George H.W. Bush: Ræfilslegi njósnarinn sem varð forseti

Fyrrverandi Bandaríkjaforseti var vellauðugur útsendari bandarísku leyniþjónustunnar.

George H.W. Bush: Ræfilslegi njósnarinn sem varð forseti
George Herbert Walker Tekur við spurningum í Hvíta Húsinu 1988.  Mynd: Shutterstock
ritstjorn@stundin.is

Stjórnmálamenn og fjölmiðlar vestanhafs hafa keppst við að mæra George Herbert Walker Bush eftir að hann féll frá á dögunum. Forsetinn fyrrverandi sat aðeins eitt kjörtímabil, frá 1989 til 1993, en það var á hans vakt sem austurblokkin hrundi endanlega og margir Þjóðverjar þakka honum hve greiðlega gekk að endursameina Þýskaland þrátt fyrir andstöðu Breta og Frakka við þau áform. 

Það er þó fyrst og fremst í samhengi við núverandi forseta sem flestir sjá Bush í hillingum. Á milli línanna í minningargreinum má lesa harða gagnrýni á Donald Trump þar sem talað er um að Bush hafi verið hófsemdarmaður og sameiningartákn. Það séu eiginleikar sem margir sakni í dag.

Veikleikar forsetans

Á meðan hann var á lífi voru ummælin önnur. Fjölmiðlar voru mjög uppteknir af veikleikum forsetans; hann þótti koma illa fyrir og hafa ræfilslegan talanda. Þótti jafnvel pempraður yfirstéttarmaður úr tengslum við raunveruleikann. 

Birtar voru greinar um Bush undir ...

Skráðu þig inn til að lesa

Þú færð 4 greinar fríar í mánuði. Þú hefur síðan val um að styrkja óháða blaðamennsku með áskrift á hagstæðu verði, frá aðeins 1.490 krónum á mánuði. Leiðbeiningar má nálgast á stundin.is/leidbeiningar.

Athugasemdir

Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Stundin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir.

Nýtt á Stundinni

WOW air vill ríkisábyrgð

WOW air vill ríkisábyrgð

·
Stundin kærir synjun á upplýsingagjöf

Stundin kærir synjun á upplýsingagjöf

·
Bylgja hatursorðræðu gegn hælisleitendum: „Grýta þetta pakk“

Bylgja hatursorðræðu gegn hælisleitendum: „Grýta þetta pakk“

·
Villimennirnir

Hans Hansen

Villimennirnir

·
Hey Bjarni Ben, þú ert frændi minn!

Valgerður Árnadóttir

Hey Bjarni Ben, þú ert frændi minn!

·
Fátækt fólk

Illugi Jökulsson

Fátækt fólk

·
Örplast að finna á dýpstu svæðum hafsins

Örplast að finna á dýpstu svæðum hafsins

·
Björn Zoëga krafinn svara um störf sín fyrir umdeilt sænskt heilbrigðisfyrirtæki í Sameinuðu arabísku furstadæmunum

Björn Zoëga krafinn svara um störf sín fyrir umdeilt sænskt heilbrigðisfyrirtæki í Sameinuðu arabísku furstadæmunum

·
Mikill meirihluti fylgjandi lægri sköttum á tekjulága

Mikill meirihluti fylgjandi lægri sköttum á tekjulága

·
Ósáttir starfsmenn hætta hjá hjálpartækjaverslun

Ósáttir starfsmenn hætta hjá hjálpartækjaverslun

·
Segja börn fá pítsu ef þau sleppa því að mæta á loftslagsmótmæli

Segja börn fá pítsu ef þau sleppa því að mæta á loftslagsmótmæli

·
Misheppnuð samfélagsgreining og bangsalegar löggur

Ásgeir H. Ingólfsson

Misheppnuð samfélagsgreining og bangsalegar löggur

·