Þessi grein er meira en ársgömul.

Stefán Ólafsson: Vinnuvikan sú næstlengsta í Evrópu

Nýj­ar töl­ur Hag­stof­unn­ar um vinnu­magn benda ekki til þess að vinnu­tími Ís­lend­inga hafi ver­ið of­met­inn, seg­ir pró­fess­or í fé­lags­fræði og sér­fræð­ing­ur hjá Efl­ingu. Ís­lend­ing­ar hafi lengi var­ið af­ar stór­um hluta af lífi sínu til vinnu.

Mest lesið

„Ég heyri barnið mitt segja: „Mér líður svo illa í skólanum að mig langar að deyja““
1
Fréttir

„Ég heyri barn­ið mitt segja: „Mér líð­ur svo illa í skól­an­um að mig lang­ar að deyja““

Móð­ir 11 ára drengs í Sjá­lands­skóla í Garða­bæ lýs­ir einelti sem fær dreng­inn henn­ar til að vilja deyja.
Starfsmaður ráðuneytisins lét seinka birtingu laga og varði hagsmuni laxeldisfyrirtækja
2
RannsóknLaxeldi

Starfs­mað­ur ráðu­neyt­is­ins lét seinka birt­ingu laga og varði hags­muni lax­eld­is­fyr­ir­tækja

Birt­ingu nýrra laga um lax­eldi var frest­að í fyrra­sum­ar að beiðni starfs­manns at­vinnu­vega­ráðu­neyt­is­ins. Frest­un­in fól í sér að lax­eld­is­fyr­ir­tæk­in Arctic Fish, **Arn­ar­lax og Lax­eldi Aust­fjarða gátu skil­að inn gögn­um til Skipu­lags­stofn­un­ar áð­ur en nýju lög­in tóku gildi. Starfs­mað­ur­inn var send­ur í leyfi þeg­ar upp komst um mál­ið og starfar ekki leng­ur í ráðu­neyt­inu. Eng­in dæmi eru fyr­ir sam­bæri­leg­um af­skipt­um af birt­ingu laga.
„Umhverfisfyrirtæki ársins“ dreifði plastdrasli um náttúruna
3
Fréttir

„Um­hverf­is­fyr­ir­tæki árs­ins“ dreifði plast­drasli um nátt­úr­una

1.500 rúm­metr­ar af moltu sem fyr­ir­tæk­ið Terra dreifði til upp­græðslu í Krýsu­vík voru all­ir plast­meng­að­ir. Plast og rusl mátti sjá vítt og breitt um svæð­ið. Sam­tök at­vinnu­lífs­ins út­nefndu Terra „um­hverf­is­fyr­ir­tæki árs­ins“ fyrr í mán­uð­in­um. Arn­grím­ur Sverris­son, rekstr­ar­stjóri Terra, seg­ist taka mál­ið mjög nærri sér.
Ráðuneyti sendi skrifstofustjóra í leyfi: „Starfsmaðurinn átti sjálfur frumkvæði að því að setja umrædda beiðni fram“
4
FréttirLaxeldi

Ráðu­neyti sendi skrif­stofu­stjóra í leyfi: „Starfs­mað­ur­inn átti sjálf­ur frum­kvæði að því að setja um­rædda beiðni fram“

At­vinnu­vega- og ný­sköp­un­ar­ráðu­neyt­ið seg­ir að fyrr­ver­andi skrif­stofu­stjór­inn Jó­hann Guð­munds­son hafi ekki feng­ið skip­un um að skipta sér af birt­ingu nýrra laga um fisk­eldi.
„Skattleggja þá staðreynd að við förum á blæðingar“
5
Fréttir

„Skatt­leggja þá stað­reynd að við för­um á blæð­ing­ar“

Tvær stúlk­ur í Lang­holts­skóla skora á stjórn­völd að fella nið­ur skatta á tíða­vör­um og tryggja ungu fólki þær í skól­um og fé­lags­mið­stöðv­um án end­ur­gjalds. Þær hafa sent inn um­sögn um fjár­laga­frum­varp­ið og segja stjórn­völd græða á ein­stak­ling­um sem fara á blæð­ing­ar.
Illugi Jökulsson
6
Pistill

Illugi Jökulsson

Þeg­ar ég ákvað að skrifa pist­il um lögg­una

Ill­ugi Jök­uls­son varð vitni að at­burði sem mót­aði skoð­un hans á lög­regl­unni.
Druslur ganga áfram
7
Mynd dagsins

Drusl­ur ganga áfram

Net­part­ar, ungt fyr­ir­tæki á Sel­fossi í eigu Að­al­heið­ar Jac­ob­sen, fékk fyr­ir fá­um dög­um verð­laun frá For­seta Ís­lands fyr­ir fram­tak árs­ins á sviði um­hverf­is­mála. Net­part­ar rífa nið­ur nýj­ar og gaml­ar drusl­ur, sem síð­an fá nýt­an­leg hlut­verk í hringrás­ar­kerf­inu. Eins og vél­in í þess­um föngu­lega Renault sem tek­ur á móti manni í inn­keyrsl­unni.
Stundin #126
Október 2020
#126 - Október 2020
Prentútgáfa Stundarinnar kemur næst út þann 13. nóvember.
Stefán Ólafsson: Vinnuvikan sú næstlengsta í Evrópu

Íslendingar vinna einna lengst Evrópuþjóða og nýjar tölur Hagstofunnar breyta engu um þann samanburð. Þetta skrifar Stefán Ólafsson, prófessor í félagsfræði og sérfræðingur hjá Eflingu, í grein á Eyjunni í dag.

Nýjar tölur Hagstofunnar um vinnumagn og framleiðni hafa vakið athygli í vikunni. Virtust þær benda til þess að vinnudagur Íslendinga sé styttri en áður hefur verið talið og framleiðni á hverja vinnustund meiri. „OECD hefur tekið Ísland út úr tölum um vinnutíma,“ skrifaði Konráð S. Guðjónsson, hagfræðingur Viðskiptaráðs, á Twitter. „Enda virðist hann hafa verið ofmetinn svo langur vinnudagur Íslendinga er því mýta.“

Hagstofan árétti hins vegar í tilkynningu í dag að um sé að ræða nýja tölfræði, ekki leiðréttingu á áður útgefnum tölum. Tölfræðin byggi á alþjóðlegum stöðlum þjóðhagsreikninga, en ekki vinnumarkaðskönnun Hagstofunnar. Þessi tölfræði sé hins vegar ekki vel til þess fallin að bera saman fjölda vinnustunda milli ríkja.

„Það eru því engar forsendur fyrir þeim ályktunum sem hagfræðingur Viðskiptaráðs dró af þessum nýju mælingum Hagstofunnar á þróun framleiðni milli ára,“ skrifar Stefán.

Næstlengsta vinnuvikan samkvæmt Eurostat

Bendir Stefán á að Eurostat noti samanburð á vinnumarkaðskönnunum sem framkvæmdar eru eins í öllum Evrópulöndum. Þetta séu bestu mælingarnar til að svara því hve löng vinnuvikan er hjá vinnandi fólki á Íslandi og í öðrum Evrópulöndum.

„Niðurstaðan er sú, að launafólk á Íslandi er með næstlengstu vinnuvikuna í aðalstarfi í Evrópu, á eftir Tyrklandi,“ skrifar Stefán. „Ísland er einnig með næsthæsta hlutfall þeirra sem Eurostat telur hafa langa vinnuviku. Hinar norrænu þjóðirnar eru á hinum enda stigans, bæði með einna stystu meðal vinnuvikuna og lægst hlutfall fólks sem er með langa vinnuviku.“

Stefán segir Íslendinga hafa meiri atvinnuþátttöku en flestar vestrænar þjóðir, lengri starfsævi og fleiri heimili með tvær fyrirvinnur. Vinnandi fólk á Íslandi hafi um langt skeið unnið lengri vinnuviku en flestar vestrænar þjóðir og því varið afar stórum hluta af lífi sínu til vinnu. „Íslenskt verkafólk sem er á lágum launum hefur iðulega þurft að stóla á umtalsverða yfirvinnu og aukavinnu til að ná endum saman. Þannig er það því miður enn.“

  Athugasemdir

  Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Stundin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir.

