Konan í myndbandinu stígur fram: „Ég er þessi kona“

Sigrún Sif Jóelsdóttir hlýddi á tólf ókunnuga karla lesa upp frásögn hennar af ofbeldi. Í gegnum viðbrögð þeirra speglaði hún sjálfa sig og sögu sína með allt öðrum hætti en áður. Loksins fékk hún viðurkenninguna sem hún vissi ekki að hún þráði og staðfestingu á því að það mátti enginn koma svona fram við hana.

Konan í myndbandinu stígur fram: „Ég er þessi kona“
ingibjorg@stundin.is

Ofbeldi gegn konum er ekki einkamál kvenna, er yfirskrift herferðar UN Women til að vekja athygli á mikilvægi þess að karlar fordæmi ofbeldi gegn konum og beiti sér markvisst gegn því. Af því tilefni voru tólf karlmenn fengnir til þess að lesa upp frásagnir kvenna frá Víetnam, Úsbekistan, Gambíu, Myanmar og Íslandi. Það var ekki fyrr en þeir voru að ljúka við lesturinn sem þeir áttuðu sig á því að konan sem átti söguna frá Íslandi sat á móti þeim. Viðbrögð mannanna voru þess eðlis að engum duldist hversu brugðið þeim var, á meðan suma setti hljóðan runnu tár hjá öðrum. Konan var óþekkjanleg í herferðinni en Sigrún Sif Jóelsdóttir  stígur nú fram til þess að undirstrika þau skilaboð að ofbeldi er nær en þú heldur.

Konur sem verða fyrir ofbeldi

Stúlkum sé snemma innrætt að tala ekki um ofbeldi sem þær verða fyrir, því það geti verið íþyngjandi fyrir ...

Skráðu þig inn til að lesa

Þú færð 4 greinar fríar í mánuði. Þú hefur síðan val um að styrkja óháða blaðamennsku með áskrift á hagstæðu verði, frá aðeins 1.690 krónum á mánuði. Leiðbeiningar má nálgast á stundin.is/leidbeiningar.

Athugasemdir

Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Stundin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir.

Nýtt á Stundinni

Spillingarsögur Björns Levís birtar

Spillingarsögur Björns Levís birtar

„Ég vissi ekki að ég ætti mín mörk og réði þeim“

Róberta Michelle Hall

„Ég vissi ekki að ég ætti mín mörk og réði þeim“

Loftgæði í Reykjavík á gamlárskvöld verri en við skógarelda Kaliforníu

Loftgæði í Reykjavík á gamlárskvöld verri en við skógarelda Kaliforníu

Flokkur fólksins vill stöðva samþjöppun á kvóta

Flokkur fólksins vill stöðva samþjöppun á kvóta

Bein tengsl á milli svefnleysis og kvíða

Bein tengsl á milli svefnleysis og kvíða

Sjávarútvegsráðherra er vanhæfur

Guðmundur Hörður

Sjávarútvegsráðherra er vanhæfur

Venjuleg barnafjölskylda fær engar barnabætur á Íslandi - ólíkt hinum Norðurlöndunum

Venjuleg barnafjölskylda fær engar barnabætur á Íslandi - ólíkt hinum Norðurlöndunum

Mogginn líkir því að kalla sjálfstæðismenn spillta við hatursorðræðu

Mogginn líkir því að kalla sjálfstæðismenn spillta við hatursorðræðu

Áhrif mislinga á ónæmiskerfið

Áhrif mislinga á ónæmiskerfið

Gjaldþrota verktakafyrirtæki vann meiðyrðamál gegn sérfræðingi ASÍ

Gjaldþrota verktakafyrirtæki vann meiðyrðamál gegn sérfræðingi ASÍ

Tekist á við loftslagsvandann með endurhönnun borgarinnar

Sigurborg Ósk

Tekist á við loftslagsvandann með endurhönnun borgarinnar

Vigdís kallar Dóru Björt „drullusokk“ og „skítadreifara“

Vigdís kallar Dóru Björt „drullusokk“ og „skítadreifara“