Braut gegn stjórnarskrá af stórfelldu gáleysi en segist hafa „unnið Landsdómsmálið efnislega“
Dregin var upp villandi mynd af Landsdómsmálinu og niðurstöðum þess í viðtali Kastljóss við Geir H. Haarde. Fréttamaður sagði Geir hafa verið dæmdan fyrir að halda ekki fundargerðir og Geir sagðist hafa unnið Landsdómsmálið efnislega. Hvorugt kemur heim og saman við niðurstöðu Landsdóms.
Arkitektar og aðrir sérfræðingar hafa áhyggjur af óbærilegum þéttleika tilverunnar í nýjum hverfum sem rísa í Reykjavík og Kópavogi.
2
Fréttir
1
Misnotkunin hófst átta ára en áfallið kom eftir að hún sagði frá
Lilja Bjarklind var átta ára þegar maður á sextugsaldri braut á henni. Hann var síðar dæmdur fyrir brotin sem voru fjöldamörg og stóðu yfir tveggja ára tímabil. Hún segist þakklát móður sinni fyrir að hafa trúað henni en á þeim tíma var maðurinn sem braut á henni orðinn kærasti mömmu hennar.
3
FréttirBorgarstjórnarkosningar 2022
1
Hjólað í Kjartan vegna hjálmsins
„Ég hjóla nú töluvert,“ segir Kjartan Magnússon, frambjóðandi Sjálfstæðisflokksins í borginni. Netverjar vilja meina að hjálmur sem hann sést skarta í kosningamyndbandi flokksins snúi öfugt. Fyrirséð er að samstaða sé þvert á flokka um aukna innviði fyrir hjólandi Reykvíkinga á komandi kjörtímabili
4
Úttekt
1
Fasteignaverð breytti Reykvíkingi í Hvergerðing
Kristófer Másson ætlaði sér aldrei að flytja úr Reykjavík en þegar hann og Indíana Rós Ægisdóttir fóru að skoða fasteignakaup endurskoðaði hann það. Þau búa nú í Hveragerði eins og nokkur fjöldi fyrrverandi Reykvíkinga. Eðlismunur er á fasteignauppbyggingu í borginni og í nágrannasveitarfélögum.
5
FréttirBorgarstjórnarkosningar 2022
2
Ólíkar áherslur oddvita varðandi leigumarkað: „Eigum við að eltast endalaust við leigusala?“
Frambjóðendur í oddvitakappræðum Stundarinnar höfðu ólíkar áherslur varðandi ákall um aðgerðir til að bæta leigumarkaðinn. Sumir sögðu hinn almenna markað hafa brugðist og að borgin þurfi að stíga inn í á meðan aðrir vildu ekki slík afskipti af markaði. Sitjandi borgarstjóri sem sagði að nú þegar væri leiguþak á óhagnaðardrifnu leigufélögunum.
6
Eigin Konur#85
Lilja Bjarklind: „Áfallið kom eftir að ég sagði frá“
„Ég er bara ein að labba þegar hann stoppar og býður mér far,” segir Lilja Bjarklind, sem stígur hér fram í þætti Eigin kvenna, en hún var átta ára þegar maður á sextugsaldri braut á henni. Hann var síðar dæmdur fyrir brotin sem voru fjöldamörg og stóðu yfir tveggja ára tímabil.
Lilja segir frá því hvernig hann lokkaði hana með sér í bíl á þeim forsendum að hún fengi að keyra. „Hann tekur mig bara svona yfir og á meðan ég er að keyra að þá er hann að fara inn á mig og þukla á mér,” segir hún í þættinum og bætir við að hún hafi frosið og þótt þetta mjög skrítið.
Lilja segir manninn hafa keyrt um bæinn og leitað að sér. „Hann var alltaf mættur þar sem ég var að leika.” Hún segir brotin hafa aðallega átt sér stað heima hjá honum en stundum hafi hann keyrt með hana út í móa og brotið á henni þar. „Þetta var bara eitthvað sem við gerðum og ég vissi alltaf hvað var að fara gerast,” segir Lilja.