  Mest lesið

  „Ég heyri barnið mitt segja: „Mér líður svo illa í skólanum að mig langar að deyja““
  1
  Fréttir

  „Ég heyri barn­ið mitt segja: „Mér líð­ur svo illa í skól­an­um að mig lang­ar að deyja““

  Móð­ir 11 ára drengs í Sjá­lands­skóla í Garða­bæ lýs­ir einelti sem fær dreng­inn henn­ar til að vilja deyja.
  Starfsmaður ráðuneytisins lét seinka birtingu laga og varði hagsmuni laxeldisfyrirtækja
  2
  RannsóknLaxeldi

  Starfs­mað­ur ráðu­neyt­is­ins lét seinka birt­ingu laga og varði hags­muni lax­eld­is­fyr­ir­tækja

  Birt­ingu nýrra laga um lax­eldi var frest­að í fyrra­sum­ar að beiðni starfs­manns at­vinnu­vega­ráðu­neyt­is­ins. Frest­un­in fól í sér að lax­eld­is­fyr­ir­tæk­in Arctic Fish, **Arn­ar­lax og Lax­eldi Aust­fjarða gátu skil­að inn gögn­um til Skipu­lags­stofn­un­ar áð­ur en nýju lög­in tóku gildi. Starfs­mað­ur­inn var send­ur í leyfi þeg­ar upp komst um mál­ið og starfar ekki leng­ur í ráðu­neyt­inu. Eng­in dæmi eru fyr­ir sam­bæri­leg­um af­skipt­um af birt­ingu laga.
  „Umhverfisfyrirtæki ársins“ dreifði plastdrasli um náttúruna
  3
  Fréttir

  „Um­hverf­is­fyr­ir­tæki árs­ins“ dreifði plast­drasli um nátt­úr­una

  1.500 rúm­metr­ar af moltu sem fyr­ir­tæk­ið Terra dreifði til upp­græðslu í Krýsu­vík voru all­ir plast­meng­að­ir. Plast og rusl mátti sjá vítt og breitt um svæð­ið. Sam­tök at­vinnu­lífs­ins út­nefndu Terra „um­hverf­is­fyr­ir­tæki árs­ins“ fyrr í mán­uð­in­um. Arn­grím­ur Sverris­son, rekstr­ar­stjóri Terra, seg­ist taka mál­ið mjög nærri sér.
  Ráðuneyti sendi skrifstofustjóra í leyfi: „Starfsmaðurinn átti sjálfur frumkvæði að því að setja umrædda beiðni fram“
  4
  FréttirLaxeldi

  Ráðu­neyti sendi skrif­stofu­stjóra í leyfi: „Starfs­mað­ur­inn átti sjálf­ur frum­kvæði að því að setja um­rædda beiðni fram“

  At­vinnu­vega- og ný­sköp­un­ar­ráðu­neyt­ið seg­ir að fyrr­ver­andi skrif­stofu­stjór­inn Jó­hann Guð­munds­son hafi ekki feng­ið skip­un um að skipta sér af birt­ingu nýrra laga um fisk­eldi.
  „Skattleggja þá staðreynd að við förum á blæðingar“
  5
  Fréttir

  „Skatt­leggja þá stað­reynd að við för­um á blæð­ing­ar“

  Tvær stúlk­ur í Lang­holts­skóla skora á stjórn­völd að fella nið­ur skatta á tíða­vör­um og tryggja ungu fólki þær í skól­um og fé­lags­mið­stöðv­um án end­ur­gjalds. Þær hafa sent inn um­sögn um fjár­laga­frum­varp­ið og segja stjórn­völd græða á ein­stak­ling­um sem fara á blæð­ing­ar.
  Illugi Jökulsson
  6
  Pistill

  Illugi Jökulsson

  Þeg­ar ég ákvað að skrifa pist­il um lögg­una

  Ill­ugi Jök­uls­son varð vitni að at­burði sem mót­aði skoð­un hans á lög­regl­unni.
  Druslur ganga áfram
  7
  Mynd dagsins

  Drusl­ur ganga áfram

  Net­part­ar, ungt fyr­ir­tæki á Sel­fossi í eigu Að­al­heið­ar Jac­ob­sen, fékk fyr­ir fá­um dög­um verð­laun frá For­seta Ís­lands fyr­ir fram­tak árs­ins á sviði um­hverf­is­mála. Net­part­ar rífa nið­ur nýj­ar og gaml­ar drusl­ur, sem síð­an fá nýt­an­leg hlut­verk í hringrás­ar­kerf­inu. Eins og vél­in í þess­um föngu­lega Renault sem tek­ur á móti manni í inn­keyrsl­unni.

  Mest deilt

  „Ég heyri barnið mitt segja: „Mér líður svo illa í skólanum að mig langar að deyja““
  1
  Fréttir

  „Ég heyri barn­ið mitt segja: „Mér líð­ur svo illa í skól­an­um að mig lang­ar að deyja““

  Móð­ir 11 ára drengs í Sjá­lands­skóla í Garða­bæ lýs­ir einelti sem fær dreng­inn henn­ar til að vilja deyja.
  „Skattleggja þá staðreynd að við förum á blæðingar“
  2
  Fréttir

  „Skatt­leggja þá stað­reynd að við för­um á blæð­ing­ar“

  Tvær stúlk­ur í Lang­holts­skóla skora á stjórn­völd að fella nið­ur skatta á tíða­vör­um og tryggja ungu fólki þær í skól­um og fé­lags­mið­stöðv­um án end­ur­gjalds. Þær hafa sent inn um­sögn um fjár­laga­frum­varp­ið og segja stjórn­völd græða á ein­stak­ling­um sem fara á blæð­ing­ar.
  Starfsmaður ráðuneytisins lét seinka birtingu laga og varði hagsmuni laxeldisfyrirtækja
  3
  RannsóknLaxeldi

  Starfs­mað­ur ráðu­neyt­is­ins lét seinka birt­ingu laga og varði hags­muni lax­eld­is­fyr­ir­tækja

  Birt­ingu nýrra laga um lax­eldi var frest­að í fyrra­sum­ar að beiðni starfs­manns at­vinnu­vega­ráðu­neyt­is­ins. Frest­un­in fól í sér að lax­eld­is­fyr­ir­tæk­in Arctic Fish, **Arn­ar­lax og Lax­eldi Aust­fjarða gátu skil­að inn gögn­um til Skipu­lags­stofn­un­ar áð­ur en nýju lög­in tóku gildi. Starfs­mað­ur­inn var send­ur í leyfi þeg­ar upp komst um mál­ið og starfar ekki leng­ur í ráðu­neyt­inu. Eng­in dæmi eru fyr­ir sam­bæri­leg­um af­skipt­um af birt­ingu laga.
  Segir áhöfn Júlíusar Geirmundssonar hafa verið stefnt í hættu
  4
  FréttirCovid-19

  Seg­ir áhöfn Júlí­us­ar Geir­munds­son­ar hafa ver­ið stefnt í hættu

  Skip­verj­um er mjög heitt í hamsi í garð út­gerð­ar skips­ins. Skip­verj­ar hafi ver­ið veik­ir því sem næst frá upp­hafi veiðit­úrs og beð­ið um að far­ið yrði í land. Ekki hafi ver­ið orð­ið við því.
  „Umhverfisfyrirtæki ársins“ dreifði plastdrasli um náttúruna
  5
  Fréttir

  „Um­hverf­is­fyr­ir­tæki árs­ins“ dreifði plast­drasli um nátt­úr­una

  1.500 rúm­metr­ar af moltu sem fyr­ir­tæk­ið Terra dreifði til upp­græðslu í Krýsu­vík voru all­ir plast­meng­að­ir. Plast og rusl mátti sjá vítt og breitt um svæð­ið. Sam­tök at­vinnu­lífs­ins út­nefndu Terra „um­hverf­is­fyr­ir­tæki árs­ins“ fyrr í mán­uð­in­um. Arn­grím­ur Sverris­son, rekstr­ar­stjóri Terra, seg­ist taka mál­ið mjög nærri sér.
  Segir starfsumhverfið í Vinstri grænum ekki heilbrigt
  6
  ViðtalRíkisstjórn Katrínar Jakobsdóttur

