Mest lesið

Vináttan í Samherjamálinu
1

Illugi Jökulsson

Vináttan í Samherjamálinu

Búið að slíta skatta­skjóls­félaginu sem greiddi laun sjómanna Samherja í Namibíu
2

Búið að slíta skatta­skjóls­félaginu sem greiddi laun sjómanna Samherja í Namibíu

Borgar­stjóri undrast þögn um „óskiljan­leg við­skipti“ Eyþórs við Samherja
3

Borgar­stjóri undrast þögn um „óskiljan­leg við­skipti“ Eyþórs við Samherja

Siðlaust stjórnarfar
4

Kristín Gunnarsdóttir

Siðlaust stjórnarfar

Segir orð dómsmálaráðherra um aðskilnað ríkis og kirkju blekkingu
5

Segir orð dómsmálaráðherra um aðskilnað ríkis og kirkju blekkingu

Óendurnýjanleg auðlind í hættu
6

Óendurnýjanleg auðlind í hættu

Stundin #105
Nóvember 2019
#105 - Nóvember 2019
Prentútgáfa Stundarinnar kemur næst út þann 22. nóvember.

Félagsmálaráðherra: Alþingi vill ekki taka afstöðu til birtingar upplýsinga

Ásmundur Einar Daðason segist ekki geta svarað fyrirspurn um kaupendur fullnustueigna Íbúðalánasjóðs. Ástæðan sé sú að Alþingi telji sig ekki geta „tekið afstöðu til þess hvaða upplýsingar séu birtar á vef þess eða tekið ábyrgð á slíkri birtingu“.

Félagsmálaráðherra: Alþingi vill ekki taka afstöðu til birtingar upplýsinga
johannpall@stundin.is

Persónuvernd telur að það sé í verkahring Alþingis að ákveða hvort upplýsingar um kaupendur fullnustueigna Íbúðalánasjóðs verði birtar opinberlega en Alþingi vill ekki taka afstöðu til málsins. Þetta segir Ásmundur Einar Daðason félagsmálaráðherra í svari við fyrirspurn Þorsteins Sæmundssonar þingmanns Miðflokksins um málið.

Fullnustueignir eru þær eignir Íbúðalánasjóðs sem sjóðurinn hefur tekið yfir á nauðungaruppboði vegna greiðslufalls lántaka, en fyrirspurn Þorsteins tekur til kaupenda á árunum 2008 til 2017. „Fyrir liggur því að ráðherra er heimilt að afhenda þinginu umbeðnar upplýsingar,“ segir í svari ráðherra. „Hins vegar felur slík afhending í sér birtingu á vef þingsins sem telst opinber birting, birting fyrir almenningi, en afstaða Persónuverndar var sú að slík birting væri atriði sem þingið þyrfti að taka afstöðu til. Alþingi hefur hins vegar ekki viljað taka afstöðu til opinberrar birtingar umræddra upplýsinga og vísar til þeirrar vinnureglu sinnar að svör við fyrirspurnum til ráðherra séu birtar á vef þingsins og það geti ekki tekið afstöðu til þess hvaða upplýsingar séu birtar á vef þess eða tekið ábyrgð á slíkri birtingu.“

Ásmundur Einar Daðasonfélagsmálaráðherra

Fram kemur að félagsmálaráðuneytið hafi óskað eftir ítarlegra áliti Persónuverndar en fengið þau svör að afhending persónuupplýsinga frá ráðherra til Alþingis og birting upplýsinganna á vef Alþingis teldust „tvær aðskildar vinnsluaðgerðir í skilningi persónuverndarlaga“.

Í samræmi við 6. tölul. 3. gr. laga nr. 90/2018, um persónuvernd og vinnslu persónuupplýsinga, væri félagsmálaráðuneytið ábyrgðaraðili afhendingar upplýsinganna til Alþingis en Alþingi ábyrgðaraðili birtingarinnar. Persónuvernd myndi þurfa að veita sérstakt álit til Alþingis um opinbera birtingu upplýsinganna, óskaði þingið þess. „Ekki liggur því fyrir álit stofnunarinnar um opinbera birtingu upplýsinganna, en fyrir liggur að afhendi ráðherra upplýsingarnar muni Alþingi birta þær opinberlega án tafar,“ segir í svarinu.

