Hin prýdda dökka uppspretta óendanlegrar sköpunar

Vísindamenn hafa gert það sem áður var talið óhugsandi – að ná mynd af risasvartholi í rúmlega 50 milljón ljósára fjarlægð.

Hin prýdda dökka uppspretta óendanlegrar sköpunar
steindor@stundin.is

Pōwehi er aldagamalt orð frá Havaí sem merkir „hin prýdda dökka uppspretta óendanlegrar sköpunar“. Það er því ekki furða að havískum háskólaprófessor hafi komið orðið í huga þegar haft var samband við hann um nafn á risasvarthol. Þökk sé samstilltu átaki vísindamanna víðs vegar á jörðinni hefur mannkynið nú fengið að líta Pōwehi augum.

Svartholið er í risasporvöluþokunni Messier 87, sem finna má í stjörnumerkinu meyjunni. Að ferðast þangað frá jörðinni tæki um 53 og hálfa milljón ára, að því gefnu að manni auðnaðist að ferðast á hraða ljóssins. Messier 87 er ein stærsta og massamesta vetrarbraut í nágrenni við sólkerfi jarðar og eru stjörnurnar í henni um trilljón talsins.

Pōwehi er um 6,6 milljörðum massameira en sólin sem við þekkjum úr sólkerfi jarðar og þvermál þess er svipað og bilið á milli hennar og Plútó. Um það bil einn sólmassi fellur inn í svartholið á hverjum áratug og ...

Skráðu þig inn til að lesa

Þú færð 4 greinar fríar í mánuði. Þú hefur síðan val um að styrkja óháða blaðamennsku með áskrift á hagstæðu verði, frá aðeins 1.490 krónum á mánuði. Leiðbeiningar má nálgast á stundin.is/leidbeiningar.

Tögg

Vísindi

Athugasemdir

Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Stundin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir.

Nýtt á Stundinni

Kona fer í stríð

Illugi Jökulsson

Kona fer í stríð

·
Japansdvöl breytti mínu lífi

Japansdvöl breytti mínu lífi

·
Enn önnur fasistaheimsókn?

Símon Vestarr

Enn önnur fasistaheimsókn?

·
Efling fjármálalæsis í biðstöðu þrátt fyrir ítrekaðar ábendingar

Efling fjármálalæsis í biðstöðu þrátt fyrir ítrekaðar ábendingar

·
Lögreglustjóri svari fyrir Pride-handtöku

Lögreglustjóri svari fyrir Pride-handtöku

·
Seðlabankastjóri segir peningahagfræði svipaða guðfræði og mikilvægt að treysta bönkunum

Seðlabankastjóri segir peningahagfræði svipaða guðfræði og mikilvægt að treysta bönkunum

·
Nýr seðlabankastjóri mættur og gefur vísbendingar um næstu skref

Nýr seðlabankastjóri mættur og gefur vísbendingar um næstu skref

·
Björn Ingi óánægður með að fjallað sé um fjármál sín

Björn Ingi óánægður með að fjallað sé um fjármál sín

·
Kaupþingsmenn meðal þeirra tekjuhæstu á Seltjarnarnesi

Kaupþingsmenn meðal þeirra tekjuhæstu á Seltjarnarnesi

·
Vilja grænkerafæði í alla skóla í þágu loftslagsins

Vilja grænkerafæði í alla skóla í þágu loftslagsins

·
Nokkrir áratugir aftur í tímann

Ágústa Arna Sigurdórsdóttir

Nokkrir áratugir aftur í tímann

·
Sá tekjuhæsti á Vestfjörðum með 1,2 milljarða

Sá tekjuhæsti á Vestfjörðum með 1,2 milljarða

·