Auglýsingin hverfur eftir stutta stund...
Loka

Mest lesið

Mustafa Barghouti um Hatara: „Held þau hafi snert hjörtu allra Palestínumanna“
1

Mustafa Barghouti um Hatara: „Held þau hafi snert hjörtu allra Palestínumanna“

·
Takk fyrir Hatari
2

Illugi Jökulsson

Takk fyrir Hatari

·
Segja Ísraelsríki vera málsvara frelsis og friðar í Miðausturlöndum
3

Segja Ísraelsríki vera málsvara frelsis og friðar í Miðausturlöndum

·
Galið að meta líf fólks út frá kostnaði
4

Galið að meta líf fólks út frá kostnaði

·
Samviskulaus Söngvakeppni með einni fánasveiflu
5

Bryndís Silja Pálmadóttir

Samviskulaus Söngvakeppni með einni fánasveiflu

·
Hamingjan ólýsanleg þegar samþykkið loks kom
6

Hamingjan ólýsanleg þegar samþykkið loks kom

·
Þjóðernissinnar standa að fyrirlestri andstæðings múslima í Hörpu
7

Þjóðernissinnar standa að fyrirlestri andstæðings múslima í Hörpu

·
Stundin #93
Maí 2019
#93 - Maí 2019
Prentútgáfa Stundarinnar kemur næst út þann 24. maí.

Flóttamenn sváfu á Austurvelli: „Það var ískalt en við gátum þetta“

Mótmæli standa enn yfir á Austurvelli. Flóttamenn gistu á Austurvelli í nístingskulda og snjó.

alma@stundin.is

Mótmæli hælisleitenda og flóttamanna stóðu enn yfir á Austurvelli í dag og hafa mótmælendur nú reist stórt tjald og klæðst svörtum ruslapokum til að verjast veðráttunni. Mótmælendur segja kröfur sínar skýrar og að þeir hætti ekki að mótmæla nema kröfum þeirra verði mætt.

Nóttin var nístingsköld að sögn Milads, flóttamanns frá Íran sem senda á aftur til Grikklands þar sem hann hlaut alþjóðlega vernd.

„Það var ískalt en við gátum þetta því við vorum búin að taka ákvörðun. Við munum vera hér þangað til kröfum okkar er mætt. Við förum ekki héðan fyrr en við höfum afrekað eitthvað. Okkur er alvara,“ segir Milad.

Milad segir mótmælendurna ætla eyða næstu dögum á Austurvelli gerist þess þörf.

Amal frá Afghanistan segir betra að vera í snjónum á Austurvelli en í búsetuúrræði hælisleitenda, Ásbrú. „Ásbrú er eins og fangelsi. Það er betra að vera hér en á Ásbrú,“ segir hann.

Flóttamenn hlýja sér í kuldanum

Mótmælt síðan á mánudag

Mótmælin hófust á mánudag. Þau byrjuðu með friðsömu móti en þegar leið á daginn beittu lögreglumenn piparúða og handtóku tvo mótmælendur. 

Í gær var boðað til mótmæla að nýju á Austurvelli. Fólk safnaðist saman til þess að krefjast afsagnar Sigríðar Á. Andersen, dómsmálaráðherra vegna niðurstöðu Mannréttindadómstóls Evrópu í Landsréttarmálinu.

Sigríður kynnt nýlega drög að frumvarpi til breytinga á útlendingalögum sem myndu fela í sér herta útlendingastefnu og þrengja að réttindum hælisleitanda. Að loknum mótmælum tengdum Landsrétti héldu mótmæli hælisleitanda áfram.

Umgjörðin á lögreglustöðinni ofbeldi

Elínborg Harpa Önundardóttir, önnur þeirra sem var handtekin á mánudag, sagðist vera komin til að mótmæla framgöngu lögreglu á fyrri mótmælum og til að sýna samstöðu með flóttafólki. Kröfur þeirra eru fimm talsins „Ekki fleiri brottvísanir, ekki meiri Dyflin, rétturinn til vinnu, jafn aðgangur að heilbrigðiskerfi og lokun Ásbrú,“ segir Elínborg.

Elínborg var dregin út af mótmælunum í gær af þremur lögreglumönnum því hún sat á pappaspjaldi sem lögreglan kvaðst telja að mótmælendur hygðust kveikja í. Elínborg var handtekin í kjölfarið. „Áður en ég veit af er búið að handtaka mig og verið að taka mig í burtu. Svo sé ég að það er verið að piparúða fólk í kringum mig,“ segir Elínborg.

Marblettur eftir framgang lögreglu

„Öll umgjörðin á lögreglustöðinni var mun meira ofbeldi en handtakan sjálf“

„Mér var sagt að ég mætti ekki hringja í lögfræðinginn minn. Þeir sögðust ætla gera það. Þeir spurðu mig ekki hvað hann hét fyrr en tvemur til þremur tímum seinna,“ segir Elínborg. Lögreglan tilkynnti Elínborgu ekki u að hún mætti hringja í aðstandanda. Móður Elínborgar var tilkynnt þegar hún kom niður á lögreglustöð að Elínborg vildi ekki tala við hana fyrst hún væri ekki búin að hringja í hana. „Öll umgjörðin á lögreglustöðinni var mun meira ofbeldi en handtakan sjálf, upplifði ég,“ segir Elínborg.  

Finnur fyrir örygggi á Íslandi

Shahnaz Safari, einstæð móðir með tvö börn, sem senda á úr landi, mætti á mótmælin. „Ég bið íslensk stjórnvöld um að vísa mér ekki úr landi. Ef ég hefði ekki átt í vandræðum þaðan sem ég kom, hefði ég aldrei komið hingað. Ég er orðin kvefuð og börnin mín líka en við erum hér að mótmæla,“ segir Shahnaz.

„Ég bið íslensk stjórnvöld um að vísa mér ekki úr landi.“

Shahnaz segir Ísland fyrsta landið sem hún finni fyrir öryggi í. „ Þegar ég sendi börnin mín í skólann á Íslandi veit ég að þau koma örugg heim, þannig er það ekki í Grikklandi,“ segir hún.

Shahnaz Safari á mótmælum
Flóttamaður að hlýja sér

Athugasemdir

Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Stundin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir.

Mest lesið

Mustafa Barghouti um Hatara: „Held þau hafi snert hjörtu allra Palestínumanna“
1

Mustafa Barghouti um Hatara: „Held þau hafi snert hjörtu allra Palestínumanna“

·
Takk fyrir Hatari
2

Illugi Jökulsson

Takk fyrir Hatari

·
Segja Ísraelsríki vera málsvara frelsis og friðar í Miðausturlöndum
3

Segja Ísraelsríki vera málsvara frelsis og friðar í Miðausturlöndum

·
Galið að meta líf fólks út frá kostnaði
4

Galið að meta líf fólks út frá kostnaði

·
Samviskulaus Söngvakeppni með einni fánasveiflu
5

Bryndís Silja Pálmadóttir

Samviskulaus Söngvakeppni með einni fánasveiflu

·
Hamingjan ólýsanleg þegar samþykkið loks kom
6

Hamingjan ólýsanleg þegar samþykkið loks kom

·
Þjóðernissinnar standa að fyrirlestri andstæðings múslima í Hörpu
7

Þjóðernissinnar standa að fyrirlestri andstæðings múslima í Hörpu

·

Mest deilt

Mustafa Barghouti um Hatara: „Held þau hafi snert hjörtu allra Palestínumanna“
1

Mustafa Barghouti um Hatara: „Held þau hafi snert hjörtu allra Palestínumanna“

·
Takk fyrir Hatari
2

Illugi Jökulsson

Takk fyrir Hatari

·
Galið að meta líf fólks út frá kostnaði
3

Galið að meta líf fólks út frá kostnaði

·
Dystópía
4

Dystópía

·
Ungt fólk hafi sofið á verðinum með Brexit og Trump
5

Ungt fólk hafi sofið á verðinum með Brexit og Trump

·
Segja Ísraelsríki vera málsvara frelsis og friðar í Miðausturlöndum
6

Segja Ísraelsríki vera málsvara frelsis og friðar í Miðausturlöndum

·

Mest deilt

Mustafa Barghouti um Hatara: „Held þau hafi snert hjörtu allra Palestínumanna“
1

Mustafa Barghouti um Hatara: „Held þau hafi snert hjörtu allra Palestínumanna“

·
Takk fyrir Hatari
2

Illugi Jökulsson

Takk fyrir Hatari

·
Galið að meta líf fólks út frá kostnaði
3

Galið að meta líf fólks út frá kostnaði

·
Dystópía
4

Dystópía

·
Ungt fólk hafi sofið á verðinum með Brexit og Trump
5

Ungt fólk hafi sofið á verðinum með Brexit og Trump

·
Segja Ísraelsríki vera málsvara frelsis og friðar í Miðausturlöndum
6

Segja Ísraelsríki vera málsvara frelsis og friðar í Miðausturlöndum

·

Mest lesið í vikunni

Hatari on the Israeli occupation of Palestine: “A case of the strong preying upon the weak”
1

