Mest lesið

Bryndís gerði sig vanhæfa með ummælum í RÚV-viðtali: „Jú, mér tókst það rækilega“
1

Bryndís gerði sig vanhæfa með ummælum í RÚV-viðtali: „Jú, mér tókst það rækilega“

·
Sigmundur Davíð hitti Douglas Murray, manninn sem segir Evrópu vera að deyja vegna innflytjenda
2

Sigmundur Davíð hitti Douglas Murray, manninn sem segir Evrópu vera að deyja vegna innflytjenda

·
Eyþór eða Samherji segja ósatt um kúlulán borgarfulltrúans
3

Eyþór eða Samherji segja ósatt um kúlulán borgarfulltrúans

·
Frumvarp sem getur bjargað mannslífum dagaði uppi í nefnd
4

Frumvarp sem getur bjargað mannslífum dagaði uppi í nefnd

·
Opið bréf til fólksins sem er ekki skítsama
5

Símon Vestarr

Opið bréf til fólksins sem er ekki skítsama

·
„Ef þú ert ekki skíthæll ertu velkominn um borð“
6

„Ef þú ert ekki skíthæll ertu velkominn um borð“

·
Þegar myrkrið mætir börnunum
7

Ingibjörg Dögg Kjartansdóttir

Þegar myrkrið mætir börnunum

·
Stundin #94
Maí 2019
#94 - Maí 2019
Prentútgáfa Stundarinnar kemur næst út þann 7. júní.

Flugumenn, silkimjúkur djass og kræsingar sem listaverk

Tónleikar, sýningar og viðburðir 9.–23. maí.

Flugumenn, silkimjúkur djass og kræsingar sem listaverk
gabriel@stundin.is

Þetta og svo ótal margt fleira er á döfinni næstu tvær vikurnar.

BlacKkKlansman

Hvar? Bíó Paradís
Hvenær? 10.–20. maí
Aðgangseyrir: 1.600 kr.

Óskarsverðlaunamyndin BlacKkKlansman rataði ekki í íslensk kvikmyndahús á sínum tíma, en hún fjallar um sönnu söguna af svörtum lögreglumanni sem tekst að komast í raðir Ku Klux Klan hryðjuverkasamtakanna, og verða umdæmisstjóri á því svæði þar sem hann býr.  Kvikmyndin er uppgjör við þann rasisma sem var tröllríðandi á áttunda áratugnum í Bandaríkjunum og þörf áminning á að hann lifir enn góðu lífi í dag.

Hnallþóran

Hvar? Midpunkt
Hvenær? Til 26. maí
Aðgangseyrir: Ókeypis!

Sigurrós Guðbjörg Björnsdóttir og Berglind Erna Tryggvadóttir eru í rannsóknarleiðangri; þær dýfa sér ofan í sögu íslenskra matar- og baksturshefða og reyna að finna hnallþórunni nýtt hlutverk í síbreytilegu landslagi íslenskrar matarmenningar. Þar eru settar fram tilraunir á hnallþórunni sem listhlut, í tvívíðu og þrívíðu formi, jafnt því sem áhorfendur geta skoðað uppskriftir og fróðleik sem rannsóknarteymið hefur sankað að sér.

Norðurmýramegin við Klambratún

Hvar? Þjóðleikhúskjallarinn
Hvenær? 17. maí kl. 21.00
Aðgangseyrir: 3.500 kr.

Karl Olgeirsson hlaut nýlega Íslensku tónlistarverðlaunin sem lagahöfundur ársins og fyrir plötu ársins í jazzflokki, en hann flytur verðlaunaplötu sína, Mitt bláa hjarta, sem hann hópfjármagnaði í fyrra. Sigríður Thorlacius mun syngja lögin ásamt höfundi sem einnig leikur á píanó. Þeim til fulltingis verða Jóel Pálsson saxófónleikari og Þorgrímur Jónsson á kontrabassa.

