Mest lesið

„Helst henda þeim út á leiðinni!“
1

Illugi Jökulsson

„Helst henda þeim út á leiðinni!“

·
Hótelstjóri KEA græddi ævilaun launþega á lágmarkslaunum árið 2017
2

Hótelstjóri KEA græddi ævilaun launþega á lágmarkslaunum árið 2017

·
Útvarp Saga vill aukið frelsi til að beita hatursorðræðu
3

Útvarp Saga vill aukið frelsi til að beita hatursorðræðu

·
Læknafélagið dró umsögn um þungunarrof til baka
4

Læknafélagið dró umsögn um þungunarrof til baka

·
Meðan þú sefur ...
5

Meðan þú sefur ...

·
Flugrekstrarleyfi WOW kann að verða afturkallað fyrr eða síðar vegna skulda
6

Flugrekstrarleyfi WOW kann að verða afturkallað fyrr eða síðar vegna skulda

·
Ef ríkisstarfsmenn semja um meira en 0,5 prósenta launahækkanir mun ríkisstjórnin skera niður
7

Ef ríkisstarfsmenn semja um meira en 0,5 prósenta launahækkanir mun ríkisstjórnin skera niður

·
Stundin #90
Mars 2019
#90 - Mars 2019
Prentútgáfa Stundarinnar kemur næst út þann 5. apríl.

Ríkisforstjóri ákvarðar laun annars ríkisforstjóra

Forstjóri Íslandspósts er stjórnarformaður Isavia og í starfskjaranefnd fyrirtækisins sem gerir tillögu um launakjör forstjóra og framkvæmdastjóra dótturfélaga þess. Gríðarlegt launaskrið hefur átt sér stað eftir að lög um brottfall kjararáðs tóku gildi og ákvörðunarvaldið um laun stjórnenda var flutt til stjórna.

Ríkisforstjóri ákvarðar laun annars ríkisforstjóra
Ingimundur Sigurpálsson er forstjóri Íslandspósts en Björn Óli Hauksson er forstjóri Isavia.  Mynd: Íslandspóstur / Isavia
johannpall@stundin.is

Ingimundur Sigurpálsson, forstjóri Íslandspósts, leikur lykilhlutverk í ákvarðanatöku um launakjör annars ríkisforstjóra í ljósi þess að hann er stjórnarformaður Isavia og einn tveggja í starfskjaranefnd fyrirtækisins. Gríðarlegt launaskrið hefur átt sér stað hjá ríkisforstjórum eftir að ákvörðun launa var flutt frá kjararáði til stjórna fyrirtækjanna.

Ingimundur hefur starfað sem forstjóri Íslandspósts frá árinu 2004 og var skipaður stjórnarformaður Isavia af Bjarna Benediktssyni fjármálaráðherra árið 2014. Á tímabilinu 2014 til 2017 hækkuðu forstjóralaun Ingimundar hjá Íslandspósti úr 1.186.320 krónum á mánuði 1.435.941 krónur samkvæmt ákvörðunum kjararáðs. Á sama tíma hækkaði kjararáð launin hjá forstjóra Isavia úr 1.436.937 krónum upp í 1.747.891. Lögin um brottfall kjararáðs tóku svo gildi þann 1. júlí 2017.

Hjá Isavia, þar sem Ingimundur gegnir stjórnarformennsku, er sérstakri starfskjaranefnd falið að undirbúa tillögu til aðalfundar fyrirtækisins um starfskjör stjórnarmanna og viðmið fyrir laun og önnur starfskjör forstjóra sem og framkvæmdastjóra dótturfélaga. Í starfskjaranefndinni sitja einungis Ingimundur sjálfur og Margrét Guðmundsdóttir varaformaður stjórnarinnar. 

Þegar ákvörðunarvald launa færðist til stjórna í stað kjararáðs hækkuðu laun forstjóra Isavia úr 1.747.891 krónum upp í 2.380.000 krónur, eða um 36 prósent. Hjá Íslandspósti hækkuðu forstjóralaunin einnig umtalsvert, úr 1.435.941 krónum upp í 1.795.00 krónur eða um 25 prósent.

Spyrja hvort tilmælin hafi skolast eitthvað til

Ólafur Stephensenframkvæmdastjóri Félags atvinnurekenda

Bjarni Benediktsson, fjármálaráðherra, sendi stjórnum ríkisfyrirtækja bréf í fyrradag þar sem óskað var eftir því að þær greindu fjármála-og efnahagsráðuneytinu frá því hvernig stjórnarmenn hefðu brugðist við tilmælum frá 2017 um að gæta skyldi varkárni við launaákvarðanir.

