Hugmyndin um listamenn sem villimenn

Katrín Sigurðardóttir myndlistarkona er fulltrúi Íslands á Sao Paulo-tvíæringnum sem nú stendur yfir í Brasilíu. Katrín hefur starfað á Íslandi og í Bandaríkjunum í þrjátíu ár og sýndi nýlega verk í Cleveland í Bandaríkjunum þar sem íslensk jörð er í aðalhlutverki. Æskuheimili hennar í Hlíðunum er viðfangsefni verka sem eru til sýnis í Washington DC um þessar mundir.

Hugmyndin um listamenn sem villimenn
Listamannalaunin mikilvæg Katrín segir að ekki megi vanmeta þann stuðning sem íslenska ríkið hafi í gegnum tíðina veitt listamönnum. Þeim stuðningi megi meðal annars þakka velgengni íslenskra listmanna erlendis.  Mynd: Heiða Helgadóttir
holmfridur@stundin.is

„Það er gaman að takast á við hið ómögulega, að sameina í eitt tvo staði, fjarri hvor öðrum.  Í öllum þessum verkum er ég einmitt að leika mér með þetta. Ísland og Bandaríkin, Bandaríkin og Brasilía.  Að einhverju leyti þá er áhugi minn á svona staðrænum samruna, tengdur minni eigin sögu, sem Íslendingur í fjarlægu landi, en upp á síðkastið hafa það kannski verið efnin og formin sjálf og staðaruppruni þeirra sem hafa orðið að aðalatriði.  Timbur og pappír frá Brasilíu, íslenskur jarðleir og hús í Hlíðunum.

Þegar Katrín dvelur erlendis er hún oft spurð um hvað skýri þá miklu grósku sem hefur verið á Íslandi síðustu áratugi í listum. Hvernig svona lítil þjóð getur átt svona marga frábæra listamenn. Algengt sé að það sé sett í samhengi við villta náttúruna og sérstök náttúrutengsl eyjarskeggja. „Það eimir eftir af þessari gömlu hugmynd sem aldrei hefur verið raunhæf, að listamaðurinn ...

Skráðu þig inn til að lesa

Þú færð 4 greinar fríar í mánuði. Þú hefur síðan val um að styrkja óháða blaðamennsku með áskrift á hagstæðu verði, frá aðeins 1.490 krónum á mánuði. Leiðbeiningar má nálgast á stundin.is/leidbeiningar.

Athugasemdir

Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Stundin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir.

Nýtt á Stundinni

Stuð í Feneyjum

Stuð í Feneyjum

·
Afmæli borgarinnar, tilfinningaskynjun og skilvirkt gjörningaverk

Afmæli borgarinnar, tilfinningaskynjun og skilvirkt gjörningaverk

·
Kynna sig sem nýtt símafyrirtæki en eru eign Vodafone

Kynna sig sem nýtt símafyrirtæki en eru eign Vodafone

·
Myndin af Pence

Illugi Jökulsson

Myndin af Pence

·
Frelsi til að vita

Jón Trausti Reynisson

Frelsi til að vita

·
Stefnir í annað ár af hallarekstri Seltjarnarness

Stefnir í annað ár af hallarekstri Seltjarnarness

·
Þjófur í Paradís

Hermann Stefánsson

Þjófur í Paradís

·
Allt að 12 sinnum of löng bið eftir gigtarlæknum

Allt að 12 sinnum of löng bið eftir gigtarlæknum

·