Þessi grein birtist upphaflega í Stundinni fyrir meira en 5 árum.

Rangfærslur í málsvörn Jóns Baldvins

Jón Bald­vin Hanni­bals­son hef­ur und­an­farna viku skrif­að grein­ar í blöð og kom­ið fram í sjón­varpi til þess að verj­ast ásök­un­um 23 kvenna um kyn­ferð­is­lega áreitni. Hann mót­mælti því að Borg­ar­skjala­safn af­henti Stund­inni gögn og hef­ur neit­að að svara spurn­ing­um Stund­ar­inn­ar.

Jón Baldvin Hannibalsson, fyrrverandi ráðherra og sendiherra, sem að minnsta kosti 23 konur hafa sakað um kynferðislega áreitni, hefur gripið til varna undanfarna viku með viðtölum í Silfrinu á RÚV, í fréttum Stöðvar 2 og með greinaskrifum í Fréttablaðið og Morgunblaðið. Þá hefur Bryndís Schram, eiginkona hans, einnig skrifað málsvörn í Fréttablaðið. Nokkuð hefur verið um rangfærslur í máli Jóns Baldvins, auk þess sem fjölda spurninga er enn ósvarað af hans hálfu. Segist hann vera með bók í vinnslu sem ber titilinn „Vörn fyrir æru – hvernig fámennur hópur öfgafemínista hefur sagt réttarríkinu stríð á hendur“.

Jón Baldvin segir að markmið fréttaflutningsins, sem Stundin hóf með birtingu frásagna fjögurra kvenna 11. janúar og tveggja annarra kvenna 13. og 14. janúar, hafi „að þessu sinni verið að koma í veg fyrir útgáfu bókar í …

Kjósa
0
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir

Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir.
Tengdar greinar

Metoo

Grátt uppgjör blaðakonu við MeToo: „Blaðamenn eru ekki aktívistar“
MenningMetoo

Grátt upp­gjör blaða­konu við MeT­oo: „Blaða­menn eru ekki aktív­ist­ar“

Sænska blaða­kon­an Åsa Lind­er­borg hef­ur skrif­að bók þar sem hún ger­ir upp Met­oo-um­ræð­una í Sví­þjóð með gagn­rýn­um hætti. Lind­er­borg var í mót­sagna­kenndri stöðu í Met­oo-um­ræð­unni þar sem hún hef­ur bæði gagn­rýnt hana og líka ver­ið gagn­rýnd fyr­ir að hafa vald­ið sjálfs­morði leik­hús­stjór­ans Benny Fredrik­son með skrif­um sín­um um hann.

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár