Pólland klofið í herðar niður

Laga- og réttlætisflokkurinn hefur undanfarin ár sótt að dómstólum og fjölmiðlum landsins. Ríkissjónvarpið er komið algjörlega undir hæl stjórnvalda og þar eru gagnrýnir blaðamenn teknir fyrir sem óvinir pólsku þjóðarinnar. Ráðandi öfl halda á lofti furðulegum samsæriskenningum.

Pólland klofið í herðar niður
jonbjarki@stundin.is

Viðbrögð sendiherra Póllands á Íslandi, Gerard Pokruszynski, við fréttaflutningi Stundarinnar af þátttöku nýfasískra öfgahópa í sjálfstæðisgöngu sem leiðtogar landsins stýrðu í Varsjá þann 11. nóvember síðastliðinn, hafa vakið nokkra athygli, bæði í íslenskum fjölmiðlum jafnt sem pólskum. Sendiherrann sendi bréf á skrifstofur forseta, forsætisráðherra, utanríkisráðherra og Alþingis Íslendinga, þar sem hann lýsti fréttaflutningnum sem „falsfrétt“ sem gæti skaðað samskipti ríkjanna tveggja, auk þess sem hann sakaði Stundina um að hafa bendlað alla Pólverja „sem elska föðurlandið“ við fasisma eða nasisma. Viðbrögð Katrínar Jakobsdóttur forsætisráðherra voru þau að árétta að hér á landi ríkti fjölmiðlafrelsi og utanríkisráðuneytið svaraði í þeim sama anda

Blaðamaður hefur undanfarna daga átt fjölmörg samtöl við Pólverja, búsetta á Íslandi sem og í Póllandi. Af þeim má ráða hve djúpstæð gjá ríkir á milli stuðningsmanna Laga- og réttlætisflokksins og andstæðinga hans. Það er ...

Skráðu þig inn til að lesa

Þú færð 4 greinar fríar í mánuði. Þú hefur síðan val um að styrkja óháða blaðamennsku með áskrift á hagstæðu verði, frá aðeins 1.690 krónum á mánuði. Leiðbeiningar má nálgast á stundin.is/leidbeiningar.

Athugasemdir

Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Stundin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir.

Nýtt á Stundinni

Enn vanti sjálfstætt eftirlit með lögreglu

Enn vanti sjálfstætt eftirlit með lögreglu

·
Freud, áttatíu ára ártíð

Stefán Snævarr

Freud, áttatíu ára ártíð

·
Hvað er á seyði á Alþingi?

Illugi Jökulsson

Hvað er á seyði á Alþingi?

·
Hóteleigandi varar Íslendinga við

Hóteleigandi varar Íslendinga við

·
Vínið heim í hérað

Freyr Rögnvaldsson

Vínið heim í hérað

·
Þegar EES-samningurinn þótti þjóðhættulegur

Þegar EES-samningurinn þótti þjóðhættulegur

·
Mótmæltu niðurfellingu nauðgunarmála

Mótmæltu niðurfellingu nauðgunarmála

·
Helmingur yfirstjórnenda lögreglunnar fékk stöðuna án auglýsingar

Helmingur yfirstjórnenda lögreglunnar fékk stöðuna án auglýsingar

·
Ferskir straumar í nýrri tónleikaröð við Hlemm

Ferskir straumar í nýrri tónleikaröð við Hlemm

·
Þegar nasisminn nam land

Illugi Jökulsson

Þegar nasisminn nam land

·
Annað andlit  – sama röddin

Þóra Kristín Ásgeirsdóttir

Annað andlit – sama röddin

·
Bróðir ráðherrans sem skipaði Sigríði án auglýsingar fékk stöðu án auglýsingar

Bróðir ráðherrans sem skipaði Sigríði án auglýsingar fékk stöðu án auglýsingar

·