Syntu með djöflaskötum við afskekktasta eyjaklasa heims

Alls staðar var tekið á móti mæðgunum Hrund, Rán og Sif með blómum, ávöxtum, söng og tónlist á þriggja vikna ævintýraferðalagi þeirra um kóraleyjaklasa Frönsku Pólynesíu og Marquesas-eyjar. Þær eru sammála um að ferðalög á framandi staði setji lífið í annað og stærra samhengi.

holmfridur@stundin.is

Fyrir fimm árum kynntist þróunarfræðingurinn og frumkvöðullinn Hrund Gunnsteinsdóttir Sven Olof-Lindblad, stofnanda Lindblad og eins af alþjóðlegum verndurum hafsins (e. Ocean Elders), í gegnum sameiginlega vini sem vinna hjá National Geographic. Þau kynni áttu eftir að leiða af sér mikil ævintýri og leiða hana og dætur hennar tvær í þriggja vikna ferðalag sem hófst á Tahítí, þaðan sem þær sigldu yfir til Tuamotu-eyjaklasans, sem er einn stærsti kóraleyjaklasinn í Frönsku Pólýnesíu og er UNESCO-verndaður. Þaðan fóru þær til Marquesas-eyja sem eru einn afskekktasti eyjaklasi í heimi. „Þar dvöldum við í lengstan tíma, snorkluðum með hákörlum innan um litríka kórala og fiska, fórum í fjallgöngur, hlustuðum á söng og horfðum á dansa. Alls staðar sem við komum var tekið á móti okkur með blómum, ávöxtum sem uxu á staðnum, söng og tónlist,“ lýsir Hrund.

Hún segir menningu Pólýnesíu bæði framandi og áhugaverða. „Það var einstaklega gaman fyrir okkur ...

Skráðu þig inn til að lesa

Þú færð 4 greinar fríar í mánuði. Þú hefur síðan val um að styrkja óháða blaðamennsku með áskrift á hagstæðu verði, frá aðeins 1.990 krónum á mánuði. Leiðbeiningar má nálgast á stundin.is/leidbeiningar.
Tengdar greinar

Hamingjan

„Við viljum fá fleiri á flug með okkur“

„Við viljum fá fleiri á flug með okkur“

Hamingjan

Þær Sigríður Þorgeirsdóttir heimspekingur og Katrín Ólína listamaður hafa báðar átt farsælan feril hvor á sínu sviði. Í nýja vefritinu Smáspeki, eða Minisophy, leiða þær saman reynslu sína og þekkingu á nýstárlegan hátt. Í því má finna myndmál, örtexta og æfingar til að virkja hugsun og vekja vitund.

Hamingjan er fjölskylda, vinir, samvera og góð heilsa

Helga Arnardóttir

Hamingjan er fjölskylda, vinir, samvera og góð heilsa

Helga Arnardóttir
Hamingjan

Getur verið að hamingjan sé oft alltumlykjandi í lífi okkar án þess að við þekkjum hana eða gerum okkur grein fyrir því?

Fyllti upp í tómið með fullvissunni um eitthvað æðra

Fyllti upp í tómið með fullvissunni um eitthvað æðra

Hamingjan

Í Marrakesh í Marokkó býr Birta Árdal Nóra Bergsteinsdóttir ásamt eiginmanni og fjórum ungum dætrum. Hjónin eiga áhugaverða sögu saman en þau giftu sig áður en þau byrjuðu að vera saman. Áður en Birta flutti til Marokkó hafði hún reynt ýmislegt til að fylla í „tómið í brjóstinu“. Henni tókst það á endanum með því að taka nýja trú og gerast múslimi.

„Hamingjugaldurinn ku vera sá, að holuna skal fylla innan frá“

„Hamingjugaldurinn ku vera sá, að holuna skal fylla innan frá“

Hamingjan

Fyrir nokkrum árum rakst Héðinn Unnsteinsson á heilbrigðisreglur sem ein formæðra hans, Sigríður Jónsdóttir, hafði sett saman í aðdraganda flutninga sinna til Vesturheims. Fundurinn kom Héðni skemmtilega á óvart enda hefur hann í gegnum tíðina sjálfur notað hnitmiðuð orð og setningar, jafnvel ort kvæði, til að skilja og reyna að fanga hamingjuna. Hann á bæði heiðurinn af geðorðunum tíu sem margir hafa á ísskápnum og lífsorðunum fjórtán sem voru hans bjargráð á erfiðum tímum.

Athugasemdir

Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Stundin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir.

Nýtt á Stundinni

Eru láglaunakonur ekki femínískar?

Valkyrja

Eru láglaunakonur ekki femínískar?

Kolbrún telur sig órétti beitta

Kolbrún telur sig órétti beitta

Reiknar með að Þorsteinn Már verði aftur forstjóri Samherja

Reiknar með að Þorsteinn Már verði aftur forstjóri Samherja

Furðar sig á umdeildum ræðumanni hjá Hæstarétti

Furðar sig á umdeildum ræðumanni hjá Hæstarétti

Norðurljós og kuldi til sölu á 69. breiddargráðu

Norðurljós og kuldi til sölu á 69. breiddargráðu

Segir að Landspítali myndi lamast

Segir að Landspítali myndi lamast

Samherji vonar að Ríkisútvarpið „dragi lærdóm“ eftir „ánægjulega“ leiðréttingu

Samherji vonar að Ríkisútvarpið „dragi lærdóm“ eftir „ánægjulega“ leiðréttingu

Listin að verða sextugur

Listin að verða sextugur

Mótmæltu brottflutningi ungs transpilts við Stjórnarráðið

Mótmæltu brottflutningi ungs transpilts við Stjórnarráðið

Erfðabreyttu tvíburarnir - rúmlega ári seinna

Erfðabreyttu tvíburarnir - rúmlega ári seinna

Yfirlýsing: Vegsömun nauðgunarmenningar á RÚV

Ritstjórn

Yfirlýsing: Vegsömun nauðgunarmenningar á RÚV

Fasteignir félags Sturlu boðnar upp eftir fjárnám

Fasteignir félags Sturlu boðnar upp eftir fjárnám