Fjórir af eigendum KEA-hótela greiddu sér út 1800 milljónir króna árið 2017

Fjórir eigendur KEA-hótela greiddu sér út 1800 milljónir króna árið 2017 eftir að hafa selt hlutabréf í fyrirtækinu. Þessi upphæð nemur rúmlega 440 árslaunum á þeim taxta sem verkalýðsfélögin krefjast í yfirstandandi kjaraviðræðum. KEA-hótel og Íslandshótel hafa hagnast um milljarða króna á liðnum árum.

Fjórir af eigendum KEA-hótela greiddu sér út 1800 milljónir króna árið 2017
Hafa hagnast vel Fimm einstaklingar keyptu KEA-hótel árið 2012 og hafa síðan selt hluti í félaginu tvívegis, meðal annars til Landsbréfa en þessi mynd var tekin við það tilefni, og hagnast vel á viðskiptunum. Fimmmenningarnir eru Andri Gunnarsson, Páll L. Sigurjónsson, Fannar Ólafsson, Kristján M. Grétarsson og Þórður Kolbeinsson en þeir fjórir fyrstnefndu sjást hér á mynd með tveimur af forsvarsmönnum Landsbréfa. 
ingi@stundin.is

Uppsafnaður hagnaður tveggja íslenskra hótelkeðja síðastliðin sjö ár eru tæplega 3,4 og rúmlega 2 milljarðar króna. Þetta er meðal þess sem kemur fram í athugun Stundarinnar á ársreikningum stærstu hótelkeðja Íslands sem og umsvifamestu rútubílafyrirtækjunum sem yfirstandandi verkfallshrinur verkalýðshreyfingarinnar ná til. Á árunum 2010 til 2017 nemur uppsafnaður hagnaður hótelkeðjunnar Íslandshótela, sem meðal annars rekur Grand Hótel og Fosshótelin, 3.373 milljónum króna, og hagnaður KEA-hótela, sem meðal annars rekur samnefnt hótel á Akureyri, nemur 2.005 milljónum króna. 

Þrátt fyrir mikinn hagnað í hótelgeiranum hafa eigendur hótela varað eindregið við launahækkunum starfsfólks. Verkföll meðal félagsmanna VR og Eflingar ná til þessara tveggja hótelkeðja meðal annarra.

Hvorki framkvæmdastjóri KEA-hótela, Páll L. Sigurjónsson, né framkvæmdastjóri Íslandshótela, Davíð Torfi Ólafsson, hafa gefið Stundinni færi á viðtölum þrátt fyrir ítrekaðar tilraunir. 

Skráðu þig inn til að lesa

Þú færð 4 greinar fríar í mánuði. Þú hefur síðan val um að styrkja óháða blaðamennsku með áskrift á hagstæðu verði, frá aðeins 1.490 krónum á mánuði. Leiðbeiningar má nálgast á stundin.is/leidbeiningar.

Athugasemdir

Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Stundin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir.

Nýtt á Stundinni

Réttlæta aðkast gegn múslimum: „Kærum okkur ekki um íslamska menningu“

Réttlæta aðkast gegn múslimum: „Kærum okkur ekki um íslamska menningu“

·
Katrín Jakobsdóttir segir ummæli Donalds Trump „óboðleg“ og dæma sig sjálf

Katrín Jakobsdóttir segir ummæli Donalds Trump „óboðleg“ og dæma sig sjálf

·
Iceland PM condemns Trump's "unacceptable" remarks

Iceland PM condemns Trump's "unacceptable" remarks

·
Óli Björn vill gera alla Íslendinga að kapítalistum

Óli Björn vill gera alla Íslendinga að kapítalistum

·
Morð á þýskum stjórnmálamanni skapar andrúmsloft ógnar og ótta

Morð á þýskum stjórnmálamanni skapar andrúmsloft ógnar og ótta

·
Fasismi í 100 ár

Gunnar Hólmsteinn Ársælsson

Fasismi í 100 ár

·
Hvæst og hrækt á múslima í Breiðholti: „Taldi lögreglan í alvöru ekki mikilvægt að tryggja öryggi fjölskyldunnar?“

Hvæst og hrækt á múslima í Breiðholti: „Taldi lögreglan í alvöru ekki mikilvægt að tryggja öryggi fjölskyldunnar?“

·
Sýslumaður hélt að sáttameðferð væri undanþegin stjórnsýslulögum

Sýslumaður hélt að sáttameðferð væri undanþegin stjórnsýslulögum

·
Hannes Hólmsteinn: Hægri-lýðstefna allt annað en fasismi

Hannes Hólmsteinn: Hægri-lýðstefna allt annað en fasismi

·
Einkafyrirtæki á Íslandi ættu að prófa skemmri vinnuviku

Af samfélagi

Einkafyrirtæki á Íslandi ættu að prófa skemmri vinnuviku

·
Bjarni hissa á vangaveltum Björns: „Vantar bara að menn segist hafa rökstuddan grun“

Bjarni hissa á vangaveltum Björns: „Vantar bara að menn segist hafa rökstuddan grun“

·
Samtök atvinnulífsins: Ísland laust við spillingu eins og þá sem tíðkast erlendis

Samtök atvinnulífsins: Ísland laust við spillingu eins og þá sem tíðkast erlendis

·