  Seg­ir starfs­um­hverf­ið í Vinstri græn­um ekki heil­brigt

  Andrés Ingi Jóns­son seg­ir að­skiln­að­ar­kúltúr hafa ein­kennt starf­ið inn­an þing­flokks Vinstri grænna. Flokk­ur­inn hafi þá gef­ið allt of mik­ið eft­ir í stjórn­arsátt­mála og Sjálf­stæð­is­flokk­ur­inn hafi of mik­il völd. Þá seg­ir hann Sjálf­stæð­is­flokk nýta COVID-krepp­una til að koma að um­deild­um mál­um.
  Illugi Jökulsson
  7
  Pistill

  Illugi Jökulsson

  Þeg­ar ég ákvað að skrifa pist­il um lögg­una

  Ill­ugi Jök­uls­son varð vitni að at­burði sem mót­aði skoð­un hans á lög­regl­unni.

  Mest lesið í vikunni

  „Ég var tilraunadýr foreldra minna“
  1
  Viðtal

  „Ég var til­rauna­dýr for­eldra minna“

  Lilja Car­dew ólst upp á óhefð­bundnu heim­ili þar sem sköp­un­ar­kraft­ur­inn var í for­grunni og börn­in höfðu jafn mik­il áhrif á um­hverfi sitt og for­eldr­arn­ir, voru hvött til þess að taka sjálf­stæð­ar ákvarð­an­ir og af­neita neyslu­hyggju. Fjöl­skyld­an hélt ekki upp á jól eða ferm­ing­ar, flutti oft og kom sér loks upp heim­ili í gam­alli tóm­atsósu­verk­smiðju þar sem all­ir hafa sitt rými til þess að skapa.
  „Ég heyri barnið mitt segja: „Mér líður svo illa í skólanum að mig langar að deyja““
  2
  Fréttir

  „Ég heyri barn­ið mitt segja: „Mér líð­ur svo illa í skól­an­um að mig lang­ar að deyja““

  Móð­ir 11 ára drengs í Sjá­lands­skóla í Garða­bæ lýs­ir einelti sem fær dreng­inn henn­ar til að vilja deyja.
  Hamingjan er flæði
  3
  ViðtalHamingjan

  Ham­ingj­an er flæði

  Vil­borg Hall­dórs­dótt­ir leik­kona seg­ir að ham­ingj­an sé ferða­lag. „Ef mað­ur er sorg­mædd­ur er það að fara út það besta sem mað­ur ger­ir. Bara til að ganga, það þarf ekk­ert að vera hratt.“
  Guðrún Ebba Ólafsdóttir
  4
  Aðsent

  Guðrún Ebba Ólafsdóttir og Kristín I. Pálsdóttir

  Kenn­ing­um um falsk­ar minn­ing­ar beitt á Ís­landi

  Það þarf hug­rekki til að standa með þo­lend­um, sér­stak­lega þeg­ar ger­and­inn er valda­mik­il per­sóna.
  Leggja fram „nýju stjórnarskrána“ á Alþingi
  5
  FréttirStjórnarskrármálið

  Leggja fram „nýju stjórn­ar­skrána“ á Al­þingi

  Fimmtán þing­menn leggja til að frum­varp stjórn­laga­ráðs verði sam­þykkt með nokkr­um breyt­ing­um. 40 þús­und manns hafa nú skrif­að und­ir ákall um nýja stjórn­ar­skrá.
  Illugi Jökulsson
  6
  Pistill

  Illugi Jökulsson

  Hversu lík­legt er að Trump vinni?

  Joe Biden hef­ur yf­ir­hönd­ina í skoð­ana­könn­un­um vestra. En það hafði Hillary Cl­int­on líka á þess­um tíma fyr­ir fjór­um ár­um. Gæti Trump unn­ið núna, rétt eins og 2016?
  Gríðarstór jarðskjálfti reið yfir landið
  7
  Fréttir

  Gríð­ar­stór jarð­skjálfti reið yf­ir land­ið

  Skjálft­inn var um 5,6 að stærð og fannst vítt og breitt um land­ið, allt frá Vest­manna­eyj­um í suðri og vest­ur á Flat­eyri. Skjálft­inn teng­ist ekki eld­virkni held­ur er af völd­um fleka­hreyf­inga á Reykja­nesi.