Ráðherra telur sig því ekki geta afhent Alþingi upplýsingarnar en tekur fram að ekkert sé því til fyrirstöðu af hálfu ráðuneytisins að afhenda þær án opinberrar birtingar, svo sem á vettvangi þingnefnda. Þá er greint frá því að ráðherra hafi beint þeim tilmælum til Íbúðalánasjóðs að umræddar upplýsingar verði birtar opinberlega á vef sjóðsins að fengnu áliti frá Persónuvernd. „Ráðuneytinu er kunnugt um að sjóðurinn hafi þegar sent Persónuvernd erindi þar sem álitsins er óskað og standa væntingar til þess að niðurstaða komist í það mál sem allra fyrst og mögulegt verði að ljúka máli þessu á farsælan hátt.“  

Athugasemdir

Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Stundin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir.

Mest lesið

Vináttan í Samherjamálinu
1

Illugi Jökulsson

Vináttan í Samherjamálinu

Búið að slíta skatta­skjóls­félaginu sem greiddi laun sjómanna Samherja í Namibíu
2

Búið að slíta skatta­skjóls­félaginu sem greiddi laun sjómanna Samherja í Namibíu

Borgar­stjóri undrast þögn um „óskiljan­leg við­skipti“ Eyþórs við Samherja
3

Borgar­stjóri undrast þögn um „óskiljan­leg við­skipti“ Eyþórs við Samherja

Siðlaust stjórnarfar
4

Kristín Gunnarsdóttir

Siðlaust stjórnarfar

Segir orð dómsmálaráðherra um aðskilnað ríkis og kirkju blekkingu
5

Segir orð dómsmálaráðherra um aðskilnað ríkis og kirkju blekkingu

Óendurnýjanleg auðlind í hættu
6

Óendurnýjanleg auðlind í hættu

Mest deilt

Siðlaust stjórnarfar
1

Kristín Gunnarsdóttir

Siðlaust stjórnarfar

Borgar­stjóri undrast þögn um „óskiljan­leg við­skipti“ Eyþórs við Samherja
2

Borgar­stjóri undrast þögn um „óskiljan­leg við­skipti“ Eyþórs við Samherja

Búið að slíta skatta­skjóls­félaginu sem greiddi laun sjómanna Samherja í Namibíu
3

Búið að slíta skatta­skjóls­félaginu sem greiddi laun sjómanna Samherja í Namibíu

Hálendisþjóðgarður færist nær veruleika
4

Hálendisþjóðgarður færist nær veruleika

Vináttan í Samherjamálinu
5

Illugi Jökulsson

Vináttan í Samherjamálinu

Stuðningsfólk Vinstri grænna ósammála þeim sem styðja Sjálfstæðisflokk og Framsókn
6

Stuðningsfólk Vinstri grænna ósammála þeim sem styðja Sjálfstæðisflokk og Framsókn

Mest deilt

Siðlaust stjórnarfar
1

Kristín Gunnarsdóttir

Siðlaust stjórnarfar

Borgar­stjóri undrast þögn um „óskiljan­leg við­skipti“ Eyþórs við Samherja
2

Borgar­stjóri undrast þögn um „óskiljan­leg við­skipti“ Eyþórs við Samherja

Búið að slíta skatta­skjóls­félaginu sem greiddi laun sjómanna Samherja í Namibíu
3

Búið að slíta skatta­skjóls­félaginu sem greiddi laun sjómanna Samherja í Namibíu

Hálendisþjóðgarður færist nær veruleika
4

Hálendisþjóðgarður færist nær veruleika

Vináttan í Samherjamálinu
5

Illugi Jökulsson

Vináttan í Samherjamálinu

Stuðningsfólk Vinstri grænna ósammála þeim sem styðja Sjálfstæðisflokk og Framsókn
6

Stuðningsfólk Vinstri grænna ósammála þeim sem styðja Sjálfstæðisflokk og Framsókn

Mest lesið í vikunni

Yfirlögfræðingur Samherja er ræðismaður skattaparadísarinnar Kýpur og fundaði með mútuþegunum
1