Iður

Hvar? Tjarnarbíó
Hvenær? 17., 19. og 23. maí kl. 20.00
Aðgangseyrir: 3.900 kr.

Iður er nýtt íslenskt tónleikhúsverk byggt á sönnum atburðum um Mark Kennedy, breskan lögreglumann og fjölskylduföður, sem vann sem uppljóstrari krúnunnar innan raða aktívista. Þegar verkið gerist standa ensk yfirvöld í stappi við róttæka aðgerðarsinna. Í Iður er velt upp spurningum um raunveruleikann, sjálfsmynd og stað okkar í tilverunni. Inn í verkið fléttast aríur og kórlög við texta eftir endurreisnarskáldið John Donne.

Mjúk lending

Hvar? Nýlistasafn Íslands
Hvenær? Til 26. maí
Aðgangseyrir: Ókeypis!

Í þessari útskriftarsýningu MA nema í myndlist Listaháskóla Íslands kvíslast átta sjálfstæðar nálganir, sameinast og stundum skerast þær. Kjarni þess sem listamennirnir kanna í verkum sínum er í raun hvað það þýðir að vera manneskja í heimi gegnsýrðum af félagslegum, menningarlegum og vistfræðilegum vandamálum. Titill sýningarinnar, Mjúk lending, vísar í tímabundna jarðtengingu; ekki rótgróna, heldur sveigjanlega líkt og umsemjanlegan lokafrest. 

Gröf

Hvar? Hafnarhúsið
Hvenær? 16. maí til 23. júní
Aðgangseyrir: 1.800 kr.

Gunnar Jónsson er fæddur í Reykjavík en ólst upp á Ísafirði og býr þar og starfar í dag. Í verkum sínum rannsakar hann eigin uppruna, sjálfsmynd og umhverfi. Gunnar vinnur meðal annars með vídeó, ljósmyndir og tónlist. Hann er virkur í ýmsu félagsstarfi og er meðal annars varamaður í stjórn Reykvíkingafélagsins á Ísafirði.

Grúska Babúska útgáfutónleikar

Hvar? Gaukurinn
Hvenær? 22. maí kl. 21.00
Aðgangseyrir: Ókeypis!

Tilraunakennda rafþjóðlagahljómsveitin Grúska Babúska gaf út plötuna Tor síðastliðinn september, en platan er innblásin af enskum miðaldasögum og goðsögnum eins og um Artúr konung. Þetta eru (mjög) síðbúnir útgáfutónleikar, en Grúskan á það til að fara sínar eigin leiðir. Pólitíska brim-indí sveitin Bagdhad Brothers kemur einnig fram, en hún hefur spilað víðs vegar síðasta árið og er í mikilli sókn.

Thibaudet og Beethoven

Hvar? Harpa
Hvenær? 23. maí kl. 19.30
Aðgangseyrir: Frá 2.500 kr.

Franski píanistinn Jean-Yves Thibaudet hefur um áratuga skeið verið einn sá fremsti á heimsvísu. Á þessum tónleikum mun hann spila með Sinfóníuhljómsveit Íslands „Vetrarhimin“ eftir Kaiju Saariaho, einu margverðlaunaðasta samtímatónskáldi Norðurlanda, „Leyndardóm ljóssins“ eftir skoska tónskáldið James Macmillan og svo „Hetjuhljómkviðuna“ eftir Beethoven, verk sem er innblásið af ímynd hetjunnar.

Athugasemdir

Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Stundin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir.