  Mest lesið í mánuðinum

  Vara við þvingaðri berskjöldun í kakóathöfnum
  1
  Afhjúpun

  Vara við þving­aðri ber­skjöld­un í kakó­at­höfn­um

  Fólk sem sæk­ir kakó­at­hvarf er feng­ið til að segja frá áföll­um sín­um í með­ferð­ar­skyni, án þess að stjórn­and­inn hafi reynslu eða mennt­un til þess að leiða úr­vinnslu. Sér­fræð­ing­ar vara við and­legri áhættu af slíku starfi og fólk sem sótt hef­ur við­burð­ina lýs­ir skað­legri reynslu.
  „Ég var tilraunadýr foreldra minna“
  2
  Viðtal

  „Ég var til­rauna­dýr for­eldra minna“

  Lilja Car­dew ólst upp á óhefð­bundnu heim­ili þar sem sköp­un­ar­kraft­ur­inn var í for­grunni og börn­in höfðu jafn mik­il áhrif á um­hverfi sitt og for­eldr­arn­ir, voru hvött til þess að taka sjálf­stæð­ar ákvarð­an­ir og af­neita neyslu­hyggju. Fjöl­skyld­an hélt ekki upp á jól eða ferm­ing­ar, flutti oft og kom sér loks upp heim­ili í gam­alli tóm­atsósu­verk­smiðju þar sem all­ir hafa sitt rými til þess að skapa.
  Íslenskt áhrifafólk kortlagt á kínverskum lista: „Mjög óþægilegt“
  3
  FréttirKínverski leynilistinn

  Ís­lenskt áhrifa­fólk kort­lagt á kín­versk­um lista: „Mjög óþægi­legt“

  Um 400 Ís­lend­ing­ar eru á nafna­lista kín­versks fyr­ir­tæk­is sem teng­ist hern­um í Kína. Stund­in hef­ur list­ann und­ir hönd­um. Um er að ræða stjórn­mála­menn, sendi­herra, emb­ætt­is­menn, rík­is­for­stjóra og ætt­ingja þeirra. Tveir þing­menn segja að þeim finn­ist af­ar óþægi­legt að vita af því að þær séu á slík­um lista. Er­lend­ir sér­fræð­ing­ar telja af­ar lík­legt að kín­verska rík­ið hafi að­gang að list­an­um.
  Svandís Svavarsdóttir stígur til hliðar
  4
  Fréttir

  Svandís Svavars­dótt­ir stíg­ur til hlið­ar

  Veik­indi í fjöl­skyldu heil­brigð­is­ráð­herra valda því að hún stíg­ur tíma­bund­ið til hlið­ar úr ráð­herra­stóli.
  Óhefðbundin fjölskylda leggur undir sig götu
  5
  Fréttir

  Óhefð­bund­in fjöl­skylda legg­ur und­ir sig götu

  Sama fjöl­skyld­an ým­ist býr, bygg­ir eða hef­ur keypt hús við Star­haga í Reykja­vík. Í miðj­unni bygg­ir ungt par yf­ir sig og ný­fædda dótt­ur sína en hvort sín­um meg­in við búa af­ar barns­ins ann­ars veg­ar og hins veg­ar amm­an sem fest hef­ur kaup á húsi þar.
  Skuldauppgjör Skúla Mogensen: Selur pabba sínum sumarbústaðinn
  6
  Fréttir

  Skulda­upp­gjör Skúla Mo­gensen: Sel­ur pabba sín­um sum­ar­bú­stað­inn

  Ari­on banki heim­il­aði sölu á tveim­ur jörð­um og sum­ar­bú­stað sem voru veð­sett í til­raun­um Skúla til að bjarga WOW air. Bank­inn lán­ar fé­lagi Brynj­ólfs Mo­gensen fyr­ir kaup­un­um og held­ur eft­ir sem áð­ur veð­um í eign­un­um. Skúli Mo­gensen er ánægð­ur að sum­ar­bú­stað­ur­inn verð­ur áfram í fjöl­skyld­unni.
  „Ég heyri barnið mitt segja: „Mér líður svo illa í skólanum að mig langar að deyja““
  7
  Fréttir

  „Ég heyri barn­ið mitt segja: „Mér líð­ur svo illa í skól­an­um að mig lang­ar að deyja““

  Móð­ir 11 ára drengs í Sjá­lands­skóla í Garða­bæ lýs­ir einelti sem fær dreng­inn henn­ar til að vilja deyja.

