„Ekki komist yfir nema fuglinn fljúgandi“

Deilan um landamæramúr Donalds Trump Bandaríkjaforseta hefur lamað ríkisstofnanir þar sem hann neitar að skrifa undir fjárlög nema múrinn verði fjármagnaður. En hversu raunsæjar eru hugmyndir hans, hvað myndi verkefnið kosta og hvernig stenst það samanburð við stærstu framkvæmdir sem mannkynið hefur tekið sér fyrir hendur?

ritstjorn@stundin.is

Hinn 8. janúar síðastliðinn ávarpaði Donald Trump Bandaríkjaforseti þjóð sína í beinni útsendingu á besta útsendingartíma, eða klukkan níu um kvöldið að staðartíma á austurströnd Bandaríkjanna. Allar helstu sjónvarpsstöðvar sýndu beint frá Hvíta húsinu sem gerist sjaldan á þessum tíma kvölds. George W. Bush fékk að flytja slíkt ávarp árið 2006 en þegar Obama hugðist gera það sama árið 2014 var honum neitað.

Tilefnið af ávarpi Trumps var enda ærið; bandarískum ríkisstofnunum var lokað á dögunum vegna þess að hann gat ekki komist að samkomulagi við þingmenn Demókrataflokksins um fjárlög. Bitbeinið er 5 milljarða dollara fjárveiting sem Trump krefst til að geta hafist handa við að reisa múr á landamærum Bandaríkjanna og Mexíkó. Afleiðingar þess að loka ríkisstofnunum með þessum hætti eru ekki miklar í fyrstu en margfaldast hratt eftir því sem dagarnir líða og opinbera kerfið byrjar að riða til falls.

Það var enginn sáttartónn ...

Skráðu þig inn til að lesa

Þú færð 4 greinar fríar í mánuði. Þú hefur síðan val um að styrkja óháða blaðamennsku með áskrift á hagstæðu verði, frá aðeins 1.490 krónum á mánuði. Leiðbeiningar má nálgast á stundin.is/leidbeiningar.

Athugasemdir

Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Stundin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir.

Nýtt á Stundinni

Jürgen Habermas níræður

Stefán Snævarr

Jürgen Habermas níræður

·
Þungunarrof í alþjóðlegu samhengi

Þungunarrof í alþjóðlegu samhengi

·
Til hvers að eiga börn?

Kristlín Dís

Til hvers að eiga börn?

·
Ungur kjáni á átakasvæði

Gunnar Hrafn Jónsson

Ungur kjáni á átakasvæði

·
Davíð segir að Bjarni hafi rætt við sig um val á Seðlabankastjóra árið 2014

Davíð segir að Bjarni hafi rætt við sig um val á Seðlabankastjóra árið 2014

·
Íslenskir „Olíuvinir“ í keðju umdeilds fyrirtækis

Íslenskir „Olíuvinir“ í keðju umdeilds fyrirtækis

·
Hamingjan er rétt handan við fjöllin

Björk Eldjárn Kristjánsdóttir

Hamingjan er rétt handan við fjöllin

·
Þingmaður Miðflokks vill láta kenna sjónarmið afneitunarsinna í loftslagsmálum í grunnskólum

Þingmaður Miðflokks vill láta kenna sjónarmið afneitunarsinna í loftslagsmálum í grunnskólum

·
Fylgi ríkisstjórnarinnar fellur

Fylgi ríkisstjórnarinnar fellur

·
Húðflóran hefur áhrif á fæðuofnæmi

Húðflóran hefur áhrif á fæðuofnæmi

·
Ragna Árnadóttir nýr skrifstofustjóri Alþingis

Ragna Árnadóttir nýr skrifstofustjóri Alþingis

·
Transkona um framgöngu Sigmundar Davíðs: „Ekkert annað en illgirni“

Transkona um framgöngu Sigmundar Davíðs: „Ekkert annað en illgirni“

·