Auglýsingin hverfur eftir stutta stund...
Loka

Hin prýdda dökka uppspretta óendanlegrar sköpunar

Vísindamenn hafa gert það sem áður var talið óhugsandi – að ná mynd af risasvartholi í rúmlega 50 milljón ljósára fjarlægð.

Hin prýdda dökka uppspretta óendanlegrar sköpunar
steindor@stundin.is

Pōwehi er aldagamalt orð frá Havaí sem merkir „hin prýdda dökka uppspretta óendanlegrar sköpunar“. Það er því ekki furða að havískum háskólaprófessor hafi komið orðið í huga þegar haft var samband við hann um nafn á risasvarthol. Þökk sé samstilltu átaki vísindamanna víðs vegar á jörðinni hefur mannkynið nú fengið að líta Pōwehi augum.

Svartholið er í risasporvöluþokunni Messier 87, sem finna má í stjörnumerkinu meyjunni. Að ferðast þangað frá jörðinni tæki um 53 og hálfa milljón ára, að því gefnu að manni auðnaðist að ferðast á hraða ljóssins. Messier 87 er ein stærsta og massamesta vetrarbraut í nágrenni við sólkerfi jarðar og eru stjörnurnar í henni um trilljón talsins.

Pōwehi er um 6,6 milljörðum massameira en sólin sem við þekkjum úr sólkerfi jarðar og þvermál þess er svipað og bilið á milli hennar og Plútó. Um það bil einn sólmassi fellur inn í svartholið á hverjum áratug og ...

Skráðu þig inn til að lesa

Þú færð 4 greinar fríar í mánuði. Þú hefur síðan val um að styrkja óháða blaðamennsku með áskrift á hagstæðu verði, frá aðeins 1.490 krónum á mánuði. Leiðbeiningar má nálgast á stundin.is/leidbeiningar.

Tögg

Vísindi

Athugasemdir

Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Stundin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir.

Nýtt á Stundinni

Opið bréf til fólksins sem er ekki skítsama

Símon Vestarr

Opið bréf til fólksins sem er ekki skítsama

·
Vill stöðva málþóf Miðflokksmanna

Vill stöðva málþóf Miðflokksmanna

·
Úrskurður Persónuverndar birtur í heild

Úrskurður Persónuverndar birtur í heild

·
Þingmennirnir vildu að Bára fengi að minnsta kosti 100 þúsund króna sekt

Þingmennirnir vildu að Bára fengi að minnsta kosti 100 þúsund króna sekt

·
Miðflokksmenn á orkudrykkjum - eyða orkunni til einskis

Gunnar Hólmsteinn Ársælsson

Miðflokksmenn á orkudrykkjum - eyða orkunni til einskis

·
Persónuvernd hafnar kröfu Miðflokksmanna um að Bára verði sektuð – Upptakan ólögleg en ekki sýnt fram á „samverknað“

Persónuvernd hafnar kröfu Miðflokksmanna um að Bára verði sektuð – Upptakan ólögleg en ekki sýnt fram á „samverknað“

·
Óvirkir landsréttardómarar sækja um stöðu landsréttardómara

Óvirkir landsréttardómarar sækja um stöðu landsréttardómara

·
Forsætisráðherra segir öfgahægrið grafa markvisst undan yfirráðum kvenna yfir eigin líkama

Forsætisráðherra segir öfgahægrið grafa markvisst undan yfirráðum kvenna yfir eigin líkama

·
„Fólk sem faldi peninga í Panama, laug ítrekað að þjóðinni, mætti ekki til vinnu í heilt ár en þáði samt laun“

„Fólk sem faldi peninga í Panama, laug ítrekað að þjóðinni, mætti ekki til vinnu í heilt ár en þáði samt laun“

·
Mikill laxadauði hjá Arnarlaxi vegna vetrarkulda

Mikill laxadauði hjá Arnarlaxi vegna vetrarkulda

·
Hvetur Hörpu til að „aflýsa viðburðinum í nafni mannréttinda og öryggis minnihlutahópa“

Hvetur Hörpu til að „aflýsa viðburðinum í nafni mannréttinda og öryggis minnihlutahópa“

·
Eurovision: Hatari og Madonna þau einu sem stóðu sig

Jóhann Geirdal

Eurovision: Hatari og Madonna þau einu sem stóðu sig

·