Flúði land vegna stöðugrar áreitni fyrrverandi maka

Hvers vegna er réttur þess sem áreitir meiri en þeirra sem eru áreittir í íslensku lagaumhverfi? Að þessu hefur Þóra Björk Ottesen ítrekað spurt sig á undanförnum árum. Hún er farin af landi brott með tíu ára son sinn vegna stöðugs áreitis frá fyrrverandi maka. Hún segir kerfið hafa margbrugðist þeim mæðginum og einkennast af fullkomnu úrræðaleysi.

holmfridur@stundin.is

Tvisvar sinnum með átta ára millibili hefur barnsfaðir Þóru Bjarkar Ottesen, Gary Clarke, beitt grófu ofbeldi í samskiptum við hana og fjölskyldu hennar. Það gerðist fyrst í kjölfar þess að Þóra tók ákvörðun um að binda enda á sambandið. Þá  tók hann hana hálstaki á heimili þeirra og hótaði henni lífláti. Sonur þeirra, tveggja ára, varð vitni að aðförunum sem Þóra þakkar að ekki fór verr, því hann hafi beðið pabba sinn að hætta. Þóra flúði þá heim til foreldra sinna með drenginn. Nokkrum vikum seinna birtist hann þar, braust þar inn og gekk í skrokk á föður Þóru, svo stórsá á honum. Eftir nálgunarbann, umgengni aðra hverja helgi samkvæmt úrskurði sýslumanns og stopul en oft erfið samskipti um átta ára skeið endurtók sagan sig í sumar, þegar Gary skallaði Þóru, fyrir framan son hennar og vini hans á körfuboltaæfingu. Ítrekaðar tilraunir til að fá markvissa aðstoð, hvort sem var ...

Skráðu þig inn til að lesa

Þú færð 4 greinar fríar í mánuði. Þú hefur síðan val um að styrkja óháða blaðamennsku með áskrift á hagstæðu verði, frá aðeins 1.490 krónum á mánuði. Leiðbeiningar má nálgast á stundin.is/leidbeiningar.

Athugasemdir

Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Stundin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir.

Nýtt á Stundinni

Vinstra megin við Garðabæ

Illugi Jökulsson

Vinstra megin við Garðabæ

·
Breytileiki tekna á Íslandi

Kolbeinn Hólmar Stefánsson

Breytileiki tekna á Íslandi

·
Systraást og samstaða

Systraást og samstaða

·
Ætlar ekki að láta misnotkun og líkfundarmálið stýra lífi sínu

Ætlar ekki að láta misnotkun og líkfundarmálið stýra lífi sínu

·
Frá Orungu til Bongo: Óstjórn í Gabon

Illugi Jökulsson

Frá Orungu til Bongo: Óstjórn í Gabon

·
Villandi umræða um þiggjendur í tekjuskattskerfinu

Villandi umræða um þiggjendur í tekjuskattskerfinu

·
Þingkona Pírata segir meðferðina á Aldísi Schram áfellisdóm yfir réttarríkinu á Íslandi

Þórhildur Sunna Ævarsdóttir

Þingkona Pírata segir meðferðina á Aldísi Schram áfellisdóm yfir réttarríkinu á Íslandi

·
Gagnrýnir fyrirtæki fyrir að brjóta á réttindum úkraínskra starfsmanna

Gagnrýnir fyrirtæki fyrir að brjóta á réttindum úkraínskra starfsmanna

·
Stingur upp á hryðjuverkalögum til að verjast náttúruverndarsinnum

Stingur upp á hryðjuverkalögum til að verjast náttúruverndarsinnum

·
Klaustursmálið: Upptökum úr myndavélum Alþingis var eytt

Klaustursmálið: Upptökum úr myndavélum Alþingis var eytt

·
Þátttaka í kúgun hversdagsins

Helga Baldvinsdóttir Bjargar

Þátttaka í kúgun hversdagsins

·
Aldís segir aðför lögreglu skráða sem aðstoð við erlent sendiráð

Aldís segir aðför lögreglu skráða sem aðstoð við erlent sendiráð

·