Illugi Jökulsson

Frá Alexander mikla til Diddu drottningar

Enn horfir ófriðvænlega í Kasmírhéraði á mótum Indlands og Pakistans. Héraðið á sér enda langa löngu og hér upphefst hún.

Illugi Jökulsson

Enn horfir ófriðvænlega í Kasmírhéraði á mótum Indlands og Pakistans. Héraðið á sér enda langa löngu og hér upphefst hún.

Frá Alexander mikla til Diddu drottningar
Kasmírskar konur Því miður er engin mynd til af Diddu drottningu. Kasmírskar konur eru kunnar fyrir að vera svipmiklar og klæðast litríkum fötum. Hér eru nokkrar þeirra í útför manns sem á dögunum féll fyrir lögreglu í Kasmír þegar hann mótmælti yfirráðum Indverja.  Mynd: Shutterstock

Sjáið fyrir ykkur Himalajafjöllin. Þau teygja sig eftir mótum Indlandsskaga og Kína eina 2.500 kílómetra nokkurn veginn frá austri til vesturs nema hvað allra vestast sveigja þau dálítið í norðvestur. Þar um slóðir eru margir hrikalegir fjallstindar, hæstur er Mamostong Kangri í Karakoram-hluta Himalaja. Og þar fellur hinn 76 kílómetra langi skriðjökull Sianchen ofan úr 5.700 metra hæð; íslenskir skriðjöklar eru barnaleikur miðað við þetta tröll. En einmitt á þessu svæði hefur líka myndast um það bil 40 kílómetra breiður og tæplega 150 kílómetra langur dalur utan í fjallshlíðunum milli hinna eiginlegu Himalajafjalla og ívið lægri fjallgarðs sem kallast Pir Panjal. Dalbotninn er mestallur sléttur og í 1.200 metra hæð yfir sjávarmáli en hæðardrög fara vaxandi eftir því sem nær dregur fjallgörðunum sem umlykja dalinn. 

Miðnæturbörn hefjast í Kasmír

Veðurfar í þessum dal er temprað miðað við það sem gerist og gengur á Indlandi, enda skjólsælt milli ...

Skráðu þig inn til að lesa

Þú færð 4 greinar fríar í mánuði. Þú hefur síðan val um að styrkja óháða blaðamennsku með áskrift á hagstæðu verði, frá aðeins 1.490 krónum á mánuði. Leiðbeiningar má nálgast á stundin.is/leidbeiningar.

Athugasemdir

Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Stundin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir.

Nýtt á Stundinni

Meðan þú sefur ...

Meðan þú sefur ...

·
„Fáðu þér pizzu“

„Fáðu þér pizzu“

·
„Upp með táragasið“

„Upp með táragasið“

·
Læknafélagið dró umsögn um þungunarrof til baka

Læknafélagið dró umsögn um þungunarrof til baka

·
Þjóðarsjóður um loftslagsaðgerðir

Guðmundur Hörður

Þjóðarsjóður um loftslagsaðgerðir

·
Útvarp Saga vill aukið frelsi til að beita hatursorðræðu

Útvarp Saga vill aukið frelsi til að beita hatursorðræðu

·
„Helst henda þeim út á leiðinni!“

Illugi Jökulsson

„Helst henda þeim út á leiðinni!“

·
Fangar listarinnar

Ásgeir H. Ingólfsson

Fangar listarinnar

·
Þverpólitísk deilun og drottnun

Halldór Auðar Svansson

Þverpólitísk deilun og drottnun

·
Vill lögleiða rekstur neyslurýma

Vill lögleiða rekstur neyslurýma

·
Þetta gengur ekki lengur Katrín

Guðmundur

Þetta gengur ekki lengur Katrín

·
Boða 2 prósenta aðhald í ríkisrekstri

Boða 2 prósenta aðhald í ríkisrekstri

·