Keyptir þú bíl af Procar?

Stundin birtir upplýsingar um alla þá bíla sem hún hefur gögn um að kílómetrastaða hafi verið lækkuð á. Svindlið fór fram með skipulögðum hætti allt frá árinu 2011 og til ársins 2016. Niðurfærslan nemur um 3,3 milljónum kílómetra.

Keyptir þú bíl af Procar?
freyr@stundin.is

Niðurfærsla á eknum kílómetrum í bílum bílaleigunnar Procar virðist hafa farið fram með skipulögðum hætti allt frá árinu 2011. Samkvæmt gögnum Stundarinnar var kílómetramælum að minnsta kosti 115 bíla breytt og dregið úr eknum kílómetrum á árabilinu 2011 til 2016. Heildar kílómetrafjöldinn sem eytt var út af mælum þessara 115 bíla nemur ríflega 3,3 milljónum kílómetra. Það jafngildir því að eytt hafi verið út vegalengd sem jafnast á við að hringvegurinn hafi verið keyrður tæplega 2.500 sinnum. Þá hefði verið hægt að senda fjóra leiðangra til tunglsins og til baka, ríflega, miðað við sama kílómetrafjölda.

Forsvarsmenn Procar fara fram með ósannindi

Fjallað var um breytingar á kílómetramælum bíla Procar í fréttaskýringaþættinum Kveik 12. febrúar síðastliðinn. Sú umfjöllun byggði á gögnum sem fyrrverandi starfsmaður fyrirtækisins aflaði. Stundin hefur sömu gögn undir höndum. Í yfirlýsingu sem bílaleigan sendi frá sér ...

Skráðu þig inn til að lesa

Þú færð 4 greinar fríar í mánuði. Þú hefur síðan val um að styrkja óháða blaðamennsku með áskrift á hagstæðu verði, frá aðeins 1.690 krónum á mánuði. Leiðbeiningar má nálgast á stundin.is/leidbeiningar.

Athugasemdir

Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Stundin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir.

Nýtt á Stundinni

Lækkanir aksturgreiðslna sýna fram á kosti gagnsæis

Lækkanir aksturgreiðslna sýna fram á kosti gagnsæis

·
Gagnrýni á innrás Tyrkja jafngildir hryðjuverkum

Gagnrýni á innrás Tyrkja jafngildir hryðjuverkum

·
Pírati í Prag ögrar Peking

Listflakkarinn

Pírati í Prag ögrar Peking

·
Bretar heimila Shell að skilja eftir aflagða olíuborpalla í Norðursjó

Bretar heimila Shell að skilja eftir aflagða olíuborpalla í Norðursjó

·
Hamingjan er bæði skin og skúrir

Hamingjan er bæði skin og skúrir

·
Fólk strandar á grænmetinu

Fólk strandar á grænmetinu

·
Opnari og ekki eins stressuð eftir að hún fékk dúkkubarn

Opnari og ekki eins stressuð eftir að hún fékk dúkkubarn

·
Með svona bandamenn ...

Símon Vestarr

Með svona bandamenn ...

·
Draumur að eiga dúkkubarn

Draumur að eiga dúkkubarn

·
Má ég?

Bragi Páll Sigurðarson

Má ég?

·
Saga um konur

Kolbeinn Hólmar Stefánsson

Saga um konur

·
Öskraði af verkjum ellefu ára: „Á þetta virkilega að vera svona?“

Öskraði af verkjum ellefu ára: „Á þetta virkilega að vera svona?“

·