 ára fjárfestir, sem keypti enska knattspyrnufélagið Cardiff City árið 2010. Forbes metur eignir Tan um 770 milljón dollara virði, andvirði um 94 milljarða króna.
Tryggvi Þór Herbertsson
Mynd: Pressphotos.biz
Í febrúar tilkynnti nýstofnaða dótturfélagið kauphöllinni í Kuala Lumpur að verið væri að ganga frá 1,6 milljarða króna kaupsamningi á lóðinni Geirsgötu 11 í Reykjavík, sem hefur verið í eigu Guðmundar Kristjánssonar, forstjóra HB Granda. Hótel Icelandair Hotels eru 23 talsins víðs vegar um Ísland og vinnur félagið meðal annars að uppbyggingu nýs hótels við Austurvöll. Hótelkeðjan hagnaðist um 293 milljónir króna í fyrra. Tengiliður Berjaya í umsvifum félagsins á Íslandi er samkvæmt ViðskiptaMogganum Tryggvi Þór Herbertsson, fyrrverandi þingmaður Sjálfstæðisflokksins.
Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Stundin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir.
Mest lesið
1
ViðtalDauðans óvissa eykst
31322
Lifir í nálægð við dauðann
Pétur Guðmann Guðmannsson réttarmeinafræðingur starfar í návígi við dauðann alla daga en í kjallara gamla Blóðbankans á Barónsstíg kryfur hann daglega lík eða tvö.
2
ViðtalDauðans óvissa eykst
3119
Dauðinn veitir manni þolinmæði
Karólína Helga Símonardóttir var enn í sorgarferli vegna föðurmissis þegar eiginmaður hennar varð bráðkvaddur á sama ári. Sorgin kenndi henni að taka lífinu með æðruleysi, enda ráði fólk örlögum sínum ekki sjálft.
3
FréttirDauðans óvissa eykst
531
Óútskýrðum dauðsföllum fjölgar verulega
Veruleg aukning er á tilfellum þar sem réttarmeinafræðilega rannsókn þarf til að hægt sé að ákveða dánarorsök. Um 20 prósent andláta hér á landi flokkast sem ótímabær. Réttarmeinafræðingur segir að ekkert bendi til að sjálfsvígum fari fjölgandi.
4
FréttirDauðans óvissa eykst
211
171 mannslát kom til kasta lögreglunnar á síðast ári
Sýnileg aukning er í fjölda mannsláta sem komu inn á borð lögreglunnar á höfuðborgarsvæðinu á síðasta ári miðað við fyrri ár. Réttarkrufning fór fram í 77 prósent tilvika sem er einnig aukining milli ára.
Hér er þrautin sú síðan í gær. * Fyrri aukaspurning: Hvaða trúarbrögð tengjast mannvirkinu hér að ofan? * Aðalspurningar: 1. Hver var Caligula? 2. Hvaða fræga sönglag hefst á þessa leið (í lauslegri íslenskri þýðingu): „Ungi maður, það er engin ástæða til að vera niðurlútur, ég segi, ungi maður, taktu þér nú tak, ég segi, ungi maður, því þú ert...
Sá Rómarkeisari sem Donald Trump er skyldastur er óumdeilanlega Neró. Báðir eru sakaðir um að hafa látið reka á reiðanum meðan allt var í volli.
7
Mynd dagsins
113
Tíræður Blíðfari
„Hann var á grásleppu í fyrravor, en þá fór skrúfan af, orðin gegnryðguð. Enda er hann Blíðfari kominn á tíræðisaldur,“ sagði Hlöðver Kristinsson þar sem hann var að huga að bátnum niður við höfnina á Vogum á Vatnsleysuströnd fyrr í dag. Nái frumvarp Sjávarútvegsráðherra fram, sem var lagt fram á Alþingi nú um daginn, verður mikil breyting á veiðunum. Í stað veiðidaga, eins og verið hefur mörg undanfarin ár, verður útgefinn kvóti á grundvelli veiða undanfarinna ára. Grásleppuvertíðin hefst venjulega upp úr miðjum mars.
Mest deilt
1
Fréttir
40416
Tvöföld skimun verður skylda
Svandís Svavarsdóttir heilbrigðisráðherra gefur út reglugerð í dag sem skyldar alla sem til landsins koma í tvöfalda sýnatöku vegna Covid-19. Ráðherra telur að lagaheimildir standi til þess, ólíkt því sem áður hefur verið.
2
ViðtalDauðans óvissa eykst
31322
Lifir í nálægð við dauðann
Pétur Guðmann Guðmannsson réttarmeinafræðingur starfar í návígi við dauðann alla daga en í kjallara gamla Blóðbankans á Barónsstíg kryfur hann daglega lík eða tvö.
