„Okkur líður eins og að ef við snertum gull verði það að grjóti“

Kúrdísk hjón sem flúðu frá Írak með barnungan son sinn eiga nú á hættu að verða send úr landi. Á heimaslóðum þeirra ráða stríðsherrar sem hafa hótað að brenna fjölskylduföðurinn lifandi.

freyr@stundin.is

Hjónin Mardin og Didar dvelja nú, ásamt Darin syni sínum og ófæddu barni, í húsnæði Útlendingastofnunar í Hafnarfirði og krossa fingur í von um að lögfræðingi þeirra takist að koma í veg fyrir að þau verði send úr landi. Ef þau verða send úr landi yrði það til Frakklands, á grundvelli Dyflinnar-reglugerðarinnar, en þangað flúðu þau frá Írak. Yrðu þau flutt til Frakklands hafa þau ástæðu til að óttast að þaðan yrðu þau send áfram til Íraks og þar segja þau að líf þeirra sé í hættu. Þau Didar og Mardin eru Kúrdar, með takmörkuð réttindi í Írak sökum uppruna síns. Þau flýðu þegar vopnaðar sveitir sjíta-múslima hótuðu Mardin því að hann yrði brenndur lifandi léti hann ekki undan þrýstingi um að koma mönnum sem voru þeim þóknanlegir í störf hjá hjálparsamtökum á svæðinu. Verði þau send til Íraks telja þau ljóst að alvara yrði gerð úr þeirri hótun.

Skráðu þig inn til að lesa

Þú færð 4 greinar fríar í mánuði. Þú hefur síðan val um að styrkja óháða blaðamennsku með áskrift á hagstæðu verði, frá aðeins 1.490 krónum á mánuði. Leiðbeiningar má nálgast á stundin.is/leidbeiningar.

Athugasemdir

Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Stundin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir.

Nýtt á Stundinni

Hin prýdda dökka uppspretta óendanlegrar sköpunar

Hin prýdda dökka uppspretta óendanlegrar sköpunar

·
Þriðji orkupakkinn breytir engu um hvort þjóðin eigi auðlindirnar

Þriðji orkupakkinn breytir engu um hvort þjóðin eigi auðlindirnar

·
Vann launakröfu í héraðsdómi en er óviss um að fá borgað

Vann launakröfu í héraðsdómi en er óviss um að fá borgað

·
Framleiðir vegan páskaegg eitt síns liðs

Framleiðir vegan páskaegg eitt síns liðs

·
Launahæstu forstjórarnir eru allir með yfir 5 milljónir á mánuði

Launahæstu forstjórarnir eru allir með yfir 5 milljónir á mánuði

·
Ungt fólk í vesturbæ og miðbæ mengar mest

Ungt fólk í vesturbæ og miðbæ mengar mest

·
Ræða við bandarískan fjárfestingasjóð um Finnafjarðarverkefnið

Ræða við bandarískan fjárfestingasjóð um Finnafjarðarverkefnið

·
Félagslega húsnæðiskerfið lagt af

Guðmundur

Félagslega húsnæðiskerfið lagt af

·
Samtök halda því ranglega fram að þriðji orkupakkinn veiti ACER vald til að knýja fram sæstreng

Samtök halda því ranglega fram að þriðji orkupakkinn veiti ACER vald til að knýja fram sæstreng

·
Vill ekki staðfesta hvort Ratcliffe hafi keypt fleiri jarðir

Vill ekki staðfesta hvort Ratcliffe hafi keypt fleiri jarðir

·
Óvænt samhengi hlutanna

Sverrir Norland

Óvænt samhengi hlutanna

·
Sorrý með mig

Sorrý með mig

·