Syntu með djöflaskötum við afskekktasta eyjaklasa heims

Alls staðar var tekið á móti mæðgunum Hrund, Rán og Sif með blómum, ávöxtum, söng og tónlist á þriggja vikna ævintýraferðalagi þeirra um kóraleyjaklasa Frönsku Pólynesíu og Marquesas-eyjar. Þær eru sammála um að ferðalög á framandi staði setji lífið í annað og stærra samhengi.

holmfridur@stundin.is

Fyrir fimm árum kynntist þróunarfræðingurinn og frumkvöðullinn Hrund Gunnsteinsdóttir Sven Olof-Lindblad, stofnanda Lindblad og eins af alþjóðlegum verndurum hafsins (e. Ocean Elders), í gegnum sameiginlega vini sem vinna hjá National Geographic. Þau kynni áttu eftir að leiða af sér mikil ævintýri og leiða hana og dætur hennar tvær í þriggja vikna ferðalag sem hófst á Tahítí, þaðan sem þær sigldu yfir til Tuamotu-eyjaklasans, sem er einn stærsti kóraleyjaklasinn í Frönsku Pólýnesíu og er UNESCO-verndaður. Þaðan fóru þær til Marquesas-eyja sem eru einn afskekktasti eyjaklasi í heimi. „Þar dvöldum við í lengstan tíma, snorkluðum með hákörlum innan um litríka kórala og fiska, fórum í fjallgöngur, hlustuðum á söng og horfðum á dansa. Alls staðar sem við komum var tekið á móti okkur með blómum, ávöxtum sem uxu á staðnum, söng og tónlist,“ lýsir Hrund.

Hún segir menningu Pólýnesíu bæði framandi og áhugaverða. „Það var einstaklega gaman fyrir okkur ...

Skráðu þig inn til að lesa

Þú færð 4 greinar fríar í mánuði. Þú hefur síðan val um að styrkja óháða blaðamennsku með áskrift á hagstæðu verði, frá aðeins 1.690 krónum á mánuði. Leiðbeiningar má nálgast á stundin.is/leidbeiningar.
Tengdar greinar

Hamingjan

Hamingjan, kvíðinn og ég

Sif Baldursdóttir

Hamingjan, kvíðinn og ég

Sif Baldursdóttir
·

Veit ekki nákvæmlega hvað hamingja er en veit þó að hún er hvorki kvíði né depurð.

Hélt að hamingjan fælist í frelsinu

Dagný Berglind Gísladóttir

Hélt að hamingjan fælist í frelsinu

Dagný Berglind Gísladóttir
·

Dagný Berglind Gísladóttir hefur leitað hamingjunnar á röngum stöðum en áttaði sig loks á því hvar hún ætti ekki að leita hennar.

Hamingjan er hér

Kristján Freyr Halldórsson

Hamingjan er hér

·

Kristján Freyr Halldórsson, rokkstjóri og fjölmiðlamaður, deilir hugleiðingum sínum um hamingjuna.

Hamingjan er rétt handan við fjöllin

Björk Eldjárn Kristjánsdóttir

Hamingjan er rétt handan við fjöllin

·

Björk flutti heim í Svarfaðardal til að elta hamingjuna.

Athugasemdir

Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Stundin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir.

Nýtt á Stundinni

Í tilefni dags íslenskrar náttúru : Hvað er hálendisþjóðgarður?

Guðmundur

Í tilefni dags íslenskrar náttúru : Hvað er hálendisþjóðgarður?

·
Biskup um mál séra Ólafs: „Við trúum frásögnum kvennanna“

Biskup um mál séra Ólafs: „Við trúum frásögnum kvennanna“

·
Frosti: „Hneyksli“ að ECT-samningurinn hafi ekki verið borinn undir Alþingi

Frosti: „Hneyksli“ að ECT-samningurinn hafi ekki verið borinn undir Alþingi

·
Sjálflærði ljósmyndarinn frá Moldóvu  sem er einn af skattakóngum Íslands

Sjálflærði ljósmyndarinn frá Moldóvu sem er einn af skattakóngum Íslands

·
The Immortal Life of Henrietta Lacks eftir Rebecca Skloot

The Immortal Life of Henrietta Lacks eftir Rebecca Skloot

·
„Námurnar tökum við allavega“

Illugi Jökulsson

„Námurnar tökum við allavega“

·
Vefbannið mikla í Kasmír

Vefbannið mikla í Kasmír

·
Ekki treysta Alþingi

Henry Alexander Henrysson

Ekki treysta Alþingi

·
Þurfa að kveðja allt of mörg börn

Þurfa að kveðja allt of mörg börn

·
Aðstoðarmaður Sigmundar réttlætir fullgildingu ECT-samningsins: „Stundum er hlutum blandað inn í umræðuna“

Aðstoðarmaður Sigmundar réttlætir fullgildingu ECT-samningsins: „Stundum er hlutum blandað inn í umræðuna“

·
„Kominn tími til að þið takið okkur alvarlega“

„Kominn tími til að þið takið okkur alvarlega“

·
Af dansgólfinu inn á læknastofur

Af dansgólfinu inn á læknastofur

·