Félag atvinnurekenda birtir færslu á Facebook þar sem því er velt upp hvort tilmælin hafi eitthvað skolast til á leiðinni úr ráðuneytinu og til stjórnar Íslandspósts: „Laun forstjórans hækkuðu um 25% á árinu 2017 við það að ákvörðun um laun hans færðist frá kjararáði til stjórnar Íslandspósts. Stjórnin hækkaði sín eigin laun í febrúar 2018 um 18%. Allt þetta gerist á sama tíma og Íslandspóstur stefnir í þrot.“ 

Ráðherrann og aðstoðarmaðurinnBjarni Benediktsson og Svanhildur Hólm Valsdóttir.

Bent er á að varaformaður stjórnar Íslandspósts er Svanhildur Hólm Valsdóttir. aðstoðarmaður Bjarna Benediktssonar. Fréttablaðið greindi nýlega frá því að til ósættis hefði komið um launakjör forstjóra Íslandspósts á stjórnarfundi í janúar 2018 þar sem Ingimundur hefði lagði fram bókun um að hann teldi að afgreiðsla stjórnar á fjárhæð launagreiðslna væri ekki í samræmi við ákvæði ráðningarsamnings. Þann 23. febrúar 2018 lagði svo stjórn Íslandspósts til að laun stjórnarmanna yrðu hækkuð úr 140 þúsund krónum á mánuði í 165 þúsund krónur. Á þessum tíma var þegar orðið ljóst að fyrirtækið glímdi við alvarlegan lausafjárvanda og nokkrum mánuðum síðar fór Íslandspóstur fram á neyðarlán frá ríkinu. 

Eftir því sem Stundin kemst næst er Ingimundur Sigurpálsson eini ríkisforstjórinn sem kemur með jafn afgerandi hætti að ákvarðanatöku um laun annars ríkisforstjóra. Samkvæmt tilmælunum frá 2017 ber stjórnum að sýna varkárni við launaákvarðanir og gæta þess að „laun séu hækkuð með reglubundnum hætti til samræmis við almenna launaþróun“. Talsvert launaskrið hefur átt sér stað undanfarin ár og má leiða að því rök að forstjóri eins ríkisfyrirtækis hafi óbeina hagsmuni af því að forstjóri þess næsta hækki duglega í launum. 

Athugasemdir

Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Stundin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir.

Mest lesið

„Helst henda þeim út á leiðinni!“
1

Illugi Jökulsson

„Helst henda þeim út á leiðinni!“

·
Hótelstjóri KEA græddi ævilaun launþega á lágmarkslaunum árið 2017
2

Hótelstjóri KEA græddi ævilaun launþega á lágmarkslaunum árið 2017

·
Útvarp Saga vill aukið frelsi til að beita hatursorðræðu
3

Útvarp Saga vill aukið frelsi til að beita hatursorðræðu

·
Læknafélagið dró umsögn um þungunarrof til baka
4

Læknafélagið dró umsögn um þungunarrof til baka

·
Meðan þú sefur ...
5

Meðan þú sefur ...

·
Flugrekstrarleyfi WOW kann að verða afturkallað fyrr eða síðar vegna skulda
6

Flugrekstrarleyfi WOW kann að verða afturkallað fyrr eða síðar vegna skulda

·
Ef ríkisstarfsmenn semja um meira en 0,5 prósenta launahækkanir mun ríkisstjórnin skera niður
7

Ef ríkisstarfsmenn semja um meira en 0,5 prósenta launahækkanir mun ríkisstjórnin skera niður

·

Mest deilt

„Helst henda þeim út á leiðinni!“
1

Illugi Jökulsson

„Helst henda þeim út á leiðinni!“

·
Tabú afþakkar fundarboð: „Ekki hægt ætlast til þess að þolendur þessa ofbeldis mæti gerendum“
2

Tabú afþakkar fundarboð: „Ekki hægt ætlast til þess að þolendur þessa ofbeldis mæti gerendum“

·
Hótelstjóri KEA græddi ævilaun launþega á lágmarkslaunum árið 2017
3

Hótelstjóri KEA græddi ævilaun launþega á lágmarkslaunum árið 2017

·
Útvarp Saga vill aukið frelsi til að beita hatursorðræðu
4

Útvarp Saga vill aukið frelsi til að beita hatursorðræðu

·
Ríkisstjórnin myndi bregðast við efnahagsskelli með hertu aðhaldi
5

Ríkisstjórnin myndi bregðast við efnahagsskelli með hertu aðhaldi

·
Nýr eigandi HS Orku til rannsóknar í risavöxnu skattsvikamáli
6

Nýr eigandi HS Orku til rannsóknar í risavöxnu skattsvikamáli

·

Mest deilt

„Helst henda þeim út á leiðinni!“
1

Illugi Jökulsson

„Helst henda þeim út á leiðinni!“

·
Tabú afþakkar fundarboð: „Ekki hægt ætlast til þess að þolendur þessa ofbeldis mæti gerendum“
2

Tabú afþakkar fundarboð: „Ekki hægt ætlast til þess að þolendur þessa ofbeldis mæti gerendum“

