Mest lesið

Samherji boðsendir lögfræðibréf á tólf manns og vísar til fangelsisvistar
1

Samherji boðsendir lögfræðibréf á tólf manns og vísar til fangelsisvistar

Yfirlýsing: Vegsömun nauðgunarmenningar á RÚV
2

Ritstjórn

Yfirlýsing: Vegsömun nauðgunarmenningar á RÚV

Fasteignir félags Sturlu boðnar upp eftir fjárnám
3

Fasteignir félags Sturlu boðnar upp eftir fjárnám

Fréttastofa RÚV biður Samherja velvirðingar
4

Fréttastofa RÚV biður Samherja velvirðingar

Erfðabreyttu tvíburarnir - rúmlega ári seinna
5

Erfðabreyttu tvíburarnir - rúmlega ári seinna

Svar við yfirlýsingu vegna kvikmyndarinnar Elle
6

Árni Pétur Arnarsson

Svar við yfirlýsingu vegna kvikmyndarinnar Elle

Stundin #111
Febrúar 2020
#111 - Febrúar 2020
Prentútgáfa Stundarinnar kemur næst út þann 21. febrúar.
Þessi grein er rúmlega 10 mánaða gömul.

Klaustursmálið: „Óþekkta konan“ stígur fram og sýnir grunsamlega smáhlutinn

Þingmenn Miðflokksins og lögmaður þeirra hafa klórað sér í kollinum yfir því að „óþekkt kona“ skyldi ganga fram hjá Klaustri, líta inn og eiga orðaskipti við Báru Halldórsdóttur þann 20. nóvember síðastliðinn. Stundin ræddi við konuna.

Klaustursmálið: „Óþekkta konan“ stígur fram og sýnir grunsamlega smáhlutinn
johannpall@stundin.is

Þingmenn Miðflokksins og lögmaður þeirra hafa klórað sér í kollinum yfir því að „óþekkt kona“ skyldi ganga fram hjá Klaustri, líta inn og eiga orðaskipti við Báru Halldórsdóttur þann 20. nóvember síðastliðinn. 

Í nýlegri ákvörðun Persónuverndar, þar sem kröfu Miðflokksmanna um frekari gagnaöflun vegna Klaustursmálsins var hafnað, er atburðum sem sjást í myndefni úr öryggismyndavélum lýst með ítarlegum hætti:

Hver er þessi óþekkta kona og hvað var hún með?

„Þetta var ég, það passar,“ segir Ragnheiður Erla Björnsdóttir, tónlistarkona og vinkona Báru sem var stödd á æfingu Rauða skáldahússins þetta kvöld – æfingunni sem Bára ákvað að skrópa á þegar hún varð vitni að frægum orðaskiptum þingmannanna og ílengdist á Klaustri.

Ragnheiður Erla BjörnsdóttirTónlistarkona og vinkona Báru.

Stundin hafði samband við Ragnheiði sem er stödd á Sri Lanka þar sem hún vinnur sem sjálfboðaliði með börnum.

Ragnheiður segist hafa gengið fram hjá Klaustri snemma kvölds þann 20. nóvember, séð Sigmund Davíð og hans fólk inn um gluggann og Báru sitjandi skammt frá. „Mér fannst þetta dálítið fyndið og þegar ég kom í Iðnó sagði ég vinum mínum að ég hefði séð Báru og Sigmund Davíð í sama herbergi.“

Eftir æfinguna gekk hún aftur fram hjá Klaustri og sá að þar sat Bára enn á fleti fyrir. „Þingmennirnir voru þarna líka ennþá og það var augljóst af líkamstjáningu þeirra að þau höfðu fengið sér talsvert að drekka. Ég leit aðeins inn, heilsaði upp á Báru og knúsaði hana. Hún sagðist vera upptekin svo ég fór út.“

Aðspurð hvernig stemningin hafi verið inni á barnum segir Ragnheiður að þingmennirnir hafi látið mikið fyrir sér fara. „Þeir hlógu hátt og það voru mikil læti í þeim og fylleríshljóð.“

„Þeir hlógu hátt og það
voru mikil læti í þeim“

En hver er þessi grunsamlegi smáhlutur sem þingmennirnir og lögmaður þeirra minnast á í bréfi sínu til Persónuverndar?