Maðurinn var 54 ára gamall og barnlaus og bjó hjá foreldrum sínum á þeim tíma. „Ég vildi oft fá að heilsa uppá mömmu hans til að kaupa aðeins tíma,“ segir Lilja. Svo hafi hann opnað hlera þar sem hún átti að fara niður. Lilja segir það mög súrt að móðir hans hafi ekki gert athugasemd við að hann hafi verið að fá Lilju til sín í heimsókn.
Ábyrgðarmaður og ritstjóri Eigin kvenna er Edda Falak.
7
Greining
1
Valið liggur milli Sjálfstæðisflokks og Pírata
Tveir einfaldir valkostir liggja á borðinu eftir borgarstjórnarkosningar. Einfaldasti meirihlutinn væri annað hvort Sjálfstæðisflokkurinn eða Píratar með Framsókn og Samfylkingunni. Einar Þorsteinsson, oddviti Framsóknarflokksins, er í lykilhlutverki, en hann var ungur Sjálfstæðismaður.
Prentútgáfa Stundarinnar kemur næst út þann 27. maí.
Geir fyrir LandsdómiVar dæmdur fyrir stjórnarskrárbrot og stórfellt gáleysi í aðdraganda hrunsins.Mynd: Pressphotos.biz / Gréta
G
eir H. Haarde, fyrrverandi forsætisráðherra og núverandi sendiherra Íslands í Washington, hélt því fram í Kastljóssþætti um hrunið að hann hafi verið „sýknaður af öllum efnislegu ákæruatriðum, eins og þú sagðir, öllum alvarlegustu atriðunum“. Þetta kemur illa heim og saman við dóm Landsdóms þar sem Geir var sakfelldur fyrir stjórnarskrárbrot og stórfellt gáleysi í aðdraganda hrunsins.
Þegar vikið var að Landsdómsmálinu í Kastljósi fullyrti spyrill ranglega að Geir hefði verið sakfelldur fyrir það eitt „að halda ekki fundargerðir“. Hið rétta er að Geir var sakfelldur fyrir brot gegn 17. gr. stjórnarskrár lýðveldisins um skylduna til að halda ráðherrafundi um mikilvæg stjórnarmálefni.
Geir hefur áður sett fram staðhæfingar sem eru á skjön við dóminn. „Það er sakfellt fyrir eitt smáatriði í þessu og það meira að segja svo smávægilega að það er ekki refsað fyrir það. Og þetta smáatriði er formsatriði. Það er svokallað formbrot.“ Hins vegar kom skýrt fram í niðurstöðu meirihluta Landsdóms að sú háttsemi Geirs að láta farast fyrir að hlíta fyrirmælum 17. greinar stjórnarskrárinnar varð ekki eingöngu til þess að brotin væri formregla, heldur stuðlaði hún að því að ekki var á vettvangi ríkisstjórnarinnar mörkuð pólitísk stefna til að takast á við þann mikla vanda sem Geir hlaut að vera ljós í febrúar 2008.
Í viðtalinu við Geir sagði hann að ákvörðun Alþingis um að ákæra hann hefði ekki verið „góð leið til að gera upp hrunið“. Rætur dómsmálsins hefðu verið pólítísks eðlis. „Menn voru að reyna að hefna sín á gömlum pólítískum andstæðingi og hans flokki,“ sagði Geir í viðtalinu. Þá hélt því fram að með sýknuninni hefði Landsdómur hreinsað hann af áfellisdómum yfir honum sem fram komu í rannsóknarskýrslu Alþingis.
