Samviska Háskóla Íslands rís upp gegn tanngreiningum

Þær Elísabet Brynjarsdóttir, Bjarnheiður Kristinsdóttir og Nanna Hlín Halldórsdóttir, eru á meðal fjölda stúdenta, doktorsnema og starfsmanna Háskóla Íslands sem mótmæla fyrirhuguðum samningi skólans við Útlendingastofnun um tanngreiningar á hælisleitendum. Þær segja óverjandi af skólanum að stunda slíkar rannsóknir.

jonbjarki@stundin.is

Þrjár konur, sem nema og starfa við Háskóla Íslands, stíga fram í samtali við Stundina og gagnrýna skólann sinn harðlega fyrir að hafa stundað röntgenrannsóknir á tönnum ungra hælisleitenda fyrir Útlendingastofnun. Þær Elísabet Brynjarsdóttir, forseti stúdentaráðs, Bjarnheiður Kristinsdóttir, doktorsnemi í stærðfræðimenntun og Nanna Hlín Halldórsdóttir, doktor í heimspeki og stundakennari við Háskóla Íslands, eru á meðal þeirra sem hafa að undanförnu leitt mótmæli gegn tanngreiningum á ungum hælisleitendum við Háskóla Íslands.

Stúdentar, doktorsnemar og starfsmenn við skólann hafa sent frá sér yfirlýsingar þar sem rannsóknunum er mótmælt harðlega, en skólinn vinnur nú að þjónustusamningi við Útlendingastofnun um slíkar tanngreiningar. Jón Atli Benediktsson, rektor Háskóla Íslands, segir að aldurgreiningar á tönnum fari ekki fram á meðan. Málið sé nú til skoðunar hjá Heilbrigðisvísindasviði Háskólans. 

Óþægilegt fyrir rektor

Stundin greindi frá því þann 26. september síðastliðinn að Útlendingastofnun og háskólinn ynnu að gerð þjónustusamnings um aldursgreiningar á tönnum hælisleitenda ...

Skráðu þig inn til að lesa

Þú færð 4 greinar fríar í mánuði. Þú hefur síðan val um að styrkja óháða blaðamennsku með áskrift á hagstæðu verði, frá aðeins 1.490 krónum á mánuði. Leiðbeiningar má nálgast á stundin.is/leidbeiningar.

Athugasemdir

Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Stundin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir.

Nýtt á Stundinni

Jürgen Habermas níræður

Stefán Snævarr

Jürgen Habermas níræður

·
Brauðtertur eru kitsch og kitsch er cool

Brauðtertur eru kitsch og kitsch er cool

·
Þungunarrof í alþjóðlegu samhengi

Þungunarrof í alþjóðlegu samhengi

·
Til hvers að eiga börn?

Kristlín Dís

Til hvers að eiga börn?

·
Ungur kjáni á átakasvæði

Gunnar Hrafn Jónsson

Ungur kjáni á átakasvæði

·
Davíð segir að Bjarni hafi rætt við sig um val á Seðlabankastjóra árið 2014

Davíð segir að Bjarni hafi rætt við sig um val á Seðlabankastjóra árið 2014

·
Íslenskir „Olíuvinir“ í keðju umdeilds fyrirtækis

Íslenskir „Olíuvinir“ í keðju umdeilds fyrirtækis

·
Hamingjan er rétt handan við fjöllin

Björk Eldjárn Kristjánsdóttir

Hamingjan er rétt handan við fjöllin

·
Þingmaður Miðflokks vill láta kenna sjónarmið afneitunarsinna í loftslagsmálum í grunnskólum

Þingmaður Miðflokks vill láta kenna sjónarmið afneitunarsinna í loftslagsmálum í grunnskólum

·
Fylgi ríkisstjórnarinnar fellur

Fylgi ríkisstjórnarinnar fellur

·
Húðflóran hefur áhrif á fæðuofnæmi

Húðflóran hefur áhrif á fæðuofnæmi

·
Ragna Árnadóttir nýr skrifstofustjóri Alþingis

Ragna Árnadóttir nýr skrifstofustjóri Alþingis

·