Smáhluturinn

„Ég var með lítinn hlut meðferðis, litla skopparakringlu,“ segir Ragnheiður. „Ég er oft með hana og ég man að ég var með hana þarna. Þetta er sem sagt hlutur sem ég fékk í gjöf frá fólkinu mínu úti í Austurríki. Ég er mikið í Austurríki og vinn þar. Þau gáfu mér þetta og sögðu að lífið snérist hring eftir hring en ég ætti alltaf samastað hjá þeim.“

Þingmennirnir standa í þeirri trú að „óþekkta konan“ hafi einnig verið með „ljósan mun“ meðferðis, „mögulega möppu, tölvu eða spjaldtölvu“.

Ragnheiður á ekki spjaldtölvu og segist ekki muna eftir því að hafa verið með tölvuna sína meðferðis. „Hinn hluturinn gæti hins vegar verið ljóðabókin mín, það er líklegast,“ segir hún. 

Athugasemdir

Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Stundin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir.

Mest lesið

Samherji boðsendir lögfræðibréf á tólf manns og vísar til fangelsisvistar
1

Samherji boðsendir lögfræðibréf á tólf manns og vísar til fangelsisvistar

Yfirlýsing: Vegsömun nauðgunarmenningar á RÚV
2

Ritstjórn

Yfirlýsing: Vegsömun nauðgunarmenningar á RÚV

Fasteignir félags Sturlu boðnar upp eftir fjárnám
3

Fasteignir félags Sturlu boðnar upp eftir fjárnám

Fréttastofa RÚV biður Samherja velvirðingar
4

Fréttastofa RÚV biður Samherja velvirðingar

Erfðabreyttu tvíburarnir - rúmlega ári seinna
5

Erfðabreyttu tvíburarnir - rúmlega ári seinna

Svar við yfirlýsingu vegna kvikmyndarinnar Elle
6

Árni Pétur Arnarsson

Svar við yfirlýsingu vegna kvikmyndarinnar Elle

Mest lesið í vikunni

Samherji boðsendir lögfræðibréf á tólf manns og vísar til fangelsisvistar
1

Samherji boðsendir lögfræðibréf á tólf manns og vísar til fangelsisvistar

Þegar lögreglan er upptekin
2

Ingibjörg Dögg Kjartansdóttir

Þegar lögreglan er upptekin

Yfirlýsing: Vegsömun nauðgunarmenningar á RÚV
3

Ritstjórn

Yfirlýsing: Vegsömun nauðgunarmenningar á RÚV

Sorphirðufólk með 300 þúsund í grunnlaun
4

Sorphirðufólk með 300 þúsund í grunnlaun

Fasteignir félags Sturlu boðnar upp eftir fjárnám
5

Fasteignir félags Sturlu boðnar upp eftir fjárnám

Sautján ára transstrákur fær ekki vernd á Íslandi
6

Sautján ára transstrákur fær ekki vernd á Íslandi

Mest lesið í vikunni

Samherji boðsendir lögfræðibréf á tólf manns og vísar til fangelsisvistar
1

Samherji boðsendir lögfræðibréf á tólf manns og vísar til fangelsisvistar

Þegar lögreglan er upptekin
2

Ingibjörg Dögg Kjartansdóttir

Þegar lögreglan er upptekin

Yfirlýsing: Vegsömun nauðgunarmenningar á RÚV
3

Ritstjórn

Yfirlýsing: Vegsömun nauðgunarmenningar á RÚV

Sorphirðufólk með 300 þúsund í grunnlaun
4

Sorphirðufólk með 300 þúsund í grunnlaun

Fasteignir félags Sturlu boðnar upp eftir fjárnám
5

Fasteignir félags Sturlu boðnar upp eftir fjárnám