Þetta er athyglisverð túlkun í ljósi þess að í skýrslu rannsóknarnefndar er sérstaklega fjallað um að það hljóti að „veikja starf stjórnvalda verulega“ ef jafn mikilvæg málefni og yfirvofandi efnahagshrun eru ekki rædd á vettvangi ríkisstjórnar. „Rétt er að benda á ákvæði 17. gr. stjórnarskrárinnar í þessu sambandi. Samkvæmt þeim er skylt að ræða nýmæli í lögum og „mikilvæg stjórnarmálefni“ á ráðherrafundum, eða ríkisstjórnarfundum eins og þeir kallast að jafnaði,“ segir í kafla skýrslunnar um ábyrgð, mistök og vanrækslu. Var svo Geir dæmdur fyrir einmitt þetta í Landsdómi, en ekki taldist sannað með óyggjandi hætti að hann hefði brotið lög að öðru leyti.
Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Stundin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir.
Mest lesið
1
Úttekt
6
Skuggaborgin: Margföld þétting byggðar
Arkitektar og aðrir sérfræðingar hafa áhyggjur af óbærilegum þéttleika tilverunnar í nýjum hverfum sem rísa í Reykjavík og Kópavogi.
2
Fréttir
1
Misnotkunin hófst átta ára en áfallið kom eftir að hún sagði frá
Lilja Bjarklind var átta ára þegar maður á sextugsaldri braut á henni. Hann var síðar dæmdur fyrir brotin sem voru fjöldamörg og stóðu yfir tveggja ára tímabil. Hún segist þakklát móður sinni fyrir að hafa trúað henni en á þeim tíma var maðurinn sem braut á henni orðinn kærasti mömmu hennar.
3
FréttirBorgarstjórnarkosningar 2022
1
Hjólað í Kjartan vegna hjálmsins
„Ég hjóla nú töluvert,“ segir Kjartan Magnússon, frambjóðandi Sjálfstæðisflokksins í borginni. Netverjar vilja meina að hjálmur sem hann sést skarta í kosningamyndbandi flokksins snúi öfugt. Fyrirséð er að samstaða sé þvert á flokka um aukna innviði fyrir hjólandi Reykvíkinga á komandi kjörtímabili
4
Úttekt
1
Fasteignaverð breytti Reykvíkingi í Hvergerðing
Kristófer Másson ætlaði sér aldrei að flytja úr Reykjavík en þegar hann og Indíana Rós Ægisdóttir fóru að skoða fasteignakaup endurskoðaði hann það. Þau búa nú í Hveragerði eins og nokkur fjöldi fyrrverandi Reykvíkinga. Eðlismunur er á fasteignauppbyggingu í borginni og í nágrannasveitarfélögum.
5
FréttirBorgarstjórnarkosningar 2022
2
Ólíkar áherslur oddvita varðandi leigumarkað: „Eigum við að eltast endalaust við leigusala?“
Frambjóðendur í oddvitakappræðum Stundarinnar höfðu ólíkar áherslur varðandi ákall um aðgerðir til að bæta leigumarkaðinn. Sumir sögðu hinn almenna markað hafa brugðist og að borgin þurfi að stíga inn í á meðan aðrir vildu ekki slík afskipti af markaði. Sitjandi borgarstjóri sem sagði að nú þegar væri leiguþak á óhagnaðardrifnu leigufélögunum.
6
Eigin Konur#85
Lilja Bjarklind: „Áfallið kom eftir að ég sagði frá“
„Ég er bara ein að labba þegar hann stoppar og býður mér far,” segir Lilja Bjarklind, sem stígur hér fram í þætti Eigin kvenna, en hún var átta ára þegar maður á sextugsaldri braut á henni. Hann var síðar dæmdur fyrir brotin sem voru fjöldamörg og stóðu yfir tveggja ára tímabil.
Lilja segir frá því hvernig hann lokkaði hana með sér í bíl á þeim forsendum að hún fengi að keyra. „Hann tekur mig bara svona yfir og á meðan ég er að keyra að þá er hann að fara inn á mig og þukla á mér,” segir hún í þættinum og bætir við að hún hafi frosið og þótt þetta mjög skrítið.