3
ViðtalDauðans óvissa eykst
3119
Dauðinn veitir manni þolinmæði
Karólína Helga Símonardóttir var enn í sorgarferli vegna föðurmissis þegar eiginmaður hennar varð bráðkvaddur á sama ári. Sorgin kenndi henni að taka lífinu með æðruleysi, enda ráði fólk örlögum sínum ekki sjálft.
Hér er þrautin sú síðan í gær. * Fyrri aukaspurning: Hvaða trúarbrögð tengjast mannvirkinu hér að ofan? * Aðalspurningar: 1. Hver var Caligula? 2. Hvaða fræga sönglag hefst á þessa leið (í lauslegri íslenskri þýðingu): „Ungi maður, það er engin ástæða til að vera niðurlútur, ég segi, ungi maður, taktu þér nú tak, ég segi, ungi maður, því þú ert...
5
Þrautir10 af öllu tagi
2653
266. spurningaþraut: Hið ósundurgreinanlega!
Hér er hún, já þrautin síðan í gær. * Aukaspurningin sú hin fyrri: Á hinni skemmtilegu mynd hér að ofan má sjá leikritahöfund lesa nýtt leikrit fyrir leikara og starfsfólk í svonefndu Listaleikhúsi, sem setti síðan leikritið upp. Höfundurinn er þarna fyrir miðri mynd, skeggjaður. Hvað heitir hann? * Aðalspurningar: 1. Hvaða flugvöllur er í alþjóðlegum samskiptum táknaður með...
6
Þrautir10 af öllu tagi
2653
265. spurningaþraut: Deildartunguhver, Bibba, nátttröll og voðalegt naut
Hér er þraut gærdags, gærdags. * Aukaspurning númer eitt: Nátttröllið á glugganum heitir verkið hér að ofan. Hver málaði? * Aðalspurningar: 1. Priti Patel heitir stjórnmálakona ein, sem nú er mjög umdeildur innanríkisráðherra í heimalandi sínu. Hvaða land er það? 2. Heimsmeistaramótið í handbolta stendur nú yfir. Hvaða þjóð mun freista þess að verja heimsmeistaratitil sinn frá 2019? 3. Johanna...
Sá Rómarkeisari sem Donald Trump er skyldastur er óumdeilanlega Neró. Báðir eru sakaðir um að hafa látið reka á reiðanum meðan allt var í volli.
Mest lesið í vikunni
1
Fréttir
25130
Börn grétu yfir hópslagsmálum í Breiðholtinu í dag
Menn í slagsmálum brutu rúðu í Pizzunni í Hólagarði í hópslagsmálum sem áttu sér stað nokkrum klukkustundum eftir að vopnaðir menn fóru inn í Borgarholtsskóla.
2
Greining
78384
Ritstjórinn sem líkti búsáhaldabyltingunni við innrásina í þinghús Bandaríkjanna var forstjóri „versta banka sögunnar“
Jón Þórisson, ritstjóri Fréttablaðsins, líkti búsáhaldabyltingunni á Íslandi árin 2008 og 2009 saman, við innrásina í þinghúsið í Washington í síðustu viku. Hann stýrði fjárfestingarbankanum VBS sem skilur eftir sig 50 milljarða skuldir, meðal annars við íslenska ríkið.
Guðbjörg Ringsted, eiginkona Kristjáns Þórs Júlíussonar, hannaði lógóið sem útgerðin Samherji notar. Hún segir að hún hafi hannað merkið þegar hún bjó á Dalvík. Þá þegar var Kristján Þór vændur um að ganga erinda Samherja í störfum sínum. Síðan eru liðin 30 ár.
4
ViðtalDauðans óvissa eykst
31322
Lifir í nálægð við dauðann
Pétur Guðmann Guðmannsson réttarmeinafræðingur starfar í návígi við dauðann alla daga en í kjallara gamla Blóðbankans á Barónsstíg kryfur hann daglega lík eða tvö.
5
FréttirMeToo sögur um Jón Baldvin
480
Ákæruvaldið telur stofnun ESB staðfesta að meint athæfi Jóns Baldvins sé refsivert
Kynferðisleg áreitni er refsiverð að spænskum lögum að mati stofnunarinnar Eurojust. Héraðssaksóknari hefur kært frávísun í máli Jóns Baldvins Hannibalssonar til Landsréttar, en héraðsdómur taldi spænsku lagagreinina frábrugðna þeirri íslensku.
6
ViðtalDauðans óvissa eykst
3119
Dauðinn veitir manni þolinmæði
Karólína Helga Símonardóttir var enn í sorgarferli vegna föðurmissis þegar eiginmaður hennar varð bráðkvaddur á sama ári. Sorgin kenndi henni að taka lífinu með æðruleysi, enda ráði fólk örlögum sínum ekki sjálft.
