„Að kafa nóg í fortíðina“

Getur verið að í samfélagsgerð Bandaríkjanna séu upplifanir og væntingar til kynjanna svo frábrugðnar að sami atburðurinn geti skilið eftir sig mjög ólíkar minningar?

ritstjorn@stundin.is

Í Hvíta húsinu situr svonefndur „leiðtogi hins frjálsa heims“, eins og handhafi embættisins er gjarnan nefndur vestanhafs. Donald Trump, núverandi forseti, er um margt einstakur í stjórnmálasögunni og sker sig úr á marga vegu.

Eitt það ótrúlegasta við kjör Trumps er hvernig hann komst upp með að tala um (og koma fram við) 50 prósent kjósenda: Konur. Það hefur aldrei verið neitt vandamál fyrir Repúblikana að útiloka minnihlutahópa, sem eðli málsins samkvæmt hafa færri atkvæði en meirihlutinn. Konur eru hins vegar ekki minnihlutahópur og kjör Trumps kann að endurspegla djúpa togstreitu í samfélagi sem er að gera upp fortíðina og takast á við breytt siðferðisviðmið sem fylgja víðtækum samfélagsbreytingum síðustu áratuga.

Tímabært uppgjör eða nornaveiðar?

Félagsfræðingar munu sennilega lengi ræða #metoo byltinguna og óhætt er að fullyrða að margir munu setja hana í samhengi við forsetatíð Trumps. Frásagnir af kynferðisbrotum og óviðeigandi framkomu fjölda valdamikilla karlmanna í garð kvenna skipta ...

Skráðu þig inn til að lesa

Þú færð 4 greinar fríar í mánuði. Þú hefur síðan val um að styrkja óháða blaðamennsku með áskrift á hagstæðu verði, frá aðeins 1.490 krónum á mánuði. Leiðbeiningar má nálgast á stundin.is/leidbeiningar.

Athugasemdir

Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Stundin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir.

Nýtt á Stundinni

Hin prýdda dökka uppspretta óendanlegrar sköpunar

Hin prýdda dökka uppspretta óendanlegrar sköpunar

·
Þriðji orkupakkinn breytir engu um hvort þjóðin eigi auðlindirnar

Þriðji orkupakkinn breytir engu um hvort þjóðin eigi auðlindirnar

·
Vann launakröfu í héraðsdómi en er óviss um að fá borgað

Vann launakröfu í héraðsdómi en er óviss um að fá borgað

·
Framleiðir vegan páskaegg eitt síns liðs

Framleiðir vegan páskaegg eitt síns liðs

·
Launahæstu forstjórarnir eru allir með yfir 5 milljónir á mánuði

Launahæstu forstjórarnir eru allir með yfir 5 milljónir á mánuði

·
Ungt fólk í vesturbæ og miðbæ mengar mest

Ungt fólk í vesturbæ og miðbæ mengar mest

·
Ræða við bandarískan fjárfestingasjóð um Finnafjarðarverkefnið

Ræða við bandarískan fjárfestingasjóð um Finnafjarðarverkefnið

·
Félagslega húsnæðiskerfið lagt af

Guðmundur

Félagslega húsnæðiskerfið lagt af

·
Samtök halda því ranglega fram að þriðji orkupakkinn veiti ACER vald til að knýja fram sæstreng

Samtök halda því ranglega fram að þriðji orkupakkinn veiti ACER vald til að knýja fram sæstreng

·
Vill ekki staðfesta hvort Ratcliffe hafi keypt fleiri jarðir

Vill ekki staðfesta hvort Ratcliffe hafi keypt fleiri jarðir

·
Óvænt samhengi hlutanna

Sverrir Norland

Óvænt samhengi hlutanna

·
Sorrý með mig

Sorrý með mig

·