Gunnar Hersveinn

Lygin vaknar þá sannleikurinn sefur

Hér er fjallað um sannleikann í ljósi mannréttinda, stjórnmála, lyga, blekkinga og leitinnar að betra mannlífi. Hvers vegna gengur loddurum oft betur en öðrum að sannfæra og hvers vegna er sannleikur og völd ekki svo fallegt par?

Gunnar Hersveinn

Hér er fjallað um sannleikann í ljósi mannréttinda, stjórnmála, lyga, blekkinga og leitinnar að betra mannlífi. Hvers vegna gengur loddurum oft betur en öðrum að sannfæra og hvers vegna er sannleikur og völd ekki svo fallegt par?

Lygin vaknar þá sannleikurinn sefur

Allir sem vilja segja sannleikann þekkja það stranga skilyrði sem því fylgir, að þurfa nauðsynlega að halda sig við þær staðreyndir sem þegar eru ljósar. Þetta kallar oft á seiglu gagnvart efasemdum og freistingum að stytta sér leið á áfangastað eða að fara krókaleið eitthvert allt annað.

Skilyrði sannleiksleitarinnar er eins konar spennitreyja agans og því stendur loddarinn oft betur en aðrir að vígi. Hann hefur meira svigrúm og frelsi til að segja söguna, getur sleppt mikilvægum staðreyndum, bætt öðrum við án samhengis og endurskapað eftir eigin hag og væntingum áheyrenda.

Sannleiksleitin krefst þess að fólk myndi sér vel ígrundaða skoðun sem óhjákvæmilega kostar tíma og áreynslu því þessi skoðun þarf að eiga sér stoð í veruleikanum og dómurinn sem fellur í málinu þarf að vera óvilhallur – innan um sleggjudómana.

Staðreynd er staðhæfing sem almennt er talin sönn. Staðreyndir í hverju máli eru í raun svo margar að hlutlægni verður ...

Skráðu þig inn til að lesa

Þú færð 4 greinar fríar í mánuði. Þú hefur síðan val um að styrkja óháða blaðamennsku með áskrift á hagstæðu verði, frá aðeins 1.490 krónum á mánuði. Leiðbeiningar má nálgast á stundin.is/leidbeiningar.

Athugasemdir

Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Stundin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir.

Nýtt á Stundinni

Endurkoma sósíalískra stjórnmála í Bandaríkjunum

Endurkoma sósíalískra stjórnmála í Bandaríkjunum

·
„Ef þú ert ekki skíthæll ertu velkominn um borð“

„Ef þú ert ekki skíthæll ertu velkominn um borð“

·
Eyþór eða Samherji segja ósatt um kúlulán borgarfulltrúans

Eyþór eða Samherji segja ósatt um kúlulán borgarfulltrúans

·
Þegar myrkrið mætir börnunum

Ingibjörg Dögg Kjartansdóttir

Þegar myrkrið mætir börnunum

·
Ljúfsárir kveðjutónleikar, fjölskrúðug blómaverk og Mozart

Ljúfsárir kveðjutónleikar, fjölskrúðug blómaverk og Mozart

·
Sigmundur Davíð hitti Douglas Murray, manninn sem segir Evrópu vera að deyja vegna innflytjenda

Sigmundur Davíð hitti Douglas Murray, manninn sem segir Evrópu vera að deyja vegna innflytjenda

·
Málstofa um alræði með Hannesi H

Stefán Snævarr

Málstofa um alræði með Hannesi H

·
Börn berjast fyrir jörðinni: „Miklu mikilvægara en að fá skróp“

Börn berjast fyrir jörðinni: „Miklu mikilvægara en að fá skróp“

·