7
Fréttir
52481
Skrítið að bankamenn kenni börnum fjármálalæsi
Kennari og fyrrverandi bankamaður segir að skerpa þurfi á kennslu í fjármálalæsi og gagnrýnir að starfsmenn fjármálafyrirtækja sjái um hana á grunnskólastigi. „Það er svolítið eins og ef Þorsteinn Már í Samherja mætti kenna krökkunum um kvótakerfið.“
Mest lesið í mánuðinum
1
Pistill
4443.204
Bragi Páll Sigurðarson
Bjarnabylgjan
„Ég á rétt rúmlega árs gamlan strák sem hefur ekki hitt ömmu mína og afa síðan í sumar,“ skrifar Bragi Páll Sigurðarson skáld um sóttvarnabrot fjármálaráðherra.
2
FréttirSamherjaskjölin
169469
Sonur Þorsteins Más kemur fram sem talsmaður Samherja
Baldvin Þorsteinsson, sonur Þorsteins Más Baldvinssonar, kemur fram sem talsmaður fyrirtækisins í grein þar sem rætt er um markaðssetningu á íslenskum fiski. Fyrr á árinu, í kjölfar Namibíumáls Samherja, var sagt frá því að Þorsteinn Már hefði selt hlutabréf sín í Samherja til barna sinna.
3
PistillUppgjör 2020
841.507
Hallgrímur Helgason
Veiran vill einkarekstur
„Það þarf að kenna fólki að deyja,“ sagði deyjandi faðir hans, á sama tíma og samfélagið lærði að óttast dauðann meira en áður. Hallgrímur Helgson fjallar um lærdóm ársins og þá von að ríkisvaldið læri að setja heilbrigðiskerfið ofar öllu.
4
Fréttir
7652.898
Þau fá listamannalaun 2021
2.150 mánuðum af listamannalaunum var útlhutað til samtals 453 listamanna í dag.
5
Fréttir
3071.313
Kvarta undan tapi og kaupa 150 milljóna króna aukaíbúð
Björn Leifsson, eigandi World Class, hefur hagnast verulega á rekstri líkamsræktarstöðvanna, en vildi að fjármálaráðherra bætti sér upp tap vegna lokana í Covid-faraldrinum. Um sama leyti keypti eiginkona hans og meðeigandi 150 milljóna króna aukaíbúð í Skuggahverfinu.
6
FréttirCovid-19
1971.581
Deildarlæknir á Landspítalanum: „Téður ráðherra ætti að segja af sér - tafarlaust“
Bjarni Benediktsson fjármálaráðherra braut sóttvarnarreglur með viðveru í 40-50 manna samkvæmi í Ásmundarsal í gær. Deildarlæknir segir að samkoman gæti fræðilega leitt til dauðsfalla. „Ég er ekki að ýkja hérna.“ Brot Bjarna varðar 50 þúsund króna sekt.
7
Viðtal
802.487
Lætur ekki óttann aftra sér
Þegar Guðjón Reykdal Óskarsson var 15 ára las hann á netinu að lífslíkur hans væru á enda vegna vöðvasjúkdómsins Duchenne. Í dag, 29 ára að aldri, vinnur hann að doktorsverkefni í erfðafaraldsfræði og bindur vonir við að lækning finnist við sjúkdómnum.
Nýtt á Stundinni
Bíó Tvíó#188
Í skugga hrafnsins
Andrea og Steindór ræða mynd Hrafns Gunnlaugssonar frá 1988, Í skugga hrafnsins.
Viðtal
13
„Við syrgjum af því að við elskum“
Ótímabær dauðsföll geta reynst aðstandendum erfið og ýft upp tilfinningar á borð við reiði, að sögn sálfræðings sem sérhæfir sig í aðstoð við syrgjendur. Hún leggur áherslu á mikilvægi samskipta og varar við „ráðagóða róbótnum“. Ótti við dauðann er stundum fylgifiskur kvíðaröskunar og Covid-19 faraldurinn getur gert hana erfiðari.
Pistill
7
Kolbeinn Hólmar Stefánsson
Kosningaár
Þegar við réttlætum atkvæðin okkar eftir á hljómar það eins og við höfum hugsað okkur vandlega um. Við upplifum það jafnvel þannig.
Blogg
3
Símon Vestarr
Að selja beljuna fyrir fimm mjólkurfernur
Ríkið á náttúrulega ekki að standa í svona rekstri.“ Þetta var auðveldasta línan fyrir hægrimenn að komast upp með í upphafi aldarinnar í fjölmiðlaumræðum um einkavæðingu af því að hver sem andstæðingurinn var vaknaði aldrei nokkurn tíma spurningin: „Hvers vegna ekki?“ Hvers vegna í krókloppnum kjúkum Kölska á Kópaskeri ekki?! Í þá daga var það auðveld klapplína að halda því...
