„Reykjavík gæti léttilega verið betri borg en Kaupmannahöfn“

Danski arkitektinn Jan Gehl hefur veitt ráðgjöf við borgarhönnun í borgum um allan heim til að betrumbæta borgarumhverfi í þágu mannlífs. Björn Teitsson, meistaranemi í borgarfræðum við Bauhaus-háskólann í Weimar, spjallaði við Gehl um bókina, ferilinn og um Reykjavík.

„Reykjavík gæti léttilega verið betri borg en Kaupmannahöfn“
Borgarumhverfi ekki gjöf frá guði Danski arkitektinn Jan Gehl segir að Reykjavík hafi alla burði til að bera jafn góð borg eða betri heldur en Kaupmannahöfn, hafi borgarbúar vilja til.  Mynd: Laimonas Baranauskas
skrifar

Danski arkitektinn Jan Gehl öðlaðist heimsfrægð í heimi borgarskipulags og arkitektúrs á 8. áratug síðustu aldar með útgáfu bókarinnar Livet mellem husene. Síðan þá hefur hann starfað ötullega að því að betrumbæta borgir og hefur stundað ráðgjöf sem arkitekt og borgarhönnuður um allan heim. Borgir eins og New York í Bandaríkjunum, Melbourne í Ástralíu, São Paolo í Brasilíu og Helsinki í Finnlandi eru meðal fjölmargra borga sem hafa notið góðs af ráðleggingum Jan Gehl. Fyrir skömmu kom út íslensk þýðing á höfuðriti Gehl, Mannlíf milli húsa, og gerði arkitektinn sér ferð til Reykjavíkur í tilefni útgáfunnar.

Það var verið að byggja úti um allt!

Margir segja að Mannlíf milli húsa sé ákveðið andsvar við módernískum straumum í arkitektúr. Gehl útskrifaðist sem arkitekt árið 1960, þegar módernisminn var allsráðandi, ef svo má segja. Hvernig var fyrir Jan Gehl að vera arkitekt á 7. áratugnum?

„Það var, í stuttu máli, stórkostlegt! Fyrir ...

Skráðu þig inn til að lesa

Þú færð 4 greinar fríar í mánuði. Þú hefur síðan val um að styrkja óháða blaðamennsku með áskrift á hagstæðu verði, frá aðeins 1.490 krónum á mánuði. Leiðbeiningar má nálgast á stundin.is/leidbeiningar.

Tögg

Jan Gehl

Athugasemdir

Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Stundin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir.

Nýtt á Stundinni

Jürgen Habermas níræður

Stefán Snævarr

Jürgen Habermas níræður

·
Brauðtertur eru kitsch og kitsch er cool

Brauðtertur eru kitsch og kitsch er cool

·
Þungunarrof í alþjóðlegu samhengi

Þungunarrof í alþjóðlegu samhengi

·
Til hvers að eiga börn?

Kristlín Dís

Til hvers að eiga börn?

·
Ungur kjáni á átakasvæði

Gunnar Hrafn Jónsson

Ungur kjáni á átakasvæði

·
Davíð segir að Bjarni hafi rætt við sig um val á Seðlabankastjóra árið 2014

Davíð segir að Bjarni hafi rætt við sig um val á Seðlabankastjóra árið 2014

·
Íslenskir „Olíuvinir“ í keðju umdeilds fyrirtækis

Íslenskir „Olíuvinir“ í keðju umdeilds fyrirtækis

·
Hamingjan er rétt handan við fjöllin

Björk Eldjárn Kristjánsdóttir

Hamingjan er rétt handan við fjöllin

·
Þingmaður Miðflokks vill láta kenna sjónarmið afneitunarsinna í loftslagsmálum í grunnskólum

Þingmaður Miðflokks vill láta kenna sjónarmið afneitunarsinna í loftslagsmálum í grunnskólum

·
Fylgi ríkisstjórnarinnar fellur

Fylgi ríkisstjórnarinnar fellur

·
Húðflóran hefur áhrif á fæðuofnæmi

Húðflóran hefur áhrif á fæðuofnæmi

·
Ragna Árnadóttir nýr skrifstofustjóri Alþingis

Ragna Árnadóttir nýr skrifstofustjóri Alþingis

·