Sálarsystur

Innan um ilmandi birkitrén í litlum kofa í Kjósinni dvelja tvær konur, Ágústa Kolbrún og Sara María Júlíudóttir. Þær er bestu vinkonur og hafa búið saman í um eitt ár, lengst af í bústað uppi í Heiðmörk, þar sem þær þurftu að sækja sér vatn í lækinn á hverjum degi. Þeim líkar vel við að búa í tengslum við náttúruna og fá mikinn innblástur þaðan í líf sitt. Þær eru nánar vinkonur, nánari en gengur og gerist, en þær lýsa sambandi sínu sem ástarsambandi án þess að vera neitt kynferðislegt, þær séu sálarfélagar á náinn hátt. Hægt er að tengjast þeim á Facebook eða gegnum: Forynja á Instagram.

Lærðu að elska sjálfa þig „Sjálfsástin er eitthvað sem maður þarf að æfa sig í því samfélagið segir manni rosa mikið að skammast sín og fórna sér fyrir aðra. Ef allir myndu setja sjálfa sig í fyrsta sæti þá myndi öllum líða vel. Þá eru allir að taka ábyrgð á sjálfum sér.“ 
ljósmyndari
Sálufélagar„Sambandið er þannig að við styðjum hvor aðra í að vera sterkasta útgáfan af okkur sjálfum. Mér líður eins og ég sé aftur lítil stelpa að leika við vinkonu mína nema núna er ég fullorðin og ræð hvað ég geri. Við ætlum að búa saman þangað til við finnum okkur kærasta, en nei það er ekki rétt því við tímum ekki að hætta að búa saman. Sá sem byrjar með okkur verður að fá okkur báðar,“ segir Ágústa
TöfradrykkurÞær drekka kakó á hverjum degi, ekki bara eitthvað kakó heldur 100 prósent hreint kakó innflutt frá Gvatemala. Þær kalla það töfradrykk. Ágústa kynntist kakóinu fyrir rúmlega þremur árum þegar henni var boðið í kakóserimóníu hjá nágrönnum sínum. Hún fann strax tengingu við kakóið og tók Söru með í serimóníu. Sara kolféll strax fyrir kakóinu, hún fann strax hvað þetta var öflugt og hversu mikil áhrif þetta ...

Skráðu þig inn til að lesa

Þú færð 4 greinar fríar í mánuði. Þú hefur síðan val um að styrkja óháða blaðamennsku með áskrift á hagstæðu verði, frá aðeins 1.490 krónum á mánuði. Leiðbeiningar má nálgast á stundin.is/leidbeiningar.

Tögg

Ísland

Athugasemdir

Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Stundin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir.

Við mælum með

Móðir segir  frá því sem svipti  hana dóttur sinni

Ingibjörg Dögg Kjartansdóttir

Móðir segir frá því sem svipti hana dóttur sinni

·
„Skelfilegar sögur“ úr Kvikmyndaskóla Íslands

„Skelfilegar sögur“ úr Kvikmyndaskóla Íslands

·
Segir ósatt og beitir sér gegn rannsókn þingnefndar

Segir ósatt og beitir sér gegn rannsókn þingnefndar

·
Ævintýraleg ævi Ómars

Ævintýraleg ævi Ómars

·

Nýtt á Stundinni

Bára hafði betur: Landsréttur staðfestir niðurstöðu héraðsdóms

Bára hafði betur: Landsréttur staðfestir niðurstöðu héraðsdóms

·
Deilt um hvort vísa megi 19 mánaða barni úr landi

Deilt um hvort vísa megi 19 mánaða barni úr landi

·
Láttu ekki alminlegt fólk sjá þig

Símon Vestarr

Láttu ekki alminlegt fólk sjá þig

·
MeToo ráðstefnu stjórnmálaflokka frestað

MeToo ráðstefnu stjórnmálaflokka frestað

·
Starfsmenn Kviku krafðir um  endurgreiðslu á vangoldnum sköttum

Starfsmenn Kviku krafðir um endurgreiðslu á vangoldnum sköttum

·
„Ég er hamingju­samasta kona í heimi“

„Ég er hamingju­samasta kona í heimi“

·
Félögin íhuga að slíta viðræðum

Félögin íhuga að slíta viðræðum

·
Eyþór Arnalds gerist stjórnarformaður fjölmiðlafyrirtækis

Eyþór Arnalds gerist stjórnarformaður fjölmiðlafyrirtækis

·
Sussararnir

Halldór Auðar Svansson

Sussararnir

·
Örgeðja Trump róaður vegna Sýrlands

Gunnar Hólmsteinn Ársælsson

Örgeðja Trump róaður vegna Sýrlands

·
Kaþólskur prestur: Þungunarrof eins og að eyða öllum íbúum Akureyrar og nærsveita

Kaþólskur prestur: Þungunarrof eins og að eyða öllum íbúum Akureyrar og nærsveita

·
Lýsa káfi skólameistarans á Ísafirði: „Þá stökk Jón Baldvin allsnakinn út í laugina“

Lýsa káfi skólameistarans á Ísafirði: „Þá stökk Jón Baldvin allsnakinn út í laugina“

·