Lilja segir manninn hafa keyrt um bæinn og leitað að sér. „Hann var alltaf mættur þar sem ég var að leika.” Hún segir brotin hafa aðallega átt sér stað heima hjá honum en stundum hafi hann keyrt með hana út í móa og brotið á henni þar. „Þetta var bara eitthvað sem við gerðum og ég vissi alltaf hvað var að fara gerast,” segir Lilja.
Maðurinn var 54 ára gamall og barnlaus og bjó hjá foreldrum sínum á þeim tíma. „Ég vildi oft fá að heilsa uppá mömmu hans til að kaupa aðeins tíma,“ segir Lilja. Svo hafi hann opnað hlera þar sem hún átti að fara niður. Lilja segir það mög súrt að móðir hans hafi ekki gert athugasemd við að hann hafi verið að fá Lilju til sín í heimsókn.
Ábyrgðarmaður og ritstjóri Eigin kvenna er Edda Falak.
7
Greining
1
Valið liggur milli Sjálfstæðisflokks og Pírata
Tveir einfaldir valkostir liggja á borðinu eftir borgarstjórnarkosningar. Einfaldasti meirihlutinn væri annað hvort Sjálfstæðisflokkurinn eða Píratar með Framsókn og Samfylkingunni. Einar Þorsteinsson, oddviti Framsóknarflokksins, er í lykilhlutverki, en hann var ungur Sjálfstæðismaður.
Mest deilt
1
Eigin Konur#82
Fjölskyldan flakkaði milli hjólhýsa og hótela: Gagnrýnir að barnavernd skyldi ekki grípa fyrr inn í
„Ég byrjaði alla morgna á að spyrja hvert ég ætti að koma eftir skóla, því maður vissi aldrei hvar maður myndi vera næstu nótt,“ segir Guðrún Dís sem er 19 ára. Í viðtali við Eigin Konur segir hún frá upplifun sinni af því að alast upp hjá móður með áfengisvanda. Hún segir að lífið hafa breyst mjög til hins verra þegar hún var 12 ára því þá hafi mamma hennar byrjað að drekka. Þá hafi fjölskyldan misst heimilið og eftir það flakkað milli hjólhýsa og hótela. Guðrún Dís vildi segja frá sinni hlið mála eftir að móðir hennar opinberaði sögu sína á YouTube. Guðrún Dís hefur lokað á öll samskipti við hana. Guðrún segir að þó mamma hennar glími við veikindi eigi hún ekki að bera ábyrgð á henni. Hún gagnrýnir starfsfólk barnaverndar fyrir að hafa ekki gripið inn í miklu fyrr. Ábyrgðarmaður og ritstjóri Eigin kvenna er Edda Falak.
2
FréttirBorgarstjórnarkosningar 2022
Hafna sannarlega Sjálfstæðisflokknum
Sanna Magdalena Mörtudóttir, oddviti Sósíalistaflokksins, segist útiloka samstarf við Sjálfstæðisflokkinn og aðra auðvaldsflokka. Þetta segir hún á Facebook í tilefni af samantekt á svörum oddvitanna í Reykjavík um samstarf að loknum kosningum í oddvitakappræðum Stundarinnar.
3
Úttekt
6
Skuggaborgin: Margföld þétting byggðar
Arkitektar og aðrir sérfræðingar hafa áhyggjur af óbærilegum þéttleika tilverunnar í nýjum hverfum sem rísa í Reykjavík og Kópavogi.
4
Fréttir
1
Misnotkunin hófst átta ára en áfallið kom eftir að hún sagði frá
Lilja Bjarklind var átta ára þegar maður á sextugsaldri braut á henni. Hann var síðar dæmdur fyrir brotin sem voru fjöldamörg og stóðu yfir tveggja ára tímabil. Hún segist þakklát móður sinni fyrir að hafa trúað henni en á þeim tíma var maðurinn sem braut á henni orðinn kærasti mömmu hennar.