Mest lesið

Bryndís gerði sig vanhæfa með ummælum í RÚV-viðtali: „Jú, mér tókst það rækilega“
1

Bryndís gerði sig vanhæfa með ummælum í RÚV-viðtali: „Jú, mér tókst það rækilega“

·
Sigmundur Davíð hitti Douglas Murray, manninn sem segir Evrópu vera að deyja vegna innflytjenda
2

Sigmundur Davíð hitti Douglas Murray, manninn sem segir Evrópu vera að deyja vegna innflytjenda

·
Eyþór eða Samherji segja ósatt um kúlulán borgarfulltrúans
3

Eyþór eða Samherji segja ósatt um kúlulán borgarfulltrúans

·
Frumvarp sem getur bjargað mannslífum dagaði uppi í nefnd
4

Frumvarp sem getur bjargað mannslífum dagaði uppi í nefnd

·
Opið bréf til fólksins sem er ekki skítsama
5

Símon Vestarr

Opið bréf til fólksins sem er ekki skítsama

·
„Ef þú ert ekki skíthæll ertu velkominn um borð“
6

„Ef þú ert ekki skíthæll ertu velkominn um borð“

·
Þegar myrkrið mætir börnunum
7

Ingibjörg Dögg Kjartansdóttir

Þegar myrkrið mætir börnunum

·

Mest deilt

Börn berjast fyrir jörðinni: „Miklu mikilvægara en að fá skróp“
1

Börn berjast fyrir jörðinni: „Miklu mikilvægara en að fá skróp“

·
Sigmundur Davíð hitti Douglas Murray, manninn sem segir Evrópu vera að deyja vegna innflytjenda
2

Sigmundur Davíð hitti Douglas Murray, manninn sem segir Evrópu vera að deyja vegna innflytjenda

·
Þegar myrkrið mætir börnunum
3

Ingibjörg Dögg Kjartansdóttir

Þegar myrkrið mætir börnunum

·
Opið bréf til fólksins sem er ekki skítsama
4

Símon Vestarr

Opið bréf til fólksins sem er ekki skítsama

·
Forsætisráðherra: Vinstriflokkar í Evrópu verða að brjóta öfgahægrið á bak aftur og sameinast um róttækar lausnir
5

Forsætisráðherra: Vinstriflokkar í Evrópu verða að brjóta öfgahægrið á bak aftur og sameinast um róttækar lausnir

·
Eyþór eða Samherji segja ósatt um kúlulán borgarfulltrúans
6

Eyþór eða Samherji segja ósatt um kúlulán borgarfulltrúans

·

Mest deilt

Börn berjast fyrir jörðinni: „Miklu mikilvægara en að fá skróp“
1

Börn berjast fyrir jörðinni: „Miklu mikilvægara en að fá skróp“

·
Sigmundur Davíð hitti Douglas Murray, manninn sem segir Evrópu vera að deyja vegna innflytjenda
2

Sigmundur Davíð hitti Douglas Murray, manninn sem segir Evrópu vera að deyja vegna innflytjenda

·
Þegar myrkrið mætir börnunum
3

Ingibjörg Dögg Kjartansdóttir

Þegar myrkrið mætir börnunum

·
Opið bréf til fólksins sem er ekki skítsama
4

Símon Vestarr

Opið bréf til fólksins sem er ekki skítsama

·
Forsætisráðherra: Vinstriflokkar í Evrópu verða að brjóta öfgahægrið á bak aftur og sameinast um róttækar lausnir
5

Forsætisráðherra: Vinstriflokkar í Evrópu verða að brjóta öfgahægrið á bak aftur og sameinast um róttækar lausnir

·
Eyþór eða Samherji segja ósatt um kúlulán borgarfulltrúans
6

Eyþór eða Samherji segja ósatt um kúlulán borgarfulltrúans

·

Mest lesið í vikunni

„Fólk sem faldi peninga í Panama, laug ítrekað að þjóðinni, mætti ekki til vinnu í heilt ár en þáði samt laun“
1

„Fólk sem faldi peninga í Panama, laug ítrekað að þjóðinni, mætti ekki til vinnu í heilt ár en þáði samt laun“

·
Mustafa Barghouti um Hatara: „Held þau hafi snert hjörtu allra Palestínumanna“
2

