Einkarekið lækningafyrirtæki selt fyrir 850 milljónir eftir 585 milljóna arðgreiðslur til hluthafa

Bæði heilbrigðisráðherra og forstjóri Sjúkratrygginga eru mótfallnar arðgreiðslum úr einkareknum lækningafyrirtækjum. Eigendur Læknisfræðilegrar myndgreiningar þurfa að taka minnst 100 milljónir á ári út úr rekstrinum til að geta staðið í skilum eftir að hafa keypt fyrirtækið á 850 milljónir króna. Sex læknar hafa fengið 180 milljónir króna á mann í arð og söluhagnað.

Einkarekið lækningafyrirtæki selt fyrir 850 milljónir eftir 585 milljóna arðgreiðslur til hluthafa
Dýr tækjabúnaður Tækjabúnaður fyrirtækja eins og Læknisfræðilegrar myndgreiningar er dýr, meðal annars segulómtæki eins og hér sést. Verðmæti tækja félagsins er tæplega 360 milljónir króna.  Mynd: Sara Jóhannesóttir
ingi@stundin.is

Einkarekna lækningafyrirtækið, Læknisfræðileg myndgreining, sem er fjármagnað af íslenska ríkinu að um tveimur þriðju hlutum var selt til nýs hluthafa fyrir 850  milljónir króna í lok árs 2017. Læknisfræðileg myndgreining er rekstrarfélag röntgenlæknastofu sem er staðsett í Domus Medica í miðbæ Reykjavíkur og sem einnig er með starfsstöðvar á Bíldshöfða og í Þönglabakka. Um 40 manns vinna hjá fyrirtækinu sem er langstærsta einkarekna myndgreiningarfyrirtæki landsins á sviði læknisfræði. 

Fyrirtækið hefur síðastliðin ár greitt yfir 100 milljóna króna arð út til hluthafa sinna á ári en tekjurnar hafa numið röskum milljarði króna. Árið 2015 fékk félagið til dæmis 683 milljónir í tekjur á grundvelli þjónustusamnings við íslenska ríkið og almennt séð nema tekjurnar frá ríkinu á milli 65 og 70 prósentum af heildartekjum fyrirtækisins. Hluthafarnir hafa því fengið um það bil 10 prósent teknanna greidd út sem arð. Árið 2015 var arðurinn 98 milljónir, 2016 nam arðgreiðslan 124 milljónum króna og ...

Skráðu þig inn til að lesa

Þú færð 4 greinar fríar í mánuði. Þú hefur síðan val um að styrkja óháða blaðamennsku með áskrift á hagstæðu verði, frá aðeins 1.490 krónum á mánuði. Leiðbeiningar má nálgast á stundin.is/leidbeiningar.

Athugasemdir

Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Stundin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir.

Nýtt á Stundinni

Hótel Rangá hagnaðist um 650 milljónir: „Óeðlilega miklar launahækkanir“

Hótel Rangá hagnaðist um 650 milljónir: „Óeðlilega miklar launahækkanir“

·
Píkutorfan

Píkutorfan

·
Tabú afþakkar fundarboð: „Ekki hægt ætlast til þess að þolendur þessa ofbeldis mæti gerendum“

Tabú afþakkar fundarboð: „Ekki hægt ætlast til þess að þolendur þessa ofbeldis mæti gerendum“

·
Sögðu Braga hafa „tekið upp tólið og skipað fyrir um aðgerðir“

Sögðu Braga hafa „tekið upp tólið og skipað fyrir um aðgerðir“

·
Nýr eigandi HS Orku til rannsóknar í risavöxnu skattsvikamáli

Nýr eigandi HS Orku til rannsóknar í risavöxnu skattsvikamáli

·
Strærsta veitingafyrirtækið í Leifsstöð notar vinnuafl frá starfsmannaleigu

Strærsta veitingafyrirtækið í Leifsstöð notar vinnuafl frá starfsmannaleigu

·
Ef ríkisstarfsmenn semja um meira en 0,5 prósenta launahækkanir mun ríkisstjórnin skera niður

Ef ríkisstarfsmenn semja um meira en 0,5 prósenta launahækkanir mun ríkisstjórnin skera niður

·
Hótelstjóri KEA græddi ævilaun launþega á lágmarkslaunum árið 2017

Hótelstjóri KEA græddi ævilaun launþega á lágmarkslaunum árið 2017

·
Flugrekstrarleyfi WOW kann að verða afturkallað fyrr eða síðar vegna skulda

Flugrekstrarleyfi WOW kann að verða afturkallað fyrr eða síðar vegna skulda

·
Varaformaður Rauða krossins styður umdeildar tanngreiningar á börnum

Varaformaður Rauða krossins styður umdeildar tanngreiningar á börnum

·
Ríkisstjórnin myndi bregðast við efnahagsskelli með hertu aðhaldi

Ríkisstjórnin myndi bregðast við efnahagsskelli með hertu aðhaldi

·
Frétt um „himinn og haf“ á skjön við tilboð Eflingar

Frétt um „himinn og haf“ á skjön við tilboð Eflingar

·