  Nýtt á Stundinni

  Mönnum stofnað í hættu á vísvitandi og kaldrifjaðan hátt
  Illugi Jökulsson
  Pistill

  Illugi Jökulsson

  Mönn­um stofn­að í hættu á vís­vit­andi og kaldrifjað­an hátt

  Það sem gerð­ist á tog­ar­an­um Júlí­usi Geir­munds­syni er svo ótrú­legt að mann setti bók­staf­lega hljóð­an yf­ir lýs­ing­un­um, sem komu fram hjá Verka­lýðs­fé­lagi Vest­firð­inga í gær. Sjá til dæm­is hér. Og svo hérna, og enn­frem­ur hér. Menn voru orðn­ir al­var­lega veik­ir um borð. Stóð bara til að aka þeim í Ígultjörn? Ef marka má þess­ar lýs­ing­ar (og það er því mið­ur...
  Björgólfur sagði ranglega að Samherji hefði ekki notað skattaskjól
  FréttirSamherjaskjölin

  Björgólf­ur sagði rang­lega að Sam­herji hefði ekki not­að skatta­skjól

  Björgólf­ur Jó­hanns­son, starf­andi for­stjóri Sam­herja, svar­aði því neit­andi í við­tali spurð­ur hvort fé­lag­ið hefði not­að skatta­skjól í rekstri sín­um. Að minnsta kosti þrjú skatta­skjól tengj­ast rekstri Sam­herja þó ekk­ert sýni að lög­brot eða skattaund­an­skot hafi átt sér stað í þess­um rekstri.
  181. spurningaþraut: Listastefna, íslenskar kindur og fyrstu húskettirnir
  Þrautir10 af öllu tagi

  181. spurn­inga­þraut: Lista­stefna, ís­lensk­ar kind­ur og fyrstu hús­kett­irn­ir

  Kík­ið á þraut­ina frá í gær, ef þið haf­ið ekki þeg­ar leyst hana! * Fyrri auka­spurn­ing. „Að bjarga heim­in­um“ er stund­um haft í flimt­ing­um að ætti að vera óska­draum­ur hvers manns. En það er í al­vör­unni hægt að færa fyr­ir fyr­ir því gild rök að mað­ur­inn á mynd­inni hér að of­an hafi vissu­lega „bjarg­að heim­in­um“ með því sem hann gerði,...
  Bíóáskorun með Bjögga og Hödda
  Bíóblaður#27

  Bíóá­skor­un með Bjögga og Hödda

  Haf­steinn ákvað að búa til kvik­mynda­áskor­un fyr­ir Bjögga og Hödda. Haf­steinn bjó til 10 fjöl­breytt­ar spurn­ing­ar og strák­arn­ir skipt­ast á að svara þeim. Þeir fara vel yf­ir öll svör­in og ræða með­al ann­ars líka hversu harð­ur Jake the Muss er í mynd­inni Once were Warri­ors, hvort það yrði gam­an að hanga með Marsellus Wallace í heil­an sól­ar­hring, hversu blóð­ug Braindead er, hvort það hafi ver­ið snið­ugt að gefa út mynd­ina 2012 ár­ið 2009 og hvort það sé til betri byssu­mynd en Hard Boi­led.
  Haraldur Jónsson
  Hús & Hillbilly#11

  Har­ald­ur Jóns­son

  Að koma inn á vinnu­stofu Har­ald­ar Jóns­son­ar var eins og að vera um­faðmað­ur hálsa­koti barns, eins og hann orð­aði það vel sjálf­ur. Mjúk og sæt lykt tók á móti okk­ur þeg­ar við hitt­umst í spjall í mið­bæn­um. Har­ald­ur er ein­læg­ur og orð­ar hlut­ina heppi­lega, og minn­ir okk­ur öll á að gleyma ekki að undr­ast.
  Streymi, mannætuplöntur og óralangir útgáfutónleikar
  Stundarskráin