Hatari on the Israeli occupation of Palestine: “A case of the strong preying upon the weak”

·
Við misstum tvo kvöldið sem föðurbróðir okkar myrti föður okkar
2

Við misstum tvo kvöldið sem föðurbróðir okkar myrti föður okkar

·
Borgarfulltrúi skuldar stærsta útgerðarfélagi landsins út af hlutabréfum í Morgunblaðinu
3

Borgarfulltrúi skuldar stærsta útgerðarfélagi landsins út af hlutabréfum í Morgunblaðinu

·
Siðanefnd: Þórhildur Sunna „skaðaði ímynd“ Alþingis með ummælum um Ásmund
4

Siðanefnd: Þórhildur Sunna „skaðaði ímynd“ Alþingis með ummælum um Ásmund

·
Mustafa Barghouti um Hatara: „Held þau hafi snert hjörtu allra Palestínumanna“
5

Mustafa Barghouti um Hatara: „Held þau hafi snert hjörtu allra Palestínumanna“

·
Takk fyrir Hatari
6

Illugi Jökulsson

Takk fyrir Hatari

·

Mest lesið í vikunni

Hatari on the Israeli occupation of Palestine: “A case of the strong preying upon the weak”
1

Hatari on the Israeli occupation of Palestine: “A case of the strong preying upon the weak”

·
Við misstum tvo kvöldið sem föðurbróðir okkar myrti föður okkar
2

Við misstum tvo kvöldið sem föðurbróðir okkar myrti föður okkar

·
Borgarfulltrúi skuldar stærsta útgerðarfélagi landsins út af hlutabréfum í Morgunblaðinu
3

Borgarfulltrúi skuldar stærsta útgerðarfélagi landsins út af hlutabréfum í Morgunblaðinu

·
Siðanefnd: Þórhildur Sunna „skaðaði ímynd“ Alþingis með ummælum um Ásmund
4

Siðanefnd: Þórhildur Sunna „skaðaði ímynd“ Alþingis með ummælum um Ásmund

·
Mustafa Barghouti um Hatara: „Held þau hafi snert hjörtu allra Palestínumanna“
5

Mustafa Barghouti um Hatara: „Held þau hafi snert hjörtu allra Palestínumanna“

·
Takk fyrir Hatari
6

Illugi Jökulsson

Takk fyrir Hatari

·

Nýtt á Stundinni

Erfðabreyting í músafóstrum kemur í veg fyrir alvarlega erfðasjúkdóma

Erfðabreyting í músafóstrum kemur í veg fyrir alvarlega erfðasjúkdóma

·
Miðflokksmenn töluðu um orkupakkann til morguns

Miðflokksmenn töluðu um orkupakkann til morguns

·
Tekur eftir hatri í garð annarra

Tekur eftir hatri í garð annarra

·
Morgunblaðið og Fréttablaðið fá hærri ríkisstyrk eftir umkvartanir

Morgunblaðið og Fréttablaðið fá hærri ríkisstyrk eftir umkvartanir

·
Þjóðernissinnar standa að fyrirlestri andstæðings múslima í Hörpu

Þjóðernissinnar standa að fyrirlestri andstæðings múslima í Hörpu

·
Halda að EES-samningurinn hafi „ekkert með ferðafrelsi, nám og lífsgæði ungmenna að gera“

Halda að EES-samningurinn hafi „ekkert með ferðafrelsi, nám og lífsgæði ungmenna að gera“

·
Ungt fólk hafi sofið á verðinum með Brexit og Trump

Ungt fólk hafi sofið á verðinum með Brexit og Trump

·
Óhófleg inntaka á bætiefnum varasöm

Óhófleg inntaka á bætiefnum varasöm

·
Ómar og orkupakkinn

Guðmundur Hörður

Ómar og orkupakkinn

·
Mustafa Barghouti um Hatara: „Held þau hafi snert hjörtu allra Palestínumanna“

Mustafa Barghouti um Hatara: „Held þau hafi snert hjörtu allra Palestínumanna“

·
Segja Ísraelsríki vera málsvara frelsis og friðar í Miðausturlöndum

Segja Ísraelsríki vera málsvara frelsis og friðar í Miðausturlöndum

·
Hamingjan ólýsanleg þegar samþykkið loks kom

Hamingjan ólýsanleg þegar samþykkið loks kom

·