Mustafa Barghouti um Hatara: „Held þau hafi snert hjörtu allra Palestínumanna“

·
Samviskulaus Söngvakeppni með einni fánasveiflu
3

Bryndís Silja Pálmadóttir

Samviskulaus Söngvakeppni með einni fánasveiflu

·
Galið að meta líf fólks út frá kostnaði
4

Galið að meta líf fólks út frá kostnaði

·
Segja Ísraelsríki vera málsvara frelsis og friðar í Miðausturlöndum
5

Segja Ísraelsríki vera málsvara frelsis og friðar í Miðausturlöndum

·
Hamingjan ólýsanleg þegar samþykkið loks kom
6

Hamingjan ólýsanleg þegar samþykkið loks kom

·

Mest lesið í vikunni

„Fólk sem faldi peninga í Panama, laug ítrekað að þjóðinni, mætti ekki til vinnu í heilt ár en þáði samt laun“
1

„Fólk sem faldi peninga í Panama, laug ítrekað að þjóðinni, mætti ekki til vinnu í heilt ár en þáði samt laun“

·
Mustafa Barghouti um Hatara: „Held þau hafi snert hjörtu allra Palestínumanna“
2

Mustafa Barghouti um Hatara: „Held þau hafi snert hjörtu allra Palestínumanna“

·
Samviskulaus Söngvakeppni með einni fánasveiflu
3

Bryndís Silja Pálmadóttir

Samviskulaus Söngvakeppni með einni fánasveiflu

·
Galið að meta líf fólks út frá kostnaði
4

Galið að meta líf fólks út frá kostnaði

·
Segja Ísraelsríki vera málsvara frelsis og friðar í Miðausturlöndum
5

Segja Ísraelsríki vera málsvara frelsis og friðar í Miðausturlöndum

·
Hamingjan ólýsanleg þegar samþykkið loks kom
6

Hamingjan ólýsanleg þegar samþykkið loks kom

·

Nýtt á Stundinni

Endurkoma sósíalískra stjórnmála í Bandaríkjunum

Endurkoma sósíalískra stjórnmála í Bandaríkjunum

·
„Ef þú ert ekki skíthæll ertu velkominn um borð“

„Ef þú ert ekki skíthæll ertu velkominn um borð“

·
Eyþór eða Samherji segja ósatt um kúlulán borgarfulltrúans

Eyþór eða Samherji segja ósatt um kúlulán borgarfulltrúans

·
Þegar myrkrið mætir börnunum

Ingibjörg Dögg Kjartansdóttir

Þegar myrkrið mætir börnunum

·
Ljúfsárir kveðjutónleikar, fjölskrúðug blómaverk og Mozart

Ljúfsárir kveðjutónleikar, fjölskrúðug blómaverk og Mozart

·
Sigmundur Davíð hitti Douglas Murray, manninn sem segir Evrópu vera að deyja vegna innflytjenda

Sigmundur Davíð hitti Douglas Murray, manninn sem segir Evrópu vera að deyja vegna innflytjenda

·
Málstofa um alræði með Hannesi H

Stefán Snævarr

Málstofa um alræði með Hannesi H

·
Börn berjast fyrir jörðinni: „Miklu mikilvægara en að fá skróp“

Börn berjast fyrir jörðinni: „Miklu mikilvægara en að fá skróp“

·
Forsætisráðherra: Vinstriflokkar í Evrópu verða að brjóta öfgahægrið á bak aftur og sameinast um róttækar lausnir

Forsætisráðherra: Vinstriflokkar í Evrópu verða að brjóta öfgahægrið á bak aftur og sameinast um róttækar lausnir

·
Karlremba verður femínisti

Þorsteinn V. Einarsson

Karlremba verður femínisti

·
Frumvarp sem getur bjargað mannslífum dagaði uppi í nefnd

Frumvarp sem getur bjargað mannslífum dagaði uppi í nefnd

·
Forsætisnefnd telur of langt gengið í gagnsæisátt

Forsætisnefnd telur of langt gengið í gagnsæisátt

·