Auglýsingin hverfur eftir stutta stund...
Loka

George H.W. Bush: Ræfilslegi njósnarinn sem varð forseti

Fyrrverandi Bandaríkjaforseti var vellauðugur útsendari bandarísku leyniþjónustunnar.

George H.W. Bush: Ræfilslegi njósnarinn sem varð forseti
George Herbert Walker Tekur við spurningum í Hvíta Húsinu 1988.  Mynd: Shutterstock
ritstjorn@stundin.is

Stjórnmálamenn og fjölmiðlar vestanhafs hafa keppst við að mæra George Herbert Walker Bush eftir að hann féll frá á dögunum. Forsetinn fyrrverandi sat aðeins eitt kjörtímabil, frá 1989 til 1993, en það var á hans vakt sem austurblokkin hrundi endanlega og margir Þjóðverjar þakka honum hve greiðlega gekk að endursameina Þýskaland þrátt fyrir andstöðu Breta og Frakka við þau áform. 

Það er þó fyrst og fremst í samhengi við núverandi forseta sem flestir sjá Bush í hillingum. Á milli línanna í minningargreinum má lesa harða gagnrýni á Donald Trump þar sem talað er um að Bush hafi verið hófsemdarmaður og sameiningartákn. Það séu eiginleikar sem margir sakni í dag.

Veikleikar forsetans

Á meðan hann var á lífi voru ummælin önnur. Fjölmiðlar voru mjög uppteknir af veikleikum forsetans; hann þótti koma illa fyrir og hafa ræfilslegan talanda. Þótti jafnvel pempraður yfirstéttarmaður úr tengslum við raunveruleikann. 

Birtar voru greinar um Bush undir ...

Skráðu þig inn til að lesa

Þú færð 4 greinar fríar í mánuði. Þú hefur síðan val um að styrkja óháða blaðamennsku með áskrift á hagstæðu verði, frá aðeins 1.490 krónum á mánuði. Leiðbeiningar má nálgast á stundin.is/leidbeiningar.

Athugasemdir

Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Stundin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir.

Nýtt á Stundinni

Ungur kjáni á átakasvæði

Gunnar Hrafn Jónsson

Ungur kjáni á átakasvæði

·
Davíð segir að Bjarni hafi rætt við sig um val á Seðlabankastjóra árið 2014

Davíð segir að Bjarni hafi rætt við sig um val á Seðlabankastjóra árið 2014

·
Íslenskir „Olíuvinir“ í keðju umdeilds fyrirtækis

Íslenskir „Olíuvinir“ í keðju umdeilds fyrirtækis

·
Hamingjan er rétt handan við fjöllin

Björk Eldjárn Kristjánsdóttir

Hamingjan er rétt handan við fjöllin

·
Þingmaður Miðflokks vill láta kenna sjónarmið afneitunarsinna í loftslagsmálum í grunnskólum

Þingmaður Miðflokks vill láta kenna sjónarmið afneitunarsinna í loftslagsmálum í grunnskólum

·
Fylgi ríkisstjórnarinnar fellur

Fylgi ríkisstjórnarinnar fellur

·
Húðflóran hefur áhrif á fæðuofnæmi

Húðflóran hefur áhrif á fæðuofnæmi

·
Ragna Árnadóttir nýr skrifstofustjóri Alþingis

Ragna Árnadóttir nýr skrifstofustjóri Alþingis

·
Transkona um framgöngu Sigmundar Davíðs: „Ekkert annað en illgirni“

Transkona um framgöngu Sigmundar Davíðs: „Ekkert annað en illgirni“

·
Aðeins þingmenn Miðflokksins gegn ráðgjafarstofu innflytjenda

Aðeins þingmenn Miðflokksins gegn ráðgjafarstofu innflytjenda

·
Fréttamenn RÚV: Íslensk stjórnvöld beiti sér gegn framsali Assange

Fréttamenn RÚV: Íslensk stjórnvöld beiti sér gegn framsali Assange

·
Betri samskipti við Tyrkland vegna landsliðsins en Hauks: „Bara um að ræða mannslíf“

Betri samskipti við Tyrkland vegna landsliðsins en Hauks: „Bara um að ræða mannslíf“

·