„Okkur líður eins og að ef við snertum gull verði það að grjóti“

Kúrdísk hjón sem flúðu frá Írak með barnungan son sinn eiga nú á hættu að verða send úr landi. Á heimaslóðum þeirra ráða stríðsherrar sem hafa hótað að brenna fjölskylduföðurinn lifandi.

freyr@stundin.is

Hjónin Mardin og Didar dvelja nú, ásamt Darin syni sínum og ófæddu barni, í húsnæði Útlendingastofnunar í Hafnarfirði og krossa fingur í von um að lögfræðingi þeirra takist að koma í veg fyrir að þau verði send úr landi. Ef þau verða send úr landi yrði það til Frakklands, á grundvelli Dyflinnar-reglugerðarinnar, en þangað flúðu þau frá Írak. Yrðu þau flutt til Frakklands hafa þau ástæðu til að óttast að þaðan yrðu þau send áfram til Íraks og þar segja þau að líf þeirra sé í hættu. Þau Didar og Mardin eru Kúrdar, með takmörkuð réttindi í Írak sökum uppruna síns. Þau flýðu þegar vopnaðar sveitir sjíta-múslima hótuðu Mardin því að hann yrði brenndur lifandi léti hann ekki undan þrýstingi um að koma mönnum sem voru þeim þóknanlegir í störf hjá hjálparsamtökum á svæðinu. Verði þau send til Íraks telja þau ljóst að alvara yrði gerð úr þeirri hótun.

Skráðu þig inn til að lesa

Þú færð 4 greinar fríar í mánuði. Þú hefur síðan val um að styrkja óháða blaðamennsku með áskrift á hagstæðu verði, frá aðeins 1.490 krónum á mánuði. Leiðbeiningar má nálgast á stundin.is/leidbeiningar.

Athugasemdir

Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Stundin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir.

Nýtt á Stundinni

Áslaug gerir ekki ráð fyrir að heimila birtingu á upplýsingum um uppsögn sína

Áslaug gerir ekki ráð fyrir að heimila birtingu á upplýsingum um uppsögn sína

·
Aukin vopnaburður hafi kallað á fleiri útköll sérsveitarinnar

Aukin vopnaburður hafi kallað á fleiri útköll sérsveitarinnar

·
Metfjöldi kæra vegna byrlunar ólyfjanar

Metfjöldi kæra vegna byrlunar ólyfjanar

·
Synjað um leyfi til að veita pólskum börnum talþjálfun

Synjað um leyfi til að veita pólskum börnum talþjálfun

·
Ekkja Andemariams vill fá skaðabætur

Ekkja Andemariams vill fá skaðabætur

·
Heiðveig María leggur fram framboðslista

Heiðveig María leggur fram framboðslista

·
Fátækt barna og eldriborgara

Kolbeinn Hólmar Stefánsson

Fátækt barna og eldriborgara

·
Tvö hundruð og fimmtíu nýjar vinkonur á einu bretti

Tvö hundruð og fimmtíu nýjar vinkonur á einu bretti

·
Næturklúbbar, sundlaugar og rokk og ról

Næturklúbbar, sundlaugar og rokk og ról

·
„Við erum ósýnileg“

„Við erum ósýnileg“

·
Utanríkisráðherra kalli pólska sendiherrann á teppið

Utanríkisráðherra kalli pólska sendiherrann á teppið

·
Miðjan færist úr miðbænum í Hamraborg

Miðjan færist úr miðbænum í Hamraborg

·