5
Fréttir
2
Berst gegn Borgarlínu og hefur ekki tekið strætó í 30 ár
Oddvitar Reykjavíkurframboðanna eru flestir sammála um að bæta eigi almenningssamgöngur og aðeins einn sagðist vera á móti Borgarlínu. Ómar Már Jónsson, oddviti Miðflokksins, vill greiða götu einkabílsins og hætta við Borgarlínu.
6
FréttirBorgarstjórnarkosningar 2022
Oddvitar mætast í beinni útsendingu
Borgarstjóraefni flokkanna sem bjóða fram í borgarstjórnarkosningunum um helgina mætast í kappræðum sem streymt verður á vef Stundarinnar í dag. Lokasprettur kosningabaráttunnar er genginn í garð og verða oddvitarnir krafðir svara um hvernig þeir ætla að koma sínum stefnumálum til framkvæmda.
7
FréttirSalan á Íslandsbanka
1
Bankasýslan fékk bara einn flugeld: „Þetta var miðlungs raketta“
Bankasýsla ríkisins vinnur nú að minnisblaði um þær gjafir sem starfsmenn stofnunarinnar þáðu í aðdraganda og í kjölfar útboðs á hlutum ríkisins í Íslandsbanka. Jón Gunnar Jónsson, forstjóri Bankasýslunnar, staðfestir að bara einn flugeldur hafi komið sem gjöf. Hann hafi verið „miðlungs“.
Mest lesið í vikunni
1
FréttirBorgarstjórnarkosningar 2022
1
Átök í kappræðum: „Það er eins og þetta fólk kunni ekki að skammast sín“
Meirihluti og minnihluti í borgarstjórn deildi um ábyrgð á hækkun húsnæðisverðs. Dóra Björt Guðjónsdóttir, oddviti Pírata, sagði fulltrúa minnihlutans ekki kunna að skammast sín.
2
Úttekt
6
Skuggaborgin: Margföld þétting byggðar
Arkitektar og aðrir sérfræðingar hafa áhyggjur af óbærilegum þéttleika tilverunnar í nýjum hverfum sem rísa í Reykjavík og Kópavogi.
3
Fréttir
1
Misnotkunin hófst átta ára en áfallið kom eftir að hún sagði frá
Lilja Bjarklind var átta ára þegar maður á sextugsaldri braut á henni. Hann var síðar dæmdur fyrir brotin sem voru fjöldamörg og stóðu yfir tveggja ára tímabil. Hún segist þakklát móður sinni fyrir að hafa trúað henni en á þeim tíma var maðurinn sem braut á henni orðinn kærasti mömmu hennar.
4
Aðsent
Hilmar Þór Hilmarsson
Kjarnorkustríð í Úkraínu?
Aldrei fyrr hefur heimurinn komist jafnnálægt kjarnorkustríði, segir Hilmar Þór Hilmarsson prófessor.
5
Fréttir
1
Fordómar fyrir allra augum á netinu
Ugla Stefanía Kristjönudóttir Jónsdóttir segir að þó fordómar gagnvart transfólki séu almennt duldari á Íslandi en víða í heiminum séu þeir fyrir allra augum á netinu. Systurnar sem taka þátt í Júróvisjón fyrir Íslands hönd hafi verið kallaðar kynvillingar á netinu fyrir að vekja athygli á transfólki og transbörnum. Ástandið hér sé þó betra en í Bretlandi þar sem stöðug ofbeldismenning sé ríkjandi í fjölmiðlum.
6
Eigin Konur#84
Orð þín eru ofbeldi þegar þau stangast á við réttindi og velferð fólks
Ugla Stefanía Kristjönudóttir Jónsdóttir segir að umræða um trans sé enn mjög erfið í Bretlandi en hún vinnur sem greinahöfundur fyrir fréttamiðilinn MetroUK. „Í Bretlandi þarft þú bara að undirbúa þig undir að það verði sett mjög transfóbísk manneskja á móti þér og þið þurfið að rífast í beinni útsendingu,” segir Ugla en hún kom sjálf úr skápnum sem trans árið 2010 og flutti til Bretlands sex árum síðar.
