Þessi grein birtist upphaflega í Stundinni fyrir meira en 5 árum.

Leitin að ástinni trompar allt annað

Þeg­ar fjöl­miðla­kon­an Guð­rún Sól­ey Gests­dótt­ir hef­ur full­reynt sig í fjöl­miðla­störf­um ætl­ar hún að flytja út í sveit og opna at­hvarf fyr­ir dýr sem þjóna ekki leng­ur til­gangi sín­um í mann­heim­um.

Leitin að ástinni trompar allt annað

Flestir þeir sem horfa og hlusta á ríkisfjölmiðilinn þekkja rödd og andlit Guðrúnar Sóleyjar Gestsdóttur. Hún hóf störf á RÚV sem fréttamaður fyrir nokkrum árum, fór þaðan í morgunútvarpið og hefur síðustu misserin fært fréttir af því helsta sem er um að vera í menningarlífi landans.

Þrátt fyrir að kunna vel við sig í beinu samtali við þjóðina og finna sjaldnast fyrir stressi í beinni útsendingu lýsir Guðrún Sóley sjálfri sér sem afar prívat manneskju, ekki síst þegar komi að einkalífinu. Því vill hún halda að mestu fyrir sig. Um ástina almennt hefur Guðrún Sóley hins vegar gaman af að tala um, enda málefni sem er henni mjög hugleikið. „Leitin að ástinni, að einhverjum til að deila lífinu með sér, finnst mér vera mikilvægasta verkefni hverrar manneskju. Það skiptir öllu máli með hverjum þú deilir reynslu þinni – hver verður vitni að þínum upplifunum og öfugt. Að …

Kjósa
0
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir

Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir.

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár