George H.W. Bush: Ræfilslegi njósnarinn sem varð forseti

Fyrrverandi Bandaríkjaforseti var vellauðugur útsendari bandarísku leyniþjónustunnar.

George Herbert Walker Tekur við spurningum í Hvíta Húsinu 1988.  Mynd: Shutterstock
ritstjorn@stundin.is

Stjórnmálamenn og fjölmiðlar vestanhafs hafa keppst við að mæra George Herbert Walker Bush eftir að hann féll frá á dögunum. Forsetinn fyrrverandi sat aðeins eitt kjörtímabil, frá 1989 til 1993, en það var á hans vakt sem austurblokkin hrundi endanlega og margir Þjóðverjar þakka honum hve greiðlega gekk að endursameina Þýskaland þrátt fyrir andstöðu Breta og Frakka við þau áform. 

Það er þó fyrst og fremst í samhengi við núverandi forseta sem flestir sjá Bush í hillingum. Á milli línanna í minningargreinum má lesa harða gagnrýni á Donald Trump þar sem talað er um að Bush hafi verið hófsemdarmaður og sameiningartákn. Það séu eiginleikar sem margir sakni í dag.

Veikleikar forsetans

Á meðan hann var á lífi voru ummælin önnur. Fjölmiðlar voru mjög uppteknir af veikleikum forsetans; hann þótti koma illa fyrir og hafa ræfilslegan talanda. Þótti jafnvel pempraður yfirstéttarmaður úr tengslum við raunveruleikann. 

Birtar voru greinar um Bush undir ...

Skráðu þig inn til að lesa

Þú færð 4 greinar fríar í mánuði. Þú hefur síðan val um að styrkja óháða blaðamennsku með áskrift á hagstæðu verði, frá aðeins 1.490 krónum á mánuði. Leiðbeiningar má nálgast á stundin.is/leidbeiningar.

Athugasemdir

Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Stundin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir.

Nýtt á Stundinni

Bára hafði betur: Landsréttur staðfestir niðurstöðu héraðsdóms

Bára hafði betur: Landsréttur staðfestir niðurstöðu héraðsdóms

·
Deilt um hvort vísa megi 19 mánaða barni úr landi

Deilt um hvort vísa megi 19 mánaða barni úr landi

·
Láttu ekki alminlegt fólk sjá þig

Símon Vestarr

Láttu ekki alminlegt fólk sjá þig

·
MeToo ráðstefnu stjórnmálaflokka frestað

MeToo ráðstefnu stjórnmálaflokka frestað

·
Starfsmenn Kviku krafðir um  endurgreiðslu á vangoldnum sköttum

Starfsmenn Kviku krafðir um endurgreiðslu á vangoldnum sköttum

·
„Ég er hamingju­samasta kona í heimi“

„Ég er hamingju­samasta kona í heimi“

·
Félögin íhuga að slíta viðræðum

Félögin íhuga að slíta viðræðum

·
Eyþór Arnalds gerist stjórnarformaður fjölmiðlafyrirtækis

Eyþór Arnalds gerist stjórnarformaður fjölmiðlafyrirtækis

·
Sussararnir

Halldór Auðar Svansson

Sussararnir

·
Örgeðja Trump róaður vegna Sýrlands

Gunnar Hólmsteinn Ársælsson

Örgeðja Trump róaður vegna Sýrlands

·
Kaþólskur prestur: Þungunarrof eins og að eyða öllum íbúum Akureyrar og nærsveita

Kaþólskur prestur: Þungunarrof eins og að eyða öllum íbúum Akureyrar og nærsveita

·
Lýsa káfi skólameistarans á Ísafirði: „Þá stökk Jón Baldvin allsnakinn út í laugina“

Lýsa káfi skólameistarans á Ísafirði: „Þá stökk Jón Baldvin allsnakinn út í laugina“

·