Valdamesti maður heims lætur ritskoða Bangsímon

Kommúnismi er ekki lengur hin eina sanna hugmyndafræði kínverska kommúnistaflokksins og Maóismi ekki heldur. Á flokksþinginu í fyrra var formlega samþykkt að gera hugmyndafræði Xi Jinping að leiðarljósi flokksins, sem telur 90 milljónir flokksmanna og stýrir stærsta ríki heims með 1.400 milljónir þegna.

ritstjorn@stundin.is

Einn maður ber nú beina ábyrgð á velferð eins fimmta allra jarðarbúa. Völd Xi Jinping, sem forseti og nánast einráður í Kína, eru slík að hann hefur áhrif á daglegt líf fólks um allan heim með ákvörðunum sínum. Það stendur berum orðum í stjórnarskrá kínverska kommúnistaflokksins, eftir formlega samþykkt á flokksþingi í fyrra, að þankagangur Xi Jinping sé hin eina rétta stefna fyrir Kínverja og væntanlega allt mannkyn.

Það ná fáir leiðtogar svo langt að þeirra sé sérstaklega getið í stjórnarskrá með þessum hætti, hvað þá í stærsta ríki heims þar sem gengið hefur á ýmsu í stormasömum stjórnmálum og valdabaráttu. Xi hefur vart grunað að hann næði svo langt á yngri árum; þegar faðir hans var í fangabúðum og fjölskyldan var látin strita á hrísgrjónaakri í nafni Maó Zedong og hans túlkun á kommúnisma.

Fimm ára gamall Xi Jinping (t.v.) ásamt föður sínum, Xi Zhongxun, og yngri bróður ...

Skráðu þig inn til að lesa

Þú færð 4 greinar fríar í mánuði. Þú hefur síðan val um að styrkja óháða blaðamennsku með áskrift á hagstæðu verði, frá aðeins 1.490 krónum á mánuði. Leiðbeiningar má nálgast á stundin.is/leidbeiningar.

Athugasemdir

Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Stundin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir.

Nýtt á Stundinni

Jürgen Habermas níræður

Stefán Snævarr

Jürgen Habermas níræður

·
Brauðtertur eru kitsch og kitsch er cool

Brauðtertur eru kitsch og kitsch er cool

·
Þungunarrof í alþjóðlegu samhengi

Þungunarrof í alþjóðlegu samhengi

·
Ungur kjáni á átakasvæði

Gunnar Hrafn Jónsson

Ungur kjáni á átakasvæði

·
Davíð segir að Bjarni hafi rætt við sig um val á Seðlabankastjóra árið 2014

Davíð segir að Bjarni hafi rætt við sig um val á Seðlabankastjóra árið 2014

·
Íslenskir „Olíuvinir“ í keðju umdeilds fyrirtækis

Íslenskir „Olíuvinir“ í keðju umdeilds fyrirtækis

·
Hamingjan er rétt handan við fjöllin

Björk Eldjárn Kristjánsdóttir

Hamingjan er rétt handan við fjöllin

·
Þingmaður Miðflokks vill láta kenna sjónarmið afneitunarsinna í loftslagsmálum í grunnskólum

Þingmaður Miðflokks vill láta kenna sjónarmið afneitunarsinna í loftslagsmálum í grunnskólum

·
Fylgi ríkisstjórnarinnar fellur

Fylgi ríkisstjórnarinnar fellur

·
Húðflóran hefur áhrif á fæðuofnæmi

Húðflóran hefur áhrif á fæðuofnæmi

·
Ragna Árnadóttir nýr skrifstofustjóri Alþingis

Ragna Árnadóttir nýr skrifstofustjóri Alþingis

·
Transkona um framgöngu Sigmundar Davíðs: „Ekkert annað en illgirni“

Transkona um framgöngu Sigmundar Davíðs: „Ekkert annað en illgirni“

·