Ugla segir að bresk fjölmiðlamenning sé afar ofbeldisfull. Hún ræðir um ábyrgð fjölmiðla í þættinum Eigin Konur og veltir upp spurningunni hvenær umræða er tengd málfrelsi og hvenær hún er hreint og klárt ofbeldi. „Þegar þú ert farin að grafa undan réttindabaráttu minnihlutahópa, þá ert þú ekki lengur í neinu málfrelsi,“ segir hún í þættinum. Hún segir að hatursfull umræða sé farin að láta á sér kræla á Íslandi og að fólk gleypi auðveldlega við áróðri. Hún nefnir sérstaklega umræðuna um íþróttir og kynjuð rými sem hefur verið áberandi og þá sérstaklega varðandi transkonur í íþróttum. „Það er eins og það sé engin gagnrýnin hugsun eins og í tengslum við íþróttamál, að transkonur séu með einhverja yfirburði og það sé bara verið að skemma kvennaíþróttir,“ segir Ugla í þættinum.
7
StreymiSveitarstjórnarkosningar 2022
2
Kappræður Stundarinnar 2022
Oddvitar framboðanna sem bítast um völdin í borginni mætast í kappræðum Stundarinnar klukkan 14:00. Um er að ræða fyrstu kappræðurnar í beinni útsendingu þar sem allir oddvitarnir mæta til leiks.
Mest lesið í mánuðinum
1
Eigin Konur#82
Fjölskyldan flakkaði milli hjólhýsa og hótela: Gagnrýnir að barnavernd skyldi ekki grípa fyrr inn í
„Ég byrjaði alla morgna á að spyrja hvert ég ætti að koma eftir skóla, því maður vissi aldrei hvar maður myndi vera næstu nótt,“ segir Guðrún Dís sem er 19 ára. Í viðtali við Eigin Konur segir hún frá upplifun sinni af því að alast upp hjá móður með áfengisvanda. Hún segir að lífið hafa breyst mjög til hins verra þegar hún var 12 ára því þá hafi mamma hennar byrjað að drekka. Þá hafi fjölskyldan misst heimilið og eftir það flakkað milli hjólhýsa og hótela. Guðrún Dís vildi segja frá sinni hlið mála eftir að móðir hennar opinberaði sögu sína á YouTube. Guðrún Dís hefur lokað á öll samskipti við hana. Guðrún segir að þó mamma hennar glími við veikindi eigi hún ekki að bera ábyrgð á henni. Hún gagnrýnir starfsfólk barnaverndar fyrir að hafa ekki gripið inn í miklu fyrr. Ábyrgðarmaður og ritstjóri Eigin kvenna er Edda Falak.
2
FréttirBorgarstjórnarkosningar 2022
2
Áróðursbréfi um störf eiginmanns Hildar fyrir Jón Ásgeir dreift til sjálfstæðisfólks
Í aðdraganda prófkjörs Sjálfstæðisflokksins í Reykjavík í mars var ómerktu dreifibréfi um eiginmann Hildar Björnsdóttur dreift til flokksmanna. Þar var rætt um vinnu manns hennar, Jóns Skaftasonar fyrir fjárfestinn Jón Ásgeir Jóhannesson. Þetta er ekki í fyrsta skipti sem Jón Ásgeir verður hluti af prókjörsbaráttu í flokknum.
3
FréttirSveitarstjórnarkosningar 2022
3
Kosningapróf Stundarinnar er nú opið
Ítarlegasta kosningaprófið sem í boði er fyrir sveitarstjórnarkosningarnar 2022 býður upp á greiningu á svörum almennings og sigtun á mikilvægustu spurningunum.
4
Fréttir
7
Systurnar berjast fyrir bótunum
„Æskunni var rænt af okkur. Við höfum aldrei átt eðlilegt líf,“ segja systurnar Anna og Linda Kjartansdætur, sem ólust upp hjá dæmdum barnaníðingi og stjúpmóður sem var dæmd fyrir að misþyrma þeim. Bótasjóður vildi ekki greiða út miskabætur því brot föður þeirra voru framin erlendis og hefur ekki enn svarað kröfum vegna dóma sem féllu 2016 og 2019.
