Þessi grein er meira en ársgömul.

Hvað gerist ef WOW fer í þrot?

Ef flug­fé­lag­inu tekst ekki að fjár­magna sig með skulda­bréfa­út­boði gætu kröfu­haf­ar tek­ið það yf­ir eða rík­ið kom­ið til bjarg­ar. Þórólf­ur Matth­ías­son, hag­fræði­pró­fess­or seg­ir að gjald­þrot fé­lags­ins myndi ekki valda kerf­is­hruni en þó hafa í för með sér aukna verð­bólgu, at­vinnu­leysi og hærri hús­næð­is­lán.

Mest lesið

Covid-samsærið mikla
1
Fréttir

Covid-sam­sær­ið mikla

Sam­særis­kenn­ing­ar um kór­óna­veiruna hafa náð fót­festu í um­ræðu á net­inu og breið­ast hratt út. Án allra vís­inda­legra sann­ana er því með­al ann­ars hald­ið fram að farsíma­möst­ur valdi sjúk­dómn­um, Bill Gates hafi hann­að veiruna á til­rauna­stofu eða jafn­vel að fjöl­miðl­ar hafi skáld­að far­ald­ur­inn upp og eng­inn sé í raun lát­inn af völd­um Covid. Ís­lensk­ur lækn­ir seg­ir al­gengt að sjúk­ling­ar fái rang­hug­mynd­ir um sjúk­dóma á net­inu og þær geti þvælst fyr­ir og gert lækn­um erfitt um vik.
Í hverju felst hamingjan?
2
MyndbandHamingjan

Í hverju felst ham­ingj­an?

Katrín Ey­dís Hjör­leifs­dótt­ir Fyr­ir mér er ham­ingj­an ákvörð­un og hún verð­ur til innra með manni sjálf­um. Það er ekki hægt að ætl­ast til þess að aðr­ir beri ábyrgð á manns eig­in ham­ingju. Það er líka þannig að það sem veld­ur ham­ingju­til­finn­ing­unni er mis­mun­andi milli ein­stak­linga í tíma og rúmi. Ég sjálf horfi á litlu hlut­ina í líf­inu, það sem er...
„Mitt líf hefur snúist um sauðfé og rekavið“
3
Myndir

„Mitt líf hef­ur snú­ist um sauð­fé og reka­við“

Siggi er með­al síð­ustu sauð­fjár­bænd­anna í Ár­nes­hreppi á Strönd­um. Hann er 81 árs og býr í hús­inu þar sem hann ólst upp. Hann hef­ur alltaf bú­ið þar, fyr­ir ut­an tvo vet­ur. Heiða Helga­dótt­ir ljós­mynd­ari fylgd­ist með sauð­burði hjá Sigga.
Auður Axelsdóttir
4
Pistill

Auður Axelsdóttir

Sjúk­dóm­svæð­ing til­finn­inga

Ótti og sorg ættu ekki að vera stimpl­uð sem geð­sjúk­dóm­ar. Það að glíma við erf­ið­ar til­finn­ing­ar í heims­far­aldri er eðli­legt og hluti af því að vera mann­eskja.
Spurningaþraut 34: Hvað hét faðir Hitlers, og hver leikstýrði Bubba?
5
Þrautir10 af öllu tagi

Spurn­inga­þraut 34: Hvað hét fað­ir Hitlers, og hver leik­stýrði Bubba?

Úr hvaða kvik­mynd er skjá­mynd­in hér að of­an? Og krakki er á mynd­inni hér ör­lít­ið neð­ar? Þetta eru auka­spurn­ing­arn­ar, en þær tíu venju­legu eru þess­ar: 1.   Rétt fyr­ir Covid-19 lok­un sam­fé­lags­ins hafði Borg­ar­leik­hús­ið náð að frum­sýna söng­leik um Bubba Mort­hens. Hver samdi og leik­stýrði þeim söng­leik? 2.   Ad­olf Hitler hét mað­ur. En hvað hét fað­ir hans - þá meina ég...
Lagabreyting girðir fyrir veika von: Börnin sem hefði verið vísað burt
6
Fréttir

Laga­breyt­ing girð­ir fyr­ir veika von: Börn­in sem hefði ver­ið vís­að burt

Mörg þeirra barna sem feng­ið hafa al­þjóð­lega vernd hér á landi á und­an­förn­um ár­um hefðu ekki feng­ið að setj­ast að hér, væri fyr­ir­hug­uð laga­breyt­ing orð­in að veru­leika. Rauði kross­inn á Ís­landi ótt­ast að með laga­breyt­ing­unni fjölgi rétt­inda­lausu fólki hér sem hef­ur ekki kenni­tölu, má ekki vinna og hef­ur tak­mark­að­an að­gang að heil­brigðis­kerf­inu.
Vinstri róttæklingar og hægri öfgamenn mótmæla í sameiningu
7
Greining

Vinstri rót­tæk­ling­ar og hægri öfga­menn mót­mæla í sam­ein­ingu

Stuðn­ing­ur Þjóð­verja við sótt­varn­ar­að­gerð­ir stjórn­valda fer minnk­andi og mót­mæli fær­ast í vöxt. Marg­ir hafa áhyggj­ur af því að po­púl­ist­ar og hægri öfga­menn nýti sér ástand­ið til að afla hug­mynd­um sín­um fylg­is.
Stundin #118
Maí 2020
#118 - Maí 2020
Prentútgáfa Stundarinnar kemur næst út þann 5. júní.
Hvað gerist ef WOW fer í þrot?
Skúli bjartsýnn Skúli Mogensen, forstjóri og eini eigandi WOW air, segist bjartsýnn á að takast megi að ljúka skuldabréfaútboði til að tryggja fjármögnun flugfélagsins. Ef það hins vegar tekst ekki, og félagið fer í þrot, mun það hafa umtalsverðar afleiðingar í for með sér fyrir íslenskt efnahagslíf. Mynd: WOWAIR.IS

