„Reykjavík gæti léttilega verið betri borg en Kaupmannahöfn“

Danski arkitektinn Jan Gehl hefur veitt ráðgjöf við borgarhönnun í borgum um allan heim til að betrumbæta borgarumhverfi í þágu mannlífs. Björn Teitsson, meistaranemi í borgarfræðum við Bauhaus-háskólann í Weimar, spjallaði við Gehl um bókina, ferilinn og um Reykjavík.

Borgarumhverfi ekki gjöf frá guði Danski arkitektinn Jan Gehl segir að Reykjavík hafi alla burði til að bera jafn góð borg eða betri heldur en Kaupmannahöfn, hafi borgarbúar vilja til.  Mynd: Laimonas Baranauskas
skrifar

Danski arkitektinn Jan Gehl öðlaðist heimsfrægð í heimi borgarskipulags og arkitektúrs á 8. áratug síðustu aldar með útgáfu bókarinnar Livet mellem husene. Síðan þá hefur hann starfað ötullega að því að betrumbæta borgir og hefur stundað ráðgjöf sem arkitekt og borgarhönnuður um allan heim. Borgir eins og New York í Bandaríkjunum, Melbourne í Ástralíu, São Paolo í Brasilíu og Helsinki í Finnlandi eru meðal fjölmargra borga sem hafa notið góðs af ráðleggingum Jan Gehl. Fyrir skömmu kom út íslensk þýðing á höfuðriti Gehl, Mannlíf milli húsa, og gerði arkitektinn sér ferð til Reykjavíkur í tilefni útgáfunnar.

Það var verið að byggja úti um allt!

Margir segja að Mannlíf milli húsa sé ákveðið andsvar við módernískum straumum í arkitektúr. Gehl útskrifaðist sem arkitekt árið 1960, þegar módernisminn var allsráðandi, ef svo má segja. Hvernig var fyrir Jan Gehl að vera arkitekt á 7. áratugnum?

„Það var, í stuttu máli, stórkostlegt! Fyrir ...

Skráðu þig inn til að lesa

Þú færð 4 greinar fríar í mánuði. Þú hefur síðan val um að styrkja óháða blaðamennsku með áskrift á hagstæðu verði, frá aðeins 1.490 krónum á mánuði. Leiðbeiningar má nálgast á stundin.is/leidbeiningar.

Tögg

Jan Gehl

Athugasemdir

Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Stundin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir.

Nýtt á Stundinni

Bára hafði betur: Landsréttur staðfestir niðurstöðu héraðsdóms

Bára hafði betur: Landsréttur staðfestir niðurstöðu héraðsdóms

·
Deilt um hvort vísa megi 19 mánaða barni úr landi

Deilt um hvort vísa megi 19 mánaða barni úr landi

·
Láttu ekki alminlegt fólk sjá þig

Símon Vestarr

Láttu ekki alminlegt fólk sjá þig

·
MeToo ráðstefnu stjórnmálaflokka frestað

MeToo ráðstefnu stjórnmálaflokka frestað

·
Starfsmenn Kviku krafðir um  endurgreiðslu á vangoldnum sköttum

Starfsmenn Kviku krafðir um endurgreiðslu á vangoldnum sköttum

·
„Ég er hamingju­samasta kona í heimi“

„Ég er hamingju­samasta kona í heimi“

·
Félögin íhuga að slíta viðræðum

Félögin íhuga að slíta viðræðum

·
Eyþór Arnalds gerist stjórnarformaður fjölmiðlafyrirtækis

Eyþór Arnalds gerist stjórnarformaður fjölmiðlafyrirtækis

·
Sussararnir

Halldór Auðar Svansson

Sussararnir

·
Örgeðja Trump róaður vegna Sýrlands

Gunnar Hólmsteinn Ársælsson

Örgeðja Trump róaður vegna Sýrlands

·
Kaþólskur prestur: Þungunarrof eins og að eyða öllum íbúum Akureyrar og nærsveita

Kaþólskur prestur: Þungunarrof eins og að eyða öllum íbúum Akureyrar og nærsveita

·
Lýsa káfi skólameistarans á Ísafirði: „Þá stökk Jón Baldvin allsnakinn út í laugina“

Lýsa káfi skólameistarans á Ísafirði: „Þá stökk Jón Baldvin allsnakinn út í laugina“

·