Yfirlögfræðingur Samherja er ræðismaður skattaparadísarinnar Kýpur og fundaði með mútuþegunum

„Óskaplega gott ungt fólk“ berst fyrir lífi sínu eftir bruna
2

„Óskaplega gott ungt fólk“ berst fyrir lífi sínu eftir bruna

Helgi Seljan um Moggann: „Föndra upp bjarghring utan um nýjan forstjóra Samherja“
3

Helgi Seljan um Moggann: „Föndra upp bjarghring utan um nýjan forstjóra Samherja“

Félag Samherja í Jónshúsi í Köben tók við peningum frá Kýpur
4

Félag Samherja í Jónshúsi í Köben tók við peningum frá Kýpur

Peningaþvættissérfræðingur DNB hætti í kyrrþey í bankanum
5

Peningaþvættissérfræðingur DNB hætti í kyrrþey í bankanum

Þorsteinn Már og Helga voru sektuð fyrir brot upp á 1,3 milljarða
6

Þorsteinn Már og Helga voru sektuð fyrir brot upp á 1,3 milljarða

Mest lesið í vikunni

Yfirlögfræðingur Samherja er ræðismaður skattaparadísarinnar Kýpur og fundaði með mútuþegunum
1

Yfirlögfræðingur Samherja er ræðismaður skattaparadísarinnar Kýpur og fundaði með mútuþegunum

„Óskaplega gott ungt fólk“ berst fyrir lífi sínu eftir bruna
2

„Óskaplega gott ungt fólk“ berst fyrir lífi sínu eftir bruna

Helgi Seljan um Moggann: „Föndra upp bjarghring utan um nýjan forstjóra Samherja“
3

Helgi Seljan um Moggann: „Föndra upp bjarghring utan um nýjan forstjóra Samherja“

Félag Samherja í Jónshúsi í Köben tók við peningum frá Kýpur
4

Félag Samherja í Jónshúsi í Köben tók við peningum frá Kýpur

Peningaþvættissérfræðingur DNB hætti í kyrrþey í bankanum
5

Peningaþvættissérfræðingur DNB hætti í kyrrþey í bankanum

Þorsteinn Már og Helga voru sektuð fyrir brot upp á 1,3 milljarða
6

Þorsteinn Már og Helga voru sektuð fyrir brot upp á 1,3 milljarða

Nýtt á Stundinni

Myndin er ferðalag um Ísland

Myndin er ferðalag um Ísland

Fiskar sá sem rær (um Miðflokkinn og Báknið)

Gunnar Hólmsteinn Ársælsson

Fiskar sá sem rær (um Miðflokkinn og Báknið)

Líkamsklukkan stillt eftir takti örveruflórunnar

Líkamsklukkan stillt eftir takti örveruflórunnar

Töldust ekki launþegar og fengu ekki fæðingarorlof

Töldust ekki launþegar og fengu ekki fæðingarorlof

Póstdreifing notaði ólöglegt vinnuafl í gegnum undirverktaka

Póstdreifing notaði ólöglegt vinnuafl í gegnum undirverktaka

Óendurnýjanleg auðlind í hættu

Óendurnýjanleg auðlind í hættu

Hálendisþjóðgarður færist nær veruleika

Hálendisþjóðgarður færist nær veruleika

Teymi þjóðkirkjunnar ekki hafið störf

Teymi þjóðkirkjunnar ekki hafið störf

Segir orð dómsmálaráðherra um aðskilnað ríkis og kirkju blekkingu

Segir orð dómsmálaráðherra um aðskilnað ríkis og kirkju blekkingu

Siðlaust stjórnarfar

Kristín Gunnarsdóttir

Siðlaust stjórnarfar

Borgar­stjóri undrast þögn um „óskiljan­leg við­skipti“ Eyþórs við Samherja

Borgar­stjóri undrast þögn um „óskiljan­leg við­skipti“ Eyþórs við Samherja

Búið að slíta skatta­skjóls­félaginu sem greiddi laun sjómanna Samherja í Namibíu

Búið að slíta skatta­skjóls­félaginu sem greiddi laun sjómanna Samherja í Namibíu