Færi flugfélagið WOW air í þrot þyrfti það ekki að hafa katastrófískar afleiðingar fyrir efnahagslífið. Það hefði hins vegar ýmis neikvæð áhrif. Ef vel er haldið á spilunum eru ýmis kort á hendi sem mætti nota til að koma í veg fyrir mikil áföll, til að mynda sterkur gjaldeyrisvarasjóður. Þrot WOW air myndi engu að síður valda samdrætti í ferðaþjónustu, samdrætti í gjaldeyristekjum, atvinnuleysi og aukinni verðbólgu. Með því myndu verðtryggð lán heimilanna hækka en ekki er hægt að fullyrða að Seðlabankinn myndi sjá sig knúinn til að hækka stýrivexti. Þá myndu forsendur fjárlagafrumvarps og fjármálaáætlanir bresta og gera þyrfti einhverjar lagfæringar í þeim efnum. 

Þórólfur MatthíassonHagfræðiprófessor segir að fall WOW air myndi hafa töluverð áhrif á íslenskt efnahagslíf en þau áhrif þurfi þó ekki að vera katastrófísk.

Þetta er mat Þórólfs Matthíassonar, hagfræðiprófessors við Háskóla Íslands, en Stundin fékk Þórólf til að kasta á loft sviðsmyndum um hvað gæti gerst ef flugfélaginu WOW air tekst ekki að fjármagna sig með skuldabréfaútboðinu sem nú stendur yfir. Áður hefur verið greint frá því að lausafjárstaða félagsins sé orðin verulega veik og það sé félaginu lífsspursmál að afla fjár til rekstrarins.

Upphaflega var stefnt að því að afla á bilinu sex til tólf milljarða króna með skuldabréfaútboðinu og átti það að gerast tiltölulega hratt, fjármögnuninni átti að ljúka öðru hvoru megin við síðustu helgi. Af því varð ekki og hafa borist fréttir af að erfiðar gangi að afla fjárins en von var á. Meðal annars af þeim sökum mun WOW air hafa leitað til íslensku bankana með þátttöku í fjármögnuninni en talið er nánast útilokað að þeir muni taka þátt í því.

Tekur ekki nema viku að drepa flugfélag

Skúli Mogensen, forstjóri og eini eigandi WOW air ber sig þrátt fyrir allt þetta vel. Í tölvupósti sem hann sendi starfsfólki WOW air kemur fram að hann hafi unnið dag og nótt við að klára útboðið og að hann sjái til lands í þeim efnum og hafi fulla trú á að það muni takast.

En hvað gerist ef Skúla tekst það ekki? Hvað gerist ef WOW air nær ekki að fjármagna sig?

Þórólfur segir að stóra spurningin þá sé hvort einhver taki félagið í fangið við slíkar aðstæður. „Það er mjög dýrt að láta flugfélag stoppa þannig að það er spurning um hvort að þeir sem eiga kröfur á félagið vilji koma í veg fyrir það og hvort að kröfuhafar taki stjórnina og yfirtaki félagið, hvort heldur sem er í samstarfi við núverandi stjórnendur eða með því að setja þá til hliðar. Ef félagið stoppar þá þarf að gera upp við fullt af kúnnum sem ekki fá þá þjónustu sem þeir voru búnir að kaupa og svo þýðir það trúnaðarbrest gagnvart sölukerfinu, sem er afar slæmt. Það er í rauninni hægt að drepa stórt flugfélag á viku, ef starfsemi þess stöðvast í viku, alveg sama af hvaða orsökum, þá fara allir kúnnarnir annað. Þú kaupir flugmiða til að vera á ákveðnum stað á ákveðnum tíma og ef það stenst ekki þá hættir þú viðskiptum við viðkomandi félag.“

Spurningin er hvort viðskipamódelið gangi upp

Þórólfur segir að í þessum efnum sé grunn forsendan sú hvort talið sé að viðskiptamódel WOW air geti gengið upp. „Ef menn telja vera eitthvað verðmæti í því viðskiptamódeli sem WOW air keyrir á, leiðakerfinu, viðskiptamannakerfinu, sölukerfinu og svo framvegis, þá er mjög sterkur hvati fyrir eigendur skulda WOW air að halda fyrirtækinu gangandi. Ef hins vegar viðskiptalíkanið gengur ekki upp, ef það er ástæðan fyrir því að fyrirtækið sé að rúlla, þá getur vel verið að bútar úr fyrirtækinu séu verðmeiri heldur en heildin, og þá fer félagið bara í þrot. Eigendur flugvélanna hirða þær til sín og svo framvegis.“

Ef WOW air fellur er ólíklegt að önnur flugfélög geti fyllt upp í tómarúmið sem myndast; að minnsta kosti gerist slíkt ekki á einni nóttu.

„Icelandair mun væntanlega bæta við einhverjum ferðum, til að taka upp slakann. Það er hins vegar ólíklegt að þeir yfirtaki leigusamningana á flugvélum WOW air, þetta er öðru vísi flugfloti en þeir reka. Vandinn við það að önnur félög komi inn á það pláss sem myndi myndast við fall WOW er ekki endilega skortur á vilja, þekkingu eða getu, heldur vöntun á flugflota. Það er líka svo að það er eiginlega bara Icelandair sem gæti komið í staðinn, með því að bæta við sig, því að það og WOW eru einu félögin sem eru að nota Keflavík sem „hub“, tengiflugvöll, það er ekkert annað flugfélag sem er að því. Hin flugfélögin eru að fljúga hingað og héðan, en nota ekki Keflavík sem millilendingu. SAS er að flytja sína farþega vestur um haf í gegnum Kaupmannahöfn og gegnum Arlanda í Stokkhólmi. Lufthansa notar Frankfurt, og svo framvegis,“ segir Þórólfur.

Gæti fækkað ferðamönnum um 15 prósent í einu vetfangi

En hvaða áhrif mun það hafa á íslenskt efnahagslíf í heild sinni ef WOW fellur? Til þess að leggja mat á það þarf að gefa sér ýmsar forsendur bendir Þórólfur á, ekki sé unnt að vinna með harðar tölulegar staðreyndir í þeim efnum. „Gefum okkur að markaðshlutdeild WOW air í flutningum farþega hingað til lands sé um 30 prósent og að helmingur farþeganna séu tengifarþegar, þá er hægt að gera ráð fyrir fækkun ferðamanna til landsin um 15 prósent í einu vetfangi. Þetta eru tölur sem eru ekki ólíklegar, mögulega jafnvel aðeins vanáætlaðar. Það fyrsta sem þetta myndi þýða er að Keflavíkurflugvöllur yrði orðinn of stór, miðað við þörf. Fyrsta fyrirtækið sem myndi því lenda í vandræðum yrði Isavia. Ekki er nóg með að flugvöllurinn yrði þá orðinn talsvert of stór heldur er Isavia líka í stækkunarfasa sem þyrfti þá að stöðva. Það er hugsanlegt að Isavia væri þá komin með í fangið einhverjar fjárskuldbindingar sem þyrfti þá mögulega að taka frá ríkinu til að borga af, enda er fyrirtækið að fullu í eigu ríkisins. Þetta yrðu fyrstu áhrifin.“

Myndi fækka ferðamönnumEf WOW air myndi falla myndi ferðamönnum sem hingað koma fækka umtalsvert.

Ef spár um komur ferðamanna til landsins í ár ganga eftir gætu þeir orðið um 2,5 milljón manns. Færi WOW air í þrot gæti samdráttur í fjölda ferðamanna orðið allt að 375 þúsund manns ef fækkunin yrði 15 prósent. Þórólfur segir að þrátt fyrir að sú tala sé mjög há þá þýði slíkur samdráttur ekki endilega hrun. „Tíu til fimmtán prósenta samdráttur í fjölda ferðamanna þyrfti ekki að valda því að hér færi allt á hliðina. Það er hins vegar spurning hvaðan þeir ferðamenn væru að koma, hvort það væru lakar borgandi eða betur borgandi hlutinn. WOW hefur lagt töluverða áherslu á Bandaríkjaflugið þannig að það er mögulegt að þar myndi draga talsvert úr, og þetta væru því betur borgandi ferðamenn í meira mæli en annars. Þá hefði þessi samdráttur sannarlega einhver áhrif hér innanlands. Í staðinn fyrir að sjá verulega aukningu frá ári til árs myndi þetta þýða tíu til fimmtán prósent samdrátt í ferðamönnum sem koma inn til landsins.“

Aukið atvinnuleysi

Um þrettán prósent af þeim sem starfa á íslenskum vinnumarkaði starfa í ferðaþjónustu samkvæmt Hagstofu Íslands. Þá starfa um 1.100 manns hjá WOW air. Fall fyrirtækisins gæti því haft talsverð áhrif í ferðaþjónustunni. „Þetta gæti þýtt að einhver tvö til þrjú prósent þeirra sem vinna við ferðamennsku gætu misst vinnuna. Það er raunar svo að talsverður fjöldi þeirra sem vinna við ferðaþjónustuna eru erlent vinnuafl og ég myndi ætla að það væru einkum þeir sem fyrst myndu missa vinnuna. Af þeim sökum myndi þetta hafa minni áhrif í atvinnulegu tilliti hér á landi heldur en ætla mætti fljótt á litið. Við myndum sjá einhverja aukningu í atvinnuleysi við þetta,“ segir Þórólfur.

Rekja má talsverðan hluta hækkunar á húsnæðisverð síðustu ára til útleigu til ferðamanna í gegnum Airbnb, að því er kemur fram í gögnum Seðlabankans frá því snemma á þessu ári. Því gæti fall Wow Air haft áhrif á húsnæðismarkaðinn að mati Þórólfs. „Bæði vegna þess að ferðamönnum sem leigja húsnæði í gegnum AirBnb myndi fækka verulega en auk þess myndi erlenda starfsfólkinu sem vinnur í geiranum fækka. Hins vegar er ekki hægt að fullyrða að húsnæðisverð myndi falla, það er eftirspurnarþrýstingur á húsnæðismarkaði og það myndi því taka nokkurn tíma áður en eignaverð myndi falla, þar eð það markaðurinn gæti áfram tekið við eignum til sölu. Auðvitað eru einhverjir sem hafa verið að sanka að sér húsnæði til AirBnb leigu, og það er spurning um hversu hratt þeir myndu selja frá sér eignir.“

Seðlabankinn í stöðu til að bregðast við

Spurður hvort að ekki megi gera ráð fyrir áhrifum á gengi krónunnar ef félagið færi í þrot segir Þórólfur að þau áhrif hafi í raun þegar komið fram, síðustu daga. „Sennilega er hluti af gengisfallinum þegar komið fram, þannig að það er ekki víst að við myndum horfa upp á frekari gengisbreytingar. Þó verðum við að hafa þann fyrir vara á að vegna þess að engar útflæðistakmarkanir eru til staðar á gjaldeyri þá gæti það gerst ef innlendir fjármagnseigendur misstu trúna á krónunni og flyttu fé út í stórum stíl, markaðsaðilar á gjaldeyrismarkaði hafa tilhneigingu til að bregðast við umfram tilefni, þá gæti reynt talsvert á vilja Seðlabankans til að synda gegn straumnum. Seðlabankinn mun hins vegar bregðast við, hann er í stöðu til þess og mun gera það, til dæmis með því að kaupa krónur. Hann gæti líka lagt á útflæðishöft, endurvakin gjaldeyrishöft, ef í óefni færi.“

Verðbólga ykist og verðtryggð lán myndu hækka

Verðbólga mun hins vegar örugglega aukast fari WOW air í þrot, eina spurningin er hversu mikið að mati Þórólfs, sem telur ekki endilega líklegt að Seðlabankinn muni hækka stýrivexti vegna þess. „Það er ekki alveg gefið að Seðlabankinn myndi þurfa að hækka stýrivexti við þetta, með aukinni verðbólgu. Ef hlutirnir færu á þennan veg myndi það skapa slaka í hagkerfinu sem gæti komið í stað þess. Verðbólga mun hins vegar áreiðanlega hækka þannig að vísitöluþátturinn í verðtryggðum lánum mun þyngjast. Ef verðbólga mun aukast mikið, ef hún fer að nálgast tveggja stafa tölu, þá mun bankinn þurfa að hækka nafnvexti, það er engin spurning. En ef aukningin yrði kannski tvöföldun, ef verðbólga færi í fjögur, fimm eða sex prósent mun það hafa í för með sér eitthvað atvinnuleysi og slaka í hagkerfinu. Að öllu jöfnu ættu það að vera viðbrögð Seðlabankans að lækka vexti við slíkar aðstæður en verðbólgan myndi hins vegar gera það fyrir bankann, í raun og veru.“

Myndi ekki kaupa flugmiða langt fram í tímann

En er þá eitthvað sem almenningur gæti gert til að verja sig ef illa fer? Þórólfur segir augljóst að óvissa sé til staðar og hvetur fólk til að staldra við þangað til úr henni greiðist. „Ég myndi alla vega ekki kaupa mér flugmiða langt fram í tímann hjá WOW air. Hvað varðar hvort skynsamlegt sé að gera einhverjar breytingar á til dæmis húsnæðislánum, þá er afar erfitt að segja til um það. Skilmálar lána eru svo mismunandi. Ef til dæmis fólk myndi vilja breyta úr verðtryggðu láni í óverðtryggt þarf að horfa til þess hvort uppgreiðsluákvæði séu á láninu. Það er algjörlega háð skilmálum lána. Ef fólk er hins vegar að taka ný lán, og nafnvaxtakjör eru ekki því lakari, má gera ráð fyrir því að næstu tvö til þrjú á komi óverðtryggð lán betur út en verðtryggð. Það eru hins vegar svo mörg ef í þessu að það er afar erfitt að segja til um nokkurn hlut. Það er óvissa núna en það mun koma í ljós hvernig fer með WOW á næstu dögum og ég myndi því bíða eftir því hvernig vinnst úr þeim málum áður en ég færi að stofna til langtíma skuldbindinga.

Í ljósi þess sem að framan er rakið má velta fyrir sér hvort WOW air sé svo kerfislega mikilvægt fyrir íslenskt efnahagslíf að stjórnvöld ættu að stíga inn í ferlið. Er félagið of stórt til að falla? „Til að svara þessu þarf fyrst að svara spurningunni sem við veltum upp hér að framan, hvort viðskiptalíkanið gangi upp. Ef það gerir það ekki, þá er engin ástæða til að viðhalda því með ríkisstyrkjum, við gerum það nú þegar í landbúnaði og ættum nú ekki að fara að bæta ferðaþjónustunni við,“ segir Þórólfur.

Athugasemdir

Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Stundin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir.

Mest lesið

Covid-samsærið mikla
1
Fréttir

Covid-sam­sær­ið mikla

Sam­særis­kenn­ing­ar um kór­óna­veiruna hafa náð fót­festu í um­ræðu á net­inu og breið­ast hratt út. Án allra vís­inda­legra sann­ana er því með­al ann­ars hald­ið fram að farsíma­möst­ur valdi sjúk­dómn­um, Bill Gates hafi hann­að veiruna á til­rauna­stofu eða jafn­vel að fjöl­miðl­ar hafi skáld­að far­ald­ur­inn upp og eng­inn sé í raun lát­inn af völd­um Covid. Ís­lensk­ur lækn­ir seg­ir al­gengt að sjúk­ling­ar fái rang­hug­mynd­ir um sjúk­dóma á net­inu og þær geti þvælst fyr­ir og gert lækn­um erfitt um vik.
Í hverju felst hamingjan?
2
MyndbandHamingjan

Í hverju felst ham­ingj­an?

Katrín Ey­dís Hjör­leifs­dótt­ir Fyr­ir mér er ham­ingj­an ákvörð­un og hún verð­ur til innra með manni sjálf­um. Það er ekki hægt að ætl­ast til þess að aðr­ir beri ábyrgð á manns eig­in ham­ingju. Það er líka þannig að það sem veld­ur ham­ingju­til­finn­ing­unni er mis­mun­andi milli ein­stak­linga í tíma og rúmi. Ég sjálf horfi á litlu hlut­ina í líf­inu, það sem er...
„Mitt líf hefur snúist um sauðfé og rekavið“
3
Myndir

„Mitt líf hef­ur snú­ist um sauð­fé og reka­við“

Siggi er með­al síð­ustu sauð­fjár­bænd­anna í Ár­nes­hreppi á Strönd­um. Hann er 81 árs og býr í hús­inu þar sem hann ólst upp. Hann hef­ur alltaf bú­ið þar, fyr­ir ut­an tvo vet­ur. Heiða Helga­dótt­ir ljós­mynd­ari fylgd­ist með sauð­burði hjá Sigga.
Auður Axelsdóttir
4
Pistill

Auður Axelsdóttir

Sjúk­dóm­svæð­ing til­finn­inga

Ótti og sorg ættu ekki að vera stimpl­uð sem geð­sjúk­dóm­ar. Það að glíma við erf­ið­ar til­finn­ing­ar í heims­far­aldri er eðli­legt og hluti af því að vera mann­eskja.
Spurningaþraut 34: Hvað hét faðir Hitlers, og hver leikstýrði Bubba?
5
Þrautir10 af öllu tagi

Spurn­inga­þraut 34: Hvað hét fað­ir Hitlers, og hver leik­stýrði Bubba?

Úr hvaða kvik­mynd er skjá­mynd­in hér að of­an? Og krakki er á mynd­inni hér ör­lít­ið neð­ar? Þetta eru auka­spurn­ing­arn­ar, en þær tíu venju­legu eru þess­ar: 1.   Rétt fyr­ir Covid-19 lok­un sam­fé­lags­ins hafði Borg­ar­leik­hús­ið náð að frum­sýna söng­leik um Bubba Mort­hens. Hver samdi og leik­stýrði þeim söng­leik? 2.   Ad­olf Hitler hét mað­ur. En hvað hét fað­ir hans - þá meina ég...
Lagabreyting girðir fyrir veika von: Börnin sem hefði verið vísað burt
6
Fréttir

Laga­breyt­ing girð­ir fyr­ir veika von: Börn­in sem hefði ver­ið vís­að burt

Mörg þeirra barna sem feng­ið hafa al­þjóð­lega vernd hér á landi á und­an­förn­um ár­um hefðu ekki feng­ið að setj­ast að hér, væri fyr­ir­hug­uð laga­breyt­ing orð­in að veru­leika. Rauði kross­inn á Ís­landi ótt­ast að með laga­breyt­ing­unni fjölgi rétt­inda­lausu fólki hér sem hef­ur ekki kenni­tölu, má ekki vinna og hef­ur tak­mark­að­an að­gang að heil­brigðis­kerf­inu.
Vinstri róttæklingar og hægri öfgamenn mótmæla í sameiningu
7
Greining

Vinstri rót­tæk­ling­ar og hægri öfga­menn mót­mæla í sam­ein­ingu

Stuðn­ing­ur Þjóð­verja við sótt­varn­ar­að­gerð­ir stjórn­valda fer minnk­andi og mót­mæli fær­ast í vöxt. Marg­ir hafa áhyggj­ur af því að po­púl­ist­ar og hægri öfga­menn nýti sér ástand­ið til að afla hug­mynd­um sín­um fylg­is.

Mest deilt

Auður Axelsdóttir
1
Pistill

Auður Axelsdóttir

Sjúk­dóm­svæð­ing til­finn­inga

Ótti og sorg ættu ekki að vera stimpl­uð sem geð­sjúk­dóm­ar. Það að glíma við erf­ið­ar til­finn­ing­ar í heims­far­aldri er eðli­legt og hluti af því að vera mann­eskja.
Kristín I. Pálsdóttir
2
Blogg

Kristín I. Pálsdóttir

Sjarmatröll­in

Höf­und­ar: Guð­rún Ebba Ólafs­dótt­ir og Krist­ín I. Páls­dótt­ir Til sjarmatrölla telj­ast þau sem leyf­ist meira en venju­legu fólki af því að þau er sjarmer­andi, skemmti­leg, óút­reikn­an­leg og það sem skipt­ir mestu máli skipt­ir eru með völd. Til hag­ræð­ing­ar skul­um við tala um sjarmatröll í karl­kyni fleir­tölu. Þau fyr­ir­finn­ast vissu­lega í kven­kyni en ekki í sama mæli, kon­ur hafa nefni­lega ekki...
Lagabreyting girðir fyrir veika von: Börnin sem hefði verið vísað burt
3
Fréttir

Laga­breyt­ing girð­ir fyr­ir veika von: Börn­in sem hefði ver­ið vís­að burt

Mörg þeirra barna sem feng­ið hafa al­þjóð­lega vernd hér á landi á und­an­förn­um ár­um hefðu ekki feng­ið að setj­ast að hér, væri fyr­ir­hug­uð laga­breyt­ing orð­in að veru­leika. Rauði kross­inn á Ís­landi ótt­ast að með laga­breyt­ing­unni fjölgi rétt­inda­lausu fólki hér sem hef­ur ekki kenni­tölu, má ekki vinna og hef­ur tak­mark­að­an að­gang að heil­brigðis­kerf­inu.
Covid-samsærið mikla
4
Fréttir

Covid-sam­sær­ið mikla

Sam­særis­kenn­ing­ar um kór­óna­veiruna hafa náð fót­festu í um­ræðu á net­inu og breið­ast hratt út. Án allra vís­inda­legra sann­ana er því með­al ann­ars hald­ið fram að farsíma­möst­ur valdi sjúk­dómn­um, Bill Gates hafi hann­að veiruna á til­rauna­stofu eða jafn­vel að fjöl­miðl­ar hafi skáld­að far­ald­ur­inn upp og eng­inn sé í raun lát­inn af völd­um Covid. Ís­lensk­ur lækn­ir seg­ir al­gengt að sjúk­ling­ar fái rang­hug­mynd­ir um sjúk­dóma á net­inu og þær geti þvælst fyr­ir og gert lækn­um erfitt um vik.
Skála fyrir íslensku smjöri
5
Uppskrift

Skála fyr­ir ís­lensku smjöri

Vin­irn­ir og bak­ar­arn­ir Kjart­an og Guð­mund­ur hafa opn­að nýtt bakarí á göml­um grunni á Sel­fossi en í hús­inu hef­ur ver­ið rek­ið bakarí í ein 40 ár. Smjör­deig er í miklu upp­á­haldi hjá þeim fé­lög­um og hafa þeir próf­að sig áfram með ýms­ar nýj­ar teg­und­ir af góm­sætu bakk­elsi úr slíku til að setja í ofn­inn.
Spurningaþraut 34: Hvað hét faðir Hitlers, og hver leikstýrði Bubba?
6
Þrautir10 af öllu tagi

Spurn­inga­þraut 34: Hvað hét fað­ir Hitlers, og hver leik­stýrði Bubba?

