Maðurinn sem herti Ísrael sigrar á ný

Benjamin Netanyahu innleiddi harðari stefnu Ísraels gagnvart Palestínumönnum og öðrum nágrannaþjóðum. Hann hefur heillað Bandaríkjamenn með hreim sínum og er náinn bandamaður Donalds Trump.

Maðurinn sem herti Ísrael sigrar á ný
alma@stundin.is

Benjamin Netanyahu lýsti yfir sigri í kosningum til ísraelska þingsins, eða Knesset, nú á dögunum. Likud, flokkur Netanyahu, tryggði sér 35 af 120 sætum til þingsins en það mun teljast til besta árangurs flokksins undir stjórn Netanyahu. Helsti andstæðingur Netanyahu, Benny Gantz, fyrrum hershöfðingi, sem fór fyrir Bláa og hvíta flokknum, tryggði sér 34 sæti. Netanyahu er þó talinn líklegastur til að mynda ríkisstjórn þar í landi og þar með tryggja sér sæti forsætisráðherra fimmta kjörtímabilið í röð en þá mun Netanyahu taka fram úr David Ben-Gurion, landsföðurnum, sem sá forsætisráðherra sem hefur hvað lengst setið við völd í Ísrael. 

Kosningar áttu að fara fram næsta haust en Netanyahu flýtti þeim og af góðri ástæðu. Til stendur að kæra hann fyrir spillingu en hann vildi með öllu móti reyna að koma í veg fyrir að upp kæmist um ákærurnar sem gæti haft í för með sér að kosningabarátta hans yrði ...

Skráðu þig inn til að lesa

Þú færð 4 greinar fríar í mánuði. Þú hefur síðan val um að styrkja óháða blaðamennsku með áskrift á hagstæðu verði, frá aðeins 1.690 krónum á mánuði. Leiðbeiningar má nálgast á stundin.is/leidbeiningar.

Athugasemdir

Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Stundin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir.

Nýtt á Stundinni

Bretar heimila Shell að skilja eftir aflagða olíuborpalla í Norðursjó

Bretar heimila Shell að skilja eftir aflagða olíuborpalla í Norðursjó

·
Hamingjan er bæði skin og skúrir

Hamingjan er bæði skin og skúrir

·
Fólk strandar á grænmetinu

Fólk strandar á grænmetinu

·
Opnari og ekki eins stressuð eftir að hún fékk dúkkubarn

Opnari og ekki eins stressuð eftir að hún fékk dúkkubarn

·
Með svona bandamenn ...

Símon Vestarr

Með svona bandamenn ...

·
Listin og lífið renna saman

Listin og lífið renna saman

·
Má ég?

Bragi Páll Sigurðarson

Má ég?

·
Saga um konur

Kolbeinn Hólmar Stefánsson

Saga um konur

·
Öskraði af verkjum ellefu ára: „Á þetta virkilega að vera svona?“

Öskraði af verkjum ellefu ára: „Á þetta virkilega að vera svona?“

·
Stabílitet í stúdíóinu

Stabílitet í stúdíóinu

·
Sjálfsvarnarnámskeið fyrir konur gagnrýnt fyrir ofbeldisdýrkun og villandi kynningu

Sjálfsvarnarnámskeið fyrir konur gagnrýnt fyrir ofbeldisdýrkun og villandi kynningu

·
Heldur móttökuskilyrðunum opnum

Heldur móttökuskilyrðunum opnum

·