Úps, hann gerði það, aftur. Seldi ættingjum ríkiseignir, aftur. Vissi ekki neitt um neitt, aftur.
6
Eigin Konur#80
Helga Sif og Gabríela Bryndís
Helga Sif stígur nú fram í viðtali við Eigin konur eftir að barnsfaðir hennar birti gerðardóm í forsjárdeilu þeirra og nafngreindi hana og börnin á Facebook. Helga Sif og börnin hafa lýst andlegu og kynferðislegu ofbeldi föðurins og börnin segjast hrædd við hann. Sálfræðingar telja hann engu að síður hæfan fyrir dómi. Nú stendur til að færa 10 ára gamalt langveikt barn þeirra til föðurins með lögregluvaldi. Gabríela Bryndís er sálfræðingur og einn af stofnendum Lífs án ofbeldis og hefur verið Helgu til aðstoðar í málinu. Ábyrgðarmaður og ritstjóri Eigin kvenna er Edda Falak.
7
Eigin Konur#81
Patrekur
Patrekur bjó með móður sinni og stjúpföður þegar hann reyndi alvarlega sjálfsvígstilraun. Helga Sif er móðir Patreks, en hún steig fram í viðtali við Eigin konur þann 25. apríl og lýsti ofbeldi föðurins. Patrekur stígur nú fram í stuttu viðtali við Eigin konur og segir sárt að ekki hafi verið hlustað á sig eða systkini sín í málinu. Ábyrgðarmaður og ritstjóri Eigin kvenna er Edda Falak.
Nýtt á Stundinni
FréttirSalan á Íslandsbanka
Einungis Íslandsbanki svarar hvort lánað hafi verið í einkavæðingu bankans
Eitt af því sem er til rannsóknar hjá fjármálaeftirliti Seðlabanka Íslands eru mögulegar lánveitingar frá söluaðilum hlutabréfanna í Íslandsbanka til kaupendanna. Einungis einn af íslensku söluaðilunum fimm svarar því til að hann hafi mögulega veitt lán fyrir hlutabréfunum. Forstjóri Bankasýslunnar, Jón Gunnar Jónsson, hefur sagt að í einhverjum tilfellum hafi verið lánað.
Þrautir10 af öllu tagi
1
750. spurningaþraut: Hér eru 12 spurningar um Stalín og félaga
Hér snúast allar spurningar um Stalín eða eitthvað sem honum tilheyrir. Fyrri aukaspurning: Í sjónvarpsseríu frá 1994 fór víðfrægur breskur leikari með hlutverk Stalíns. Hann má sjá hér að ofan. Hver er leikarinn? * Aðalspurningar: 1. Í hvaða landi, sem þá var hluti rússneska keisaraveldisins, fæddist Stalín? 2. Stalín var af óbreyttu alþýðufólki. Faðir hans starfaði við ... hvað? 3. ...
Greining
1
Valið liggur milli Sjálfstæðisflokks og Pírata
Tveir einfaldir valkostir liggja á borðinu eftir borgarstjórnarkosningar. Einfaldasti meirihlutinn væri annað hvort Sjálfstæðisflokkurinn eða Píratar með Framsókn og Samfylkingunni. Einar Þorsteinsson, oddviti Framsóknarflokksins, er í lykilhlutverki, en hann var ungur Sjálfstæðismaður.
Þrautir10 af öllu tagi
749. spurningaþraut: Í fyrsta — og síðasta — sinn er í boði sérstakt Kólumkilla-stig!
Fyrri aukaspurning: Hver er konan hér að ofan? * Aðalspurningar: 1. Hver lék Mad Max í þremur bíómyndum frá 1979 til 1985? 2. Fræg söngkona lék aðalkvenrulluna í þriðju myndinni, Mad Max Beyond Thunderdome. Hvað heitir hún? 3. Lag sem söngkonan kvað í þeirri mynd varð afar vinsælt og heyrist jafnvel enn stöku sinnum í útvarpi. Hvað hét lagið? 4. ...
