„Okkur líður eins og að ef við snertum gull verði það að grjóti“

Kúrdísk hjón sem flúðu frá Írak með barnungan son sinn eiga nú á hættu að verða send úr landi. Á heimaslóðum þeirra ráða stríðsherrar sem hafa hótað að brenna fjölskylduföðurinn lifandi.

freyr@stundin.is

Hjónin Mardin og Didar dvelja nú, ásamt Darin syni sínum og ófæddu barni, í húsnæði Útlendingastofnunar í Hafnarfirði og krossa fingur í von um að lögfræðingi þeirra takist að koma í veg fyrir að þau verði send úr landi. Ef þau verða send úr landi yrði það til Frakklands, á grundvelli Dyflinnar-reglugerðarinnar, en þangað flúðu þau frá Írak. Yrðu þau flutt til Frakklands hafa þau ástæðu til að óttast að þaðan yrðu þau send áfram til Íraks og þar segja þau að líf þeirra sé í hættu. Þau Didar og Mardin eru Kúrdar, með takmörkuð réttindi í Írak sökum uppruna síns. Þau flýðu þegar vopnaðar sveitir sjíta-múslima hótuðu Mardin því að hann yrði brenndur lifandi léti hann ekki undan þrýstingi um að koma mönnum sem voru þeim þóknanlegir í störf hjá hjálparsamtökum á svæðinu. Verði þau send til Íraks telja þau ljóst að alvara yrði gerð úr þeirri hótun.

Skráðu þig inn til að lesa

Þú færð 4 greinar fríar í mánuði. Þú hefur síðan val um að styrkja óháða blaðamennsku með áskrift á hagstæðu verði, frá aðeins 1.490 krónum á mánuði. Leiðbeiningar má nálgast á stundin.is/leidbeiningar.

Athugasemdir

Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Stundin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir.

Nýtt á Stundinni

Sannleiksseggur lætur að sér kveða

Sannleiksseggur lætur að sér kveða

·
Vinstra megin við Garðabæ

Illugi Jökulsson

Vinstra megin við Garðabæ

·
Breytileiki tekna á Íslandi

Kolbeinn Hólmar Stefánsson

Breytileiki tekna á Íslandi

·
Systraást og samstaða

Systraást og samstaða

·
Jón Baldvin segir dóttur sína bera ábyrgð á sögum allra kvennanna

Jón Baldvin segir dóttur sína bera ábyrgð á sögum allra kvennanna

·
Frá Orungu til Bongo: Óstjórn í Gabon

Illugi Jökulsson

Frá Orungu til Bongo: Óstjórn í Gabon

·
Villandi umræða um þiggjendur í tekjuskattskerfinu

Villandi umræða um þiggjendur í tekjuskattskerfinu

·
Þingkona Pírata segir meðferðina á Aldísi Schram áfellisdóm yfir réttarríkinu á Íslandi

Þórhildur Sunna Ævarsdóttir

Þingkona Pírata segir meðferðina á Aldísi Schram áfellisdóm yfir réttarríkinu á Íslandi

·
Gagnrýnir fyrirtæki fyrir að brjóta á réttindum úkraínskra starfsmanna

Gagnrýnir fyrirtæki fyrir að brjóta á réttindum úkraínskra starfsmanna

·
Stingur upp á hryðjuverkalögum til að verjast náttúruverndarsinnum

Stingur upp á hryðjuverkalögum til að verjast náttúruverndarsinnum

·
Klaustursmálið: Upptökum úr myndavélum Alþingis var eytt

Klaustursmálið: Upptökum úr myndavélum Alþingis var eytt

·
Þátttaka í kúgun hversdagsins

Helga Baldvinsdóttir Bjargar

Þátttaka í kúgun hversdagsins

·