Lánabækur, lekar og leynikisur

Julian Assange og Wikileaks eru aftur í heimsfréttunum en á dögunum var stofnandi lekasíðunnar handtekinn í sendiráði Ekvador í Lundúnum eftir sjö ára langt umsátur lögreglu. Gefin hefur verið út ákæra á hendur honum í Bandaríkjunum fyrir að birta leyniskjöl og framtíð hans er óráðin. Assange og Wikileaks hafa haft sterkar tengingar við Ísland frá því áður en flestir heyrðu þeirra getið á heimsvísu.

Lánabækur, lekar og leynikisur
Julian Assange Talsmenn tjáningar- og fjölmiðlafrelsis óttast að Bandaríkin reyni að svipta hann frelsinu fyrir mikilvægar uppljóstranir.  Mynd: Wikimedia Commons / Cancillería del Ecuador
ritstjorn@stundin.is

Rétt fyrir kvöldfréttir Ríkissjónvarpsins sem fóru í loftið kl. 19.00 þann 1. ágúst 2009 gengu lögreglumenn fylktu liði inn í Sjónvarpshúsið í Efstaleiti og tilkynntu fréttastjóra að honum væri ekki heimilt að flytja fréttir af lánabók Kaupþings sem áttu að vera uppistaðan í fréttatímanum. Lögbann hafði verið sett á fréttaflutninginn að beiðni Kaupþings í þeim tilgangi að koma í veg fyrir að flett væri ofan af lánveitingum sem áttu eftir að leiða af sér ákærur frá sérstökum saksóknara nokkru síðar. Alls hlutu 11 stjórnendur og starfsmenn Kaupþings samtals 35 ára fangelsisdóma fyrir brot sem tengdust starfsemi bankans.

Boga Ágústssyni var greinilega ekki skemmt þegar hann settist niður til að lesa fréttir kvöldsins og tilkynnti landsmönnum að lögreglan hefði stöðvað fréttaflutning af þessu stóra máli í bankahruninu. Hann las hins vegar ítrekað upp vefslóðina www.wikileaks.org og slóðin birtist á skjánum. Fæstir höfðu þá heyrt af þeirri síðu en ...

Skráðu þig inn til að lesa

Þú færð 4 greinar fríar í mánuði. Þú hefur síðan val um að styrkja óháða blaðamennsku með áskrift á hagstæðu verði, frá aðeins 1.690 krónum á mánuði. Leiðbeiningar má nálgast á stundin.is/leidbeiningar.

Athugasemdir

Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Stundin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir.

Nýtt á Stundinni

Mikil aukning sýklalyfjaónæmis í villtum höfrungum

Mikil aukning sýklalyfjaónæmis í villtum höfrungum

·
Lækkanir aksturgreiðslna sýna fram á kosti gagnsæis

Lækkanir aksturgreiðslna sýna fram á kosti gagnsæis

·
Gagnrýni á innrás Tyrkja jafngildir hryðjuverkum

Gagnrýni á innrás Tyrkja jafngildir hryðjuverkum

·
Pírati í Prag ögrar Peking

Listflakkarinn

Pírati í Prag ögrar Peking

·
Bretar heimila Shell að skilja eftir aflagða olíuborpalla í Norðursjó

Bretar heimila Shell að skilja eftir aflagða olíuborpalla í Norðursjó

·
Hamingjan er bæði skin og skúrir

Hamingjan er bæði skin og skúrir

·
Fólk strandar á grænmetinu

Fólk strandar á grænmetinu

·
Opnari og ekki eins stressuð eftir að hún fékk dúkkubarn

Opnari og ekki eins stressuð eftir að hún fékk dúkkubarn

·
Með svona bandamenn ...

Símon Vestarr

Með svona bandamenn ...

·
Listin og lífið renna saman

Listin og lífið renna saman

·
Draumur að eiga dúkkubarn

Draumur að eiga dúkkubarn

·
Má ég?

Bragi Páll Sigurðarson

Má ég?

·