Úttekt
1
Fasteignaverð breytti Reykvíkingi í Hvergerðing
Kristófer Másson ætlaði sér aldrei að flytja úr Reykjavík en þegar hann og Indíana Rós Ægisdóttir fóru að skoða fasteignakaup endurskoðaði hann það. Þau búa nú í Hveragerði eins og nokkur fjöldi fyrrverandi Reykvíkinga. Eðlismunur er á fasteignauppbyggingu í borginni og í nágrannasveitarfélögum.
Úttekt
6
Skuggaborgin: Margföld þétting byggðar
Arkitektar og aðrir sérfræðingar hafa áhyggjur af óbærilegum þéttleika tilverunnar í nýjum hverfum sem rísa í Reykjavík og Kópavogi.
Úttekt
Börnin sem er ekki pláss fyrir í borginni
Hundruð barna í Reykjavík hafa ekki víst aðgengi að dagforeldrum eða leikskólaplássi. Stórfelld uppbygging hefur átt sér stað en það hefur ekki leyst vandann. Flest framboð leggja áherslu á að leysa leikskólamál borgarinnar án þess að fyrir liggi hvað eigi að gera öðruvísi en núverandi meirihluti. Vandamálið er bæði húsnæðis- og mönnunarvandi.
Úttekt
Barist um borgina: Áherslur og átakalínur
Ellefu framboð bjóða fram til borgarstjórnar fyrir kosningarnar sem fram fara í dag, 14. maí. Stóru átakalínurnar sem greina má í kosningaáherslum flokkanna eru einkum mismunandi áherslur í húsnæðisuppbyggingu, þar sem deilt er um hvort þétta skuli byggð eða nema ný lönd, og í samgöngumálum þar sem ekki ríkir samstaða um hvort lögð verði áhersla á uppbyggingu almenningssamgangna eða uppbyggingu sem þjóni einkabílum. Í öðrum málaflokkum ber almennt minna á milli.
AðsentBorgarstjórnarkosningar 2022
2
Einar Þorsteinsson
Framsókn er lykillinn að breytingum í borginni
Atkvæði greitt Framsókn getur brotið upp meirihlutann í borginni, skrifar Einar Þorsteinsson, oddviti Framsóknar í Reykjavík.
AðsentBorgarstjórnarkosningar 2022
Sanna Magdalena Mörtudóttir
Við byggjum ekki hús á sandi
Byggja á húsnæði fyrir fólk sem er í neyð en ekki til að búa til gróða, skrifar Sanna Magdalena Mörtudóttir, oddviti Sósíalistaflokksins í Reykjavík.
AðsentBorgarstjórnarkosningar 2022
Ómar Már Jónsson
Draumur um betri borg lifir enn
Fyrsta verkefnið er að fá stjórnkerfið til að viðurkenna að kerfisvandi er til staðar, skrifar Ómar Már Jónsson, oddviti Miðflokksins í Reykjavík.
AðsentBorgarstjórnarkosningar 2022
Jóhannes Loftsson
Byggjum aftur ódýrt í Reykjavík
Ískyggileg þróun hefur orðið á Íslandi á undanförnum árum. Vald yfirvalda yfir okkur hefur vaxið úr hófi á sama tíma og ábyrgðin er horfin. Valfrelsið minnkar þegar þeir sem taka ákvarðanir um líf okkar bera enga ábyrgð, skrifar Jóhannes Loftsson, oddviti Ábyrgrar framtíðar í Reykjavík.
Þín áskrift hefur áhrif
Almenningur hefur viðhaldið Stundinni með áskriftum og styrkjum frá febrúar 2015. Með því að kaupa áskrift styrkir þú sjálfstæða rannsóknarblaðamennsku.
Athugasemdir