·
Hótelstjóri KEA græddi ævilaun launþega á lágmarkslaunum árið 2017
3

Hótelstjóri KEA græddi ævilaun launþega á lágmarkslaunum árið 2017

·
Útvarp Saga vill aukið frelsi til að beita hatursorðræðu
4

Útvarp Saga vill aukið frelsi til að beita hatursorðræðu

·
Ríkisstjórnin myndi bregðast við efnahagsskelli með hertu aðhaldi
5

Ríkisstjórnin myndi bregðast við efnahagsskelli með hertu aðhaldi

·
Nýr eigandi HS Orku til rannsóknar í risavöxnu skattsvikamáli
6

Nýr eigandi HS Orku til rannsóknar í risavöxnu skattsvikamáli

·

Mest lesið í vikunni

Systurnar í Sjólaskipum sæta rannsókn eftir að hafa flutt milljarðaeignir frá Tortólu
1

Systurnar í Sjólaskipum sæta rannsókn eftir að hafa flutt milljarðaeignir frá Tortólu

·
Fjórir af eigendum KEA-hótela greiddu sér út 1800 milljónir króna árið 2017
2

Fjórir af eigendum KEA-hótela greiddu sér út 1800 milljónir króna árið 2017

·
„Helst henda þeim út á leiðinni!“
3

Illugi Jökulsson

„Helst henda þeim út á leiðinni!“

·
Halldór Benjamín fékk hlutabréfaskuldir afskrifaðar
4

Halldór Benjamín fékk hlutabréfaskuldir afskrifaðar

·
Ósýnilegi framkvæmdastjórinn
5

Kristlín Dís

Ósýnilegi framkvæmdastjórinn

·
Gengu fylktu liði í bæinn fyrir skólasystur
6

Gengu fylktu liði í bæinn fyrir skólasystur

·

Mest lesið í vikunni

Systurnar í Sjólaskipum sæta rannsókn eftir að hafa flutt milljarðaeignir frá Tortólu
1

Systurnar í Sjólaskipum sæta rannsókn eftir að hafa flutt milljarðaeignir frá Tortólu

·
Fjórir af eigendum KEA-hótela greiddu sér út 1800 milljónir króna árið 2017
2

Fjórir af eigendum KEA-hótela greiddu sér út 1800 milljónir króna árið 2017

·
„Helst henda þeim út á leiðinni!“
3

Illugi Jökulsson

„Helst henda þeim út á leiðinni!“

·
Halldór Benjamín fékk hlutabréfaskuldir afskrifaðar
4

Halldór Benjamín fékk hlutabréfaskuldir afskrifaðar

·
Ósýnilegi framkvæmdastjórinn
5

Kristlín Dís

Ósýnilegi framkvæmdastjórinn

·
Gengu fylktu liði í bæinn fyrir skólasystur
6

Gengu fylktu liði í bæinn fyrir skólasystur

·

Nýtt á Stundinni

Hótel Rangá hagnaðist um 650 milljónir: „Óeðlilega miklar launahækkanir“

Hótel Rangá hagnaðist um 650 milljónir: „Óeðlilega miklar launahækkanir“

·
Píkutorfan

Píkutorfan

·
Tabú afþakkar fundarboð: „Ekki hægt ætlast til þess að þolendur þessa ofbeldis mæti gerendum“

Tabú afþakkar fundarboð: „Ekki hægt ætlast til þess að þolendur þessa ofbeldis mæti gerendum“

·
Sögðu Braga hafa „tekið upp tólið og skipað fyrir um aðgerðir“

Sögðu Braga hafa „tekið upp tólið og skipað fyrir um aðgerðir“

·
Strærsta veitingafyrirtækið í Leifsstöð notar vinnuafl frá starfsmannaleigu

Strærsta veitingafyrirtækið í Leifsstöð notar vinnuafl frá starfsmannaleigu

·
Ef ríkisstarfsmenn semja um meira en 0,5 prósenta launahækkanir mun ríkisstjórnin skera niður

Ef ríkisstarfsmenn semja um meira en 0,5 prósenta launahækkanir mun ríkisstjórnin skera niður

·
Hótelstjóri KEA græddi ævilaun launþega á lágmarkslaunum árið 2017

Hótelstjóri KEA græddi ævilaun launþega á lágmarkslaunum árið 2017

·
Flugrekstrarleyfi WOW kann að verða afturkallað fyrr eða síðar vegna skulda

Flugrekstrarleyfi WOW kann að verða afturkallað fyrr eða síðar vegna skulda

·
Varaformaður Rauða krossins styður umdeildar tanngreiningar á börnum

Varaformaður Rauða krossins styður umdeildar tanngreiningar á börnum

·
Ríkisstjórnin myndi bregðast við efnahagsskelli með hertu aðhaldi

Ríkisstjórnin myndi bregðast við efnahagsskelli með hertu aðhaldi

·
Frétt um „himinn og haf“ á skjön við tilboð Eflingar

Frétt um „himinn og haf“ á skjön við tilboð Eflingar

·
Þegar verðið verður sverð

Stefán Snævarr

Þegar verðið verður sverð

·