„Að kafa nóg í fortíðina“

Getur verið að í samfélagsgerð Bandaríkjanna séu upplifanir og væntingar til kynjanna svo frábrugðnar að sami atburðurinn geti skilið eftir sig mjög ólíkar minningar?

ritstjorn@stundin.is

Í Hvíta húsinu situr svonefndur „leiðtogi hins frjálsa heims“, eins og handhafi embættisins er gjarnan nefndur vestanhafs. Donald Trump, núverandi forseti, er um margt einstakur í stjórnmálasögunni og sker sig úr á marga vegu.

Eitt það ótrúlegasta við kjör Trumps er hvernig hann komst upp með að tala um (og koma fram við) 50 prósent kjósenda: Konur. Það hefur aldrei verið neitt vandamál fyrir Repúblikana að útiloka minnihlutahópa, sem eðli málsins samkvæmt hafa færri atkvæði en meirihlutinn. Konur eru hins vegar ekki minnihlutahópur og kjör Trumps kann að endurspegla djúpa togstreitu í samfélagi sem er að gera upp fortíðina og takast á við breytt siðferðisviðmið sem fylgja víðtækum samfélagsbreytingum síðustu áratuga.

Tímabært uppgjör eða nornaveiðar?

Félagsfræðingar munu sennilega lengi ræða #metoo byltinguna og óhætt er að fullyrða að margir munu setja hana í samhengi við forsetatíð Trumps. Frásagnir af kynferðisbrotum og óviðeigandi framkomu fjölda valdamikilla karlmanna í garð kvenna skipta ...

Skráðu þig inn til að lesa

Þú færð 4 greinar fríar í mánuði. Þú hefur síðan val um að styrkja óháða blaðamennsku með áskrift á hagstæðu verði, frá aðeins 1.490 krónum á mánuði. Leiðbeiningar má nálgast á stundin.is/leidbeiningar.

Athugasemdir

Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Stundin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir.

Nýtt á Stundinni

Sannleiksseggur lætur að sér kveða

Sannleiksseggur lætur að sér kveða

·
Vinstra megin við Garðabæ

Illugi Jökulsson

Vinstra megin við Garðabæ

·
Breytileiki tekna á Íslandi

Kolbeinn Hólmar Stefánsson

Breytileiki tekna á Íslandi

·
Systraást og samstaða

Systraást og samstaða

·
Jón Baldvin segir dóttur sína bera ábyrgð á sögum allra kvennanna

Jón Baldvin segir dóttur sína bera ábyrgð á sögum allra kvennanna

·
Ætlar ekki að láta misnotkun og líkfundarmálið stýra lífi sínu

Ætlar ekki að láta misnotkun og líkfundarmálið stýra lífi sínu

·
Frá Orungu til Bongo: Óstjórn í Gabon

Illugi Jökulsson

Frá Orungu til Bongo: Óstjórn í Gabon

·
Villandi umræða um þiggjendur í tekjuskattskerfinu

Villandi umræða um þiggjendur í tekjuskattskerfinu

·
Þingkona Pírata segir meðferðina á Aldísi Schram áfellisdóm yfir réttarríkinu á Íslandi

Þórhildur Sunna Ævarsdóttir

Þingkona Pírata segir meðferðina á Aldísi Schram áfellisdóm yfir réttarríkinu á Íslandi

·
Gagnrýnir fyrirtæki fyrir að brjóta á réttindum úkraínskra starfsmanna

Gagnrýnir fyrirtæki fyrir að brjóta á réttindum úkraínskra starfsmanna

·
Stingur upp á hryðjuverkalögum til að verjast náttúruverndarsinnum

Stingur upp á hryðjuverkalögum til að verjast náttúruverndarsinnum

·
Klaustursmálið: Upptökum úr myndavélum Alþingis var eytt

Klaustursmálið: Upptökum úr myndavélum Alþingis var eytt

·