Blogg
1
Gunnar Hólmsteinn Ársælsson
Donald Trump og áróðurstæknin
Fasistar, nasistar og kommúnistar voru meistarar í áróðurstækni á 20.öldinni. Hvað eiga þessar stefnur sameiginlegt? Jú, þetta eru allt saman alræðisstefnur, þar sem almenn mannréttindi voru fótum troðin. Samtals hafa þessar stefnur kostað líf tuga milljóna manna. Fremstur meðal jafningja í áróðursfræðum var Dr. Jósef Göbbels, Áróðursmálaráðherra Þriðja ríkisins, fyrirbæris sem nasistar, undir forystu Adolfs Hitlers ætluðu sér að stofna....
ViðtalDauðans óvissa eykst
18
Einsemd og dauði á göngum Landspítalans á tímum Covid-19
Árið 2020 var merkilegt fyrir margra hluta sakir en ekki síst fyrir það hversu nálægur dauðinn varð samfélaginu í heild sinni. Aldrei áður hafa borist jafn margar tilkynningar í sjónvarpinu af dauðsföllum og hvað þá með svo stuttu millibili yfir svo langan tíma.
Þrautir10 af öllu tagi
2653
266. spurningaþraut: Hið ósundurgreinanlega!
Hér er hún, já þrautin síðan í gær. * Aukaspurningin sú hin fyrri: Á hinni skemmtilegu mynd hér að ofan má sjá leikritahöfund lesa nýtt leikrit fyrir leikara og starfsfólk í svonefndu Listaleikhúsi, sem setti síðan leikritið upp. Höfundurinn er þarna fyrir miðri mynd, skeggjaður. Hvað heitir hann? * Aðalspurningar: 1. Hvaða flugvöllur er í alþjóðlegum samskiptum táknaður með...
ViðtalDauðans óvissa eykst
3119
Dauðinn veitir manni þolinmæði
Karólína Helga Símonardóttir var enn í sorgarferli vegna föðurmissis þegar eiginmaður hennar varð bráðkvaddur á sama ári. Sorgin kenndi henni að taka lífinu með æðruleysi, enda ráði fólk örlögum sínum ekki sjálft.
Viðtal
116
Skiptir mestu máli að hafa gaman
Velgengni Hildar Yeoman sem fatahönnuður er lyginni líkast en það má áætla að hún sé sá íslenski fatahönnuður sem lengst hefur náð á bæði innlendri sem og erlendri grund um þessar mundir. Á meðan margar verslanir í miðbænum og víðar hafa þurft að loka vegna heimsástandsins hefur Hildur opnað nýja og glæsilega verslun á Laugaveginum.
ViðtalDauðans óvissa eykst
31322
Lifir í nálægð við dauðann
Pétur Guðmann Guðmannsson réttarmeinafræðingur starfar í návígi við dauðann alla daga en í kjallara gamla Blóðbankans á Barónsstíg kryfur hann daglega lík eða tvö.
Þrautir10 af öllu tagi
2653
265. spurningaþraut: Deildartunguhver, Bibba, nátttröll og voðalegt naut
Hér er þraut gærdags, gærdags. * Aukaspurning númer eitt: Nátttröllið á glugganum heitir verkið hér að ofan. Hver málaði? * Aðalspurningar: 1. Priti Patel heitir stjórnmálakona ein, sem nú er mjög umdeildur innanríkisráðherra í heimalandi sínu. Hvaða land er það? 2. Heimsmeistaramótið í handbolta stendur nú yfir. Hvaða þjóð mun freista þess að verja heimsmeistaratitil sinn frá 2019? 3. Johanna...
Mynd dagsins
113
Tíræður Blíðfari
„Hann var á grásleppu í fyrravor, en þá fór skrúfan af, orðin gegnryðguð. Enda er hann Blíðfari kominn á tíræðisaldur,“ sagði Hlöðver Kristinsson þar sem hann var að huga að bátnum niður við höfnina á Vogum á Vatnsleysuströnd fyrr í dag. Nái frumvarp Sjávarútvegsráðherra fram, sem var lagt fram á Alþingi nú um daginn, verður mikil breyting á veiðunum. Í stað veiðidaga, eins og verið hefur mörg undanfarin ár, verður útgefinn kvóti á grundvelli veiða undanfarinna ára. Grásleppuvertíðin hefst venjulega upp úr miðjum mars.
Þín áskrift hefur áhrif
Almenningur hefur viðhaldið Stundinni með áskriftum og styrkjum frá febrúar 2015. Með því að kaupa áskrift styrkir þú sjálfstæða rannsóknarblaðamennsku.
Athugasemdir