Pólland klofið í herðar niður

Laga- og réttlætisflokkurinn hefur undanfarin ár sótt að dómstólum og fjölmiðlum landsins. Ríkissjónvarpið er komið algjörlega undir hæl stjórnvalda og þar eru gagnrýnir blaðamenn teknir fyrir sem óvinir pólsku þjóðarinnar. Ráðandi öfl halda á lofti furðulegum samsæriskenningum.

Pólland klofið í herðar niður
freyr@stundin.is
jonbjarki@stundin.is

Viðbrögð sendiherra Póllands á Íslandi, Gerard Pokruszynski, við fréttaflutningi Stundarinnar af þátttöku nýfasískra öfgahópa í sjálfstæðisgöngu sem leiðtogar landsins stýrðu í Varsjá þann 11. nóvember síðastliðinn, hafa vakið nokkra athygli, bæði í íslenskum fjölmiðlum jafnt sem pólskum. Sendiherrann sendi bréf á skrifstofur forseta, forsætisráðherra, utanríkisráðherra og Alþingis Íslendinga, þar sem hann lýsti fréttaflutningnum sem „falsfrétt“ sem gæti skaðað samskipti ríkjanna tveggja, auk þess sem hann sakaði Stundina um að hafa bendlað alla Pólverja „sem elska föðurlandið“ við fasisma eða nasisma. Viðbrögð Katrínar Jakobsdóttur forsætisráðherra voru þau að árétta að hér á landi ríkti fjölmiðlafrelsi og utanríkisráðuneytið svaraði í þeim sama anda

Blaðamaður hefur undanfarna daga átt fjölmörg samtöl við Pólverja, búsetta á Íslandi sem og í Póllandi. Af þeim má ráða hve djúpstæð gjá ríkir á milli stuðningsmanna Laga- og réttlætisflokksins og andstæðinga hans. Það er ...

Skráðu þig inn til að lesa

Þú færð 4 greinar fríar í mánuði. Þú hefur síðan val um að styrkja óháða blaðamennsku með áskrift á hagstæðu verði, frá aðeins 1.990 krónum á mánuði. Leiðbeiningar má nálgast á stundin.is/leidbeiningar.

Athugasemdir

Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Stundin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir.

Nýtt á Stundinni

Asnalegt

Krass

Asnalegt

Bernie á toppnum

Bernie á toppnum

Fer af stað klukkan fjögur að nóttu

Fer af stað klukkan fjögur að nóttu

Ófaglærðir leikskólastarfsmenn með lægst laun af öllum stéttum

Ófaglærðir leikskólastarfsmenn með lægst laun af öllum stéttum

„Nú verður réttlætið sótt“

„Nú verður réttlætið sótt“

Að meta menntun til launa

Kolbeinn Hólmar Stefánsson

Að meta menntun til launa

Launabilið milli milltekjufólks og hátekjufólks eykst

Launabilið milli milltekjufólks og hátekjufólks eykst

Íslenskt réttlæti 2020

Jón Trausti Reynisson

Íslenskt réttlæti 2020

Var ofsóttur á samfélagsmiðlum og beittur ofbeldi

Var ofsóttur á samfélagsmiðlum og beittur ofbeldi

Brautryðjendur í listaheimi, reikistjörnur og útgáfutónleikar

Brautryðjendur í listaheimi, reikistjörnur og útgáfutónleikar

Íslenskt réttlæti 2020

Íslenskt réttlæti 2020

Vinna tíu tíma á dag án þess að fá matarhlé

Vinna tíu tíma á dag án þess að fá matarhlé