Þessi grein birtist upphaflega í Stundinni fyrir meira en 5 árum.

Pólland klofið í herðar niður

Laga- og rétt­læt­is­flokk­ur­inn hef­ur und­an­far­in ár sótt að dóm­stól­um og fjöl­miðl­um lands­ins. Rík­is­sjón­varp­ið er kom­ið al­gjör­lega und­ir hæl stjórn­valda og þar eru gagn­rýn­ir blaða­menn tekn­ir fyr­ir sem óvin­ir pólsku þjóð­ar­inn­ar. Ráð­andi öfl halda á lofti furðu­leg­um sam­særis­kenn­ing­um.

Pólland klofið í herðar niður

Viðbrögð sendiherra Póllands á Íslandi, Gerard Pokruszynski, við fréttaflutningi Stundarinnar af þátttöku nýfasískra öfgahópa í sjálfstæðisgöngu sem leiðtogar landsins stýrðu í Varsjá þann 11. nóvember síðastliðinn, hafa vakið nokkra athygli, bæði í íslenskum fjölmiðlum jafnt sem pólskum. Sendiherrann sendi bréf á skrifstofur forseta, forsætisráðherra, utanríkisráðherra og Alþingis Íslendinga, þar sem hann lýsti fréttaflutningnum sem „falsfrétt“ sem gæti skaðað samskipti ríkjanna tveggja, auk þess sem hann sakaði Stundina um að hafa bendlað alla Pólverja „sem elska föðurlandið“ við fasisma eða nasisma. Viðbrögð Katrínar Jakobsdóttur forsætisráðherra voru þau að árétta að hér á landi ríkti fjölmiðlafrelsi og utanríkisráðuneytið svaraði í þeim sama anda

Blaðamaður hefur undanfarna daga átt fjölmörg samtöl við Pólverja, búsetta á Íslandi sem og í Póllandi. Af þeim má ráða hve djúpstæð gjá ríkir á milli stuðningsmanna Laga- og réttlætisflokksins og andstæðinga hans. Það …

Kjósa
0
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir

Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir.
Tengdar greinar

Popúlismi

Stundin fær hatursfull skilaboð vegna frétta um nýfasíska hópa: „Ég hræki í andlitið á þér“
FréttirPopúlismi

Stund­in fær hat­urs­full skila­boð vegna frétta um ný­fasíska hópa: „Ég hræki í and­lit­ið á þér“

Rit­stjórn Stund­ar­inn­ar hef­ur borist á fjórða tug skila­boða og sím­tala þar sem fjöl­mið­ill­inn er sagð­ur vega að pólsku þjóð­inni með um­fjöll­un sinni um fasíska hópa sem tóku þátt í sjálf­stæð­is­göngu ásamt ráða­mönn­um lands­ins. Sýn sendi­herra Pól­lands á Ís­landi enduróm­ar í þess­um skila­boð­um sem eru mörg hver ansi hat­urs­full.

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár