Auglýsingin hverfur eftir stutta stund...
Loka

Borgaði aldrei bæturnar eftir banaslysið

Jónas Garðarsson, formaður Sjómannafélags Íslands, sigldi skemmtibát sínum fullur upp á sker og olli með því dauða tveggja manneskja. Hann reyndi að koma sökinni yfir á annað hinna látnu og greiddi aðstandendum aldrei bætur.

Borgaði aldrei bæturnar eftir banaslysið
Olli dauða Friðriks og Matthildar Jónas Garðarsson olli dauða Friðriks Hermannssonar þegar hann, drukkinn, stýrði bátnum Hörpu á mikilli ferð upp á Skarfasker árið 2005. Hann varð síðan valdur að dauða Matthildar Harðardóttur þegar hann sigldi stórlöskuðum bátnum af skerinu með þeim afleiðingum að honum hvolfdi og Matthildur drukknaði. 
freyr@stundin.is
jonbjarki@stundin.is

Aðfaranótt 10. september 2005 steytti skemmtibáturinn Harpa á Skarfaskeri á Viðeyjarsundi á mikilli ferð. Fimm manns voru í bátnum og létust tveir farþeganna í slysinu, þau Friðrik Hermannsson og Matthildur Harðardóttir. Við stýri bátsins stóð eigandi hans, Jónas Garðarsson, sem þá var formaður Sjómannafélags Reykjavíkur og nú formaður sama félags, sem heitir í dag Sjómannafélag Íslands. Jónas var drukkinn við stýrið. Hann gerði ekki ráðstafanir til að bjarga farþegum bátsins, þar á meðal konu sinni og barni, og olli það aðgerðarleysi hans dauða Matthildar, samkvæmt dómi yfir honum. Við réttarhöld vegna málsins reyndi Jónas að koma ábyrgð á slysinu yfir á Matthildi, sem héraðsdómur kallaði „óskaplegt tiltæki“. Jónas greiddi aðstandendum þeirra Friðriks og Matthildar aldrei þær bætur sem hann var dæmdur til að greiða.

DæmdurJónas var dæmdur í Héraðsdómi Reykjavíkur árið 2006 fyrir manndráp af gáleysi. Sá dómur var ári síðar staðfestur af Hæstarétti.

Fullur í ...

Skráðu þig inn til að lesa

Þú færð 4 greinar fríar í mánuði. Þú hefur síðan val um að styrkja óháða blaðamennsku með áskrift á hagstæðu verði, frá aðeins 1.490 krónum á mánuði. Leiðbeiningar má nálgast á stundin.is/leidbeiningar.

Athugasemdir

Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Stundin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir.

Nýtt á Stundinni

Óvirkir landsréttardómarar sækja um stöðu landsréttardómara

Óvirkir landsréttardómarar sækja um stöðu landsréttardómara

·
Forsætisráðherra segir öfgahægrið grafa markvisst undan yfirráðum kvenna yfir eigin líkama

Forsætisráðherra segir öfgahægrið grafa markvisst undan yfirráðum kvenna yfir eigin líkama

·
„Fólk sem faldi peninga í Panama, laug ítrekað að þjóðinni, mætti ekki til vinnu í heilt ár en þáði samt laun“

„Fólk sem faldi peninga í Panama, laug ítrekað að þjóðinni, mætti ekki til vinnu í heilt ár en þáði samt laun“

·
Mikill laxadauði hjá Arnarlaxi vegna vetrarkulda

Mikill laxadauði hjá Arnarlaxi vegna vetrarkulda

·
Hvetur Hörpu til að „aflýsa viðburðinum í nafni mannréttinda og öryggis minnihlutahópa“

Hvetur Hörpu til að „aflýsa viðburðinum í nafni mannréttinda og öryggis minnihlutahópa“

·
Eurovision: Hatari og Madonna þau einu sem stóðu sig

Jóhann Geirdal

Eurovision: Hatari og Madonna þau einu sem stóðu sig

·
Vilja ekki að efnahagsbrotamenn geti stýrt Þjóðarsjóði

Vilja ekki að efnahagsbrotamenn geti stýrt Þjóðarsjóði

·
Ríkisstjórnin fær liðsinni Miðflokksins í herðingu á útlendingalöggjöfinni

Ríkisstjórnin fær liðsinni Miðflokksins í herðingu á útlendingalöggjöfinni

·
Harpa ætti að úthýsa Douglas Murray

Hlynur Már Vilhjálmsson

Harpa ætti að úthýsa Douglas Murray

·
Niðursveifla og hvað svo?

Oddný G. Harðardóttir

Niðursveifla og hvað svo?

·
Erfðabreyting í músafóstrum kemur í veg fyrir alvarlega erfðasjúkdóma

Erfðabreyting í músafóstrum kemur í veg fyrir alvarlega erfðasjúkdóma

·
Miðflokksmenn töluðu um orkupakkann fram á morgun

Miðflokksmenn töluðu um orkupakkann fram á morgun

·