  Streymi, mannætu­plönt­ur og óra­lang­ir út­gáfu­tón­leik­ar

  Tón­leik­ar, við­burð­ir og sýn­ing­ar 23. októ­ber til 12. nóv­em­ber.
  Dómsmálaráðuneytið: Skrifstofustjórinn bað um þriggja daga seinkun á birtingu laganna
  FréttirLaxeldi

  Dóms­mála­ráðu­neyt­ið: Skrif­stofu­stjór­inn bað um þriggja daga seink­un á birt­ingu lag­anna

  Dóms­mála­ráðu­neyt­ið seg­ir ekki óvana­legt að starfs­menn ráðu­neyta komi að ákvörð­un­um um birt­ingu laga í Stjórn­ar­tíð­ind­um. At­vinnu­vega­ráðu­neyt­inu þótti inn­grip Jó­hanns Guð­munds­son­ar í birt­ingu laga um fisk­eldi í fyrra það gagn­rýni­vert að hann var send­ur í leyfi frá störf­um.
  Nauðgunarmenning og ofbeldi þrífst á mýtum um gerendur
  Þorsteinn V. Einarsson
  PistillKarlmennskan

  Þorsteinn V. Einarsson

  Nauðg­un­ar­menn­ing og of­beldi þrífst á mýt­um um gerend­ur

  Gerend­ur of­beld­is ganga huldu höfði í ís­lensku sam­fé­lagi í skjóli mýta um fólk sem beit­ir of­beldi. Sér­fræð­ing­ar í mál­efn­um brota­þola og gerenda telja að nauðg­un­ar­menn­ingu og of­beldi verði ekki út­rýmt nema með því að varpa ljósi á gerend­ur og skapa menn­ingu þar sem þeir geta og þurfa að axla ábyrgð.
  BRÍET
  Mynd dagsins

  BRÍET

  BRÍET sagði þeg­ar ég hitti hana að það væri svo óraun­veru­legt, jafn­framt ótrú­lega skemmti­legt að eiga öll tíu efstu lög­in á ís­lenska Spotify list­an­um nú í vik­unni. Þessi glað­legi tón­list­ar­mað­ur var ein­mitt að gefa út sína fyrstu breið­skífu, KVEÐJA, BRÍET, fyr­ir að­eins ör­fá­um dög­um. Henn­ar fyrstu í fullri lengd.
  Kynna samfélagsábyrgð með mynd af Júlíusi Geirmundssyni
  Fréttir

  Kynna sam­fé­lags­ábyrgð með mynd af Júlí­usi Geir­munds­syni

  Sam­tök fyr­ir­tækja í sjáv­ar­út­vegi nota mynd­efni af tog­ara sem út­gerð­in neit­aði að kalla í land þrátt fyr­ir ví­tækt COVID-19 smit hjá áhöfn­inni sem kynn­ing­ar­efni um ábyrga sam­fé­lags­stefnu sína. Hrað­frysti­hús­ið Gunn­vör sem ger­ir tog­ar­ann út er eitt fyr­ir­tækj­anna sem skrif­að hef­ur und­ir sátt­mál­ann.
  Hvenær er rasisti rasisti?
  Símon Vestarr
  Blogg

  Símon Vestarr

  Hvenær er ras­isti ras­isti?

  Það er nógu slæmt að lög­reglu­þjónn bregð­ist við ákúr­um varð­andi fasísk barm­merki sín með því að segj­ast ekki vita til þess að þau þýði neitt nei­kvætt. Það er nógu slæmt að formað­ur lög­reglu­fé­lags Reykja­vík­ur reyni að selja okk­ur það súra mí­gildi að lög­reglu­þjón­ar hafi bor­ið þessi fasísku merki „í góð­um hug“. Það er nógu slæmt að þess­ir tveir...
  Leiðir að réttlátara samfélagi
  Ingibjörg Dögg Kjartansdóttir
  Leiðari

  Ingibjörg Dögg Kjartansdóttir

  Leið­ir að rétt­lát­ara sam­fé­lagi

  Stund­um þurf­um við að taka af­stöðu gegn því sem okk­ur þyk­ir rangt, eins og því að börn fari svöng að sofa vegna þess að það er ekki til mat­ur á heim­il­inu.