Drottningin í teboðinu

Sigríður Á. Andersen er einn hægrisinnaðasti stjórnmálamaður landsins. Karl Th. Birgisson skrifar um það sem hefur einkennt hana sem stjórnmálamann og það sem hefur ekki verið sjáanlegt.

Fyrir því má færa gild rök að Sigríður Á. Andersen sé hægrisinnaðasti stjórnmálamaðurinn á Alþingi.

Allur málflutningur hennar endurómar sígilt ákall hægri mannsins um lægri skatta, minni ríkisafskipti og meiri einkarekstur, líka í velferðarþjónustunni, minna eftirlit og færri reglur í atvinnulífinu, efasemdir um nauðsyn aðgerða í umhverfismálum, hálfgerða fyrirlitningu á jafnréttisbaráttunni og nokkuð harðan tón í málefnum innflytjenda. Svo nokkuð sé nefnt.

Frumleg á þingi

Þessum skoðunum Sigríðar sér þó ekki víða stað í þingmálum sem hún hefur flutt. Hún hefur raunar ekki lagt þau fram mjög mörg sem óbreyttur þingmaður.

Fyrsta mál hennar var fremur óvenjulegt. Það fól í sér að bannað yrði að skipa einstakling í embætti á vegum ríkisins ef sá sinn sami hefði verið settur til að gegna því undanliðna tólf mánuði. Setning í embætti er jafnan tímabundin og gripið til hennar með skömmum fyrirvara og við óvenjubundnar aðstæður. Gert er ráð fyrir að starfið sé ...

Skráðu þig inn til að lesa

Þú færð 4 greinar fríar í mánuði. Þú hefur síðan val um að styrkja óháða blaðamennsku með áskrift á hagstæðu verði, frá aðeins 1.690 krónum á mánuði. Leiðbeiningar má nálgast á stundin.is/leidbeiningar.

Athugasemdir

Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Stundin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir.

Nýtt á Stundinni

Spillingarsögur Björns Levís birtar

Spillingarsögur Björns Levís birtar

„Ég vissi ekki að ég ætti mín mörk og réði þeim“

Róberta Michelle Hall

„Ég vissi ekki að ég ætti mín mörk og réði þeim“

Loftgæði í Reykjavík á gamlárskvöld verri en við skógarelda Kaliforníu

Loftgæði í Reykjavík á gamlárskvöld verri en við skógarelda Kaliforníu

Flokkur fólksins vill stöðva samþjöppun á kvóta

Flokkur fólksins vill stöðva samþjöppun á kvóta

Bein tengsl á milli svefnleysis og kvíða

Bein tengsl á milli svefnleysis og kvíða

Sjávarútvegsráðherra er vanhæfur

Guðmundur Hörður

Sjávarútvegsráðherra er vanhæfur

Venjuleg barnafjölskylda fær engar barnabætur á Íslandi - ólíkt hinum Norðurlöndunum

Venjuleg barnafjölskylda fær engar barnabætur á Íslandi - ólíkt hinum Norðurlöndunum

Mogginn líkir því að kalla sjálfstæðismenn spillta við hatursorðræðu

Mogginn líkir því að kalla sjálfstæðismenn spillta við hatursorðræðu

Áhrif mislinga á ónæmiskerfið

Áhrif mislinga á ónæmiskerfið

Gjaldþrota verktakafyrirtæki vann meiðyrðamál gegn sérfræðingi ASÍ

Gjaldþrota verktakafyrirtæki vann meiðyrðamál gegn sérfræðingi ASÍ

Tekist á við loftslagsvandann með endurhönnun borgarinnar

Sigurborg Ósk

Tekist á við loftslagsvandann með endurhönnun borgarinnar

Vigdís kallar Dóru Björt „drullusokk“ og „skítadreifara“

Vigdís kallar Dóru Björt „drullusokk“ og „skítadreifara“