Sautján ára transstrákur fær ekki vernd á Íslandi
6

Sautján ára transstrákur fær ekki vernd á Íslandi

Mest lesið í mánuðinum

Niðurbrotnar í kjölfar framkomu þerapista
1

Niðurbrotnar í kjölfar framkomu þerapista

Ég varð aldrei sá sami eftir þetta
2

Ég varð aldrei sá sami eftir þetta

Lögreglumenn sem starfa hjá sjálfsvarnarfyrirtæki sakaðir um ofbeldi
3

Lögreglumenn sem starfa hjá sjálfsvarnarfyrirtæki sakaðir um ofbeldi

Varasöm þerapía: Röng meðferð getur gert slæmt ástand verra
4

Varasöm þerapía: Röng meðferð getur gert slæmt ástand verra

Samherji boðsendir lögfræðibréf á tólf manns og vísar til fangelsisvistar
5

Samherji boðsendir lögfræðibréf á tólf manns og vísar til fangelsisvistar

Fleiri konur deila slæmri reynslu af þerapista
6

Fleiri konur deila slæmri reynslu af þerapista

Mest lesið í mánuðinum

Niðurbrotnar í kjölfar framkomu þerapista
1

Niðurbrotnar í kjölfar framkomu þerapista

Ég varð aldrei sá sami eftir þetta
2

Ég varð aldrei sá sami eftir þetta

Lögreglumenn sem starfa hjá sjálfsvarnarfyrirtæki sakaðir um ofbeldi
3

Lögreglumenn sem starfa hjá sjálfsvarnarfyrirtæki sakaðir um ofbeldi

Varasöm þerapía: Röng meðferð getur gert slæmt ástand verra
4

Varasöm þerapía: Röng meðferð getur gert slæmt ástand verra

Samherji boðsendir lögfræðibréf á tólf manns og vísar til fangelsisvistar
5

Samherji boðsendir lögfræðibréf á tólf manns og vísar til fangelsisvistar

Fleiri konur deila slæmri reynslu af þerapista
6

Fleiri konur deila slæmri reynslu af þerapista

Nýtt á Stundinni

Kolbrún telur sig órétti beitta

Kolbrún telur sig órétti beitta

Reiknar með að Þorsteinn Már verði aftur forstjóri Samherja

Reiknar með að Þorsteinn Már verði aftur forstjóri Samherja

Svar við yfirlýsingu vegna kvikmyndarinnar Elle

Árni Pétur Arnarsson

Svar við yfirlýsingu vegna kvikmyndarinnar Elle

Furðar sig á umdeildum ræðumanni hjá Hæstarétti

Furðar sig á umdeildum ræðumanni hjá Hæstarétti

Norðurljós og kuldi til sölu á 69. breiddargráðu

Norðurljós og kuldi til sölu á 69. breiddargráðu

Eru láglaunakonur ekki femínískar?

Valkyrja

Eru láglaunakonur ekki femínískar?

Segir að Landspítali myndi lamast

Segir að Landspítali myndi lamast

Samherji vonar að Ríkisútvarpið „dragi lærdóm“ eftir „ánægjulega“ leiðréttingu

Samherji vonar að Ríkisútvarpið „dragi lærdóm“ eftir „ánægjulega“ leiðréttingu

Listin að verða sextugur

Listin að verða sextugur

Mótmæltu brottflutningi ungs transpilts við Stjórnarráðið

Mótmæltu brottflutningi ungs transpilts við Stjórnarráðið

Erfðabreyttu tvíburarnir - rúmlega ári seinna

Erfðabreyttu tvíburarnir - rúmlega ári seinna

Yfirlýsing: Vegsömun nauðgunarmenningar á RÚV

Ritstjórn

Yfirlýsing: Vegsömun nauðgunarmenningar á RÚV