Úr hvaða kvik­mynd er skjá­mynd­in hér að of­an? Og krakki er á mynd­inni hér ör­lít­ið neð­ar? Þetta eru auka­spurn­ing­arn­ar, en þær tíu venju­legu eru þess­ar: 1.   Rétt fyr­ir Covid-19 lok­un sam­fé­lags­ins hafði Borg­ar­leik­hús­ið náð að frum­sýna söng­leik um Bubba Mort­hens. Hver samdi og leik­stýrði þeim söng­leik? 2.   Ad­olf Hitler hét mað­ur. En hvað hét fað­ir hans - þá meina ég...
Í hverju felst hamingjan?
7
MyndbandHamingjan

Í hverju felst ham­ingj­an?

Katrín Ey­dís Hjör­leifs­dótt­ir Fyr­ir mér er ham­ingj­an ákvörð­un og hún verð­ur til innra með manni sjálf­um. Það er ekki hægt að ætl­ast til þess að aðr­ir beri ábyrgð á manns eig­in ham­ingju. Það er líka þannig að það sem veld­ur ham­ingju­til­finn­ing­unni er mis­mun­andi milli ein­stak­linga í tíma og rúmi. Ég sjálf horfi á litlu hlut­ina í líf­inu, það sem er...

Mest lesið í vikunni

Í neti narsissistans
1
Greining

Í neti nars­iss­ist­ans

Það er auð­velt að flækj­ast í net nars­iss­ist­ans óaf­vit­andi um hvað bíð­ur okk­ar, en átt­ir þú því á að þú ert fórn­ar­lamb slíks ein­stak­lings skaltu koma þér í burtu hið fyrsta.
Hótelkeðja fjölskyldu Hreiðars Más sem fjármögnuð var úr skattaskjóli nýtir hlutabótaleiðina
2
FréttirHlutabótaleiðin

Hót­elkeðja fjöl­skyldu Hreið­ars Más sem fjár­mögn­uð var úr skatta­skjóli nýt­ir hluta­bóta­leið­ina

Hót­elkeðj­an Gisti­ver ehf. nýt­ir hluta­bóta­leið­ina eins og mörg önn­ur hót­el á Ís­landi hafa gert í kjöl­far COVID-19. Hreið­ar Már Sig­urðs­son og Anna Lísa Sig­ur­jóns­dótt­ir eiga hót­elkeðj­una og var hún fjár­mögn­uð í gegn­um Lúx­em­borg og Tor­tóla. Sjóð­ur Stefn­is hýsti eign­ar­hald­ið en þess­um sjóði hef­ur nú ver­ið slit­ið.
Föst á Íslandi og fá ekki laun
3
RannsóknRéttindabrot á vinnumarkaði

Föst á Ís­landi og fá ekki laun

Nú­ver­andi og fyrr­ver­andi starfs­fólk Mess­ans upp­lif­ir sig svik­ið af eig­end­um fyr­ir­tæk­is­ins. Þau lýsa erf­ið­um starfs­að­stæð­um og eru sum hver föst á Ís­landi án launa. Starfs­fólk­ið seg­ist ekki hafa ver­ið lát­ið vita af Covid-smiti í hópn­um. Fram­kvæmda­stjóri seg­ist sjálf­ur ekki eiga pen­inga fyr­ir mat eða hús­næð­is­lán­um.
Jón Trausti Reynisson
4
Pistill

Jón Trausti Reynisson

Svar við ásök­un­um Kvenna­blaðs­ins

Ástæð­ur þess að Stund­in birti ekki pist­il frá manni í for­ræð­is­deilu við barn­s­móð­ur sína, var að í pistl­in­um voru fjöldi að­ila ásk­að­ir um lög­brot og ann­að al­var­legt at­hæfi.
Benti á kjarasamningsbrot og var tekin af vaktaplani
5
ViðtalRéttindabrot á vinnumarkaði

Benti á kjara­samn­ings­brot og var tek­in af vaktaplani

Þeg­ar að yf­ir­menn Mess­ans komust að því að Anna Mar­jan­kowska væri að sinna starfi sínu sem trún­að­ar­mað­ur Efl­ing­ar og upp­lýsa starfs­fólk­ið um rétt­indi þeirra fór nafn henn­ar að hverfa af vaktaplani. Mál henn­ar og tveggja annarra starfs­manna var rek­ið af Efl­ingu alla leið í hér­aðs­dóm og end­aði með dómsátt.
Matvælafyrirtæki með eignarhaldi í skattaskjóli nýtti hlutabótaleiðina
6
FréttirHlutabótaleiðin

Mat­væla­fyr­ir­tæki með eign­ar­haldi í skatta­skjóli nýtti hluta­bóta­leið­ina

Mat­væla­fyr­ir­tæki­ið Mata, sem er eígu eign­ar­halds­fé­lags­fé­lags á lág­skatta­svæð­inu Möltu sem sagt er hafa öll ein­kenni skatta­skjóls, setti 20 starfs­menn á hluta­bóta­leið­ina. Fram­kvæmda­stjór­inn, Eggert Árni Gísla­son vill ekki ræða um eign­ar­hald­ið á Möltu en seg­ir að eng­in skil­yrði vegna eign­ar­halds hafi ver­ið á notk­un hluta­bóta­leið­ar­inn­ar.
Einkarekið lækningafyrirtæki nýtti hlutabótaleiðina eftir 450 milljóna arðgreiðslur
7
FréttirHlutabótaleiðin

Einka­rek­ið lækn­inga­fyr­ir­tæki nýtti hluta­bóta­leið­ina eft­ir 450 millj­óna arð­greiðsl­ur

Tekj­ur rönt­gen­lækna­fyr­ir­tæk­is­ins Ís­lenskr­ar mynd­grein­ing­ar dróg­ust nær al­veg sam­an í apríl í miðj­um COVID-19 far­aldr­in­um. Fram­kvæmda­stjór­inn seg­ir að tekju­fall og flutn­ing­ar hafi gert það að verk­um að fé­lag­ið hafi neyðst til að fara hluta­bóta­leið­ina. Fyr­ir­tæk­ið hef­ur ver­ið of­ar­lega á lista yf­ir arð­söm­ustu fyr­ir­tæki lands­ins hjá Cred­it In­fo.

Mest lesið í mánuðinum

1
Viðtal

Við segj­um okk­ar sögu sjálf­ar

Kolfinna og Katrín Arn­dís­ar­dæt­ur stíga hér fram í fyrsta sinn til þess að segja sögu sem er þeirra. Þær ætla ekki að sam­þykkja leng­ur að sag­an sé skrif­uð fyr­ir þær, af föð­ur sem þær slitu sam­skipt­um við vegna sam­skipta sem þær lýsa sem of­beldi og of­ríki.
Dofri nemur dóttur sína á brott
2
Fréttir

Dof­ri nem­ur dótt­ur sína á brott

Tíu ára göm­ul dótt­ir Dof­ra Her­manns­son­ar er horf­in móð­ur­fjöl­skyldu sinni. Stúlk­an er í jafnri for­sjá móð­ur og föð­ur og átti að snúa aft­ur til móð­ur sinn­ar fyr­ir fjór­um dög­um. Dof­ri er formað­ur Fé­lags um for­eldra­jafn­rétti, sem berst fyr­ir jafnri um­gengni for­eldra við börn sín.
Alvarleg staða og grafarþögn hjá Capacent
3
FréttirCovid-19

Al­var­leg staða og grafar­þögn hjá Capacent

Ekki hef­ur náðst í fram­kvæmda­stjóra, stjórn­ar­menn eða eig­end­ur fyr­ir­tæk­is­ins. Starfs­menn biðj­ast und­an því að tjá sig um mál­ið og vísa á fram­kvæmda­stjór­ann Hall­dór Þorkels­son.
Tekjuhæsti forstjórinn með 44-föld lágmarkslaun
4
ÚttektCovid-19

Tekju­hæsti for­stjór­inn með 44-föld lág­marks­laun

Með­al­laun tíu tekju­hæstu for­stjór­anna í Kaup­höll­inni eru um 6,5 millj­ón­ir á mán­uði. For­seti ASÍ seg­ir að rík­is­stuðn­ing­ur vegna COVID-19 far­ald­urs­ins eigi ekki að fara í að við­halda of­ur­laun­um for­stjóra.
Lögreglan kölluð til þar sem Dofri deildi við eiginkonu sína
5
Fréttir

Lög­regl­an köll­uð til þar sem Dof­ri deildi við eig­in­konu sína

Þá­ver­andi eig­in­kona ósk­aði eft­ir að­stoð lög­reglu vegna Dof­ra Her­manns­son­ar, for­manns Fé­lags um for­eldra­jafn­rétti, í mars. Tíu ára dótt­ir hans var við­stödd at­vik­ið, en Dof­ri held­ur henni nú frá barn­s­móð­ur sinni, ann­arri fyrr­ver­andi eig­in­konu, með þeim rök­um að fjór­ir ein­stak­ling­ar beiti hana of­beldi, þar á með­al dótt­ir hans og stjúp­dótt­ir.
Í neti narsissistans
6
Greining

Í neti nars­iss­ist­ans

Það er auð­velt að flækj­ast í net nars­iss­ist­ans óaf­vit­andi um hvað bíð­ur okk­ar, en átt­ir þú því á að þú ert fórn­ar­lamb slíks ein­stak­lings skaltu koma þér í burtu hið fyrsta.
Stór heildverslun setur 27 starfsmenn á hlutabætur: Eigandinn fékk tæpan hálfan milljarð í arð árin 2017 og 2018
7
FréttirCovid-19

Stór heild­versl­un set­ur 27 starfs­menn á hluta­bæt­ur: Eig­and­inn fékk tæp­an hálf­an millj­arð í arð ár­in 2017 og 2018

Ein stærsta heild­versl­un lands­ins, Innn­es, ákvað að nýta hluta­bóta­leið­ina til að forð­ast upp­sagn­ir. For­stjór­inn und­ir­strik­ar að fyr­ir­tæk­ið hafi ein­göngu nýtt sér til­mæli stjórn­valda. Innn­es og eig­andi þess, Dals­nes ehf., eru mjög sterk fjár­hags­lega.

Nýtt á Stundinni

Zorro kóngur og Pollyanna drottning
Illugi Jökulsson
Flækjusagan

Illugi Jökulsson

Zorro kóng­ur og Pollyanna drottn­ing

Skær­ustu stjörn­ur þöglu mynd­anna í Banda­ríkj­un­um skinu skært ár­ið 1920 en eng­ar þó skær­ar en Douglas Fair­banks og Mary Pickford.
Síðasta veiðiferðin
Bíó Tvíó#178

Síð­asta veiði­ferð­in

Andrea og Stein­dór ræða gam­an­mynd­ina Síð­ustu veiði­ferð­ina sem kom út í ár.
Skála fyrir íslensku smjöri
Uppskrift

Skála fyr­ir ís­lensku smjöri

Vin­irn­ir og bak­ar­arn­ir Kjart­an og Guð­mund­ur hafa opn­að nýtt bakarí á göml­um grunni á Sel­fossi en í hús­inu hef­ur ver­ið rek­ið bakarí í ein 40 ár. Smjör­deig er í miklu upp­á­haldi hjá þeim fé­lög­um og hafa þeir próf­að sig áfram með ýms­ar nýj­ar teg­und­ir af góm­sætu bakk­elsi úr slíku til að setja í ofn­inn.
Sjarmatröllin
Kristín I. Pálsdóttir
Blogg

Kristín I. Pálsdóttir

Sjarmatröll­in

Höf­und­ar: Guð­rún Ebba Ólafs­dótt­ir og Krist­ín I. Páls­dótt­ir Til sjarmatrölla telj­ast þau sem leyf­ist meira en venju­legu fólki af því að þau er sjarmer­andi, skemmti­leg, óút­reikn­an­leg og það sem skipt­ir mestu máli skipt­ir eru með völd. Til hag­ræð­ing­ar skul­um við tala um sjarmatröll í karl­kyni fleir­tölu. Þau fyr­ir­finn­ast vissu­lega í kven­kyni en ekki í sama mæli, kon­ur hafa nefni­lega ekki...
„Mitt líf hefur snúist um sauðfé og rekavið“
Myndir

„Mitt líf hef­ur snú­ist um sauð­fé og reka­við“

Siggi er með­al síð­ustu sauð­fjár­bænd­anna í Ár­nes­hreppi á Strönd­um. Hann er 81 árs og býr í hús­inu þar sem hann ólst upp. Hann hef­ur alltaf bú­ið þar, fyr­ir ut­an tvo vet­ur. Heiða Helga­dótt­ir ljós­mynd­ari fylgd­ist með sauð­burði hjá Sigga.
Bleikur himinn
Melkorka Ólafsdóttir
Pistill

Melkorka Ólafsdóttir

Bleik­ur him­inn

Mel­korka Ólafs­dótt­ir þræddi öld­ur­hús­in með vin­kon­um sín­um á lang­þráð­um laug­ar­degi eft­ir sam­komu­bann.
Vinstri róttæklingar og hægri öfgamenn mótmæla í sameiningu
Greining

Vinstri rót­tæk­ling­ar og hægri öfga­menn mót­mæla í sam­ein­ingu

Stuðn­ing­ur Þjóð­verja við sótt­varn­ar­að­gerð­ir stjórn­valda fer minnk­andi og mót­mæli fær­ast í vöxt. Marg­ir hafa áhyggj­ur af því að po­púl­ist­ar og hægri öfga­menn nýti sér ástand­ið til að afla hug­mynd­um sín­um fylg­is.
Spurningaþraut 35: Fyrsti tvinnbíllinn og hve lengi á leiðinni er ljósið?
Þrautir10 af öllu tagi

Spurn­inga­þraut 35: Fyrsti tvinn­bíll­inn og hve lengi á leið­inni er ljós­ið?

Auka­spurn­ing­ar eru eins og venju­lega um mynd­irn­ar tvær. Í hvaða borg er mynd­in að of­an tek­in? Hvað heit­ir pasta­teg­und­in sem sést á neðri mynd­inni? 1.   Hver sér um við­tals­þátt­inn Segðu mér á Rík­is­út­varp­inu? 2.   Hvaða starfi gegndi Kristján Eld­járn áð­ur en hann varð for­seti Ís­lands 1968? 3.  Í hvaða landi voru Zóróa­ster-trú­ar­brögð­in upp­runn­in? 4.  Þýska bíla­fyr­ir­tæk­ið Porsche fram­leiddi fyrsta tvinn-bíl­inn,...
Í hverju felst hamingjan?
MyndbandHamingjan

Í hverju felst ham­ingj­an?

Katrín Ey­dís Hjör­leifs­dótt­ir Fyr­ir mér er ham­ingj­an ákvörð­un og hún verð­ur til innra með manni sjálf­um. Það er ekki hægt að ætl­ast til þess að aðr­ir beri ábyrgð á manns eig­in ham­ingju. Það er líka þannig að það sem veld­ur ham­ingju­til­finn­ing­unni er mis­mun­andi milli ein­stak­linga í tíma og rúmi. Ég sjálf horfi á litlu hlut­ina í líf­inu, það sem er...
Sjúkdómsvæðing tilfinninga
Auður Axelsdóttir
Pistill

Auður Axelsdóttir

Sjúk­dóm­svæð­ing til­finn­inga

Ótti og sorg ættu ekki að vera stimpl­uð sem geð­sjúk­dóm­ar. Það að glíma við erf­ið­ar til­finn­ing­ar í heims­far­aldri er eðli­legt og hluti af því að vera mann­eskja.
Milli skers og báru
Blogg

Þorvaldur Gylfason

Milli skers og báru

Mong­ól­ía ligg­ur klemmd milli tveggja stór­velda, Kína og Rúss­lands, en er eigi að síð­ur lýð­ræð­is­ríki. Stund­um er sagt að dragi hver dám af sín­um sessu­nauti, en það á ekki við um Mong­ól­íu, strjál­býl­asta land heims ef Græn­land eitt er und­an­skil­ið. Komm­ún­ista­flokk­ur Kína sýn­ir þessa dag­ana sitt rétta and­lit með yf­ir­gangi sín­um gagn­vart íbú­um Hong Kong í blóra...
Covid-samsærið mikla
Fréttir

Covid-sam­sær­ið mikla

Sam­særis­kenn­ing­ar um kór­óna­veiruna hafa náð fót­festu í um­ræðu á net­inu og breið­ast hratt út. Án allra vís­inda­legra sann­ana er því með­al ann­ars hald­ið fram að farsíma­möst­ur valdi sjúk­dómn­um, Bill Gates hafi hann­að veiruna á til­rauna­stofu eða jafn­vel að fjöl­miðl­ar hafi skáld­að far­ald­ur­inn upp og eng­inn sé í raun lát­inn af völd­um Covid. Ís­lensk­ur lækn­ir seg­ir al­gengt að sjúk­ling­ar fái rang­hug­mynd­ir um sjúk­dóma á net­inu og þær geti þvælst fyr­ir og gert lækn­um erfitt um vik.